Þjóðviljinn - 01.02.1955, Side 1

Þjóðviljinn - 01.02.1955, Side 1
Iðja í Hafnarfirði segir upp Iðja félag verksmiðjufólks í Hafnarfirði hélt félagsfund s. 1. fimmtudag og samþykkti þar að segja upp samhingum fé- lagsins við atvinnurekendur. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar: Stfórnmálaleg einfng leiðin til að tryggja rétt alþýðustéttanna Skorar á Alþý&usambandiS a3 beita sér fyrir stjórnmálabandalagi verkalýSsflokkanna Stjórn Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar var einróma kjörin s.l. sunnudag. Samþykkti aðalfundurínn að segja upp samningum félagsins og ennfremur samþykkti hann eftirfar- andi ályktun: „Aðalfundur Verkamannafélags Akureyrarkaup- staðar, haldinn 30. jan. 1955, telur að reynsla síð- ustu ára og viðbrögð núverandi ríkisstjómar við fyrirætlunum verkalýðss'amtakanna um kjarabætur, í nauðvörn vaxandi dýrtíðar og hrakandi lífskjara, sanni að fullur árangur af kjarabaráttu verkalýðs- stéttarinnar verði því aðeins tryggður að henni sé fylgt eftir með stjórnmálalegri einingu allra þeirra afla sem samleið eiga með alþýðunni og samtökum hennar. Telur fundurinn að Alþýðusambandi íslands beri að vinna að því að koma á stjórnmálabandalagi með verkalýðsflokkunum og öðrum sem til greina geta komið, með það takmark fyrir augum að tryggja hagsmuni alþýðustéttanna á löggjafarþingi þjóð- arinnar." . Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar hélt aðalfund sinn Færeyskir sJ sjómenn semj’a s. 1. sunnudag. Fullt samkomu- lag var innan uppstillingar- nefndarinnar og var stjórnin einróma kjörin. Stjórn skipa þessir menn: Björn Jónsson formaður, Þorsteinn Jónatansson vara- formaður, Stefán Aðalsteinsson ritari, Svavar Jóhannesson gjaldkeri, Torfi Vilhjálmsson varagjaldkeri. Meðstjórnendur Gunnar Aðalsteinsson og Sverrir Georgsson. Björn Jónsson formaður Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar. ig þær breytingar á félagslög- unum að félagssvæðið nái nú einnig yfir Glæsibæjarhrepp — sem sameinaðist Akureyri um síðustu áramót. 1 félaginu í Giæsibæjarhreppi munu hafa verið nokkuð á annað hundrað manns. Verkamannafélag Glæsibæj- arhrepps hélt einnig aðalfund sinn í gær og samþykkti aðal- fundurinn að Verkamannafélag Glæsibæjarhrepps sameinaðist Verkamannafélagi Akureyrar- kaupstaðar. Liggur við að bandalag Arabaríkjanna klofni Við liggur að bandalag Arabaríkjanna splundrist vegna þess að Irak hefur ákveðið áð ganga í hernaðar- bandalag við Tyrkland. Forsætisráðherrar allra bandalagsríkjanna nema Iraks sátu á fundum í Kairó alla síð- ustu viku. í gær lagði fjögui-ra manna sendinefnd af stað það- an til Bagdad, höfuðborgar Iraks. Eiga fjórmenningarnir að gera síðustu tilraun til að forða klofningi. Iraksstjórn liefur lýst yfir, að hún muni ekki aðeins gera hernaðarbandalag við Tyrk- land heldur einnig Iran, Pakist- an, Bandaríkin og Bretland. Þegar utanríkisráðherra Iraks Umdeild sýning opnuð bráðum Þjóðviljinn hefur fregnað að Reykvíkingum muni gefast kostur á að sjá hina marg umdeildu Bómar-sýningu ís- lenzkra listamanna. Verk þau er send verða á sýninguna munu verða til sýn- is í Listamannaskálanum nú í vikunni. Hvenær sýningin verð- ur opnuð mun ekki afráðið enn. Fyrir skömmu voru mikil blaðaskrif um sýningu þessa og þarf því ekki að draga í efa að Reykvíkingar verða „spenntir“ að sjá verkin sem send verða. skýrði frá þessu i Kairó lýsti Nasser, forsætisráðherra, Eg- yptalands, yfir að þetta væri al- gert brot á sáttmála Araba-. bandalagsins og það myndi líða undir lok ef Irak færi sínu fram. Aftöhwm mét- mœlt í gær voru hengdir í Kairó gyðingar tveir, kennari og skurð- læknir. Voru þeir fyrir nokkrum dögum dæmdir til dauða fyrir njósnir í þágu ísraels. Sharett forsætisráðherra Israels, sagði á þingi í gær að