Þjóðviljinn - 10.02.1955, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 10.02.1955, Qupperneq 10
10) _ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 'lO. febrúar 1955 Kuup - Sala Mun’ð kalda borðið að Röðli. — RöðulL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Kvensilfur smíðað, gyllt og gert við. Trú- lofunarhringar smíðaðir eftir pöntun. — Þorsteinn Finn- bjarnarson, gullsmiður, Njáls- götu 48 .(horni Vitastígs og Njálsgötu). Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Haínarstræti 16. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Lögfræðistörf Bókhald — Skatta- framtöl Ingi R- Helgasan lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Otvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðii Skrifstofuvélaviðgerðii S y 1 g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Húsnæði — Húshjálp Vil leigja þeim 2ja herbergja risíbúð ásamt eldhúsi og baði, sem getur útvegað mér barngóða stúlku í vist. Upplýsingar eftir kl. 4 Hraunteig 24, 2. hæð, sími 2139. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Lj ósmyndastof a Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. SKIPAUTG£RÐ RIKISINS Baldur Tekið á móti flutningi til Stykkishólms, Skarðsstöðvar, Salthólmavíkur og Króksfjarð- amess í dag. m innincýCLrópf ötcl Rör og fittiugs Hagstætt verð Metropolitan Trading Co. Lf. Þingholtsstrœti 18. Sími 81192 NIÐURSUÐU VÖ'RUR Atthagaiélag Strandamanna heldur ÁRSH/tTfÐ í Sj álfstæöishúsinu sunnudaginn 13. febrúar og hefst kl. 8. Fjölbreytt skemmtiskrá Aðgöngumiðar seldir í verzlun Magnúsar Sigurjónssonar, Laugaveg 45 og við innganginn eftir kl. 7 á sunnudaginn Fólk er beðið að taka ársskírteini á samtt- stað. Erlend tíðindi Framhaid af 6. síðu. ára hefur sýnt að það er sein- unnið verk að auka kvikfjár- ræktina svo miklu muni í gömlu landbúnaðarhéruðunum. Hinsvegar gefur uppskeran af nýræktinni von um skjótari árangur. Til þess að nýta þá möguleika þarf ekki fyrst og fremst að efla neyzluvöruiðn- aðinn heldur þungaiðnaðinn, sem framleiðir vélar til að brjóta og rækta stórar land- spildur og byggingarefni í hús yfir landnemana. Og þegar syrtir í lofti í alþjóðamálum taka stjómendur Sovétríkjanna þá ákvörðun að einbeita kröft- um sínum að þeirri leið til að auka landbúnaðarframleiðsl- una, sem gefur von um skjót- ari árangur. M. T. O. Anna Asmundsdóttir frá Helgavatni, andaðist 7. þ.m. Kveðjuathöfn verður í Dómkirkjunni kl. 11.30 á morgun, föstudaginn 11. þ.m. Jarðsett verður að Norðtungu laugardaginn 12. þ.m. kl. 1 e.h. Vandamenn Útsala Hœgri klíkan hótar Alfreð Framhald af 12. síðu. ins, veitti hann eigi að síður fulltrúaefni hægri manna at- fylgi í bæjarráð, kaus frambjóð anda þeirra í framfærslunefnd og A-listann við kjör í hafn- arstjóm. Hins vegar veitti Al- freð íhaldinu ekki þá ánægju að koma því í hlutkestisað- stöðu við kjör í tveggja manna nefndir og studdi þá samvinnu sósíalista og Þjóðvamar. Sú samvinna færði Alþýðuflokkn- um sæti í hafnarstjóm. Al- freð virðist því gefið að sök að hafa ekki viljað þjóna í- haldinu með sömu þægð og Sovétstjórnin Framhald af 12. síðu. in myndi fylgja dyggilega þelrri stefnu Kommúnistaflokksins að tryggja öryggi þjóðarinnar og vinna að allsherjar friði. Á fundi Æðsta ráðsins í gær var rædd skýrsla Molotoffs ut- anríkisráðherra um utanríkis- stefnuna og ástandið í alþjóða- málum. Meðal þeirra sem til máls tóku var Konéff marskálk- ur. Kvað hann sovétherinn nú öflugri en nokkru sinni fyrr. Hann væri fyllilega búinn undir að heyja nútíma styrjöld og fær um að visa á bug sérhverri árás heimsvaldasinna á Sovétríkin. Fjaðrafok í London og Washington Breytingamar á stjóm Sovét- ríkjanna hafa valdið miklu fjaðrafoki í höfuðborgum Vest- urveldanna. Churchill hélt tvo ráðuneytisfundi í London í gær til að ræða breytingamar og lá fyrir þeim síðari skýrsla frá Hayter sendiherra í Moskva. Eisenhower hefur setið á stöð- ugum fundum með ráðunautum sínum. Hann sagði blaðamönn- um í gær, að breytingamar á sovétstjóminni þurfi ekki endi- iega að þýða það að Sovétríkin verði harðari í hom að taka en verið hefur. Magnús Ástmarsson og færa Alþýðuflokknum fulltrúa sem hann hefði ekki fengið að öðr- um kosti ! Vísvitandi blekking Af þessu sést greinilega hve veikur grundvöllur er fyrir samþykkt þeirri sem hægri klíkan hefur knúið fram í full- trúaráði sínu, en í ályktun. þeirri sem Alþýðublaðið birtir er reynt að rökstyðja brott- reksturshótunina með því að Alfreð hafi komið í „veg fyrir að Alþýðuflokkurinn héldi að- stöðu þeirri, sem hann hefur haft undanfarið í bæjarráði, framfærslunefnd og byggingar- nefnd“. Hvað síðastnefndu kosninguna áhrærir er einnig ljóst að farið er með vísvit- andi blekkingu, þar sem um þriggja manna nefnd er að ræða og sameiginlegur fram- bjóðandi sósíalista og þjóðvam ar hlaut undir öllum kringum- stæðum að sigra með sínum 4 atkvæðum gegn 2 atkvæðum Alþýðuflokksins. Öttast vinstfi hreyfinguna Málatilbúnaðurinn gegn Al- freð Gíslasyni er þannig greini- lega tilbúinn af hægri klíkunni sem liður í ofsóknum hennar gegn vinstri mönnum Alþýðu- flokksins. Haraldur Guðmunds- son og Stefán Jóhann óttast þá hreyfingu sem vakin er innan Alþýðuflokksins fyrir samstarfi verkalýðsflokkanna og sameig- inlegri baráttu þeirra fyrir vinstri samfylkingu í landinu. Og þessir hægri leiðtogar virð- ast svo glámskyggnir að halda að sú hreyfing verði kveðin niður með persónulegum of- sóknum gegn einstökum mönn- um sem eru í fylkingarbrjósti vinstri hreyfingarinnar í flokknum. Slíkt er meiri skammsýni en menn hefðu að óreyndu ætlað þessum gamal- reyndu leiðtogum og það eftir þá reynslu sem þeir hafa áður hlotið í þessum efnum. Útsala Útsala 3227 erlendar bækur í gær hófst mikil útsala á erlendum bókum. Þar eru á boðstólum m.a.: Leiknt, Ævisögur, Skáldsögur, Listaverkabækur, Bækur um tónlist o. fl. o. fl. Danskar — Enskar — Amerískar — Franskar 33—66% afslóttur Útsalan stendur næstu þrjá daga. Komið meðan úrvalið er nóg. Aðeins örfá eintök af hverri bók. BókabúS NORÐRA ! HAFNflRSTRÆTI 4 SIMI 4281!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.