Þjóðviljinn - 10.03.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 10. marz 1955
^ j dag- ©r fimmtudagurinn 10.
marz. Eðla. 69. dagur árslns. —
Timgl í hásuðri kl. 1:34. — Árdeg-
isháflæði kl. 6:24. Síðdegisháflæði
ki. 18:40.
Sólfaoíi fer til K-
hafnar á laug-ar-
dagsmorguninn.
Eddia er væntanleg
til Reykjavikur kl.
19 í dag frá Hamborg, Kaup-
ma.nnahöfn og Stafangri. Flugvél-
in fer til New York kl. 21:00.
1 dag er áætlað að fljúgia til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og
Vestmannaeyja. Á morgun til Ak-
ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma-
vikur, Hornafjarðar, Isafjarðar,
Kirjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
Dagskrá Alþingis
fimmtudaginn 10. marz kl.
1:30
Efrideild
Landshöfn í Keflavíkur- og
Njarðvikurhreppum, frv. Frh.
2. umr. (Atkvgr.)
Innlend endurtrygging, stríðs-
trygging skisphafna ofij .
Frh. 2. umr. (Atkv|rf;) r '- B : '
Hafnargerðir og lendingar-
bætur, fni 3. umr.. .
Brúhabétáfélag íslánds, frv. 2:
umr."
Lækningaferðir, frv. 1. umr.
Bifreiðalög, frv. 1. umr.
Neðrldeild
1
umr.
Okur, þátill. Frh. fyrri
(Atkvgr.)
Almenningsbókasöfn, frv.
umr.
Eyðing refa
Ein umr.
Læknaskipunarlög, frv. Frh
umr.
Lífeyrissjóður starfsmanna rík-
isins, fi-v. 3. umr.
Lífeyrissjóður barnakennara,
frv. 3. umr.
Lífeyrissjóður hjúkrunar.kvenna,
1.
og minka, frv.
frv. 3. umr.
GerWsskr áning:
Kaupgengi
1 sterlingspund 45,55 ki
1 Bandarikjadollar .. 16,28 -
1 Kanadadollar 16,26 -
100 danskar krónur .... 235,50 -
100 norskar krónur .... 227,75 -
100 sænskar krónur .... 314,45 -
100 finnsk mörk
1000 franskir frankar 46,48 -
100 belgislcir frankar .. 32,65 -
100 svissneskir frankar . 873,30 —
100 gyllini 429,70 —
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 —
1000 lírur 28,04 —
KVÖLDBÆNIR
fara fram i Hallgrlmskirkju á
mánudagskvöldum, þriðjudags-
kvöldum, fimmtudagskvöldum og
laligardagskvöldum, Pislarsagan
lesin, passíusálmar sungnir. Föstu-
messur með prédikun á miðviku-
dagskvöldum kl. 8.30.
LVFJABÚÐIB
Hoits Apótek
Apótek Austur-
bæjar
Kvöldvarzla til
kl. 8 alla daga
nema laugar-
daga til kl. 4.
Kæknavarðstofan
«r í Austurbæjarbarnaskólanum,
sími 5030.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki, simi 1330.
Let hami binda aðra hönd sína
,i
:
Heiðnar hetjuhtigsjónir eru ríkjaridi. Fórlög eru mikils
ráðandi, og engum týr að sporna við þeim, en miklu
máii skiptir, hvernig við þeim er snúizt. Hrigrekki og
æðruleysi við dauðann var talið aðal hverri hetju, orð-
stír var metinn meir en langlífi. „Adrei hirði ég, þótt
ég lifi ekki lengur en einn dag og eina nótt, ef frægð-
arsögur af mér verða í minnum hafðar", er Kúlansrakki
látinn segja einhvers staðar. Megináherzla er lögð á
vammlausa hegðun, orð og gerðir. Drengskaparlög íra
voru ströng, eins og gerst verður séð af einvígisregium,
Hver, sem skorað var á til einvígis, skyldi berjast einn,
en aidrei mátti neyta liðsmunar, hvað sem í liúfi var.
