Þjóðviljinn - 10.02.1955, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 10.02.1955, Qupperneq 3
Fimmtudagur 10. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (g Álengi selt ffrir 34 millj. kr. Áfengisneyzlan heldur að aukast aftur Samkvæmt upplýsingum Áfengisverzlunar ríkisins var á s.l. ári selt áfengi í Áfengisverzlun rikisins fyrir rúml. 84 miUj. kr. Er paö tœpVg 8 miUj. kr. aukning frá árinu áður, þá var selt fyrir 76.4 millj. Áfengisneyzlan jókst s.l. ár um 105 gr. af hreinum vín- anda á mann. Skýrsla Áfengisverzlunar ríkisins um áfengissöluna fer hér á eftir: 1953 1954 Reykjavík ............... Kr. 61.676.345.00 Kr. 76.891.088.00 Akureyri ................. — 7.069.204.00 — 384.590.00 ísaf jörður............... — 1.682.384.00 — 0.00 Seyðisfjörður .............— 1.458.753.00 — 1.899.429.00 Siglufjörður ............. — 2.265.045.00 — 5.022.422.00 Vestmannaeyjar ........... — 2.253.568.00 — 0.00 Kr. 76.405.299.00 Kr. 84.197.529.00 Útsölunni á Akureyri var lokað 9. jan. 1954. Áfengisneyzla: Hlcnit 5 ára fangelsi fyrir að valda meiriháttar eldi>voða og mannsbana af gáleysi og gera tilraun til að svíkja út vátryggingarfé í g'ær var í sakadómi Reykjavíkur kveðinn upp dómur í máli ákæruvaldsms gegn Sigur'ði Ellert Jónssyni, sem. valdur var aö brunanum á Framnesvegi 19 hér í bænum á s.l. sumri, en þar fórst sem kunnugt er einn maöur. Var SigurÖur dæmdur í 5 ára fangelsi og sviptur kosn- ingarétti og kjörgengi. Þá var honum gert aö greiða allan Áfengisneyzlan, umreiknuð í hæzt 1946, og var þá 2 lítrar. 1947 .......... 1.940 lítrar 1948 ........... 1.887 — 1949 . ......... 1.612 — 1950 ........... 1.473 — ar 1954 að fjárhæð samtals kr. 5.285.986.00 en árið 1953 sam- tals kr. 2.291.152.00. Goði, nýtt bíl- stjórafélag í Mos- fellssveit Stofnfundur Vörubifreiða- stjörafélagsins Goða var haldinn að Hlégarði sunnudaginn 6. þ.m. Stofnendur voru 10. Tilgangur félagsins er að vinna að hag vörubílstjóra í Mosfellssveit, Kjalamesi og Kjós. I stjóm vom kjömir: Guðmundur Magnússon Leir- vogstungu formaður, Benedikt Magnússon Vallá ritari, Her- mann Guðmundsson Eyrarkoti gjaldkeri, og meðstjórnendur: Magnús Benediktsson Vallá og Alfreð Bjömsson Útkoti. Nær helmings aukning í verzlun armannafélagi Akureyrar Frá fréttaritara Þjóðviljans. Akureyri . Félag verzlunar- og skrif- stofufólks á Akureyri hélt að- alfund sinn s.l. sunnudag. Á fundinum gengu í félagið 47 menn, eða nær því eins margir og fryir vom í félag- inu. Flest af þessu fólki er starfsmenn KEA. I stjóm voru kjörnir Jón Samúelsson formaður, Bjöm Þórðarson ritari, Kolbeinn Helgason gjaldkeri og með- stjómendur Magnús Björnsson og Sigurður Jónsson. — Eins og áður hefur verið sagt hefur félagið sagt upp samningum sínum frá og með 1. marz n. k. 100% spírituslítra á íbúa, komst 1951 ............1.414 — 1952 ........... 1.345 — 1853 ............ 1.469 — 1954 ............ 1.574 — Morgunblaðið birtir í gær á- berandi grein á fréttasíðu: „At- hyglisverð játning kommúnista- þingmanns“. Segir þar m. a.: „Taldi Karl að það væri víðs fjarri að hann hefði hallað máli á útgerðarmennina, enda væri verkfallinu ekki stefnt gegn út- gerðarmönnunum heldur gegn ríkisstjórninni. Tók hann það fram skýrum orðum að sjó- mannadeilan í Vestmannaeyjum væri til að klekkja á ríkisstjóm- inni“. Leggur blaðið út af þessu á Morgunblaðsvísu. Sá galli er .