Þjóðviljinn - 06.03.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 06.03.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6. marz 1955 □ 1 dag er sunnudagurinn 5. marz. Gottfred — 65. dagur ársins — Miðgóa — Tungl í hásuðri kl. 23.18 — Árdegisháflæði kl. 3.58. áíðdegisháflæði kl. 16.19. - yr/ 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morguntón- leikar (pl>: Tón- I v\ « verk eftir Richard Wagner. a) Þrír forleikir, að óper- unum Tristan og Isold og Parsi- áal og Faustforleikur. b) Söng- ‘_ög úr óperunni 31,ohengrin, Tannháuser, Sigfried og Ho'.lend- ingnum fljúgandi (Kirsten Flag- stad, Joel Berglund, Lauritz Me1.- chior, Sigurð Björling og Leonie Rysanek syngja). c) Valkyrjureið- in úr óperunni Val.kyrjurnar. 11:00 “ Messa í Fossvogskirkju (Sr. Gunn- ar Árnason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson).12:15 Hádegisút- varp. 13:15 Erindi: 1 Grænlands- hrakningum 1206-1410 (Jón Jó- hannesson prófessor). 15:15 Frétta- újtvarp til Sslendinga erlendis. 15:30 Miðdegistónleikar (pl): Þætt- ir úr óperunni Rakarinn í Sevilla eftir 'Rossini. Einsöngvarar: Nico- . la.i Monti, Victoria de los Angeles, Nicola Rossi-Lemini, Anna Maria Canaii, Melchiorre Lusie og Cino Bechi. Tullio Serafin stjórnar kór og Ihíjómsveit. — Guðmundur Jónsson söngvari flytur skýringar. 16:45 Veðurfregnir. 17:30 Barna- tími (Ba’dur Pálmason): a) Leik- rit: Kóngsdóttirin, sem ferðaðist til undirheima. b) Þrjár telpur syngja og leika undir á gítara, — og tíu ára drengur leikur á píanó. c) Bréf til barnatímans. 18:25 Veður- fregnir. 18:30 Tónleikar: a) Sjö- undu helgitónleikar (Musica sacra) Félags íslenzkra organ’eikara hljóðiitað í Kristskirkju í Landa- koti 30. janúar sl) Dr. Viotor Ur- bancic Teikur á orgel, Ingvar Jón- asson á fiðlu og Haraldur Hannes- son syngur. 1. Svíta í fis-mol) fyrir orgel eftir Hándel. 2. Cia- cona í h-anoll fyrir orgel eftir Höller. 3. Agnus Dei eftir Jón Þorláksson. 4. Ave Maria eftir Loft Guðmundsson. 5. Sónata í e- moll fyrir fiðlu og orgel eftir Bib- er. b) Samleikur á horn og píanó: Herbert Hriberscheck og dr. Ur- bancic leika tilbrigði eftir Hriber- scheck um stef eftir Pergolesi. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Leikrit: Júpíter hlær eftir A. J. Cronin. Leikstjóri og þýð- andi: ffivar Kvaran. Leikendur: Gestur Pálsson, .Regína Þórðar- dóttir, Ævar Kvaran, Þorsteinn Ö. Sextugur Stefán Jakobsson, múr- arameistari, Háteigsvegi 30, verður sextugur á morgun 7. marz. Þjóðviljinn fœrir Stefáni beztu árnaðaróskir á pessum merkisdegi. Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjunni sunnudaginn 6. marz kl. 5. Efni: Hvaða ágæti fer nútímamjaðurinn á mis við? Hin merka litkvikmynd Dust or Dest- iny verður sýnd til skýringar efn- inu. Félagar í 23. ágóst — vináttutengslum Islands og Rúm- eníu og aðrir áhugamenn um menningarmál: Athugið að í Bóka búð KRON og Bókabúð Máls og menningar fást nú blöð, tímarit og hæklingar á ensku um rúm- ensk málefni. Nefnum þar meðal annars litmyndatimaritið People’s Rumania og bókmenntatímaritið Rumanian Review’s. LYFJABUÐIB Holts Apótek | Kvöldvarzla til jgggS"" | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Helgidagslæknir er Esra Pétursson, Fornhaga 19, sími 81277. Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, fúmi 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. Jón Sigurbjörnsson og Helga Valtýrsdóttir sem liðþjálfinn og þjónustumærin í „Ætlar konan að deyja?