Þjóðviljinn - 26.01.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 26.01.1955, Page 2
g) __ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagur 26. janúar 1955 ■ i | dag er miðvlkudagrurinn 26. I' janúar. Polycarpus. — 26. áagrur ársins. — Sólarupprás kl. 9:28. — Sólarlag ld. 15:53. — Ár- áegisháflæði kl. 6:47. — Síðdegis- Jjfáflœði kl. 19:04. Munið árshátíð Eskfirðinga- og Reyðfirðingafé- lagsins föstudaginn 28. janúar; faefst kl. 9 og er í Tjarnarkaffi. Sjá auglýsingu á öðrum stað i Waðinu. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Björnsdóttir starfs- stúlka í Lands- bankanum, og Björn Magnússon, starfsmaður í Landsbankanum. . JSinnig hafa opinberað trúlofun ”feína ungfrú Auður Stefánsdóttir ■Dg Kristján Þórisson, starfsmað- TÍir í Landsbankanum. Þá hafa og opinberað trúiofun sína ungfrú Guðlaug Ingólfsdótt- ir, starfsstú’ka i Landsbankanum, og Garðar Óiafsson. .Vísan Enn nserist elskan sanna, enn kœrleiks funinn brennur, enn leiftrar ástar tinna, enn kviknar glóð af henni, enn giftist ungur svanni, enn saman. hugir renna, enn gefast meyjar mönnum, menn h&llast enn til kvenna. Manvísa, eftir Pál Vídaiín. Bnnkablaðið hefur borizt, desember- hefti fyrra árg. Þar er fremst greinin Launa- og kjaramál. Hilding Sjöberg skrifar greinina Þriðju dagurinn svarti. Þá er löng grein ym Iðnaðarbankann nýja og íylgja nokkrar myndir. — Adolf Björnsson skrifar: Fulltrúaráðs' íundur i Norræna bankamanna- sambandinu. Grein er um Jón Grímsson, fyrrverandi banka- mann, núverandi forstjóra KítON. Sagt er frá bankamannadeilu í Indiandi. Grein er um sparifjár- söfnun skólabarna, og önnur um Útibú Landsbankans á Akureyri. Margar smágreinar eru í heftinu auki. — Ritstjóri er Bjarni Magnússon, en útgefandi Sam- öand islenzkra bankamanna. Gengisskráning: Eaupgengi I sterlingspund .... 45,55 kr 1 Bandarikjadoliar .. 1656 — 1 Kanadadollar ...... 1856 — 100 danskar krónur .... 235,50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — • 100 sænskar krónur .... 314,45 — 100 flnnsk mörk ...... 1000 fransklr frankar .. 46,48 — 100 belgiskir frankar .. 32,65 — 100 svissnesklr frankar . 873,30 — 100 gyllini ......... 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Landsbókasafnið ki. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnlð kL 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjaiasafnið á viriíum dögum kl. 10-12 og 14-19. Nseturvörður er í iæknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Noeturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Mildi kornmgs og hertuga Þá er Karlamagnús konungur hafði heima verið um hríðar sakir og er hann var hvíldur af þessari ferð, þá lét hann skera upp herör um öll síu lönd og ríki og lét saman stefna öllum höfðingjum í sínu ríki og hverjum manni, þeim er vígur var og vopn mátti bera, þá skyldi til hans. koma til heilla ráða, hvað er gera skyldi af Gvinelún jarli, er sveik Rollant og þær tuttugu þúsund- ir manna, er féilu með honum að Rúnzival. En er þetta lið var saman komið í einn stað, þá var þetta talað og tjáð af vitrum mönnimi og síðan upp borið fyrir alla alþýðu. Þá þótti öllum mönnum vant að dæma um slíka hluti, og voru engir úrskurðir þessu máli veittir, og þar kemur enn sem jafnan, að Nemes hertugi verður upp að standa á þessu móti hinu fjölmennu og talaði síðan iangt erindi og einkar snjallt. Hann lýkur svo sínu máli, að það var hans ráð, að Gvinelún jarl skyldi deyja hin- uin leiðiligstum dauða og hinum versta, þeim er til mátti fást. Þetta sama ráð sýndist Karlamagnúsi kon- ungi þjóðráð og allri alþýðu. Siðan var Gvinelún jarl tekinn úr myrkvastofu, þar sem hann hafði áður varð- veittur verið í fjötrum, síðan er Rollant og lagsmenn hans höfðu farið til Rúnzivals. Siðan var Gvinelún jarl bundinn í millum tveggja lirossa ótamra, og drógu þau hann víða um Frakkland, til þess er svo lauk hans ævi, að ekki bein var fast við annað á líkama hans, óg voru þau eigi liarðari en maklegt var. (Karlámagnús sagá).