Þjóðviljinn - 01.03.1955, Side 1

Þjóðviljinn - 01.03.1955, Side 1
VILIINN Þriðjudagur 1. marz 1955 — 20. árgangur — 49. tölublað Ályktun verkamanna á Sigluíirði: Stjórn AlþÝðusambcmdsms beiti sér fyrir stjórnmólabandalagi vinstri flokkanna Verkamannafélagið Þróttur segir upp samningum frá og með 1. aprfl larðskjálftakippir nyðra og syðra Jarðskjálftakippir voru á norð- austurhorni landsins á sunnu- dagsmorguninn og einnig s.l. nótt. Jarðskjálftakippir fundust á Selfossi s.l. föstudagsmorgun. Jarðskjálftakippir þessir norð- anlands voru snarpastir í Núpa- sveit í Öxarfirði. Á baenum Klifshaga sprungu veggir. Jarð- skjálftans varð einnig vart í Grímsey og allt austur í Vopna- fjörð. S.l. nótt fundust aftur jarðskjálftakippir nyrðra. Frá Selfossi berast þær fregnir að smájarðskjálftakippir hafi orðið þar s.l. föstudagsmorgun. Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á fundi 1 Verkamannafélaginu Þrótti s.l. sunnudag var samþykkt aö segja upp samningum viö atvinnurekendur frá og meö fyrsta apríl n.k. Fundurinn samþykkti ályktun þar sem heitiö er á stjóm Alþýöusambands íslands og ein- læga verkalýðssinna í vinstri flokkunum aö beita sér fyrir raunhæfu stjórnmálabandalagi, sem tryggt gæti áhrif verkalýösins á Alþingi. í heild var ályktun verka- manna á Siglufirði á þessa leið: „Fundur í Verkamannafélag- inu Þrótti, haldinn 27. febrú- ar 1955 samþykklr að lýsa yfir þvi áliti sínu að verklýðsstétt- inni sé nú brýnni nauðsyn en nokkru sinni fyrr að traust og varanlegt samstarf skapist milli þeirra stjórnmálaflokka sem eiga fylgi sitt aðailega í röðum verka- lýðsins og með því samstarfi verði Iagður grundvöllur að póli- tískri einingu allra þeirra afla sem vilja vinna að hagsmuna- málum alþýðunnar og efla sam- tök hennar. Nýafstaðnar og yfirstandandi vinnudeilur og viðhorf rikis- stjórnarinnar og flokka hennar til þeirra og væntanlegra samn- ingaumleitana benda til að ekki Flóð magn- ast í Ástralíu Vatnsflóðið í Nýja Suður- Wales í Ástralíu eykst jafnt og þétt. Sífellt rignir og í gær jók hvassviðri enn á ógnirnar. Vatnsborðið í fjölda áa er orð- ið tíu metrum hærra en eðlilegt er. Vatn hefur flætt yfir um 80.000 ferkílómetra, akurlendi og beitilönd. Hræ af búsmala liggja hvarvetna í hrönnum og rotna. Yfir 40.000 manns hafa flúið heimili sín og margir hafa drukknað. Vitað er með vissu um 70 og margra hundraða er saknað en óvíst um afdrif þeirra. Víða hefst fólk við á húsþökum og í trjákrónum. Herlög hafa verið sett í sumum bæjum vegna rána og grip- deilda. Fer bandarísk nefnd til Peking? . U Nu, forsætisráðherra Burma, skýrði blaðamönMum í Rangoon frá því í gær að hann hefði skýrt Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, frá því að Kína- stjórn hefði ekkert á móti því Framhald á 5. siðu eigi að mæta þessari nauðvörn verkalýðsins með miklum skiln- ingi, heldur þvert á móti með harðneskju og þrjózku. Þörf verkalýðsins fyrir aukinn styrk á Alþingi er þvi augtjós, en hans er ekki að vænta meðan flokkar þeir sem alþýðan veitir fulltingi að meira eða tninna leyti ganga fram í þrennu lagi sína leiðina hver. Heitir fundurinn því á stjórn Alþýðusambands íslands og ein- læga verkalýðssinna í öllum hin- um þremur stjórnmálaflokkum að beita sér fyrir raunhæfu stjórnmálasambandi sem tryggt gæti áhrifavald verkalýðsins á Alþingi til samræmis við þjóð- félagslegt gildi og vald verka- lýðsstéttarinnar með íslcnzku þjóðinni.“ Nokkrar skemmd- ir á Eyjahátum Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í dag var hér suðaustan rok og enginn bátur á sjó. Sog voru mikil í höfninni og varð tjón á nokkrum bátum, er lágu við Friðarhafnarbryggju. Brotnuðu þeir nokkuð ofan þilja, en ekki urðu neinar stórkostlegar skemmdir á bátunum. Verkalýðsflokkarn- ir vinna á í Japan Verkalýösflokkarnir í Japan unnu á í þingkosningunum þar í fyrradag. Unnu þeir yfir 20 þingsæti af borgara- flokkunum. Dagsbrúnarkaup hefur lækkað um| 4f/o síðan 1947 miðað við dollar I ■ ■ ■ Sú ritvilla slœddist inn í blaðið í fyrradag, par j sem rœtt var um það tilboö gjaldeyrisbraskaramia : í LÍÚ að hœtta útgerð, að sagt var að kaup Dags- brúnarmanna 1947 