Þjóðviljinn - 04.03.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 04.03.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJJNN — Föstudagur 4. marz 1955 □ t dag er föstudagurinn 1. marz. Adrlanus. — 68. dagur ársins. — Tungl í hásuöri kl. 21.37. — Ár- degisháflasði id. 1.50. Síödegishá- flæði kl. 14.28. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18.00 Islenzkukennsla; II. fl. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þýzku- Scennsla; I. fl. 18.55 Fnamburðar- lcennsla í frönsku. 19.15 Þingfr. Tónleikar. 20.30 Erindi: Um starf- semi Norðurlandaráðsins (Gífíli Jónsson alþm.). 20 50 Tónlistar- kynning: Lítt þekkt og ný lög eftir Þórarin Guðmundsson. 21.15 Hæstaréttarmál (Hákon Guð- mundsson). 21.30 TJtvarpssagan. Vorköld jörð eftir Óliaf Jóh. Sig- urðsson; (Helgi Hjörvar). 22.20 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guðmund- ur Þorláksson ca.nd. mag.). 22.35 Dans- og dægurlög: Frankie Laine og fleiri syngja pí. 23.10 Dagskrár- tok. Séra L. Murdoch flytur almenn- an biblíufyrirlestur í Aðventkirkj- •unni í kvöld kl. 8. Efni: Hinn vonarríki boðskáþur Opinberunar- bókarinnar. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Náttúrugrlpasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðmlnjasafniö kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 é þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Bólusetnlng við bamaveiki á börnum eldri en tveggja ára verður fnamvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja ára komi á venjuiegum barnatíma, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga klukkian 3—4 e.h. og í Lang- holtsskóla á fimmudögum klukk- an 1.30—2.30 e.h. Genr,isskráning: Kaupgengi 1 sterlingspund ..... 48,55 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,26 — 1 Kanadadollar ....... 18,26 — 100 danskar krónur .... 235,50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 814,45 — 100 finnsk mörk ......... 1000 franskir írankar .. 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir frankar . 873,30 — 100 gyllini ............ 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — 1000 llrur ............. 28.04 — Gengisskráning (sölugengi) 1 sterlingspund ........ 45.70 1 bandarískur dollar .... 16.32 1 Kanada-dollar ............ 16.90 100 danskar krónur ........ 236.30 100 norskar krónur ........ 228.50 100 sænskar krónur .........315.50 100 finnsk mörk ............ 7.09 1000 franskir frankar ...... 46.63 100 belgískir frankar .... 32.75 100 svissneskir frankar .. 374.50 100 gyllini ..;. 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk ...... 388.70 1000 lírur ................ 26.12 Styrktarsjóður munaðarlausra barna, sími 7967. Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, eími 5030. ' " " Næturvarzla __ ■ . er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. «l S Á morgun skaltu vara þig Sigurður hét maður og var Þorsteinsson. Bar hann nafn- ið Sigurður probbi. Vel var Sigurður ættaður, því að lang- afi hans var Ólafur Jónsson hvalaskutlari á Skarði í Ög- ursveit, en ættin er Björns hirðstjóra Þorleifssonar. Sigurður þessi bjó á Strandseljum við ísafjarðardjúp. Hann átti mörg börn og var oft sultur í búi. Sigurður var ákaflega þjófgefinn, svo að heita mátti að hann væri sístelandi. Einkum voru það matvæli eða fatnaður, sem Sigurður klófesti. Svo varð hann æfður og slunginn í iðju sinni, að fullkomin list mátti heita. Vissu Djúpmenn allir um ófrómleika Sigurðar, en báru slíkt með umburð- arlyndi. Oft heimsótti Sigurður verstöðvar og hnuplaði þá jafn- an fiski. Þótti honum eins og vafningaminna að taka slíka hluti án leyfis én að biðja um gjafir. Einhverju sinni var hann staddur í Bolungarvík, kemur inn í sjóbúð og er boðið kaffi. Spjallar hann við formaim um alla heima og geima og fer vel með þeim. Að skilnaði segir formaður: „Greyið mitt, Siggi, steldu nú ekki neinu frá mér núna!