- Frá Kvöldskóla alþýðu I kvöld eru á dagskrá „verklýðs- félög og stjórnmál islenzku verk- lýðshreyfingarinnar" eins og segir í stundarskrá;- en nánar tiltekið ræðir Sigurður Guðmundsson um sögu íslenzkrar verklýðshreyfing- ar fram til 1916. 1 síðari kennslu- stundinni í kvöld fjallar Ásgeir Blöndal Magnússon um marxism- ann — kenningu og heimsskoðun. Gátan Fór ég eitt sinn og finna vildi hjarðarmann í -haglendi góðu; stautaöi ég með staf i hendi yfir foldu afarmóður. Óvart kom að eyrum minum metalshljóð úr miðju lofti; mál það enginn maður skildi. Hægt er að ráða. Hvað var þetta? Ráðning síðustu gátu: Bjarndýr drap sel og var svo drepið. .1. Vn. kennsla; ur. 18:55 / ^ II. fl. 18:3 7 \ \ (Átli Stei / » ' 19:15 Tón ■■■•■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■«■■■•■■•■■•■■! Mllillandaflug: Edda, millilanda- flugvél Loftleiða, var væntanleg til Rvikur kl. 7:00 ! morgun frá N.Y. Áætlað var að flugvélin héldi á- leiðis til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kiukkan 8:30. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar á laugardagsmorgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Isafjarðar, Sands, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun eru ráðgerðar fiugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Kópa- skers og Vestmannaeyja. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur þorrablót næstkomandi laugardag. Verður það haldið i Tjarnarkaffi og hefst klukkan 6:30 síðdegis. Skriístofum dúms- og kirkju- málaráðuneytLsins sem verið hafa í Túngötu 18 verð- ur lokað í dag vegna flutnings ráðuneytisins í Arnarhvol. Orðaskýringar Ef þú heyrir orðið hrumpusa, lesandi góður, mundirðu þá ekki gata á merklngu þess? Hræddur er ég um það. Ann- ars þýðir það ofureinfaldlega skeina eða skursla eða skurfa, og sýnist þannig ekki endi- lega þörf á nýju (les: gömlu) orði um þetta hugtak. - Tii er sögnin að hrugga, er merkir að hagga við einhverju, og hrumi hefur verið notað í ígripum um hrumleik. Hrot- gamall þýðir afgamall, og hrotulaus er sá sem ekki hrýt- ur, en hrotulaus er líka sá sem ekki linnir — hrotulaus: llnnulaus. Svo kannast aliir við síldarhrotumar og fleiri hrotur í aiiskonar samböndum. 18:00 Islenzkuk. kennsla; I. flokk- :55 Iþróttir :30 Þýzku- Steinarsson). Töhleikar — Óperuíög. 20:30 Óskaerindi: Sann- fræði t>g uppruni Landnámubókar (Jón ..Jóhannesson). 21:00 Óska- stund (Ben. Gröndal). 22.10 Upp- lestur: Kvæði eftir Gunnar Dal (Valdimar Lárusson leikari). 22:30 Harmonikan hljómar. Karl Jónatansson kynnir harmonikulög. 53:10 Dagskrárlok. Fylkingarfélagar Munið umræðufundinn að Hótel Borg í kvöld. Björn Franzson og Björn Þorsteinsson flytja fram- söguerindi um spurninguna: Get- ur lýðræði þróazt í borgaralegu þjóðfélagi? Að vísu þurfa þeir ekki að koma er telja sig hafa numið allt sem numið verður í þessum fræðum — en hver er sá að hann telji sig fulllærðan? Flokkurlnit Flokksgjöld. 1. ársfjórðungur féll í gjald- daga við áramót. Komið og greiðið flokksgjöld ykkar skil- víslega. Skrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 10— 12 og 1—7 eftir hádegi. •Trá hóítiinni* Sklpaútgerð ríkisins. Hekla, Esja, Herðubreið, Skjald- breið og Þyrill eru í Reykjavik. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Baldur átti að fara frá CFteykjavák í gær- kvöld til Breiðafjarðarhafna. SkipadeUd S.I.S. Hvassafell fór frá Grangemouth í gær til Arhus. Arnarfell er væntanlegt til Recife 28. þm. Jökulfell fór frá Hamborg '24. þm til Ventspils. Dísarfell lestar og losar á Austfjörðum. Litlafell er I oíuflutningum. Helgafell fór frá New York 21. þm áleiðis til Reykjavíkur. Sine Boye fór frá iRiga 17. þm til Þórshafnar og Bakkafjarðar. Eimskip Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um i gær til Newcastle, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Kotka í fyrradag til Hamborgax og Reykjavíkur. Fjallfoss. er í Antverpen; fer þaðan til Kottér- dam, Hull og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Reykjávík 19. þm til New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss, Tröllafoss og Tungufoss eru í ÍReykjavík.