menn þessir hefðu verið dæmdir fyrir lognar sakir. Aftaka þeirra hlyti að vekja með öllum siðuðum mönnum viðbjóð á egypzkum stjórnarvöldum. Bóla breiðisl um Frakkland Stórabólan sem kom upp á Bretagneskaga á Frakklandi fyrir skömmu er orðin að far- aldri. Hafa 50 menn dáið og 73 liggja þungt haldnir. Heil- brigðisyfirvöldin hafa skorað á alla Frakka að láta bólu- setja sig sem skjótast. Veikin barst með liermanni, sem kom úr herþjónustu í Indó Kína. Sjópróf út af strandi Egils rauða hófust hér í bæ í gær Skýrslur voru jbó teknar af skipstjór- anum og tveim fœreyskum hásetum í gærmorgun hófust hér í Reykjavík sjóferöapróf vegna strands togarans Egils rauöa undir Grænuhlíö s.l. miövikudag. Voru þrír skipverjar á togaranum yfirheyrð- ir í gær, þ.á.m. skipstjórinn. Sjóprófunum veröur haldið áfram í dag og þá væntanlega tekin skýrsla af fleiri skip- verjum. Samningar hafa tekizt í öll- um aðalatriðum milli Fiski- mannafélagsins í Færeyjum og saintaka útgerðarmanna um kaup og kjör sjómanna á þessu ári. Samkomulagið er þó bund- ið því skilyrði að lögð verði fram hálf önnur milljón króna af opinbem fé til þess að tryggja sjóniönnum lágmarks- kaup ef iila veiðist. Eitt atriði í samningnum er að útgerðarmenn gefa Fiski- maunaféiaginu eftir sekt þá að upphæð 250.000 krónur, sem danskur dómstóll dæmdi félagið í vegna verkfalls sjómanna í fyrravetur. —>—— -----————--------- Konst úr snjó- flóði eftir 8 daga Sænsk rjúpnaskytta var í fyrradag grafin úr fönn eft- ir að hafa legið þar átta daga. Maðurinn var á veið- um þegar snjóflóð lenti á honum og færði hann í kaf. Var hann svo lemstraður að hann gat ekki brotizt upp úr snjónum af eigin ramleik. Glæsibæjar-félagið gengur inn sem lieild. Þá samþykkti fundurinn einn- Vilja Italíu í Balk- anbandalagið Menderes, forsætisráðherra Tyrklands, og Köpriilii utanrík- isráðherra eru í opinberri heim- sókn í Rómaborg og hófu í gær viðræður við ítalska ráðherra. Fréttaritarar í Róm segja að fyr- ir Menderes vaki að telja ítölsku stjórnina á að gerast aðili að Balkanbandalagi Grikklands, Júgóslavíu og Tyrklands. Taivan rædd í London I gær hófst í London ráð- stefna forsætisráðherra samveld- islandanna. Fyrstu ræðumenn voru þeir Churchill og Eden og ræddu einkum ástandið við Tai- van. Nehru tók einnig til máls og gerði grein fyrir áliti sinu á því, hver afstaða Kínastjómar væri. Fundurinn mun standa í hálfa aðra viku. Réttarhöldin hófust klukkan 10 í gærmorgun og stóðu til kvölds. Lét reka Fyrstur kom fyrir dónjiiui, skipstjórinn, Guðmundur ísleifur Gíslason, 30 ára að aldri, Hann skýrði svo frá, að kl. 13,30 hinn umrædda dag hefði Agli rauða verið snúið til lands eftir að veiðiveður hafði verið athugað. Klukkústmidu síðar var skipið stöðvað tæpa eina sjómílu innan við Rit, réttar 2 sm. frá landi, en síðan var látið reka. Á með- an látið' var reka kvaðst skip- stjóri hafa farið tvisvar upp á stjórnpall, litið þar út um opna glugga og séð að skipið rak inn með Grænuhlíðinni utan við skip, er þar lágu fyrir iegu- færum. Lá innsta skipið undan innrahorni hlíðarinnar (Hvestu). Kvaðst skipstjóri sérstaklega hafa athugað afstöðu skips sins til skipa er þar voru, en í þæði skiptin hafi sést vel til þeirra. Á þessum tíma hafi verið hæg- viðri, nokkur snjókoma og þung- ur sjór. \ Ratsjártæki í lagi Ekki kvaðst skipstjóri hafa séð ástæðu til að setja ratsjártæki skipsins í gang þau tvö skipti, er hann kom upp, þar eð skip hans hafi verið utan við þau skip, sem lágu fyrir akkerum með hlíðinni, og hann hafi vitað hvar þau voru. Ratsjártækin voru í fullkomnu lagi. Ekkí kvað skipstjóri dýpi hafa verið lóð- að áður en skipið strandaði né gefið skipun um það, og ekki hafi verið hafður vörður á hval- bak. Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.