Þjóðviljinn - 30.01.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.01.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 30. janúar 1955 ★ I dag er súnnudagurirm 30. janúar. Aðalgnmiur. — 30. dagur ársins. — Guðspjall: I*egar Jesús gékk á skip. — Tungl í há- suðri kl. 17:52. — Árdegisháflæði kl. 9:27. Síðdegisháflæöi kl. 21:57. ^ 9.10 Veðurfr. 9 20 Morguntónleikar: í'AlOV Slavnesk tónlist. — / V\ V ^ Einsöngs1.., kórlög og hljómsveitar- verk p'.ötur. 11.00 Messa í kapellu Háskóians (Séra jón Thorarensen. Organleikari: Jón Isleifsson). 13.15 Erindi: Um áfengismál og ofdrykkju (í'izra, ,, Pétursson). 15 30 Miðdegistónleik ! i: ar: Uættir úr óperunni Madame | Eutterfly eftir Puccini. — Kór og hijómsveit Scala-óperunnar í MíLanó flytja; Carlo Sabajno stj Aða'.söngvarar: M. Sheridan, Ida Mannarini, JL.ione!lo Cecil, Elena , Lorni, Vittorio Weinberg og Neilo Pa'.ai. — . Guðmundur Jónsson söngvari flytur skýringar. 17.30 Barnat'ími (Þorst. Ö. Stephensen) 18:30 T.ónleikar: a) Jórunn VJðar ieikur á pianó: 1. Moments musi- caux. nr. 1, 2, 3 og 4 eftír Schu- bert. . 2. Krómatisk fantasía og fúga eftir Bach. b) MaggiQ Teyte syngur pl. c) Lúðrasvcit Reykja- víkur leikur; Pampichler. stjórn- ar. 20:20 Tónleikar: .Työ vprk.eft- ir Carl Nielsen (Tívó'íhljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur; Feíumh stjórnar). a) Aladdins-svítan. b) Forleikur að sjónleiknum Grímu- dans'-eikurinn. 20.45 Leikrit: Browning-þýðingin eftir • Terence Rattigan, i þýðingu Bjarna Bene- diktssonar frá Hofteigi. — Leik- stjóri: Þorst. Ö. Stephensen. — Leikendur: Valur Gíslason, Regína Þórðardóttir, Herdís Þorvaldsdótt- ir, Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Róbert Arnfinnsson og Valur Gústafsson. 22.05 Dans- lög pl. 23.30 Dagskrárlolc. Tjtvaipið á morgun: 18.00 Is'.enzkukenns’a; II. fl. — 18 25 Veðurfregnir. 18 30 Þýzku- kennsla; I. fl. 18.55 Skákþáttur (Gpðmundur Arnlaugsson). 19.15 Tóníeikar: Lög úr kvikmyndum pl. 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar: a) Syrpa af lögum eftir íslenzk tón- skáld. b) Berceuse eftir Frederic Curzon. 20 50 Um da-ginn og veg- inn (Vilhj. S. Vilhjálmsson). 21.10 Einsöngur: Svava Þorbjarnardótt- syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. a) Tvö islenzk þjóðlög ,i útsetningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar: Fagurt galaði fuglinn sá og Góða veizlu gjöra skaL b) Kom þú, Ijúfa, að kve’.di eftir Þórarin Guðmunds- son. c) Ein sit ég úti á steini eftir, Bigfús Einarsson. d), Mána- skin eftir Eyþór Stefnásson. e) Negravögguvísa eftir Clutsam. 21.30 Útvarpssagan: Vorköld jörð eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson; VII. <HeIgi Hjörvar). 22.10 islenzk málþróun: Mállýzkur (Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag). 22.25 Létt lög: Erling Krogh syngur og Sem Nijveen kvartettinn o. fl. leika plötur. 23.30 Dagskrárlok. Myndin er af Haraldi Björnssyni í hlutverki Steinpórs prests í leikriti Agnars Þóröarsonar, Þeir koma í Kaust, er sýnt veröw fimmtal sinni í Þjóöleikhúsinu í kvöld. Síöast er leikritið var sýnt mátti heita fullt hús, og er þess aö vœnta að svo veröi einnig í kvöld. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10, siðdegis Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kL 6-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga netna laugardaga kl 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-lð. Helgidagslæknir er Hjalti iórarinsson, Leifsgötu 25, simi 2199. 0KKSiotsM'. Næturvörður er í laeknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Næturvarzla er i Lyfjabúðinni. Iðunni, sími 7911. — Edda er væntanleg til Reykjavikur kl. 7 árdegis í dag og heldur áfr.am kl. 8:30 áleiðis til Óslóar, Gautaborgar og Hamborg- ar. — Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19 i- kvöld frá Hamborg. Gautaborg og Ós’.