á þessari „fregn" Morgunblaðsins að hún er röng. í þeim orðaskiptum við Jóhann Þ. Jósefsson sem Morgunblaðið vitnar til sagði Karl þetta: „Herra forseti. Eg sé mig enn tilknúinn að leiðrétta misskilning háttvirts þing- manns Vestmannaeyinga. Það er sem sé á misskUningi byggt, að ég hafi nokkru sinni haldið þvi fram, að þeir, sem eiga frumsök á því, hvemig komið er málum Vestmanna- eyinga nú, séu útvegsmenn í Vestmannaeyjum. Eg hef hald- ið því fram, að það sé rikis- stjórn ísiands, sem með báta- gjaldeyrisreglugerðinni, þar sem útvegsmönnum einum er falin meðferð gjaldeyris þess, sem sjómenn eiga að sínum hluta að sjálfsögðu ekki síður heldur en aðrir fiskeigendur, hefur fært mál- ið á það stig, sem það nú er á. Með því að hlaða þannig undir annan aðilann, sem sagt útgerðarmenn, en halda hlut sjómanna, gefa útvegs- mönnum aðstöðn til þess að Aðalfundur Flug- virkjafélags Flugvirkjafélag íslands hélt aðalfund sinn 28. f. m. Fundur- inn samþykkti að segja upp samningum félagsins og ganga þeir úr gildi 15. þ. m. í stjórn voru kjömir: Ólafur Agnar Jónasson formaður, Jón H. Júliusson ritari, Jón Stefáns- son gjaldkeri. í varastjórn: Ragnar Þorkelsson, Baldur Bjamasen og Gunnar Loftsson. í trúnaðarmannaráð: Gunnar Valdimarsson, Eysteinn Péturs- son, Gísli Sigurjónsson og Hall- dór Þorsteinsson. Aftureldingar Ungmeiuiþfélagið Afturelding í Mosfellssveit hélt aðalfund sinn að Hlégarði 4. þ. m. í stjóm voru kjörnir: Sigurður Gunnar Sigurðsson dælustöðinni, Reykjum, fomiað- ur, Hörður Ingólfsson Fitjákoti ritari, Ásbjörn Sigurjónsson Ála- fossi gjaldkeri, Guðjón Hjartar- son Álafossi varafonnaður, Garðar Hreiryi Ólafsson Lauga- bóli meðstjómandi. hirða arð af fiski sjóinann- anna, frá því er deilan komin og það er sök rikisstjórnar- innar, sem þar ber langhæst, Þetta vildi ég leyfa mér að taka fram til leiðréttingar því, sem háttvirtur þingmaður Vestmannaeyinga hefur um málið sagt". Sú ályktun Morgunblaðsins af þessum orðum að sjómanna- verkfallinu í Eyjum sé beint gegn ríkisstjórninni, mun vænt- anlega tákna það, að ríkisstjórn- in ætli að tengja líf sitt við til- veru bátagjaldeyTÍskerfis þess sem tryggir gjaldeyrisbröskur- um aðstöðu til að okra á hlut sjómanna. Varaformaður félagsins gaf í forföllum formanns starfs- skýrslu liðins árs. Samtökin héldu 5 félagsfundi á árinu, 1 borgarafund og 1 skemmti- fund. Enn fremur var haldinn bazar til ágóða fyrir starfsemi samtakanna. Samtökin hafa tekið þátt i Andspyrnuhreyfingunni og eiga þar fulltrúa Á kvennaráðstefnu A.S.l. áttu samtökin tvo full- trúa. Síðastliðið vor var samtök- unum boðið af hálfu kvenna- sambands Ráðstjórnarríkjanna að senda þangað 8 kvenna sendinefnd. Boð þetta var þakk- samlega þegið og fóru konurn- sakai'kostnaö. Málavextir voru þeir, að að- faranótt 13. júlí s. I. fór Sigurð- ur Ellert inn í vörugeymslu verzlunar sinnar í kjallara húss- ins á Framnesvegi 19 og kveikti þar í bréfi undir pappakassa í þeim tilgangi að brenna vöru- birgðir verzlunarinnar. Lífshætta fyrir íbúa hússins Næsta morgun urðu menn varir við að kviknað hafði í kjallaranum og slökkti slökkvi- liðið fljótlega eldinn, sem þar var, en þá höfðu vörubirgðirnar eyðilagzt verulega. Dómkvaddir matsmenn töldu að engin hætta hefði verið á að eldurinn breidd- ist út til næstu húsa. Hinsvegar álitu þeir að fólk, sem væri í svefni í húsinu er eldur kvikn- aði í því væri í nokkurri lífs- hættu. Lézt af kolsýrlingseitrun í húsi þessu, sem er kjall- ari, ein hæð og lágt ris, bjuggu tveir aldraðir menn. Var annar þeirra, Magnús Ásmundsson, hcima umrædda nótt og hafði gengið til náða í herbergi sínu á hæðinni fyr- ir ofan verzlunina. Maður þessi lézt af völdum kolsýrl- 260 lesta afli á 6 döguxn Frá fréttaritara Þjóðviljans. Akureyri . Togarinn Jörundur lagði hér á land í fyrradag 260 lestir af ísvörðum