- Selfoss fór frá Rotterdam í gær til Austfjarða. Katla hefur væntan- lega farið frá Rostock í fyrradag til Gautaborgar og Kristiansand. Síðastliðinn föstu- dag voru gefin saman í hjónaband ar séra Jóni Auð- uns ungfrú' Sigur- björg Ormsdóttir og Guðmundur J. Jóhannesson. Heimili þeirra verð-i ur að Kleppsvegi 98, Vetrardagskrá Búkarest útvarpsins á ensku Hér er um að ræða. Greenwi-ch meðaltíma en hann ér. einni klst. á undan íslenzkum vetrartíma: Til Norður-Ameriku: kl. 3:00-3:30, 31,35;48,3m og kl. 4:30-5:00, 31,35; 483m; til Bretlands kl. 19:30-20:00, 31,35;32,4;48,3;50,17m og kl. 22,30- 23:30, 31,35;48,3;1935m. Ennfremur er útvarpað daglega frá Búkarest frá kl. 23:15-23:45 á 48,3m og frá kl. 3:30-4:00 á 3135m og 48,3m, dagskrá á rúmensku til N-Amer- Og fjólurnar blómstra Morgunblaðið skýrir í gær ýtarlega frá veizlu einni sem haldin var hér í bænum á laug- ardaginn. Segir blaðið að veizl- an hafi verið hin „ánægjuleg- asta í alla staði“, og virðist blað- ið enn vera í mjög hátíðlegri vímu. Til marks um hátíðleik- ann er til dæmis þessi setn- ing: „Veizlustjóri var dr. Páll ísólfsson, er frá öndverðu (!) lék við hvern sinn fingur sem hans er vandi á fagnaðarstund- um“. En dr. Páll hefur þó gætt þess að allt yrði í hófi og máta í samkvæminu, enda fær hann þennan vitnisburð: „Er hæfi- legur (!) tími var liðinn frá því máltíðin hófst, tilkynnti veizlu- stjóri, að dóms- og mennta- málaráðherra Bjarni Benedikts- son tæki til máls“. Má af öllu ráða að blaðinu hefur þótt mik- ið til tilkynningar þessarar koma, en hinsvegar orðlengir blaðið ekki um ræðu dóms- málaráðherra síns. Þó er þess getið að „í upphafi ræðu sinnar (hér hefði verið fullt' svo eðli- legt að segja „í öndverðri ræðu sinni“) hafi ráðherrann minnz't firða“,“ og er auðséð á öllu að blaðið vill ekki láta ásaka sig um þágufallssýki. Þess vegna segir blaðið „firða“ og meira að segja með .einu r-i. Kemur fram í þessu hinn næmi skáld- skaparskilningur Morgunblaðs- ins, því auðvitað er það mis- skilningur að hér sé verið að tala um vammi firrta íþrótt, heldur er hér um að ræða vamm firða, þ. e. a. s. skömm mannanna. Sem sagt: gott. Það er ekkert sagt frá ofanverðri ræðu ráðherrans. „Og þá kom að endalokum ræðanna", segir blaðið innfjálgt. Vér hefðum sagt: Nú er komið að ofanverð- um ræðuhöldunum. En Mogginn er betri. Og enn segir: „Við- staddir veizlugestir . • . þótti mikið til um flutning kvæðis- ins“, Hér kemur að því sem áður var að vikið: Mogginn lætur ekki hanka sig á þágu- faliinu. — Já, það liefur vissu- lega ekki verið „glötuð helgi“ hjá Morgunblaðinu núna síðast. íku. Auk þessa útvarpar Búkar- eststöðin hljómlist á þessum tím- um: 4:00-4:30 á 31,35;48,3m, 16:00- 17:00 á 31,35;48,3m, 21:30-22:00 á 31,35;48,3m, 22:30-23:00 á32,4;50,17; 397m, 23:45-24:00 á 48 3m. — Svar- að er bréfum frá hlustendum er- lendis í þættinum „Bréf frá hlust- endum" sem fluttur er á hverjum mánudegi frá kl. 3:00-3:30 á 31,35 og 48,3m, og á sunnudögum kl. 19:30-20,00 á 31,36;324;48,3 og 50,7m. Lárétt: 1 ílát 4 ábendingarfornafn 5 lík 7 ennþá 9 skip 10 grátur 11 á jurt 13 kyrrð 15 iikamspart- ur 16 fugl Lóðrétt: 1 býli 2 uppistaða 3 ákv. greinir 4 eðalsteinn 6 hanagal að morgni 7 stafur 8 nýting 12 óttí 14 fæddi 15 tveir eins Lausn á nr. 562 Lárétt: 1 kransar 7 ró 8 súra 9 ess 11 tað 12 ól 14 MA 15 etur 17 ei 18 lof 20 skelfui’ Lóðrétt: 1 krem 2 rós‘3 NS 4 sút 5 Araín 6 raðar 10 sót 13 lull 15 eik 16 rof 17 es 19 FU þess er Egiii „lýsti skáldgáfu Hún 'er svo toxtryggin — hún vill vera alveg viss um sinni sem „íþrótt vammi' að pað sé járn í spínatimc áður en hún borðar það.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.