Þjóðviljinn - 04.03.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.03.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. marz 1955 ætlið að káupa eða selja bíl þá sparið fíma og fyrirhöfn meö því að koma sfrax fil okkar Höfum einnig op/ð á sunnudögum Það yrði of kostnaðarsamt fyrir okkur að telja upp alla þá bíla, sem við höfum á boðstólum, en við viljum samt nefna þessa sem lítið sýnishom: VAUXHALL model ’55, ’50 og ’47. MORRIS model ’50 og ’47. CHFVROLET model ’54, ’52, ’49 og ’47. FORD model ’47, ’'±6 og ’41. — Vörubifreiðar: REO model ’54. FORD model ’54, ’47 og ’42. CHEVROLET model ’54 og ’47. BILASALINN Vitastíg 10 — Sími 80059 Ktíup - Sala Nokkrar lopapeysur á 50 krónur stykkið. Verzlunin HELMA, Þórsgötu 14, sími 80354. Hjálpið blindum Kaupið aðeins bursta og gólf- klúta frá Ingólfsstræti 16. Blindraiðn. Kaupum kopar og eir Málmiðjan, Þverholti 15. Mun’ð kalda borðið að Röðli. — RöðulL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Utvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir S y 1 g j a . Laufásveg 19, sími 2656 Heimasími: 82035. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 L j ósmyndastof a Laugaveg 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 tmiöiecús si&uumaRraRSoa Minningar- kortin eru til sölu í skrifstofu Sós- íalistaflokksins, Þórsgötu 1; afgr. Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21 og í Bókaverzlun Þor- valdar Bjamasonar í Hafn- arfirði Vinnandi stéttir íslonds Framhald af 7. siðu. en að gera sívaxandi hluta af þeim verðmætum, sem vinnandi stéttir skapa með erfiði sínu, að milliliða- og okurvaxtagróða í vösum auð- mangaranna. Ein af blekkingabrellum ríkisvaldsins nú í vörn sinni fyrir ^öngþveiti í rangsleitni auðvaldsskipulagsins er að beita fyrir sig „hagfræðing- um“. 1 vitund almennings er hagfræðin vísindi sem ríkis- valdið ætlast til að sé ofar hans skilningi. En þegar í þessum „hagfræðingum,, heyr- ist, m.a. í hinu „hlutlausa” ríkisútvarpi, þá ber þeim hvorki saman við sjálfa sig eða hverjum við annan um sama atriði hagfræðinnar. Til dæmis segir einn að háir vext- ir af lánsfé eigi að takmarka fjárfestingu sem annars mundi leiða til aukinnar verðbólgu, en annar segir að það séu ekki háir vextir sem takmarki fjárfestinguna held- ur skortur á lánsfé. Síðan hvetur hann þjóðina til auk- innar sparifjársöfnunar svo hægt sé að auka fjárfesting- una, sem þó ekki má auka því þá vex verðbólgan og þá hækkar kaupgjaldið og þá lækkar gengið osfrv. Hér er sem sé aðeins um „hagfræði- legan“ heilaspuna að ræða, því eðlilega er ekki um neinn fast- an grundvöll fyrir hagfræði að ræða í skipulagslausu auð- valdsþjóðfélagi. Hlutverk auð- valdshagfræðinganna er að- eins að skipuleggja hvernig hægt sé að halda lífskjörum alþýðunnar niðri. Þeir eru sem sagt aðeins verkfæri í hönd- um ríkisstjórnararðræningj- anna. En er nú ekki mál að linni Er ekki tímabært að alþýð- an þekki sinn vitjunartíma — að vinnandi stéttlr snúi bök- um saman í baráttunni fyrir rétti sínum? Eru það ekki þær sem bera uppi þjóðfélag- ið? Ætla þær að láta auð- valdsliðið fóðra sig eins og búfénað svo að það hafi af þeim sem mestan arð? Reynsla síðustu ára hefur fært alþýðunni glöggar sann- anir fyrir því hvernig þing- ræðið bregzt málstað hennar. Frá þeim tíma er bandarísk- um her var með lygum og blekkihgum laumað inn í landið hefur þángmeirihluti