ó og heldur á- fram til New York kl. 21. I dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja; á morgun til Akureyrar, Bíldudals, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ilsafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. — Gtjóir víl — Drjúgt — Hr«irtlcgt Hinn 9. þm voru gefin saman i hjónaband á Isa- firði , af sóknar- prestinum sr. .Sig- urði Kristjánssyni ungfrú Kolbrún Sveinsdóttir og Svavar Júliusson Arnardal. Hinn 14. þm voru gefin saman i hjónaband af sama presti ungfrú Margrét Guðmundsdóttir og Finn- ur Th. Jónsson Isafirði. Hinn 9. þm vpru gefin saman í hjónaband á Suðureyri i Súganda- firði ungfrú Sigríður Friðberts- dóttir og Albert Karl Sanders, Jsafirði. , Séra Jóhannes Pálma- son, sóknarprestur, að Stað í Súg- andafirði framkvæmdi hjónavigsl- una. AtLf , FyRift " KJÖTVERZLAHtR ílúller HTe,t»icn Grettujotu 3, linw 60360. Röddin sem lirópar Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjunni í dag, sunnudag- inn 30. janúar kl. 5 um efnið: Röddin, gem hrópar i eyðimörk- inni. Ennfremur syngur Guðmund- ur Jónsson óperusöngvari einsöng. I Jofgrein umSjáif- stæðisflokkinn í Moggamun í fyrra- dag stendur þetta meðal annars: „Það vill svo til að öU aðal nautgripa- ræktarhéruðin eiga Sjálfstæðis- mann á þingi. Það skyldi þó ekki vera neitt samhengi þar á mUU?“ Er ekki von að aumingja maður- inn spurjll! FyUdngarfélagar Efnt verður til ferðar á skemmt- un deildarinnar okkar i Keflavík, er hefst kl. 9 í kvöld. Farið verð- ur i rútubíl, og þeir sem vildu taka þátt í ferðinni láti til sín heyra á Fyikingarskrifstofunni milli kl. 2 og 5 i dag. Verður þetta áreiðanlega hin skemmtilegasta ferð. LAUSN Á SKÁKDÆMINU: 1. d2-d4 f6xe5 — 2. Kf5-e4 e5xd4 — 3. Ke4:d3 d4xc3 — 4. b2-b3 a4xb3 — 5. Kd3xc3 og mátar í næsta leik. Kvenréttindafélag fslands heldur fund í Tjaínárkaffi (uppi) annaðkvöld, mánudaginn 31. janú- ar, kl. 8:30. — Sagt verður frá kvennaráðstefnu ASl. Til skemmt- unar verður tvísöngur og spurn- ingaþáttur. Gátan Hvert er það gripa, sem guð skóp eigi, fótavana, en fullvel það gengur, öndu firrt, ég.veit, en alltíð hrærist, tungu það ei hefur, en trauðla þegir, sfegir niönnúm sa.tt og rétt, tennur það hefur, en tyggur aldrei, situr á sæng uppi, en sefur þó feigi, stundum í vasa, en stelur þó eigi, sól það ei sér, en sýnir þó eyktir. Ráðning síðustu gátu: Fugl niat- reiddur. Búnaðarblaðið Freyr hefur borizt, 2, hefti árgangsins. Páll Agnar Páls- son rítar grein úm hníslasótt í sauðfé. Birt er grein eftir Björn Þoriáks- son er. rituð var er fyrsta sláttu- vélin kom til landsins fyrir 60 árum. Sigfús Þorsteinsson skrif- ar um héraðssýningu sauðfjár, Birtar eru miklar skýrslur um jarðargróða og tölu búfjár á Is- andi í hittiðfyrra. — Hróbjartur Jónasson ritar grein um sjáU- virka hlöðuþurrkun. Þá er þátt- urinn Fuglamál, ennfremur Ann- áll og sitthvað fleira. — 'Ritstjóri er Gísli Kristjánsson, en útgef- endur Búnaðarfélag islands og Stéttarsamband bænda. Og enn er liðin ein vika — og hringurinn hefst að nýju. Hann byrjar, að þvi er okkur varðar, kl. 8:30 annaðkvöld með þýzku hjá Hannesi Péturssyni, en næstu eyktarmörk eru kl. 21:20 þegar Björn Þorsteinsson snýr sér áð Islandssögunni. Simanúmor Styrktarsjóðs lamaðra og fatlaðra er 7967. hóítiinni Eimskip Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 26. þm til Newcástle, Bouiogne og Hamborgar. Dettifooss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss fór fhá Hull i gær til Reykja.víkur. Goðafoss er i New Ybrk. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn i gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York í fyrradag til Reykja- víkur. Reyltjafoss, Tröllafoss og Tungufoss eru í Reykjavik. Sel- foss fór frá Leith í fyrradag til Djúpavogs. KatTa fór frá Kristi- ansand í gærkvöld til SiglufjaríS- ar. Sambandsskip Hvassafell er í Arhus. Arnarfell er í Recife. Jökulfell kemur til Rostoek í dag. Dísarfell er vænt- anlegt til Rotterdam á morgun. Litlafeil kemur til Akureyrar í dag. Helgafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun., Krossgáta nr. 567 Lárétt: 1 búnaðarblað 4 lít 5 mitt- Frá Kvöldskóla alþýðu “ ú 15 ekki 16 beituna Lóðrétt: 1 kindur 2 málmur 3 kyrrð 4 heimta 6 heimabrugg 7 unglegur 8 efni 12 konu Adams 14 á fæti 15 umdæmismerki Lausn. á nr. 566 Lárétt: 1 blómkál 7 LO 8 ólga 9 afi 11 ótt 12 NA 14 ii 15 Anna 17 au 18 ami 20 skortur Lóðrétt: 1 blak 2 lof 3 mó 4 kló 5 ÁGTI 6 latir 10 inn 13 anar 15 auk 16 amt 17 as 19 iu Tilkynning nm þátttöku í Varsjármótinu Nafn: ................................... Heimili: ................................ Atvinna: ................................. Fæöingardagur og ár:..................... Félag: ................................... (Séndist tíl Eiðs Bergmanns, Skólavörðust. 19, Rvík) Umræðufuridur um uppsögn herverndarsamningsins verður haldinn í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 3. febrúar og hefst kl. 9 síðdegis. Frummælendur: Ingimar Sigurðsson, Haraldur Jóhannsson og Hallberg Hallmundsson. Frjálsar umræður Samvinmmefnd andstæðinga hersetu á íslandi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.