Þegar Konall var að berjast við Lúgað, hafði Lúgaður
misst aðra höndina og minnti Konai á drengskaparrétt-
inn. Þá lét Konall binda aðra hönd sína með böndum að
síðu sér, svo að báðir stæðu jafnvel að vígi. Hefndar-
skjidan var rík og aðkallandi. Kúlansrakki og Konall
sigursæli höfðu bundizt hefndarskyldu. Eitt sinn ræddu
þeir um, hve skjótt sá myndi hefna hins, er lengur lifði.
Konall sajgði: „Ég mun hefna þín sama daginn og þú ert
dre.pÍBii, ái|iirJaytd sé kQinið“. .Kúlansrakki kvað sterk-
ar að orði: „Blóð þitt verður ekki kólnað á veilinum, áð-
ur ég hefni þín“. Örlæti pg .gestrisrii voru niikils metin.
Un\ Finn er sagt: ,,Þótt brún laufin, sem skógur fellir,
væru orðin að gulli oghvílar öldur að silfri, þá myndi
hann gefa allt öðrum“.
(Úr Inngangi Hermanns Pálssonar að Irskum
fornsögum).
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar
Fundur i kvöld kl. 8:30 í sam-
komusal kirkjunnar. Fjölbreytt
fundarefni. —• Séra G-arðar Svav-
VARSJÁRMÓTIÐ
Tilkynning-ar um þátttöku skulu
berast Eiði Bergmann, afgreiðslu-
manni Þjóðviljans, Skólavörðustíg
19. Einnig er tekið við þeim á
skrifstofu Alþjóðasamvinnunefnd-
ar íslenzkrar æsku, Þingholtsstræti
27 II. hæð, en hún er opin mánu-
daga, þriðjudaga, miðvikudaga
og fimmtudága 'kl. 6-7; á fimmtu-
döguni einnig kl. 8:30-9:30 og á
laugardögum kl. 2-3:30. 1 skrifstof-
unni eru gefnar ailar upplýsingar
varðandi mótið og þátttöku ís-
lenzkrar æsku í því.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Næsta saumanámskeið byrjar
mánudaginn 14. þm kl. 8 síðdegis
í Borgartúni 7. Þær konur, sem
ætla að sauma, gefi sig fram í
sínum 1810 og 5236.
Söfnin eru opin
BæjarbókasafniS
Ötlán virka daga kl, 2-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kL
5-7. Lesstofa.n ér opin virka daga
kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
Náttúrugripasafnlð
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-16 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, ki. 13-15
4 þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnlð
4 virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19.
ÁrshátíS Rangæingafélagsins
verður haldin í Tjarnarkaffi ann-
aðkivö’.d, fiistudaginn 11. marz, og
hefst ki. 8:30. Skemmtunina. set^r
formaður félagsins, Björn Þor-
steinsson, en síðan flytur Sigur-
björn Einársson prófessor minni
Islands; Frímann Jónasson kenn-
ari flytur minni Rangárþings,
söngf’okkur féiagsins syngur
nokkur lög, Hjálmar Gíálason
skemmtir. Að lokum verður dans-
að til kl. 2. Aðgöngumiðar eru
seldir í anddyri hússins í dag og
4 morgun kl. 5-7 síðdegis.
æ. f. n.
Málfundahópurinn heldur fund
annaðkvöld kl. 8:30 á venjulegum
stað. Rætt verður um rafvæð-
ingu Islands. og hefur Einar Ol-
geirsson framsögu. Þarf að minna
félaga á að mæta?
