Þjóðviljinn - 06.03.1955, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 06.03.1955, Qupperneq 3
Sunnudagur 6. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ihald, hænsnaskítnr og flngnr Man nokkur lengur hvenær Reykvikingar eignuðust hrein- gernlngafélagið? Hér er ekki átt við þvottakvenna.félagið, heldur fina félagið, Pegrunarfélagið. Og hvor- man nokkur hvenær Reyk- víkingar eignuðust þá góðu heil- brigðisisamþykkt sem nú er í gildi? Og hvernig er hægt að ætl- ast til þess að nokkur muni hve- nær við hættum að notast við ,-,bæjariækni“. og eignuðumst „borgarlapkni," ágætan mann og áhugasaman, doktor að nafnbót, frægan með Dönum. Allt eru þetta þó merkir viðburðir i sögu smáíbúða frjálsar. En það voru nógu margir formælendur nægju- seminnar á Alþingi Islendinga. til að kolfella slíkar óhófsráðsstaf- anir. Þroskastig nægju- seminnar Líklega hefur Iha’dinu þó ekki fundizt að enn væru Reykviking- ar komnir á það þrosfcastig nægju- seminnar að sætta sig við það að mega ekki búa i húsum, því ári síðar flutti f járhagsnefnd neðri deildar Alþingis í frumvarps- svo hálfur áratugur að smáhúsa- hverfið við Suðurlandsbraut fékk ekki vatnsleiðslur. Safnið yður ekki auðæf- um sem mölur og ryð fá grandað Enn er þetta synduga, óstýri- láta Suðurlandsbrautarfólk á diag- skná. Ihaldið hefur af náð sinni og vizku sett grjótnám hafnarinn- ar við húsin í hverfinu. >að læt- ur ýta moldinni i átt til húsanna svo fólkið geti fengið jarðvegs- ilminn í vit sín. íhaldið lætur sprengja bergið í átt til húsanna svo þau leika á reiðskjálfi og grjótmöl rignir yfir þölt, og börn að leik. Allt er þetta gert til þess að minna fólkið á hve fánýtt er að safna sér auðæfum sem mölur og ryð fá grandað, eins og t. d. íbúðarhúsum. Og ef einhver krakkinn skyldi steypast Borgarstjórinn okkar er klippt- ur kemdur og þveginn á æðsta stalli bæjarins — en skólpið hans rennur út £ Tjörnina. Afli Sandgerðisbáta á vertíðinni: 19 bátar hafa aflað 4087 tonoa af fisld og 265 þús. 1, af lifur Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Frá vertíðarbyrjun til loka febrúarmánaðar hafa 19 bátar, sem gerðir eru út héðan frá Sandgerði aflað sam- tals í 708 róðrum 4.067.657 kg. af fiski, slægðum með haus, og 265.155 lítra af lifur. — Meðalafli í róðri er nú 5% tonn. — Á sama tíma í fyrra höfðu 17 bátar aflaö hér í 337 róðrum 2.556.210 kg. af fiski og 218.250 lítra af lifur. — Afli einstakra báta er sem hér segir: bæjarins okkar. Og þótt allir muni kannske ekki þessi leiðinlegu daga- og ártöl þegar við eignuð- umst aJlt þetta vitum við öll að við eigum borgarlækni sem er doktor að nafnbót, heilbrigðis- samþykkt sem við gætum jafnvel sýnt á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna, og síðast en ekki sízt glæsi- legan, vel klipptan, kembdan og þveginn horgarstjóra. Og það skyldi enginn leyfa sér að brjóta iheilbrigðissamþykktina meðan slíkur maður situr á æðsta stóli bæjarins í nafni flokksins er út- gefur hollustueiða „bláu bókarinn- ar“ til hreinlætis, fegrunar og heiibrigði í bænum. Dyggð nægjuseminnar ' Og eins og bless'að Ihaldið ann fegurð og hreinlæti, isvo elskar það og nýtni, sparnað og nægju- semi. Iha’.dinu blöskraði því á sínum tíma hve ættarnafnalaust tfólk, sem ekki var einu sinni fætt í Vesturbænum, var heimtu- frekt um húsbyggingar, vatn, göt- ur, rafmagn