“ á 7. síðu. Sjá leikdóm Stephenlsen, Róbert Arnfinnsson, Katrín Thors, Inga Þórðardóttir, Birna Jónsdóttir, Rúrik Haralds- son og Jón Aðils. 22:10 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög af plötum til kl. 23:30. Útvarpið á morgun: Kl. 8:00 Morgunútvarp 9:10 Veð- urfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Búnaðarþáttur: Frá vett- vangi starfsins. 15:30 Miðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veð- urfregnir. 18:30 Enskukennsla II. 18:55 Skákþáttur (Baldur Möller). 19:15 Þingfréttir; tónleikar. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Útvarpshljómsveitin: Svita eftir Haydn Wood. 20:50 Um daginn og veginn (Frú Bjarnveig Bjarnadótt- ir). 21:10 Einsöngur: Guðrún Á. Símonár syngur; Fritz Weisshapp- el ieikur undir á píarió. a) Quella fiamma che m’accende eftir Mar- cello. b) The Asra eftir Rubin- stein. c) Tryst eftir Sibelius. d) Seinasta nóttin eftir Magnús BI. Jóhannsson. e) Vögguljóð eftir Sigurð Þórðarson. f) Aría úr óper- unni Brúðkaup Figarós eftir Moz- art. — 21:30 Útvarpssagan. 22:00 Fréttir <Jg veðurft-qgnir. 22:10 Passíusá’.mur (21.) 22:20 Islenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.) 22:35 Létt lög: Luton kvennakórinn syngur og Lajos Kiss og hljómsveit hans leika (pl). Dagskrárlok kl. 23:10. Myndin er af Klemenzl Jónssyni í Hlutverki Eddie Broeks í gam- anleiknum Fædd í gær, sem I>jóð- leikhúslð sýnir á þriðjudagskvöld. Um 5500 manns hafa nú séð leik- inn. Kvennadeild Slysavamafélagsins heldur fund annaðkvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Sjá augl. á öðr- um stað í blaðinu. Dagskrá Alþingis á morgun kl. 130. Sameinað þing 1 Bráðabirgðayfirlit f jármá’a- ráðherra um rekstrarafkomu ríkissjóðs á árinu 1954. 2 Samvinnunefnd um kaup- gjaldsgrundvöll. 3 Vinnudeilunefnd. ^ Alþýðublaðið birtir tiSpSl í ga*r myiul af Jf nokkrum nöktum stúlkum með skrautleg men um hálsin og blóm í hárinu. Undir myndimii er þessi texti: „Nokkrir þátttakenda á al- þjóðamótinu (ungra jafnaðar- manna) í Belgíu s.l. sumar. Eins og myndin ber með sér, sóttu mótið ungir jafnaðarmenn jafnt af hinum hvíta sem liinum svarta kynstofni.“ REYKVISKAR KONUR og ðarir sem áhuga hafið á starf- semi Menningar- og friðarsamtaka is'enzkra kvenna: Munið fund samtakanna í Breiðfirðingabúð á þriðjudagskvöldið. Sjá auglýsingu á 5. síðu. Messur ‘1® í Dómkirkjan Messa kl. 11; séra Óskar Þor- láksson. Síðdegismessa kl. 5; séra Jón Auðuns. Barnamessa kl. 2; séra Jón Auðuifs. Bústaðaprestakali Méssa i Fossvogskirkju kl. 11 ár- degis. (Ath. breyttan messutíma). Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja Messa kl. 2 eh. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 árdegis. Séra Garð- ar Svavarsson. Nesprestakali Messa í Kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakali Engin messa. Séra Árelíus Níels- son. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkomu kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan Messa kl. 5. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Hallgrí mski rk ja Messa kl. 11 árdegis; séra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl., 130 e. h.; séra J£ikob Jónsson. Messa kl. 5 síðdegis; séra Sigur- jón I>. Árnason. Styrktarsjóður munaðarlausra barna, síml 7967. 