Þjóðviljinn - 01.03.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.03.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Bráðabirgðayfirlit Eysteins um afkomu ríkissjóðs 1954 Ríkistekjurnar fóru nær 97 millj. kr. fram úr áætlun nÓDÆÐISVERK" að bœta kjör almennings! Ríkistekjurnar fóru nærri 97 milljón kr. fram úr aætlun s.l. ár, — en ráðherrarnir Eysteinn og Bjarni Ben. reyndu samt að halda því fram á þingi í gær, að kaup verkamanna mætti ekki hækka. Um það voru þeir sammála. En um hitt deildu þeir, hvort vitlausar væru áætluð útgjöld í dómsmálaráðuneytinu eða fjármálaráðuneytinu. 40 óra afmœlis Félags ís- lenzkra símamanna minnzt Stofnendur félagsins voru innan við 20 en nú eru félagar hátt á fimmta hundrað Elzta hagsmuna- og stéttarfélag opinberra starfsmanna Félag íslenzkra símamanna, átti 40 ára afmæli í fyrradag. Minntust símamenn afmælisins meö’ fjölmennu hófi að Hótel Borg s.l. laugardag. I sameinuðu þingi var eitt mál á dagskrá í gær: Bráða- birgðayfirlit fjármálaráðherra um rekstrarafkomu ríkisins á árinu 1954. Hélt Eysteinn langa ræðu um þetta efni og þuldi tölur sínar. Auðvitað verða ekki allar tölur hans gri'inar á lofti við einn yf- irlestur, en helztu niðurstöður eru þessar: Tekjuafgangur á rekstrar- reikn. nam kr. 89.728.000 og inngreitt umfram útgreitt á eignahreyfingum kr. 7.030.000. Tekjuafgangur þannig samtals kr. 96.758.000. 16 millj. í heimildarleysi. Af tekjuafgangi þessum er þegar ráðstafað kr. 61.934.000 að er Eysteinn telur með lögleg- um hætti og 16 milljónum ólög- lega með klíkusamþykktum stjórnarþingmanna, og viður- kenndi ráðherrann að þær ráð- stafanir væru gerðar að Alþingi óspurðu. Eftir eru því enn um 19 milljónir, sem ekki hefur verið ráðstafað af hinum háa tekjuaf- gangi. Kjarabæíur „ódæðis- verk”! Að tölulestrinum loknum kom Eysteinn að sínu gamla hjart- ans máli: baráttunni gegn lífs- kjörum fólksins í landinu. „Stjórnarandstaðan hvetur til ódæðisverka, ef greiðsluaf- gangur verður“, sagði ráðherr- ann og reyndi i senn að halda því fram, að þessi afkoma rík- isins væri allt annað en góð, og að telia það ódæðisverk að ætla •að hækka kaupið. Infzkur náms- styrkur Þýzka sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenzkum stjórn- arvöldum, að stjórn sjóðs Alex- ander von Humboldt muni veita styrki úr sjóðnum til háskóla- náms háskólaárið 1955—6 og beðið ráðuneytið að auglýsa eft- ir umsóknum. Styrkirnir eru ætlaðir ungum háskólakandidöt- um, helzt ekki eldri en 30 ára, og nema styrkirnir 350 þýzkum mörkum á mánuði og eru mið- aðir við 10 mánaða námsdvöl í Þýzkalandi. Nægileg þýzkukunn- átta er áskilin. Sérstök umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrki þessa fást í menntamálaráðu- neytinu, en umsóknir verða að hafa borizt ráðuneytinu fyrir 18. marz n.k. (Frá menntamálaráðuneytinu) Síðar tóku allmargir þing- menn til máls og kom sú skoðun fram hjá öllum stjómarand- stöðuflokkunum, að krafan um hækkað kaup væri eðlileg og réttmæt. Okurgróðinn nærtækur. Einar Olgeirsson sýndi fram á að flestar þær ráðagerðir, sem ríkisstjórnin hefði haft um framkvæmdir í landinu hefðu átt að byggjast fjárhagslega á aukningu sparifjár. Nú væri spariféð hætt að aukast af því m.a. að ríkið hirti það í skött- um og tollum, sem annars yrði máske að sparifé. Auðsætt væri að kaup þyrfti að hækka. Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar var haldinn í Tjarnarkaffi sunnudaginn 13. febr. s.l. í byrjun fundarins minntist formaður félagsins, Þórður Ág. Þórðarson, tveggja félaga, er látizt höfðu á starfsárinu, vott- uðu fundarmenn þeim virðingu sína með því að rísa úr sætum. Dagskráin hófst með því að formaður flutti skýrslu stjóm- arinnar. Gjaldkeri, Georg Þor- steinsson las reikninga félagsins. Karl Á. Torfason, gjaldkeri, las reikninga styrktarsjóðsins. Fyrir fundinn höfðu reikning- arnir verið prentaðir og sendir félagsmönnum, svo sem venja hefur verið undanfarin ár. Fjár- hagur félagsins er góður. Fé- lagsmenn eru nú 680. Stjórnarkosning hófst með því að formaður, Þórður Ág. Þórð- arson, var sjálfkjörinn. Úr stjórn áttu að ganga, auk formanns, Georg Þorsteinsson, Kr. Haukur Pétursson og Sigurður Halldórs- son. Georg var endurkjörinn en í stað Hauks,' er hæ'tti þem fastur starfsmaður hjá Reykja- víkurbæ, og Sigurðar, er baðst undan endurkosningu, voru kjörnir Jóhannes Magnússon og Sig. Gunnar Sigurðsson. Fyrir í stjórn var Júlíus Björnsson, Kristín Þorláksdóttir og Haukur Eyjólfsson. f varastjórn voru kosnir Gunnar Gíslason, Jóhann Hannesson og Bergsveinn Jóns- son. Endurskoðendur félagsins voru kjörnir Sigurður Á. Björnsson og Kristján Kristjánsson. Til vara: Sigurður Þorsteinsson. Karl Á. Torfason var ein- róma endurkjörinn í stjóm styrfktarsjóðsins. Félagsstjórnin hefur skipt með sér verkum Taldi Einar að fjármálaráð- herra hefði verið nær að bæta við upplýsingar sínar tölum um gróða ýmissa þeirra aðila, sem standa í skjóli ríkisstjórnarinn- ar, svo sem bankanna, skipafé- laganna, olíuverzlananna o. fl. heldur en að lesa reiðilestur yf- ir verkalýðsfélögunum. Hvor falsar meir? Umræðum lauk ekki um þetta mál og voru þeir Bjami Ben. og Eysteinn að kljást um það þeg- 1 ar fundi var frestað, hvort vit- ! lausar væru áætlaðar tölur í fjárlögin í dómsmálaráðuneyt- inu eða fjármálaráðuneytinu. Ræða Bjarna var að öðru leyti venjulegur íhalds-húslest- ur gegn verkalýðshreyfingunni og bar í einu og öllu með sér óróleik illrar samvizku okrara- stéttarinnar sem nú finnur sig vanmegnuga til að verja allan gróða sinn í komandi átökum við einbeitt og sterk verkalýðs- samtök. þannig: Varaformaður Júlíus Björnsson, (ritari Kristín Þor- láksdóttir, gjaldkeri Georg Þor- steinsson, bréfritari Haukur Eyjólfsson, f jármálaritari Sig. Gunnar Sigurðsson og spjald- skrárritari Jóhannes Magnússon. . Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt í einu hljóði: Aðalfundur Starfsmannafé- lags Reykjavíkurbæjar, haldinn 13. febr. 1955, felur stjórn og fulltrúaráði að gera nauðsyn- legar ráðstafanir til þess, og hefja undirbúning að því, að 30 ára afmæli félagsins, 17. janúar 1956, verði minnst á við- eigandi og virðulegan hátt.“ Fundurinn stóð í 3 og hálfa klukkustund var fjölsóttur og fór vel fram. Fundarstjórar voru Sigurður Á. Björnsson og Júlíus Björns- son. hefur víða farið að bera á vatnsleysi, og það sumstaðar svo iað til vandræða hefur horft. Brunnamir hafa þornað, lækir frosið í botn að meira eða minna leyti, og hefur þetta valdið hinum mestu erfiðleik- um, sérstaklega hjá bændum Georg Gíslason, Vest- mannaeyjum, látinn f gær andaðist í Vestmanna- eyjum Georg Gíslason kaupmað- ur og brezkur ræðismaður. Félagið var stqfnað vegna launadeilu við stjórnarvöldin og voru stofnendur innan við 20. Nú eru félagsmenn hátt á fimmta hundrað. Aðalhvatamað- ur að stofnun félagsins og fyrsti formaður þess var Ottó B. Arn- ar, en núverandi formaður er Jón Kárason og með honum í stjórn Agnar Stefánsson ritari, Aðalsteinn Norberg gjaldkeri og Sæmundur Símonarson varafor- maður. Starfsreglur og starfsmannaráð Einn merkasti áfanginn í hags- munabaráttu Félags íslenzkra símamanna náðist fyrir 20 árum, þegar settar voru starfsmanna- reglur fyrir Landssímann, en þessar reglur voru hafðar til fyrirmyndar við samning hinna nýju laga um réttindi og skvld- ur opinberra starfsmanna. Þá er þess og að geta að fyrir hálfu öðru ári var að