og ræsi. Samkvæmt ráði stjórnenda dollaraþjóðarinnar i vestri, hverja Ihaldið veit göf- ugasta, var gripið til þess ráðs að lækka gengi íslenzku krónunnar svo hinn heimtufreki lýður er fcrafðist ibúðarhúsabygginga í Reykjavík, fengi nokkru færri og styttri spýtur og léttari sem- entspoka en áður fyrir krónurnar sínar. Samt vildi fólkið byggja. ibúðarhús. Hin góðu ráðin til að viðhalda dyggð nægjuseminnar i Reykjavík voru dýr. Ráðið fannst þó: Samkvæmt fyrirmælum iský- skafaþjóðar dollarsins var heimtu- frekum íslandingum bannað að byg'gja íbúðir. Fjárhagsráð og syndin Þegar Fjárhagsráð var setzt að völdum hefði mátt ætla að dyggð nægjuseminnar væri borgið í R- vík. En nmnnlegt eðli er samt við sig: fólkið hélt eftir sem áð- ur áfram að heimta íbúðir. Það vildi byggja, byggja, byggja. Og syndin á sér ævinlega einhverja formælendur; jafnvel á sjálfu Al- þingi. Þar gerðist Einar Olgeii-s- son svo djarfur að flytja þá breytingartillögu við fjárhagsráðs- lög Ihaldsins að gefa byggingar Hér sjáið þið hæsnaskíts- minnisvarðann sem hinn dular- fulli Ingimund- ur hefur reist Ihaldinu tíl dýrðar fyrir utan hænsna- húsið sitt. fram af bergbrúninni niður í námuna og koma ónotalega niður, þá væri það aðeins holi áminning' uií\ hve líf vort hér er fallvalt en eilifðin dýrðleg, og hver sæll sem fær að smakka hana ungur og óspilltur. Egg — mjólk og . . .. Auðvitað er mjólkurbúð í smá- húsahverfinu. Ihaldið veit að það er gott að hafa ekki aAeins mjólk, heldur og líka egg. Til að auð- velda húsmæðrunum innkaupin hefur það leyft einhverjum Ingi- mundi að setja hæsnahús ca. 10 metrum ofan við mjólkurbúðina. Og þegar skíturinn kemst ekki lengur fyrir inni í kofanum mok- ar Ingimundur honum út og bygg- ir hauga úti undir kofahliðinni. að byp-aja hús fékkst efni til við-Þetta er að þvi leyti hagkvæm formi þetta mál Einars Oigeins- sonar og heimtufrekra Reykvík- inga: að gefa byggingu smái- búða frjálsar. Nú blöskraði stjórn- endum skýskafaþjóðar dollarsins, svo þeir kipptu í spottann á leik- brúðunum sínum á Alþingi Islend- inga, og sjá: þær felldu sitt eig- ið frumvarp! Aðeins 5 vondir kommúnistar greiddu því atkvæði. Borgarstjóri syndugs fólks Gunnar borgarstjóri sagði við hið synduga fólkið sem vildi fá að byggja íbúðarhús: Ykkur verð- ur ekki leyft neitt byggingarefni, en þið megið byggja við Suður- landsbraut, þar sem áður hét Herskálakampur. En þótt ekki fengist timbur til Bátur Víðir ...... Muninn II. . Mummi....... Pétur Jónsson Hrönn .. Björgvin Guðbjörg Smári Auðbjörg Kristín .. Græðir .. Pálmar .. Sæmundur Vörður .. Hafbjörg Reynir II. Dröfn Elín .... Andvari Róðrar , . 49 . 49 . . 48 . 50 . . 45 . . 46 . . 46 . . 47 .. 45 , . 39 . . 42 . 39 .. 37 .. 33 . . 20 .. 22 . . 17 .. 18 . . 16 Fiskur kg. 368545 353883 335355 333763 3Í0506 269195 257691 253240 230856 230095 221570 179685 179569 143774 107365 92940 76665 63015 59945 Lifur 1. 