Þjóðviljinn - 06.03.1955, Síða 12
Síversnandi óstcmd við landa-
mæri ísrœls og Arabarxkjanna
Nýir árekstrar v/ð Jórdaniumenn og Egypta
Ástandið við landamæri ísraels og Arabaríkjanna verö-
ur ófriðlegra með degi hverjum.
I fregnum frá Arabaríkjun-
um er skýrt svo frá að tveir
árekstrar hafi enn orðið í
fyrrinótt, og hafa þeir verið
kærðir til vopnahlésnefndarinn-
Árekstrar milli ísraels
og Jórdaníu.
Yfirvöld Jórdaníu segja að
herflokkur ísraelsmanna hafi
ráðizt inn í Jórdaníu suður af
Jerúsalem og handtekið sex
Minningargjöf
um Þuríði Frið-
riksdóttur
Stjórn Þvottakvennafélagsins
Freyju afhenti í gær Minningar-
sjóði íslenzkrar alþýðu um Sig-
fús Sigurhjartarson 6000 kr. sem
félagskonur gefa til minningar
um Þuríði Friðriksdóttur.
Þvottakvennafélagið Freyja
var í hópi þeirra fyrstu sem gáfu
myndarlega upphæð í Minningar-
sjóðinn við stofnun hans, kr.
5000, og s. 1. sumar, meðan safn-
að var fé til kaupa á Tjarnar-
götu 20, lögðu félagskonur
Freyju fram 4625 kr.
Stjórn Minningarsjóðsins hefur
beðið Þjóðviljann að færa félags-
konum í Freyju beztu þakkir.
bedúína. Hafi fimm þeirra ver-
ið skotnir, en hinn sjötti send-
ur með þau skilaboð að þetta
hefði verið gert í hefndarskyni
vegna þriggja fsraelsmanna,
sem Jórdaníumenn hafi nýlega
skotið á sömu slóðum.
Stjórnarvöldin í ísrael halda
því fram að enginn herflokkur
fsraelsmanna hafi verið stadd-
ur á þessum slóðum og sé því
óhugsandi að hermenn hafi
verið þarna að verki. Sé nú
verið að rannsaka hvort borg-
arar frá ísrael geti hafa átt
hlut að máli.
Vopnahlésnefndin hefur þeg-
ar tekið að rannsaka þennan
atburð.
Egypzka stjórnin heldur því
fram að ísraelsherlið hafi enn
gert árásir á landamærastöðv-
ar Egypta skammt frá Ghaza.
Flóttamenn frá ísrael sem
hafast við tugþúsundum saman
í nánd við Ghaza hafa krafizt
þess að þeim verði fengin vopn
og gefinn kostur á hermennsku
þjálfun, svo þeir geti varizt á-
rásum ísraelsmenna. Hefur
fylkisstjórn Egypta þar á svæð-
Framhald á 10. siðu.
Stolið yfir 10
þús. kr. virði
Aðfaranótt fimmtudagsins
var brotizt inn í veitingastofuna
Vesturhöfn við Mýrargötu og
stolið þaðan nær 1000 pökkum
af Camel- og Chesterfieldvindl-
ingum. Ennfremur sælgæti, 200
kr. í peningum og 1 kg. af eggj-
um! — Málið er í rannsókn.
þJÓÐinUINN
Sunnudagur 6. marz 1955 — 2,0. árgangur — 54. tölublað
Finnskt olíuskip á
leið til Kína
Bretland og Bandaríkin mótmæla ferð-
um þess!
Mikill úlfaþytur er upp kominn vegiia farar finnsks olíu-
skips til Kína meö benzín fyrir þrýstiloftsflugvélar.
Er skipið með farm af elds- því yrði leyft að fara um hann,
neyti fyrir þrýstiloftsflugvélar,
og tók hann til flutnings í
Rúmeníu.
Olíuskipið kom að Súezskurð-
inum í gær, og fór fram á að
Afli Akianessbáta á vetrarvertíðinni:
23 bátar —4395 tonn í
samtals 721 sjóferð
Akranesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Frá 1. jan. til 1. marz þ.á. hafa 23 bátar sem gerðir eru
út héðan fengið samtals 4.395.985 kg. í samtals 721 sjó-
ferð. Á sama tíma í fyrra var aflinn 2.888.900 kg. 1 424
róðrum. Alls hafa borizt á land á Akranesi frá áramót-
um 6.545.675 tonn af fiski, þar af afli báta 4.395.985 kg.
en afli togara 2.149.690 kg. — Afli einstakra báta er sem
hér segir:
Bátar Afli kg. Sjóferðir
Aðalbjörg 177835 30
Áslaug 207650 40
Ásbjörn 173385 25
Ásmundur 225785 39
Baldur 6170 5
Böðvar 217785 36
Bjarni Jóhannesson 274895 38
Farsæll 217785 36
Fylkir 138465 34
Fram 243760 38
Guðmundur Þorlákur 302885 38
Heimaskagi 239805 38
Hrefna (í net) 1335 3
Keilir 270620 38
Ólafur Magnússon 181640 39
Reynir 240385 39
Sigrún 215800 39
Sigurfari 253800 39
Svanur 252755 34
Skipaskagi 131331 29
Sveinn Guðmundsson 207650 40
Sæfaxi 185965 36
Sigursæll (opin trilla) 13290 11
Stubbar o. fl 9675
en á því virtist tregða.
Nokkru síðar varð ljóst að
,,æðri máttarvöld" hugðust
hindra för skipsins með ein-
hverjum ráðum. Bandaríkja-
stjórn mótmælti opinberlega
við finnsk stjómarvöld að skip-
ið flytti þennan farm til Kína.