tillögu félags- ins sett reglugerð um starfs- mannaráð Landssímans. Tilnefn- ir félagið 2 menn af 6, sem ráðið skipa, en það gerir tillögur um stjórn stofnunarinnar og rekstur. Félag íslenzkra símamanna hefur gefið út Símablaðið í 40 ár og hefur Andrés G. Þormar lengst af verið ritstjóri þess, eða síðustu 30 árin. j Fjölmennt afmælishóf Afmælishóf félagsins á laugar- daginn sátu um 300 manns og var Andrés G. Þormar veixlu- stjóri. Jón Kárason, formaður FÍS, flutti þá ávarp og Guð- mundur Egilsson mælti fyrir minni íslands. Kveðjur og árn- aðaróskir fluttu Guðmundur Hlíðdal, póst- og símamálastjóri, Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra, Ottó Arnar, Einar Páls- son skrifstofustjóri, sem jafn- framt afhenti félaginu útskorinn fundahamar að gjöf frá Félagi forstjóra síma og pósts, Matthías Guðmundsson formaður Póst- mannafélags fslands, Ólafur Björnsson formaður BSRB og Ólafur Kvaran ritsímastjóri. Undir borðum var mikið sungið, auk þess skemmti tvöfaldur kvartett símamanna og Hall- ekki svo lítið vatn sem þarf hana 20—30 nautgripum, eins og víða er á bæjum nú hér í sýslunum, Árnes- og Rangár- valla. Elliði f ékk 220 tonn Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarinn Elliði kom í nótt af veiðum með 220 tonn. Afl- inn fer í frystingu og herzlu. björg Bjarnadóttir. Loks var stiginn dans og ríkti mikill gleð- skapur fram eftir nóttu. Starfsfólk við símastöðvar víðsvegar um land gat fylgzt með því sem fram fór á þessu afmælishófi, því að stöðugt símasamband var við Borgina —langlínur hafðar opnar. * Siglfirzkir verka- menn métmæla framkomo Breta Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. „Fundur í verkamannafélag- inu Þrótti, haldinn 27. febrú- ar, 955 lýsir fyrirlitningu sinni á skrifum brezkra blaða um sjóslysin úti fyrir Vestfjörð- um 26. janúar s.l. Jafnframt lætur fundurinn í Ijós andúð sína og mótmæli gegn fram- komu brezkra veiðiskipa, þegar islenzkir fiskibátar hafa naum- lega sloppið við ásiglingu þeirra á miðunum.“ Björn Th. Björnsson flytur ! Gerindi myndlist 1 Björn Th. Björnsson, listfr. byrjar n.k. miðvikudag þ. 2. marz kl. 8.15 e.h. flutning á eftirtöldum erindum og sýnir jafnframt skuggamyndir til skýringar: 1. Fyrsta list mannsins. Ráð- gátan um málverkin í ísaldar- hellunum spönsku og frönsku. 2. Tveir súrrealistar á 16. öld. Bosch og Peter Bruegel hinn eldri. 3. Staða nútímalistar í heims- listinni. Tilraun til þróunarlegr- ar skýringar á rökum og eðli nútímalistar. 4. Bláklæddu stúlkurhar frá Knossos. Ævintýrið um fund hinna fornu bygginga og mynd- listar á eyjunni Krít, 5. Tveir málarar á Mont- martre. Modigliani og Utrillo. 6. Gúðmundur Thorsteinsson. Maðurinn og myndskáldið. Erindaflutningurinn fer fram í skólanum hvern miðvikudag. Fyrir s.l. áramót flutti Björn Th. Björnsson, listfr. erinda- flokk í skólanum um hinar ýmsu listastefnur og upphafs- menn þeirra. Varð þessi ný- breytni í starfsemi skólans mjög vinsæl og er því búizt við góðri aðsókn að þessum fyrir- lestrum. Þá getur skólinn einnig tek- ið við okkrum nemendum í aðr- ar kvölddeildir þ.e. teiknideild, málaradeild og höggmynda- deild, en þær starfa mánudaga og fimmtudaga kl. 8—10 e.h. Tekið er á móti nöfnuiri nýrra nemenda í símum 80901 og 1990, og auk þess í skólan um framangreida daga. Aðalfimdiir Starfsmanna- félags Reyk|avikurl»æ|ar Frost og vatnsleysi til vandræða Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér hefur alltaf veriö auö jörð og allir vegir færir, en klaki er oröinn allmikill því frost hefur verið meö mesta móti nú í nokkur ár. Vegna hirum stöðugu frosta sem hafa stór kúabú. Það er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.