hefði verið 2,10 dollarnr um í tímann. Kaupið var 1,40 dollarar 1947 en er nú i 0,91 dollar. Kauplækkunin nemur þannig 40% \ miðað við erlendcnn gjaldeyri og þar með innflutn- í ingsvörur okkar. Gjaldeyrisbraskararnir í LÍÚ fá i auðvitað vörur sínar greiddar í gjaldeyri og þess j vegna er það ósvífin og vísvitandi fölsun að tala \ um að örðugleikar útvegsins stafi af kaupgjaldinu. i Samkvœmt kröfum þeim sem Dagsbrún ber nú \ fram yrði tímakaupið 1,18 dollarar. Það vantar \ pannig mikið á að farið sé fram á að tímakaupið í nái sama gjáldeyrisverðmæti og 1947. Er það glöggt j dœmi um pað hversu hófsamlegar kröfur verka- j lýðssamtakanna eru og hversu fjarri því fer að \ pær raski undirstöðu atvinnulífsins. í þessu sambandi ber að geta þess áð árið 1947 i höfðu Dagsbrúnarverkgmenn sama kaup og hafn- | arverkamenn í New York, reiknað í dollurum. Síð- an hefur kaup bandarískra verkamanna hœkkað I að mun. i Kosnir voru 467 þingmenn sem^' skipa neðri deild þingsins. Lýðræðisflokkur Hatojama for- sætisráðherra fékk 185 þing- menn kjörna, sósíaidemokrata- flokkarnir tveir 156, Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Joshida fyrr. forsætisráðherra, 112 og komm- únistar tvö þingsæti. Tólf þing- menn eru utan flokka. Lýðræðisflokkurinn og Frjáls- lyndi flokkurinn eru báðir mjög íhaldssamir borgaraflokkar. Frjálslyndir höfðu hreinan meiri- hluta á hinu rofna þingi en fyrir áramótin gekk þriðjungur þing- flokksins til liðs við Framfara- flokk Hatojama og myndaði Lýð- ræðisflokkinn. Upplausn í stjórn Adenauers eftir staðfestingu hervæiingarsamninga Hatojama myndaði þá nýja stjórn og lýsti yfir að hann myndi taka upp sjálfstæðari ut- anríkisstefnu gagnvart Banda- ríkjunum en Joshida hafði fylgt. Framhald á 5. síðu Ríkisstjórn Adenauers í Vestur-Þýzkalandi er í upp- lausn eftir að forsætisráöherrann knúöi fram staðfestingu neöri deildar þingsins í Bonn á hervæöingarsamning- unum. Bliicher varaforsætisráðherra úr Frjálsa lýðræðisflokknum, öðrum stærsta stjórnarflokkn- um, lagði í gær lausnarbeiðni sína fyrir Adenauer. Bliicher var sá eini af fjórum ráðherr- um flokksins sem hlýddi boði Adenauers og greiddi atkvæði með staðfestingu samningsins við Frakkland um Saarhérað. Segir hann að ljóst sé að hann njóti ekki lengur trausts flokks síns, en flestallir þingmenn hans Stjórn Einingar sjálfkjörin Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans Verkakvennafélagið Eining hélt aðalfund sinn s.I. sunnudag. f stjórn voru kosnar: Elísabet Eiríksdóttir formaður, Margrét Magnúsdóttir varaformaður, Guðrún Guðvarðardóttir ritari, Vilborg Guðjónsdóttir gjaldkeri, Þórgunnur Sveinsdóttir með- stjórnandi. Öll stjórnin var ein- róma kjörin. í varastjórn voru kosnar Elín Aðalmundardóttir, Gíslína Óskarsdóttir og Guðlaug Stefánsdóttir. Á fundinum var gengið frá kröfum félagsins í væntanleg- um samningum við atvinnurek- endur. Félagskonur eru nú rúm- lega 300. Eignir félagsins eru um 82 bús. kr. greiddu atkvæði gegn Saar- samningnum. Neðri deild þingsins afgreiddi sjálfa hervæðingarsamningana til efri deildarinnar með um 160 atkv. meirihluta en Saarsamn- inginn með 60 atkv. meirihluta. Gegn honum greiddu atkvæði Konrad Adenauer þingmenn tveggja stjómar- flokka af fjórum. Ekki er sopið kálið ... f efri deildinni er aðstaða Adenauers veikari en i neðri deildinni en þó er talið víst að fullgilding samninganna verði samþykkt þar. Alvarlegra fyrir forsætisráðherrann er að sósí- aldemókratar hafa lýst yfir að þeir muni berjast með öllum ráð um gegn þeim 40 lagabálkum, sem afgreiða verður áður en hervæðingin kemur til fram- kvæmda. Sum þessi lög, svo sem um herskyldu, fela í sér stjórnarskrárbreytingu og ná því ekki samþykki nema tveir þriðju þingmanna greiði þeim atkvæði. Hvað gera Frakkar ? Samningarnir um hervæðingu Vestur-Þýzkalands eru nú fyrir efri deild franska þingsins. Er óvíst hvort hún fæst til að af- greiða þá fyrir páska eins og ríkisstjórnin vill. Hvað sem því líður er mikill hugur í mörgum deildarmönnum að senda neðri deildinni samningana aftur. (Efri deild franska þingsina Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.