Þjóðviljinn - 04.03.1955, Page 1
Föstudagur 4. marz 1955 -r- 20. árgangur — 52. tölublað
UmferSamál og slysahœtta rœdd á bœjarstjórnarfundi
Nær eitt af hverjum þúsund óvita-
börnum í R.vík ferst árlega af slysum
Borgarstjóri:
Kjósum fimm manna umferðarnefnd
Petrína Jakobsson:
Börnin of götunni!
Fjölgum leikvöllum, girðum
þú, höfum gœzlu á þeim
Úmferðarmálin og slysahættan voru mjög til umræðu
á bæjarstjórnarfundi í gær.
Petrína Jakobsson zæddi sérstaklega þá hlið sem
snýr að börnunum og kvað verkefnið vera að koma
bornunum af götunni. Á sl. 9 árum hafa að meðaltali
látizt 3 börn árlega af slysum, eða um eitt af hverju
þúsundi óvitabarna.
Petrína flutti eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjómin felur leikvallanefnd að koma þeg-
ar á yfirstandandi ári á barnagæzlu á þeim leikvöll-
um bæjarins sem girtir eru og að láta girða þá lelk-
veili sem enn eru ógirtir."
Borgarstjóri lagöi til á bæjarstjórnarfundi í gær aö vísa
frá tiílög-u Petrínar Jeikobsson um aukna gæzlu barna á
leikvöllum, en hann flutti tillögu um að kjósa 5 manna
umferöamefnd.
Petrína kvað margt þurfa að
athuga til að koma umferðar-
málum bæjarbúa í lag. Hún
kváð fólk hafa vaknað til nýrr-
ar meðvitundar um slysahætt-
una við hið sorglega slys er
gerðist í bænum nýlega, — og
vonandi j-rði nú hafizt handa
um raunverulegar úrbætur.
Það væri sjálfsagt að kjósa um-
ferðamálanefnd, eins og borg-
arstjóri legði til. Það væri enn-
fremur sjálfsagt að hafa sem
bezta samvinnu við Slysavama-
félagið \im umferðarmál — og
fór lofsamlegum orðum um um-
ferðarkvikmynd félagsins, er
Ðaufur stúd-
entafundur
Umræðufundur Stúdentafé-
lagsins um efnahagsmál, í gær-
kvöld, var fremur daufur og-í
fámennara lagi. Framsögumenn
irnir, Ólafur Björnsson og Torfi
Ásgeirsson, fluttu engar ný-
ungar; og talaði hinn fyrr-,
nefndi líkt því sem hann væri
að skrifa í Morgunblaðið.
Að loknum ræðum þeirra tók
Haukur Helgason bankafull-
trúi til máls, og hrakti með
ljósum rökum þá Morgunblaðs-
firru Ólafs að kaupmáttur
launa verkafólks hefði aukizt
á undanförnum árum; hagfræði
heimilanna stangaðist þar á
við hagfræði „hagfræðinga," og
væri hina fyrrnefndu meira að
marka. Rakti Haukur síðan
þau mál öll í ljósi og rökfastri
ræðu, og þótti mönnum mál-
flutningur hans bera af.
Síðan talaði Einar Magnús-
son menntaskólakennari, og
að lokum Ólafur Björnsson
aftur. Er ekki von að miklar
umræður verði, þar sem svo-
leiðis maður á að leggja um-
ræðugr u ndvöl 1 inn.
hún kvað beztu aðferðina til að
kenna börnum umferðaregiur.
Einnig væri rétt að hafa sem
bezta samvinnu við skólastjóra
og kennara um það mál.
BÖRNIN AF GÖTUNNI.
Brýnasta verkefnið kvað hún
vera að koma bömunum af göt-
unni, þar ættu þau sízt heima.
Samkvæmt upplýsingum frá
fulltrúa Slysavamafélagsins
hefðu 3 dauðaslys á börnum
orðið að meðaltali á ári s.l. 8
ár, eða um eitt af hverju þús-
undi barna 3ja til 6 ára.
Þá rakti hún hve miklu (eða
öllu heldur litlu) af bömunum
er hægt að forða af götunni á
dagheimili og þvínæst ræddi
hún leikvallamálin, — en sjálf
á hún sæti í leikvallanefnd.
