Þjóðviljinn - 10.02.1955, Síða 12

Þjóðviljinn - 10.02.1955, Síða 12
Qfsóknarherferð hafin gegn vinstri mönnum: Hægri klikan hótar Alfreð Gislasyni brottrekstri nema hann heygi sig fyrir kröfu hennar um að segja af sér störfum sem bæjarfulltrúi!!! iðuflokknum Alþýðublaðið skýrir svo frá í gær, að fundur full- trúaráðs Alþýðuflokksins s.l. mánudagskvöld hafi samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn tveimur að víta Alfreð GíslaSon lækni fyrir afstöðu hans í nefndakosningunum í bæjarstjórn sl. fimmtu- dag. Ennfremur hafi fulltrúaráðið samþykkt að skora á Alfreð að segja af sér bæjarfulltrúastörfum að viðlögðum brottrekstri úr flokknum að öðrum kosti! Með þessari samþykkt og hótuninni sem í henni felst viröist hœgri klíkaji hafa gert það upp við sig að þola enga andstöðu lengur við íhaldsþjónustu sína og hœgri stefnu. Þeim sem berjast fyrir vinstri stefmi og láta eng- ar kúgunartilraunir hafa áhrif á sig skal ekki lengur vœrt innan Alþýðuflokksins. trúar hjá við atkvæðagreiðsl- una. ,,Sök“ Alfreðs Allur þessi fyrirgangur gegn Alfreð Gíslasyni er hinn furðu- legasti. Að vísu hefur hann aldrei farið dult méð þá skoðun sína að verkalýðsflokkamir eigi að vinna saman og hafa for- I fulltrúaráðinu sem stend- ur á bak við samþykktina er nær eingöngu valið lið hægri klíkunnar. Eigi að síður komu fram margar raddir gegn mál- flutningi hennar og kröfum á fundinum og sátu margir full- llla horfir fyrir Pinay Þingflokkur kaþólska flokks- ins í Frakklandi samþykkti í gær að hafna boði Antione Pinay forsætisráðherraefnis um að flokkurinn standi að ríkis- stjóm sem hann er að reyna að mynda. Gaullistar taka af- stöðu til samskonar boðs frá Pinay í dag. Talsmaður íhalds- flokksins sem Pinay telst til sagði í gær, að forsætisráð- herraefnið myndi í dag skýra Coty forseta frá því, hvort hann treysti sér til að biðja þingið um umboð til stjórnar- myndunar. Sviar samþykkja í Reykjavík Utanríkisráðuneytið í Stokkhólmi tilkynnti i gær að sænska ríkisstjórnin hefði falli/t á tillögu ís- ien/ku ríkisstjórnarinnar um að fundur til að ræða upp- sögn Svía á loftferðasamn- ingnum við íslendinga verði haldinn í Reykjavík. Það fylgdi fréttinni, að ekki væri enn ákveðið, livenær viðræðurnar skyldu hefjast. f Skemmttm ÆFR ÆFR heldur spila- og skemmtikvöld i Breiðfirð- ingabúð (uppi) annað kvöld kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Félagsvist (verðl. veitt). 2. Viðhorf í kaupgjaldsmál- unum. Guðm. J. Guð- mundsson). 3. DANS. Félagar geta vitjað að- göngumiða fyrir sig og gesti sína í skrifstofu ÆFR kl. 5—7 e.h. í dag og á morgun. Alíreð Gíslaspn ustii um myndun vinstri fylk- ingar í landinu gegn auð- mannastéttinni og Sjálfstæðis- flokknum. En sömu skoðunar eru fjölmargir aðrir flokks- menn Alþýðufloksins. í sam- Saiiieiiiiiig AFL og CIO Nefnd skipuð fulltrúum frá bandarisku verkalýðssambönd- unum AFL og CIO hefir orðið sammála um það, hvernig haga skuli sameiningu þeirra. Við- ræður um sameiningu eru bún- ar að standa í nokkur ár. Til- lögurnar verða lagðar fyrir þing beggja sambandanna og ef þau samþykkja þær verður myndað eitt samband, sem mun ná til 13 millj. verka- manna. ræmi við þessa sannfæringu sína vann Alfreð að því að sam starf tækist með fulltr. minni- hlutaflokkanna um nefndar- kosningar í bæjarstjórn. En þegar ekki fékkst meirihluti fyrir því innan Alþýðuflokks- Framhald á 10. síðu. Forsætisráðherra Saar sýnt bana- tilræði Ríkisstjórn Saar tilkynnti í gær að dr. Joliannes Hoff- mann forsætisráðherra hefði verið sýnt banatilræði nýlega. Á laugardaginn var borinn heim til bans póstböggull og var innihald lians slíkt að það hefði getað valdið hverj- um þehn sem reyndi að opna böggulinn stórfelldum meiðsl- um og jafnvel bana. Lögi-egla Saar er nú að rannsaka málið. Hoffmann forsætisráðherra á sér marga hatursmenn með- al Þjóðverja, sem saka liann um að hafa ráðið Saar und- an Þýzkalandi og komlð því undir Frakkland. ÞlÓÐVlLIINIi Fimmtudagur 10. febrúar 1955 — 20. árgangur — 33. tölublað Malénkoff raforkumála- ráðherra, Súkoff land- varnaráðherra Kína getnr reitt sig á fullan stuðning Sovétríkjanna, segir Búlganin