Þjóðviljinn - 06.03.1955, Side 5

Þjóðviljinn - 06.03.1955, Side 5
Sunnudagur 6. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Litla stúlkan og Ijónshvolparnir Bonnstjornin œf vegno skiln- ings Frokko ó Saarsamningi Bonn-stjómin hefur mótmælt eindregiö skilningi franska utanríkisráöuneytisins á Saarsamningunum. Stjórnarfulltrúa Bonn-stjórn- arinnar í París var í gær falið að flytja frönsku stjórninni mótmæli þessi, og ítreka þann skilning sem Adenauer kanslari hafði lagt í Saarsamningana í ræðu sinni í vikunni sem leið. Um tíu þúsund Afríkumenn gerðu skyndiverkfall nú í vik- unni; í hafnarborginni Mombaza í Kenya. Borgin er mikil flutninga- miðstöð í Austur-Afríku og arsamninga kæmi. Tilefni mótmæ’anna var yfir- lýsing frá franska utanríkis- ráðuneytinu, þar sem því var haldið fram, að þegar Saar- samningarnir hefðu vcrið end- anlega samþykktir, væri það ó- löglegt athasfi ef Saarbúar héldu áfram áróðri gegn þeint og fyrir breytingum á þessum samningum, fyrr en kæmi til endanlegra friðarsamninga. Ennfremur hafði því verið hreyft í yfirlýsingu franska utanrikisráðuneytisins, && Bretland og Bandaríkin værit skuldbundin að styðja tilkall Frakka til Saar, þegar til frið- Dýravöröur í Whipsnade dýmgarðinum í Englandi sýnir ungum gesti tvo Ijóns- hvolpa, sem Ijónynja par gaut fyrir tíu vikum. Ungviðinu lízt sýnilega vél hvoru á annað. Mikið eldgos á Hawaiieyjtr ilrmmstrMinuu' úr eldijjíillu sem légið Kínastjórn hefur lýst sig mót- hefur í drala í 12& úr. flæðir yfir þorp fallna þeirri tillöKu fulltrúa Fyrir fjórum dögum hófst mikiö gos úr eldfjalli á Hawaii, hinni mestu af Sandvíkureyjum í Kyrrahafi. Síðan hefur fjallið gosið lát- laust og glóandi hraunleðja streymir niður hlíðar þess. Qd)l30O9íll(D • Gljóir vel • Drjúgi ■ Þ< cjilecji Liðin eru 125 ár síðan fjall þetta gaus síðast en gos eru tíð á Sandvíkureyjum, sem eru mjög eldbrunnar. Vegna þess hversu lengi f jall- ið hafði legið í dvala hafði byggð teygzt langt upp eftir hlíðum þess. Hæsta þorpið, Kapaho, stóð 40 km frá fjalls- tindinum. Skömmu eftir að gosið hófst tók hraun að streyma niður fjallshliðarnar. Hraunflóðið stefndi á Kapaho og flýðu þorpsbúar, 335 talsins, heimili sín í skyndi. í fyrradag byltist hraun- straumurinn svo yfir þorpið og færði það í kaf. Ef gosið held- ur áfram af jafn miklum ákafa og hingað til mun ekki líða á löngu að önnur þorp verða í hættu stödd. lamar verkfallið flutninga og samgöngur. Yfirvöldin í Kenya hafa hót- að verkfallsmönnum hörðu, brottrekstri úr vinnu og refs- ingum, ef þeir hefji ekki vinnu tafarlaust. Kínver jarviíja ekki leysa upp Kóreunefndina Sviss og Svíþjóðar í vopnahlés- nefndinni í Kóreu að nefndin skuli lögð niður. Hinsvegar segist kínverska stjórnin fús til samkomulags um að fækkað verði starfsliði nefndarinnar. Bonn-stjórnin heldur því hinsvegar fram, að Seaibúum sé frjálst að vinna gegn samn- ingunum um Saar og iðks. hverskonar politíska starfsemi. Ennfremur séu Bretland og Bandarríkin með öllu laus frá þeirri skuldbindingu að siyðja kröfu Frakka til umráða í Saar við endanlega friðarsamninga. Dr. juris Hftiþór Suónmndsson málaflutningsskrifstofa Austurstræti 5. Skrifstofu- sími minn er framvegis 7268. — Menningar- og iriðarsamtök ísl. kvenna Opinn fundur veröur haldinn í Breiðfiröingabúð þriðjudagirui 8. marz kl. 8.30 e.h. í tilefni af alþjóöabaráttudegi kvenna. FUNDAREFNI: 1. Þorbjörn Sigurgeirsson mag. flytur erindi: Um kjarnorku. 2. Halldóra Guðmundsdóttir, form. Nótar, fé- lags netagerðarfólks, flytur erindi: Um launajafnrétti. 3. Söngur með gítarundirspili (nokkrar telpur). Kaffi Aðgangur ókeypis. REYKVÍKINGAR! — Komiö og hlustið á merka ræöumenn tala um mál, sem varöa okkur öll. Stjórnin. Praha II. Tekkoslovakiu framleiða m.a. CZECHOSLOVAK CERAMICS Ltd.. PRAHA !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! !•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•« *•••■■•■•■• ■■■■■■•■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«■

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.