Kvað hún alltof mikinn seina-
Framhald á 3. síðu.
ÞjóðviZjanum barst í gær
fréttatilkynning frá riðskipta-
málaráðuneytinu, þar sem
raktar eru tillögur nefndar
sem f jallaði um ráðstafanir til
þess að auka sparnað í land-
inu. Ber nefndin fram ýmsar
tillögur, svo sem útgáfu vísi-
tölutryggðra verðbréfa, vísi-
tölubundna sparisjóðsreikn-
inga, sparnaðarsamninga til í-
búðarkaupa, vísitölubundnar
iíftryggingar o.s.frv. Við til-
lögur sínar bætir nefndin svo
þessari athugasemd:
„Ef menn óttast verðbólgu
og stórkostlega lækkun verð-
gildis peninganna, er mjög ó-
ííklegt, að nokkrar aðgerðir
Tillaga borgarstjóra var svo-
hljóðandi:
„Bæjarstjórn ályktar, að unnið
skuli af fremsta megui að því að
skipuleggja umferðamál í bæn-
um og sérstaklega kappkostað,
að gerðar séu ráðstafanir til að
tryggja fyllsta öryggi í umferð
og vama slysum.
Ákveður bæjarstjóm, að um-
ferðamefnd, er vinna skal að
skipulagi og umbótum í um-
ferðamálum, skuli svo skipuð:
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
sem jafnframt er formaður
nefndarinnar.
Einn verkfræðingur í þjónustu
bæjarins, valinn af bæjarráði.
Tveir fulltrúar kosnir af bæj-
arráði, og skal annar vera úr
hópi bæjarráðsmanna.
Einn fulltrúi tilnefndur af
Slysavarnafélagi íslands.
Nefndin skal vinna að heild-
arskipulagi umferðainála í bæn-
um, gera tUlögur tU bæjaryfir-
valda um þau og hafa eftirlit
með framkvæmdum í þeim efn-
um. Hún skal hafa samvinnu
við Slysavarnaféiag íslands, fé-
lög bifreiðarstjóra og bifreiðar-
elgenda, vátryggingarfélög, bif-
reiðaeftirlitið og aðra þá aðUja,
sem þessi mál skipta mest.
Umferðanefnd er heimUt, með
samþykki bæjarráðs og borgar-
stjóra, að ráða sér framkvæmda-
stjóra.
Ráða skal tU starfa hjá bæn-
til aukins sparnaðar komi að
gagni, nema ef til vill vísitölu-
trygging á sparifé."
Þessari athugasemd er auð-
sjáanlega beint til ríkisstjórn-
arinnar og þá fyrst og fremst
tiZ Ólafs Thors. Allt frá ára-
mótum hefur forsætisráðherr-
ann haft í hinum dólgslegustu
hótuníim um að lækka gengið
ef kjör verkafólks verði í
nokkru bætt. Gengislækkun er
ekki aðeins mikil tekjuskerð-
ing, hún er einnig stórfelldur
þjófnaður frá sparifjáreigend-
um. Og sjaldan væri slíkur
þjófnaður ömurlegri en nú,
þegar verið er að laða skóla-
börn til þess að binda fé í
um verkfræðing, innlendan eða
erlendan, með sérþekkingu í um-
ferðarmálum. Skal hann heyra
undir bæjarverkfræðing, en
starfa eingöngu að málmn um-
ferðanefndar."
I framsöguræðu fyrir tillögu
sinni minnti borgarstjóri raun-
ar á hið ömurlega starfsleysi
umferðarmálanefndar þeirrar
sem kosin var og starfaði fyrir
allöngu árabili.
Fulltrúar minnihlutaflokk-
anna lýstu sig að sjálfsögðu
fylgjandi því að kosin yrði um-
ferðarmáianefnd, og var tillag-
an einróma samþykkt.
Sovétstjórnin tilkynnti í gær
að hún hefði skipað Arkadi Sobo-
leff sem aðalfulltrúa Sovétríkj-
anna hjá Sameinuðu þjóðunum,
embætti það er Andrei Visinskí
gegndi er hann lézt.