KVIKIWYnDIR
Snjallir krakkar
Það er léttur, geðþekkur og
skemmtilegur blær yfir þýzku
myndinni sem Trípólíbíó sýnir
þessa dagana, og hún er á
ýmsan hátt vel gerð þó ekki
verði hún talin frumleg. Sög-
una um Piinktchen og Anton
Iiefur Erich Kastnér gert en
lelkstjóri er Tomas Engel. Tvö
ljómándi falleg böm, telpuna
Sabine Eggerth og drengurinn
l’eter Felt, fara með aðalhlut-
verkin og leika prýðilega.
Myndin er kannski fyrst og
fremst góð skemmtun fyrir
börn og ungiinga en fullorðnir
ættu engu að síður að hafa
gaman að henni. — IHJ
Gátan
Gékk ég fyrir hellisdyr,
þar sá ég inni laufblað,
en fyrir ofan laufblað tvö andhús ,
en fyrir ofan andh-ús tvær tjarnir,
en fyrir ofan tjarnir tvo klakka,
en fyrir neðan klakka hraunsholt,
en fytir ofa-n hraunsholt fífilskaft,
en fyrir neðan fi-filskaft tvenna
sápustaði,
en fyrir neðan sápustaði fjórar
loðbrúnir,
en á fjórum loðbrúnum.
fjórar og tuttugu hornbagldir.
Ráðning síðustu gátu: Landakort.
Á kvöldvölc-
unni í kvöld
flytur hann
síðari hluta
frásagnar
sinnar um
Togarasigl-
ingu. Fyrri
hlutinn var
fluttur í
fyrri viku,
og ijúka all-
ir upp ein-
um munni um ágæti hans; og er
það raunar ekki annað en aliir
máítu búast við.
hóínitini
Jónas Árnason
Bæjartogararnir
Þorkell máni kemur úr slipp eftir
hádegi í dag. Þorsteinn Ingólfs-
son kemur af veiðum árdegis í
dag. Og sennilega kemur Skúli
Magnússon af veiðum á morgun.
Jón Þorláksson fer á veiðar í dag.
18,00 Dönskuk. I.
i Vv fl. 18.25 Veðurfr.
/yNlOV. 18.30 Enskuk. II.
( v\ \k ^ 18.55 Frambúrðar-
kennsla I dönsku
og esperanto. 19.15
Þingfréttir — Tónleikar. 19.30
Lesin dagskrá næstu viku. 2030
Daglegt mál (Árni Böðvarsson).
2035 Kvöldvaka: a) Magnús
Finnbogason frá Reynisdal flytur
frásögn af sjóslysum í Mýrdal
1857-1871; — fyrri hluti. b) Is-
lenzk tónlist: Lög eftir Karl O.
Runólfsson plötur). c) Andrés
Björnsson Les kvæði: Tíkar-Mangi
eftir Benedikt Gí-slason frá Hof-
teigi. d) Jónas Árnason flytur
fr-ásöguþátt: Togarasigling (siðari
hluti). 22.20 Tónieikar: Tónverk
eftir Wagner pl.: a) Rínarferð
Sigfriðar úr óperunni Ragnarök-
lun (NBC-sinfóniuhljómsveitin í
New York leikur; Toscanini stj.).
b) Lokaþáttur úr óperunni Sig-
friði (Kirsten Flagstad og Set
Svanhoim syngja). 23.05 Dagskrár-
lok.
Bræðrafélag Óháða
fríkirkjusaínaðarins
heldur fund nk föstudagskvöld kl.
8:30 í Edduhúsinu.
1 blaði einu stend
ur ,í gær þessi
setnlng méðal ann-
arra: „Þá eru og
mikilsverðar leið-
beiiúngar Áma
Böðvarssonar um réttan framburð
timguimar og veitir ekki af, á
þessum tímum hverskonar mál-
leysu og afbakana, að Ieiða menn
í allan sannleika í þessu efni“.
