Þjóðviljinn - 06.03.1955, Síða 8

Þjóðviljinn - 06.03.1955, Síða 8
8) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 6. marz 1955 WÓDLEIKHÚSID /Etlar konan að deyja? Og Antigóna sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum yngri en 12 ára Fædd í gær sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544. Elskendur. á flótta (Elopement) Ný amerísk gamanmynd, hlaðin fjöri og létri kimni eins og allar fyrri myndir hins óviðjafnanlega CLIFTON WEBB. — Aðalhlutverk: Anne Francis. Charles Bick- ford. William Lundigan og Clifton Webb. LG' rKragftyíKDR^ Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. 74. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 Sími 3191 Sími 6444. Úrvalsmyndin Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Jane Wyman, Rock Hudson Nú fer að verða síðasta tækifæri að sjá þessa hríf- andi mynd sem allir hrósa. Sýnd kl. 7 og 9 — 80. SÝNING — ,,Smyglaraeyjan“ Sími 9184. Ástarsöngur flakkarans Létt og skemmtileg kvik- mynd með hinum fræga franska leikara Maurice Chevalier Myndin er byggð á skáld- sögu W. J. Looke. Sýnd kl. 7 og 9 Danskur skýringatexti Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Ognir næturinnar Óvenjuspennandi og við- burðarík ný amerísk kvik- mynd um hinn illræmda fé- lagsskap Ku KIux Klan. Sýnd kl. 5. F rumskógastúlkan 1. hluti. Hin ákaflega spennandi æf- intýralega frumskógamynd. Sýnd aðeips í dag kl. 3. (Smuggler’s Island) Fjörug og spennandi ame- risk litmynd um smyglara við Kínastrendur Jeff Chandler, Evelyn Keyes. Sýnd kl. 3 og 5 Síml 1384. Hetjur virkisins (Only the Valiant) Óvenj-u spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, er fjallar um bardaga við hina blóðþyrstu Apache- indíána. — Aðalhlutverk: Gregory Peck, Barbara Pay- ton, Gig Young, Lon Chaney. Bönnuð börnum. innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kalli og Palli! Grínmyndin góða með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Sími 81936. Fyrirmyndar eigin- maður Frábærileg, fyndin og skemmtileg ný amerísk gamanxnynd um æfintýri og árekstra þá, sem oft eiga sér stað í hjónabandinu. Aðal- hlutverkið í mynd þessari leikur Judy Holliday, sem fékk Óskarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Fædd í gær“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetjur H róa Hattar Hin bráðspennandi mynd um son Hróa Hattar og kappa hans í Skírisskógi. Sýnd kl. 3. Fúlugslíf Knattspyrnu- dómarar! Aðalfundur félagsins er í dag í K.R.-heimilinu kl. 2.15 e.h. — Mætið stundvíslega. — Stjómin. rr r 'in rr inpolibio Sími 1182. Miðnæturvalsinn (Haþ ich nur deine Liebe) Stórfengleg ný, þýzk músík- mynd, tekin í Agfalitum. í myndinni eru leikin og sung- in mörg af vinsælustu lögun- um úr óperettum þeirra Frans von Suppé og Jacques Offenbachs,- Margar „senur“ í myndinni eru með því feg- ursta, er sézt hefur hér í kvikmyndum. Myndin er leik- andi létt og fjörug og í senn dramatísk. — Aðalhlutverk: Johannes Heesters, Gretl Schörg, Walter Miiller, Mar- git Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Villti folinn Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd er fjallar um ævi villts fola og æfintýri þau, er hann lendir í. Ben Johnson Sýnd kl. 3. Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — HAFNAR- FJARÐARBIÖ Síml: 9249. Við straumvötnin rí stríðu (Hvor Elvene bruser) Stórbrotin og áhrifarík sænsk-norsk stórmynd. — Að- alhlutverk: Eva Ström, George Fant, Elof Ahrle, Alfred Maur- stad, Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd , kl. 5, 7 og 9. Sitt af hvoru tagi Chaplinmyndir o. fl. Sýndar kl. 3. Baldur Georgs sýnir töfra- brögð í hléinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl.. 11 á sunnudag. Sími 3191. Fáar sýningar eftir GAMLA iOSÍtj wn&w Sími 1475. S y Ástaróður (Song of love) Amerísk stórmynd úr lífi tónskáldanna Schumanns og Brahms, tekin af Metro Gold- wyn Mayer: Kathrin Hepburn, Paul Henreid, Robert Walker. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýjar Disney- teiknimyndir með Donald Duck, Goffy og Pluto. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. ió'Sw, UTntt.O" GrcUu,oíu 3, „ 60360. Fiðrildasafnið (Clouded Yellow) Afar spennandi brezk saka- málamynd, frábærlega vel leikin. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er drengurinn minn Hin sprenghlægilega gaman- mynd. Dean Martin, Jerry Lewis Sýnd kl. 3. .......... Gömlu dansarnir í í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiöar seldir klukkan 6 til 7 * ★ * Hl)óm$veit Gunnars Qrmslev leikur klukkan 3.30 til 5. Danslaga- keppnin Hýju dansamir í G.T.húsinu í kvöld kl. 9. Hljémsveit Carls Billich og söngvararnir Adda Omóifsdóttir og Alireð Clausen Kynnt verða 9 danslög eftir innlenda höfunda, Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. — Sími 3355. Það skal teldð fram, að ekki verður útvarpað frá þessu keppniskvöldi. ÞjóðvUjmn EB BLAÐ ÍSLENZKBAB ALÞÝÐU — KAUPIÐ HANN OG LESIÐ Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 7. marz kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Til skemmtunar: Einsöngur: Jakob Hafstein, við hljóðfærið Carl Billich. Upplestur: Ingimar Jóhannesson, kennari. DANS. Konur vinsamlega beðnar að sýna skírteini við innganginn. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.