“ Málf imd:>.hópu r ÆFR he’duj- fund fös: udaginn 4. marz klukknn '8 30 síðdegis á venju'eg- um stað. Fundarefni: ‘Verkalýðs- mái. Þess er vænzt að félagar hópsins sjni áhuga sinn á verk- iýðnmái.um með þvi að koma á fundinn - hver einasti einn. © Frá Kvöldskóia alþýðu Leiklist og upp'estur kl. 5, þýzka kl. 8/30, og upplestur aftur kl. 9-.20 - vitið þér enn eða hvað? Skrifstofa INSÍ Óðincgötu 17 er opin á þriðju dögum klpkkan 5—7 og föstudög- um klukkan 6—7. Veitir aliar upp'ýsingar varðandi iðnnám. — Iðnnemor, leitið upplýsinga og aðstoðar hjá skrifstofu ykkar Noi síðafita siimi éíÉx •Xxá hófninni* Eimskip Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 1. þm -til Newastle, Grimsby og Hamlborgar. Dettifoss fór frá Keflavík 24. fm til N.Y. Fjallfoss fór frá Liverpool í gærkvö'.d til Cork, Southampton, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Keflavík í fyrnadag ti! N Y. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fór frá Rotterdam í gærkv. til Rvíkur. Reykjafoss var vænt- anlegur til Rotterdam í gær; fer þaðan til Wismar. Se’foss fór frá Bremen í fyrnadag til Rotterdam og Isiands. Tröllafoss fer væntan- 'iega frá N.Y. 8. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði 24. fm til Gdynia og Ábo Katla fór frá Leith í fyrradag ti! Hirtshals, Lysekil, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. ____SUÐU VÖRUR j Tilkynnmg um þátttöku í Varsjármétinu ■ Nafn: .................................... Heimili: ................................. Atvinna: ................................. Fœðingardagur og ár: ..................... Félag: ................................... (Sendlst til Eiðs Bergmaims, Skólavörðust. 19, Rvik) „Sussu-nei“, svaraði Sigurður. „1 dag stel ég engu, en a morgun skaitu vara þig, þá fer ég heim!“ (Gils Guðmundsson: Frá yztu nesjum). 1 Dagskrá Alþingis Sameinað þing. 1 Samvinna í atvinnumálum. 2 Lækn’abifreiðar. 3 Bráðabirgðayfirlit fjármála- ráðherra um rekstrarafkomu ríkissjóðs á árinu 1952. 4 Samvinnunefnd um kaup- gjaldsgrundvöll. 5 Vinnudeilunefnd. Kvenfélag Óháða frí- kirkjusafnaðarins Félagskonur, munið aðalfundinn í Edduhúsinu í kvöld klukkan 8.30. Oskastundm Möppur fyrir Óskastundina fást nú hjá útsölumönnum Þjóðviljans í öllum kaupstöð- um landsins og víðar og kosta tvær krónur. (jj / V Samtíðtn, 2. hefti I {•/.þessa árgangs, er fgr j/ . nýkomin út. Efni: Hvers eiga verð- bréfaeigendur að gjalda? eftir Aron Guðbrandsson. Kattarrófan, smá- saga eftir Þóri þögla. Það gerð- ist um nótt, sagc, eftir Johannes Buchholtz. Baráttan gegn óttan- um, grein eftir F. Crane. Þá eru kvennaþættir Freyju; myndir frá Þjóð'eikhúsinu; KjÖrorð frægra manna; Samtiðarhjónin, eftir Sonju; um Sviartar fjaðrir i skólaútgáfu — og sitthvað fleira. Til vandamanna • V þeir.ra sem fórust með Agli rauða: 100 kr. frá x-3. Orðsending frá Bræðrafélagi Óháða fríkirkjusafnaðarins Félagsmenn, vinsamlegast safnið góðum munum á hlutaveltuna sem haldin verður sunnudaginn 20. þessa mánaðar. Millilandaflug Sólfaxi fer til Ks.upmannahafnar klukkan 8.30. í fyrramálið. — Pan Americ.an flugvél kemur frá N.Y. til Keflavíkurflugvallar kl. 6.30 á morgun og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Prest- vikur, Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors. Innanlandsflug 1 dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureýrar, Fagurhólsmýrar. Hólmavíkur, Hornaf