24815 22610 23395 22535 20010 19335 17765 16120 14885 16185 15405 12730 13085 9450 6015 4730 6085 RAFGEISLAHITUN Framhald af 12. síðu. þannig að orkunýtingin verður alger (100%), hitatap um útfleti húsanna er tiltölulega lítið, hita- temprun auðveld og þörf fyrir loftræstingu lítil og þá einnig hitatap sem henni er samfara. í Noregi er reiknað með að orkusparnaðurinn við rafgeisla- hitun nemi 30—40% miðað við rafmagnsþilofna af þeztu gerð. Aflþörfin er frá 20—30 vött á mundar þa.rna í smáhúsahverfinu við Suðurlandsbraut er ekki að- eins minnisvarði thaldinu til verð- ugrar dýrðar, heldur er hann og Hann býr við Boulevard Bingó og ei doktor að nafn bót. Hér sjáið þlð hornið á mjólk- urbúðinni — og hænsnaskit íhaldsins undir kofaveggnum fyrir ofan. gerða á bátum, efni til að gera við bragga, — en það var furða hvað fólkið lagði á sig til að drýgja þá eyðslusynd að byggja íbúðarhús. Næstum aðdáunarvert hve sumum tókst að syndga glæsi- lega. Fyrr en nokkurn varði hafði risið upp heil byggð. Syndahneigð fólksins virðast engin takmörk sett. Það lét sér ekki nægja þá eyðslusemi aS byggja íbúðarhús, það heimtaði lóðarréttindi, götur, lýsingu, vatn, skólpræsi. En þótt lhaldið liði eina eyðslusynd leyfir það ekki taumlaust syndaflóð, enda leið aðferð að þegar rignir verður nokkur hluti hauganna fljótandi og i-ennur niður með mjólkurbúð- inni. Sparast þannig nokkur flutningskostnaður. Ibúarnir í hverfinu kváðu vera slíkir gikkir að hafa kvartað um þetta við borgarlækni, en þótt hann sé all- ur af vilja gerður kvað hann ekki ráða við þenna volduga Ingi- mund. Hæsnaskitur íhaldsins blif- Syngjandi flugnaæska íhaldshæsnaskíturinn hans Ingi- bein uppfylling á loforðum „bláu bókarinnar". Þegar sóiin hækkar á lofti og borgarlæknirinn, dr. med. Jón Sigurðsson getur frá Bouleva.rd Bingó horft yfir blik- andi Sundin og vorbláa Esjuna, upphefst hið glaðasta flugnalíf á hæsnaskítshaugum Ihaldsins í smáhúsahverfinu við Suðurlands- braut. Þúsundir ungra flugna munu þá syngjá þar Ihaldinu lof- söng um hve lífið er fagurt, Ihaldið gott og hversu vel það býr að flugnaæskunni í bænum. J. B. rúmmetra eftir stærð og gerð húsanna, en samsvarandi aflþörfi fyrir þilofnahitun er hér áætluð 50—60 vött á hvern rúmmetra. Taxtinn sem raforkan yrði reikn uð eftir í Reykjavík er 14 aurar fyrir kílóvattstund, en áætlað er að meðalorkuþörfin sé 50—60 kílóvattstundir á rúmmetra á ári. Aðrir kostir. Aðrir helztu kostir rafgeisla- hitunarinnar eru eftirfarandi: 1. Hitunartækin taka ekki upp neitt húsrými, sem hægt væri að hagnýta til annars, og reykháfur og herbergi fyrir miðstöð' verður hvorttveggja óþarft. 2. Múrhúð- un eða klæðning á loftum sparast. 3. Kerfin eru sjálfstæð fyrir hverja íbúð, eða húshluta, sem óska að hafa sjálfstæðan hitun- arreikning. 4. Kerfin eru full- komlega sjálfvirk. 5. Engin ó- hreinindi, ólykt eða hávaði. 6. Auðvelt að hafa allt að 95 stiga heitt vatn í krönum, allan sólar- hringinn. 7. Loftið er kaldara, ferskara, og rakara, og heldur I sér minna ryki. Stofnkostnaður lægri en við miðstöð. Stofnkostnaður við rafgeisia- hitun er nokkuð mismunandi, eftir aðstæðum. Hann verður í flestum eða öllum tilfellum lægri en við miðstöð, og getur orðið allt að 30—40% lægri, þar sem aðstæður eru beztar. Áætlaður stofnkostnaður er hér um 160—170 kr. á brúttó fermetra, eða 50—60 kr. á rúm- metra í íbúðarhúsum. En í stóra sali og iðnaðarhúsnæði verður hann nokkru lægri, og getur orð- ið allt að því helmingi lægri. Stofnkostnað við rafgeisla- hitunarlögn í kirkjur (þar eru plöturnar settar í bök og undir setur bekkjanna) verður að á- ætla hverju sinni, þar eð aðstaða til uppsetningar getur verið svo breytileg.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.