auðvaldsliðsins traðkað á mál- stað alþýðunnar. Er nú svo komið fyrir tilverknað J:ram- sóknarforingjanna og hægri arms Alþýðuflokksins, að auðvaldið í landinu hefur aldrei verið sterkara ogf möguleikar þess að auka þing- mannatölu sína við kosning- ar, með afli auðsins, aldrei verið meiri. Gegn þessari hættu hlýtur alþýðan að fylkja sér. Fé- lagslegur og stjórnmálalegur þroski hennar er nú orðinn svo mikill að henni er í lófa lagið að mynda með sér sam- tök sem markað geta stefn- una í stjórnmálaunum og sett Alþingi þær skorður er þarf til þess að það bregðist ekki hlutverki sínu. Þá fyrst er hægt að tala um að lýðræði ríki í landinu. Þetta er mál málanna hjá íslenzkri alþýðu í dag. Samstarf og bandalag vinn- andi stétta mundi í fyrsta lagi kenna þeim að meta gildi hverrar annarrar í þjóðfélag- inu; í öðru lagi þroska stjóm- málalífið; í þriðja lagi leiða til almennrar hagsældar og vaxandi menningar. Ekkert er heimskulegra og hættulegra fyrir málstað al- þýðunnar en metingur um það hver hinna vinnandi stétta hafi þýðingarmestu hlutverki að gegna í þjóðfé- laginu, þegar vitað er að hver þeirra hefur þar ákveðnu hlutverki að gegna. Það er sama hver þeirra legði nið- ur sitt starf: allt þjóðfélagið mundi þá riðlast. Þar sem hin vinstrisinnaða alþýða skiptist á milli mis- munandi stjómmálastefnu- miða verður hún að knýja flokksforingja sína til að samræma stefnumál sín sem gmndvöll að vinstri ríkis- stjórn. Fyrsta og sjálfsagð- asta verkefni slíkrar stjórn- ar yrði að stemma stigu við arðráninu og beina fjármagn- inu í vaxandi mæli til fram- leiðsluatvinnuveganna svo að þeir megi eflast og veita þjóðinni batnandi hag. Lúxuseyðsla auðstéttarinn- ar er óþolandi smán meðal fá- tæks fólks í harðbýlu landi. Hefjum því harðnandi sókn á hendur auðvaldinu. Látum það ekki sannast, vinnandi menn og konur til sjávar og sveita, að við séum svo geð- laus og sljó, að við látum auðstéttina lengur traðka rétt okkar í svaðið. Hér verður ekki ráðið fram úr hvernig samstarfi alþýð- unnar verður komið á. Þó skal bent á hvort ekki mundi heppilegt að ná saman í hverj- um landsfjórðungi ráðstefnu um málið. En í fyrstu krefst það at- fylgis sem flestra manna í blöðum, og „Allt er fært ef ekkl skortir andans þrek í liverjum vanda“. Sópar Framhald af 5. síðu. Fylgjendur Þjóðflokksins, sem vann mikinn sigur í kosn- ingunum, höfðu safnazt þar saman og voru þeir með mikla sópa, sem áttu að tákna kjör- orð flokksins „Sópið þeim burt“. Stuðningsmenn hins í- haldssama Verkamannaflokks komu þá einnig á vettvang og voru með flugnasprautur sem áttu að tákna að þeir litu á hina sigursælu andstæðinga sem meindýr, sem eigi að út- rýma. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið Tekið á móti flutningi til Breiðaf jarðar í dag og árdegis á morgun. HEKLA austur um land í hringferð hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutninggi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjárð- ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudag. Herðubreið austur um land til Bakkafjarð- ar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarf jarðar, Vopnaf jarðar og •Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudag. Skriftar- kennsla Síðasta SKRIFT ARN ÁMSKEIÐIÐ á vetrinum hefst föstudaginn 4. marz. Ragnhildur Ásgeirsdóttir, sími 2907 m innuiyarópjoi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.