jiarðar, Isafj. og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar, Blönduóss, Egil.sstaða., Isafjarðar, Patreksf jarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Sjónleikurinn Nói hefur nú verið sýndur 14 sinnum, í síðasta sinn á sunnudaginn var og var þá ætl- unin að sýningum á leikritinu lykL Var aðsókn að leiknum mjög góð, og liefur því Leikfélag- ið ákveðið að hafa aukasýningu á Nóa á morgun, laugardag, kl. 5. Hafa fimm-sýningar félagsins á laugardögum verið vinsælar, og er vart að efa að húsfyllir verði hjá Nóa á þessum sýningartíma á inorgun. Nói og kona hans með dúfuna. (Bi-ynjólfur Jóhannesson og Emil- ía Jónasdóttir). Síðasta erindí læknisins Brezki skurð’æknirinn, Arno’d Al- dis, heldur síðasta erindi sitt á vegum Kristilegs stúdentafélags i kvöld kl. 8.30 í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Séra Jóhann tlann esson mun túlka. Öllum heimill aðgangur. Skipadeild SIS Hvassafell er í Ábo Arnarfell fór frá Rio de Janeiro 22. fm áleið- is til Is’ands. Jökulfell fór frá Hiamborg 2. þm áleiðis til Rvíkur. Dásarfell vænitanlegt til Rotter- dam í dag. Litlafell er í oliuflutn- ingum i Faxaflóa. Helgafell fór frá N.Y. í gær áleiðis til Rvíkur. Bes væntan'egt ti! Rvíkur í fyrra málið. Costsee kemur til Stöðvar- fjarðar i dag. Lise fór frá Gdynia 22 fm áleiðis til Akureyrar. Cust- is Woods er í Hvalfirði. Smeralda fór frá Odessa 22. fm á'eiðis til Rvikur. Elfrida fer væntanlega frá Torrevieja í dag. Troja lestar í Gdyniia. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá AustfjÖrðum til Akureyrar. Esja verður vænt- anlega á Akureyri í dag á austur- 'eið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyrl i dag. Þyr- ill er væntanlegur til Manchester í dag. Bæjartogararnir Hringdum í Bæjarútgerðina í gær og spurðum hvort nokkuð nýtt væri að frétta af slglingum tog- aranna hjá þeim. Nei, ekkert nýtt, var svarað. Og enginn vænt- lanlegur til hafnar í nótt eða á morgun? spurðum vér þá. Ekki svo við vitum, var svarið. Krossráta nr. 595 Þjóðieikhúsið hefur nú sýnt Gullna hliðið eftir Ðavíð Stefáns- son í 10 skipti og verður 11. sýn- ing í kvöld. Tæplega 7 þús. manns hafa séð leikinn enda hefur ver- ið nær uppselt á hverja sýningu hans. — Myndin er af Brynjólfi Jóhannessyni í hlutverki Jóns bónda. Tímaritið Birtlngur fæst hjá útgefendum, en þeir eru: Einar Bragi, Smiðjustíg 5; Geir Kristjánsson, Þingholtsstræti 8; Hannes Sigfússon, Garðastræti 16; Hörðúr Ágústsson, Laugavegi 135; Jón Óskar, Blönduhlíð 4; Thor Vilhjálmsson, Klapparstíg 26. — Lárétt: 1 skst. 3 bókartitill 7 naut- gripa 9 ílát 10 jarða 11 kna,tt- spyrnufé'.ag 13 andaðist 15 málm- húð 17 fæða 19 vekja óróa 20 rondo 21 ryk. Lóðrétt: 1 flýtir sér 2 geymsla 4 keyrði 5 drýpur 6 sýður 8 bláskel 12 aldin 14 fæddu 16 reykja 18 flan. Lausn á nr. 594 Lárétt: 1 kolanám 6 afa 7 sit 8 sss 9 fúi 11 gat 12 ól 14 flá 15 kjaftar. Lóðrétt: 1 kast 2 oft 3 la 4 Nosi 5 má 8 sút 9 fara 10 klár 12 óla 13 ók 14 FT. Félagar í 23. ágúst — vináttutengslum tslands og Rúm- eniu og aðrir áhugamenn um menningarmál: Athugið að í Bóka búð KRON og Bókabúð Máls og 'menningar, fást nú iblöð, tímarit og bæklingar á ensku um rútn- ensk málefni. Nefnum þar meðal annars litmyndátímaritið People’s Rumania og bókmenntatímaritið Rumanian Review’s. ' Hrækið ekki á gangstéttirnar þegar þér eruð úti, heldur í nið- urföllin. Þau eru með 20 metra millibili á götunum. LYFJABÚÐIR Holts Apótek | Kvöldvarzla til SDggp | kl. 8 alla daga Apótek Austur-1 nema laugar- bæjar daga til kl. 4. þiíiv HTeltuon Grcttlosótu 3, tlnu 60360.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.