fiski ,sem fór til herzlu. Er þetta afbragðs afli þegar þess er gætt að togar- inn hafði aðeins verið 6 daga að veiðum. Þetta er fyrsta veiðiferð Jör- undar eftir að hann hætti síld- veiðum í Norðursjónum. ar þangað um miðjan júní og ferðuðust víðsvegar um Ráð- stjórnarríkin um þriggja vikna skeið. Á árinu hófu samtökin vísi að kynningu á hollum kvik- myndum fyrir börn og mun þeirri starfsemi haldið áfram eftir því sem unnt verður. Nokkur breyting varð á stjórn samtakanna og skipa hana nú: Formaður: Viktoría Hall- dórsdóttir; varaformaður: Ása Ottesen; meðstjórnendur: Þóra Vigfúsdóttir, Nanna Ólafsdótt- ir, María Þorsteinsdóttir. Elin- borg Guðbjamardóttir, Vigdis Finnbogadóttir. ingseitrunar, en kolsýrlinginn lagdi af eldinum upp með miðstöðvarleiðslu úr kjallara, 400 þús. króna trygging Sigurður Ellert viðurkennöi fyrir dómi að hafa framið í- kveikjuna tii þess að heimta vá- tryggingarfjárhæð vörubirgða og áhalda verzlunarinnar. Voru v'örurnar og áhöldin tryggð hjá tveim tryggingafélögum fyrir samtals 400 þús. krónur. Sann- að var talið að Sigurður hefði hlotið að álíta að báðar þessar yátryggingar væru í gildi, er hann framdi íkveikjuna og að ásetningur hans hafi verið sá að heimta fjárhæðir trygging- anna, 400.000 krónur, en það var tæplega nífalt útsöluverð hins tryggða. Hlaut að vita uin hættuna Sigurður Ellert vissi að búið var á hæðinni fyrir ofan verzl- unina, en hann taldi sig hafa ástæðu til að ætla að enginn væri þar hina umræddu nótt, Ekki gætti hann þó neitt nánar að því. Einnig var honum kunn- ugt um að trégólf var á hæðinní fyrir ofan verzlun hans. í dóminum var talið að Sig- urður hafi hlotið að vita að íkveikja hans gæti valdið mannsbana í húsinu sem og raunin varð. Samkvæmt því var hann fundinn sekur um brot gegn 164. gr. hegningar- laganna, þ. e. að valda elds- voða sem hefur í för með sér aimenna hættu. Þá var hann taJinn hafa brotið gegn 248. gr. sbr. 20. gr sömu laga, þ. e. gerzt sekur um tilraun ti! vátryggingasvika, svo og að hafa brotið 215. gr. hegning- arlaganna, þ. e. valdið manns- bana af gáleysi. Með skírskotun til þess að Sigurður Ellert vissi um að tveir aldraðir menn bjuggu á hæð- inni fyrir ofan verzlun hans, að einungis trégólf var þar á milli; og að íkveikjan var framin að næturlagi og að öðru leyti með vísan til málsatvika var talið sannað að hann hefði hlotið að sjá fram á að mönnum myndí vera bersýnilegur lífsháski bú- jnn að íkveikju hans og var refsing hans metin samkvæmt því. Sigurður Ellert Jónsson er 23 ára að aldri og hefur ekki sætjj refsingu áður. ___________________________-W Dvalarheimilinu ! gefiS bókasafn í gær barst Dvalarheimili aldraðra sjómanna að gjöf bóka- safn ásamt tilheyrandi skáp, frá Oddfríði Þorsteinsdóttur og Jó- hannesi Óskari Jóhannssyni til minningar um son þeirra Jó« hann Hauk Jóhannesson, er léz|j 8. júlí 1954. Samkvæmt meðfylgjandi skýrslu hefur áfengisneyzlan 1954 aukizt um sem svarar 105 gr. af hreinum vínanda á mann. Salan í og frá Reykjavík hækkaði um 24.7% — á------Seyðisfirði — — 30.2% — á------Siglufirði — — 121.7% — á------Akureyri lækkaði um 94.5% Öll áfengissalan talin í krónum hefur hækkað um 10.2%. Frá aðalskrifstofu Á.V.R. í Reykjavík voru afgreiddar sem næst 10 þús. póstkröfusending- f----------------------------- Morgunbl. býr til „játningu" og rœðst harðlega á hana! Hvað sagði Karl Guðjónsson í orða- skiptunum við Jóhann Þ? Aðalfundur Mennlngar- og friðarsamtaha ísl. krenna Menningar- og friSarsamtök ísl. kvenna héldu aöalfund sinn 27. jan. s.l. í Naustinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.