Þegar ÆÖsta ráö Sovétríkjanna kom saman á fund í Moskva í gær var tilkynnt aö Malénkoff, sem lét af embætti forsætisráöherra í fyrradag, heföi tekiö við embætti raforkumálaráðherra. Auk þess verður hann einn af sjö aðstoðarforsætisráðherrum. Við embætti landvarnaráð- herra, sem Búlganin forsætisráð- herra gegndi, tekur annar að- stoðarráðherra hans, Súkoff Súkoff marskálkur. Kínverjar skjóta niður bandaríska flugvél Kínversk loftvarnasveit skaut í gær niður bandaríska flotaflugvél við Taséneyjar. Kínverska fréttastofan skýrði frá því í gær að vélin hefði flog- ið yfir kínverskt landsvæði. Hverri þeirri bandarískri hern- aðarflugvél, sem skerði lofthelgi Kína, verði sýnt í tvo heimana. Pride aðmiráll, sem stjórnar bandariska flotanum sem ann- ast brottflutning manna Sjang Kaiséks og eyjarskeggja af Taséneyjum, tilkynnti að vélin hefði villzt inn yfir eyju sem er á valdi Kínverja. Áhöfn hennar hefði verið bjargað. Bandaríska flotastjórnin lýsti yfir, að hún áliti það ekki fjand- skaparbragð að vélin skyldi vera Nehru vill bíða átekta Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, sem er a.ð leggja af stað heimleiðis af fundi forsætis- ráðherra brezku samveldisland- anna, ræddi við blaðamenn í London í gær. Hann kvað á- Framhald á 5. síðu. Brezkum níðskrifum mótmœlt Eftirfarandi samþykkt var gerð á stjórnarfundi Sambands smásöluverzlana, sem haldinn var 9 .febrúar. „Stjórn sambands smásölu- verzlana mótmælir ltinuin al- röngu ásökunum brezkra blaða í garð Islendinga ,vegna hins hörmulega atburðar, er tveir brezkir togarar fórust nýlega ineð allri áhöfn norðurvestur af islandi. Samband smásöluverzlana telur slík skrif til þess fallin að auka þá erfiðleika ,sem nú eru í samskiptum Breta og Islendinga.“ skotin niður því að hún hefði verið yfir kínversku landi. Sjang Kaisék hélt útvarps- ræðu í gær og ítrekaði að brott- flutningurinn af Taséneyjum væri ekki undanhald heldur undirbúningur undir árós á meginland Kína. marskálkur. Að öðru leyti er stjórn Búlganins eins skipuð og stjórn Malénkoffs. Þung-aiðnaðurinn gengur fyrir Búlganin tók „til máls á fundi Æðsta ráðsins í. gær. Hét hann því að ríkisstjórnin skyldi sjá um að þungaiðnaðurinn og þarf- ir hans yrðu látnar ganga fyrir öllu öðru. Þungaiðnaðurinn væri grunnurinn undir ósigrandi landvörnum og hinum sigursæla sovéther. Einnig verður að efla þunga- iðnaðinn til þess að hann anni framleiðslu dráttarvéla og ann- arra landbúnaðarvéla, sem þörf er á til að stórauka landbúnað- arframleiðsluna, sagði Búlganin. Ástandið við Taivan Hann vítti Bandaríkin fyrir að ásælast kínversku eyna Taivan og kvað framkomu SÞ í því máli furðulega. Kína nýtur fulls stuðnings Sovétrlkjanna, sagði Búlganin. Kínverska þjóðin getur treyst þvi að Sovétríkin eru sannur vinur sem ekki bregzt henni. Þingheimur tók þessari yíirlýs- ingu með miklu lófataki. Öryggi og friður Búlganin sagði, að ríkisstjórn- Framhald á 10. síðu. Eigendur breáu togaranna og vá- tryggbigarfélagaima þakka S.V.F.l. í gær barst Slysavarnafélagi íslands eftirfarandi þakk- arbréf frá The Hull Steam Trawlers Mutual Insuranse and Protecting Company Ltd., Hull dags. 3. febr. s.l. „Kæru herrar. Eigendur togaranna „Lorella" og „Roderigo" hafa með þakk- læti og hrærðum huga frétt um þá víðáttumiklu leit, er þér sett- uð í gang í því skyni að reyna að bjarga, ef einhver kynni að hafa komizt af, er skip okkar týndust. Þeim er kumiugt um það að minnsta kosti ein leitar- flugvélanna var rétt yfir slys- staðnum, er seinni togarinn fórst og þeim hefur verið sagt að leitinni hafi verið haldið áfram, þrátt fyrir veðrið þar til talandi tákn á laugardaginn leiddu í ljós að gefa yrði upp alla von um björgun mannslífa. Þeir óska að senda yður inni- legt þakklæti fyrir veitta aðstoð og biðja yður að flytja öllum þeim, er þátt tóku í leitinni að- dáun sína og dýpstu viðurkenn- ingu. J. W. Boutwood framkvstj," (----—----------------— Aðalfundur kvenfélags sósíalista verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í NAUSTINU (uppi). Venjuleg aðalfundarstörf. — Kaffi. Félagskonur! Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.