í sambandi við umferða-
málin á bæjarstjórnarfundi í
gær upplýsti borgarstjóri að
árið 1944 hefðu íbúar Reykja-
víkur verið 44 þús.. í árslok
1954 voru íbúarnir orðnir 62
þús.
ban/ca. Hótun ÓZafs Thors og
afturhaldsblaðanna er hótun
um að ræna börn.
Hafi ríkisstjórnin hug á
sparifjármyndun — eins og
hún lætur í veðri vaka — væri
öriiggasta ráðið það að Ólaf-
ur Thors tæki hótanir sínar
aftur þegar í stað og bæðist
afsökunar. Hann hefur þegar
komið því til leiðar með um-
mælum sínum að sparifjár-
myndun liefur dregizt stórlega
saman, og allar nýjar tillögur
eru unnar fyrir gýg ef ríkis-
stjórn landsins er uppvís að
því að liyggja á stórfeUdan
stuld, eins og nefnd viðskipta-
málaráðuneytisins bendir
réttiiega á.
Samningaíundnr
ídag
Kins og Þjóðviljiim skýrði frá
í gær hefur hinum sameiginlegu
kröfum verklýðsfélaganna — kaup
hækkmi, fullri vísitölu og þriggja
vikna orlofi — nú verið visað tll
sáttasemjara. Hefur sáttasemjari
boðað til fyrsta fundar kl. 5 í dag.
Hvernig vinna
fnlltrúar bæjar-
ins aS samning-
unum?
Á bæjarstjórnarfundi 17. f.
m. var samþykkt tillaga þar
sem bæjarstjórn lýsti vilja
sínum til að vinna að því að
samningar tækjust án þess til
verkfalls kæmi.
Á bæjarstjórnarfundinum í
gær spurði Guðmundur Vig-
fússon borgarstjóra að því
hvað fulltrúar bæjarins hefðU
gert til þess að samningar
mættu takast við verkalýðs-
félögin. Borgarstjóri svaraði
því að þeir hefðu tekið þátt'í
samningaviðræðum, og myndu
gera það áfram.
Guðmundur kvaðst vona að
fulltrúar bæjarins ynnu já-
kvætt að því að koma til
móts við kröfur verkalýðsfé-
laganna, því ella hefðu þeir
brugðizt samþykkt bæjar-
stjórnarinnar.
Það fæst væntanlega fljót-
lega úr því skorið hvort full-
trúar bæjarins vinna að já-
kvæðri lausn deilunnar, eða
hvort þeir enn einu sinni
þjóna undir sjónarmið harð-
vítugustu atvinnurekenda —
gegn hagsmunum bæjarfé-
lagsins.
Reykjayík, en í fyrra voru
þeir orðnir um 6000.
Samanburð á slysum fýrir
10 árum og nú gaf borgar-
stjóri ekki, hinsvegar kvað
hann umferðarslys hafa orðið
932 árið 1951, 977 árið eftir,
1155 árið 1953 og 1356 á s.l.
ári.
Magníís „dreginn“
út og inn
Á bæjarstjórnarfundinum 17.
febr. s.l. „dró“ Alþýðuflokkurinn
Magnús Ástmarsson út úr bæjar-
stjórninni. Eitt sinn „dró“ Al-
þýðuflokkurinn sig út úr pólitík,
en snerist svo hugur og „dró“
sig inn aftur. Honum hefur nú
enn snúizt hugur, því í gær
„dró“ hann Magnús Ástmarsson
aftur inn í bæjarstjórn.
MÍR-fundur
ásunnudag
MÍR heldur félagsfund á
sunnudag kl. 5 í salnum Þing-
holtsstræti 27.
Fundarefni er undirbúningur
að finnn ára afmæii MÍR, sem er
19. marz n.k.
Sýnd verður kvikmynd um
nýja háskólann í Moskvu.
Árið 1944 voru 2500 bílar í
_ r
Tekur Olafur Thors til baka
hótun sína um gengislækkun?
Fjölgun íbúa, bíla og slysa í Reykjavík:
íbúum um 18 þús.—bílum um 3,5 þús.
á 10 árum—en slysum um 424 á 4 árum