Þessi setnlng um málleysu og af-
bakanir er í Morgunblaðinu, og
samiast hér enn að þeim hættir
til að höggva er hlífa skyidL
Skipaútgerð rílcisins
Hekla fór frá Reykjavik kl. 22 í
gærkvö'd austur um la-nd í hring-
ferð. Esja er í Rej-kjavík. Herðu-
breið fór frá Reykjavík kl. 21
í gærkvöld austur um iand til
Bakkáfjarðar. Skja,'.dbreið er á
Breiðafirði. Þyrill er á leið frá
Manchester til Reykjavíkur. Bald-
ur fór frá Reykjavík síðdegis í
! gær til Gilsf jarðarhafna.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Grimsby í gær-
morgun til Ha.mborgar. Dettifoss
er í New York Fja’lfoss er í
Southámpton. Goðafoss fór frá
Kefiavik 2. þm til New York.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn.
Lagarfoss er í Reykjavík. Rej-kja-
foss fór frá Wismar í fyrradag
■til Rotterdam. Selfoss fór frá
iRotterdam 5. þm til Reykjavíkur.
Tröilafoss fór frá New York 7. þm
til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá
He'.singfors 12. þm til ^Rotter-
dam og Reykjavíkur. Katia fer
frá Kaupmannahöfn í dag til Ála-
borgar, Gautaborgar, Leith og
Reykjaví-kur.
Skipadeild SIS
Hvassafell er í Stettin. Arnarfell
fór frá St. Vincent 7. þm til Is-
lands. Jökulfell fór frá Reykja-
vík í gær til Vestur-. og Norður-
landsins. Dísai'feil er í Bremen.
Litlafell er í o'.iuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er vænta.n-
legt til Reykjavíkur á morgun.
Ostsee er vænta-niegt til Þingeyr-
ar í dag. Lise er á Daiv'k. Smer-
alda fór frá Odessa 22. fm til
Reykjavíkur. Elfrida fór frá
Torrevieja 7. þm til Akureyrar.
og Isafj-arðar. Troja fór frá Gd-
ynia 4. þm til Borgarness.
Krossgáta nr. 600
Lárétt: 1 beittur 6 farfugl 7
fljót 8 borða 9 nafn (þf) 11
elskar 12 keyrði 14 lamdi 15 afl
Lóðrétt: 1 stengur 2 söngflokkur
3 eins 4 ýta 5 merki 8 unglegur
9 kvennafn 10 fótabúnaður 12
fæddu 13 samhijóðar 14 skst
Lausn á nr. 599
Lárétt: 1 frá 3 óps 6 ló 8 ak 9
halur 10 gá 12 LÆ 13 ung'ar 12
NN 15 -au 16 aaa 17 sár
Lóðrétt: 1 fluguna 2 ró 4 Raul
5 skræfur 7 nafa-r 11 ánna 15 aá
Sjötugsafmæli
70 ára er í dag, 10. marz, Steínunn
Jónsdóttir frá Gauksstöðum í
Garði. Hún dvelur í d-ag á heim-
ili sonar sins og tengdadóttur á
Fálkagötu 9A.
Kvöldbænir í Hallgríniskiric.jn
í -kvöld kl. 8:30. Hafið með ykkur
passíusálma. Ailir velkonanir. Sr.
Jakob Jónsson.
Sósíalistafélag Reykjavíkur
Félassfnndnr
verður annað kvöld kl. 8.S0 í Iðnó.
Dagskrá:
1. Stjórnmálasamstarf hinna vinnandi stétta:
2. Vinnudeilurnar: Eðvarö Sigurðsson.
Brynjólfur Bjarnason, alpingismaður.
3. Lánsfjárkreppan og fjármálaspillingin:
Þorvaldur Þórarinsson.
4. Önnur mál.
F £ L A G A R fjölmennið og takið með ykkur nýja féiaga. —Stjórnin
‘■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■•« WH»«tl»»»MWMIHH«UMlH«»H«l«m«l
iHMMiMMHnitMMMmaaiianMiinMaiuHmMMHMimaniM