135 inflúenzatil- felli á einni viku Samkvæmt upplýsingum borgarlæknis urðu 144 inflú- enzutilfelli hér í bænum, en að- eins 9 vikuna áður, vikuna 13. til 19. febr. Síðan mun inflú- enzan hafa breiðst enn örar út. Kvefsóttartilfellum fjölgaði umrædda viku úr 249 í 296, kverkabólgu tilfellum fjölgaði úr 71 í 118, hettusótt úr 143 í 156. Taugaveikibróðir Kveflungnabólga jókst nokk- uð, úr 22 í 29 tilfelli og hettu- sótt úr 143 í 153. Iðrakvef jókst um 20 tilfelli. Aðrar farsóttir voru ekki teljandi nema taugaveikibróður tilfellum fjölgaði úr 2 vikuna áður I 5 vikuna 13. til 19. febr. Kvenfélag Langholtssóknar Aðalfundur verður haldinn n. k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 í Laugar- neskirkju. — Stjórnin. MillUandaflug Hokla kom til R- JmSJ Flugvélin fer áleið- is til Osló, Gauta- borgar og Hamborgar kl. 8.30. — Einnig er væntanleg Edda kl. 19 i dag frá Hambor.g, Gautaborg og Osló. — Flugvélin fer áleiðis til N. Y. klukkan 21X)0. Fiugvél frá Pan Americaon er væntanleg til Keflavikur kl. 21 í kvöld fiá Helsingfors, Stokkhólmi. Osló og Prestvik. Flugvélin held- ur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Krossgáta nr. 597 Lárétt: 1 búandinn 6 forfeður 7 ryk 9 keyri 10 eyða 11 pappír 12 iskst 14 tveir eins 15 skyldmenni 17 dynamóar. Lóðrétt: 1 okrar 2 lík 3 þýzkur greinir 4 ending 5 fáeinir 8 sigla 9 staifur 13 drykk 15 forsetning 16 líkamshluti. Lausn á nr. 596 ■Lárétt: 2 troll 7 ró 9 Ásba 10 aka 12 -tiu 13 sáu 14 KEA 16 róa 18 Anna 20 LS 21 renna. Lóðrétt: 1 krakkar 3 rá 4 ostur 5 LTl 6 laumast 8 ók 11 asann 15 ENE 17 Ó1 19 an. T‘ú hóíninni* Skipaútgerð ríkisins Hekla var á Akureyri Isíðdegis í gær á vesturleið. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfj. á suðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er í Manchester. Eimskip Brúarfoss kom til Newcastle í gær, fer þaðan á morgun til Grimlsby og Hamborgar. Dettifoss kom til N Y. í gærmorgun frá Keflavík. Fjallfoss fór frá Liver- pool í fyrradag til Cork, Sout- hampton, Rotterdam og Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Keflavik 2. þm áleiðis til N.Y. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Rotterdam í fyrradag til R- víkur. Reykjafoss fór frá Rotter- dam í fyrradag til Wismar. Sel- foss fór ‘fiá Rotterdam í fyrrinótt til tslands. Tröilafioss fer vænt- tanlega frá N.Y. á þriðjudaginn til Rvíkur. Tungufoss fór frá Gdynia í fyrradag til Ábo og Rotterdam. Katla fór frá Hirts- hals í fyrradag til Lysekil, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Sltipadeild SIS Hvassafell átti að fara frá Ábo í gær til Stettin. Arnarfell fór frá Rio de Jianeiro 22. fm áleiðiis til íslands. Jökulfell fór frá Ham- borg 2. þm áleiðis til Rvíkur. Dís- arfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell fór frá N.Y. þm áleiðis til Rvikur. Bes er i Rvik. Costsee væntanlegt til Skagastrandar í fyrramálið. Lise er á Akureyri. Custis Woods er í Hafnarfirði. Smeralda fór frá Odesisa 22. fm áleiðis til Rvíkur. Elfrida fór frá Torrevieja 4. þm. Troja lestar í Gdynia. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegia. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Váttúrugripasafnið kL 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðmlnjasafnið kL 13-16 á sunnudögum, ki. 13-15 & þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Orðsending frá Bræðrafélagi Óháða fríkirkjusafnaðaríns Félagsmenn, vinsamlegast safnið góðum munum á hlutaveltuna sem haldin verður sunnudaginn 20. þessa mánaðar. Bifreiðar Bílasalon, Klapparstíg 37, sími 82032. Höfum ávallt til sölu bifréiðar af flestum tegundum og gerðum. Lítið til okkar, ef yður vantar bíl. Við gefum yður réttar upplýsingar um bifreiðina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.