Bretlandsstjórn lýsti þá yfir
að skioið mundi ekki fá neina
fyrirgreiðslu í brezkum höfnum
á leiðinni til Kína.
Á það er bent, að Finnland
er elcki í Sameinuðu þjóðunum
og því ekki bundið af samþykkt
sem Bandaríkin létu gera þar
1951 um að ekki megi flytja
hernaðarlega mikilvægar vörur
til Kína.
S.M.F. filneinir í veit-
ingaleyfanefnd
Á fundi bæjarráðs s.l. föstu-
dag var lögð fram tilkynning
frá Sambandi matreiðslu- og
framreiðslumanna um að það
hafi tilnefnt í veitingaleyfanefnd
Svein Símonarson og Böðvar
Steinþórsson til vara.
Veitingasalurinn í Stifan-hótelinu í Osló er hitaður með
Esiva-plötum. í miðju loftinu eru hljóðeinangrandi hita-
plötur, en sléttar hitaplötur við gluggavegginn.
Rafgeislahitun lækkar
kostnað við hitun húsa
Ný hitnnaraðferð sem farið er að nota
hér á landi
í gær var blaðamönnum boðlð að skoða nýtt hitunar-
kerfi, svonefnda rafgeislahitun, sem sett hefur verið upp
í húsi enu í smáíbúðahverfinu. Kerfi þetta er norsk upp-
finning, sem fyrst var reynd árið 1939, en hefur á síð-
ustu árum náð mjög mikilli útbreiðslu í Noregi, Dan-
mörku og víðar.
Einkaumboð hér á landi fyrir
norska framleiðandann ESWA
Osló hefur Rafgeislahitun h.f. en
forstjóri þess er Jón Norðdahl.
Rafgeislahitunin var sett í hús
það, sem að ofan greinir í maí
s.l.'Og hefur gefizt mjög vel. Nú
er verið að setja upp þetta hit-
Þorsteinn Löve
setur met í 100 m
bringusundi
Þorsteinn Löve setti nýtt fs-
landsmet
unarkerfi í tveim húsum til við-
bótar.
Útrauðir hitageislar.
Hitunartækin eru þannig gerð,
að festar eru sam&n þilplötur,
tvær og tvær, önnur hörð 3.5
mm þykk masonitéplata, en hin
mjúk 12—22 mm þykk texplata.
Milli platnanna er lagður næfur-
þunnur alumínborði en síðan eru
þær festar neðan í loft þannig
að mjúka platan viti upp.
Rafstraumur er leiddur að plöt-
unum og hleypt á alumínborð-
ann. Hitar straumurinn borðann
upp í um það bil 35 stig. Mjúka
1 100 m bringusundi í piatan> sem snýr upp, er mjög
Sundhöllinni í gærkvöld. Synti
hann spölinn á 1.15.3 mínútum,
en hið gamla met Sigurðar
Þingeyings var 1.15.7. Þetta
gerðist á kveðjusundmóti er Ár-
mann og Ægir efndu til í heið-
ursskyni við sænska sundfólkið.
Og fyrstur í þessu sundi varð
Svíinn Rolf Junefelt á 1.13.7.
Fjórsundið vann Junefelt einn-
ig, á 1.10.0 mín. Næstur varð
Pétur Kristjánsson, á 1.13.4.
Allar Evrópuferðir Ferða-
skrifstofunnar verða fornar
Eftirspurn eftir Evrópuferðum Ferðaskrifstofu ríkisins
er þegar orðin það mikil að séð er nú að þær verða allar
farnar.
^ Ferðaskrifstofa ríkisins efnir
til fjög-urra Evrópuferða í vor
og sumar. Verður ferðast í ís-
lenzkum bílum suður Evrópu,
að Miðjarðarhafi, en 2 ferðanna
verða um Norðurlönd.
Áhugi fyrir ferðunum hefur
verið mikill og er nær fullskip-
að í sumar þeirra, en enn er þó
hægt að komast með, en þá er
vissara að tala fljótlega við
Ferðaskrifstofuna. — Nánar
verður sagt frá ferðunum síðar.
Húsalína Kirkju
strætis ákveðin
Á fundi bæjarráðs 4. þ.m. var
samþykkt samkv. tillögu skipu-
lagsmanna að húsalína Kirkju-
strætis, að sunnan, milli Thor-
valdsensstrætis og Tjarnargötu,
skuli verða í beinu framhaldi af
framhlið Alþingishússins.
góður einangrari og varnar hit-
anum að fara upp, svo að harða
platan sem veit niður í herbergið
gegnhitnar og sendir frá sér
dimma, útrauða hitageisla. I
herberginu hitnar allt sem hita-
geislarnir stranda á, veggir, gólf,
húsgögn o. s. frv. upp í 20—23
stig þótt lofthitinn í herberginu
sé aðeins 15—17 stig.
Ódýr í rekstri.
Aðalkostir rafgeislahitunar eru
þeir að hún er ódýrari í rekstri
en aðrar hitunaraðferðir. Byggist
það einkum á þvi að hitunin fer
fram í herbergjunum sjálfum,
Framhald á 3. síðu.
MfR — félags-
fundur kl. 5 í dag
MÍR lieldur félagsfund kl. 5 í
dag í húsnæði sínu, Þingholts-
stræti 27. Rætt verður um það
hvernig minnzt verði 5 ára af-
mælis félagsins, en það er 19.
marz.
Að því búnu verður sýnd kvik-
mynd um nýja háskólann á
Lenínhæðum í Moskvu, en allra
síðast stutt fréttamynd.