Þjóðviljinn - 10.03.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 10. marz 1955
VII
úm)j
ÞJÓDLEIKHtíSID
Gullna hliðið
sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning laugardag kl. 20
Fædd í gær
sýning föstudag kl. 20.
Ædar konan að
deyja?
og
Antigóna
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Simi 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 1544.
Elskendur á flótta
(Elopement)
Ný amerísk gamanmynd,
hlaðin fjöri og létri kímni
eins og allar fyrri myndir
hins óviðjafnanlega CLIFTON
WEBB. — Aðalhlutverk:
Anne Francis. Charles Bick-
ford. WiIIiam Lundigan og
Clifton Webb.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 1475.
Laus á kostunum
(On the Loose)
Áhrifamikil og athyglisverð
kvikmynd um unga stúlku og
foreldrana, sem vanræktu
uppeldi hennar.
Joan Evons
Melvyn Douglas
Lynn Bari
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
rillí dmina ; 1
Fiðrildasafnið
(Clouded Yellow)
Afar spennandi brezk saka-
málamynd, frábærlega vel
ieikin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFIRÐ!
r t
Sími 9184.
Hin heimsfræga kvikmynd,
sem hlaut 5 Oskars-verðlaun:
Á girndarleiðum
(A Streetcar Named Desire)
Afburða vel gerð og snilld-
arlega leikin, ný, amerísk
stórmynd, gerð eftir sam-
nefndu leikriti eftir Tennessee
Wiliams, en fyrir þetta leik-
rit hlaut hann Pulitzer-bók-
menntaverðlaunin. — Aðal-
hlutverk. Marlon Brando,
Vivien Leigh (hlaut Oscars-
verðlaunin sem bezta leik-
kona ársins), Kim Hunter
(hlaut Oscars-verðlaunin sem
bezta leikkona í aukahlut-
verki), Karl Malden (hlaut
Oscars-verðlaunin sem bezti
leikari í aukahlutverki. —
Ennfremur fékk Richard Day
Oscars-verðlaunin fyrir beztu
leikstjórn og Georgé J. Hop-
kins fyrir bezta leiksviðsút-
búnað.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og. 9.
m r r\r\ rr
Inpolibio
Sími 1182.
Snjallir krakkar
(Púnktchen und Anton)
Framúrskarandi skemmtileg,
vel gerð og vel leikin, ný,
þýzk gamanmynd. Myndin er
gerð eftir skáldsögunni
„Piinktchen und Anton“ eftir
Erich Kástner, sem varð met-
sölubók í Þýzkalandi og Dan-
mörku. Myndin er afbragðs-
skemmtun fyrir allt unglinga
á eddrinum 5—80 ára.
Aðaihlutverk:
Sabine Eggerth,
Peter Feldt,
Paul Klinger,
Hertha Feiler, o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Sími 6444.
Úrvalsmyndin
Læknirinn hennar
(Magnificent Obsession)
Jane Wyman, Rock Hudson
Nú fer að verða síðasta
tækifæri að sjá þessa hríf-
andi mynd sem allir hrósa.
Sýnd kl. 7 og 9
•
,,Smyglaraeyjan“
(Smuggler’s Island)
Fjörug og spennandi ame-
rísk litmynd um smyglara
við Kínastrendur
Jeff Chandler, Evelyn Keyes.
Sýnd kl. 5.
Sími 81936.
Fyrirmyndar eigin-
maður
Frábærileg, fyndin og
skemmtileg ný amerísk
gamanmynd um æfintýri og
árekstra þá, sem oft eiga sér
stað í hjónabandinu. Aðal-
hlutverkið í mynd þessari
leikur Judy Holliday, sem
fékk Óskarverðlaun fyrir
leik sinn í myndinni „Fædd
í gær“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNAR-
FJARÐARBÍÓ
Simi: 92-Í9.
Maðurinn í Effel-
turninum
Geysi spennandi og sér-
kennileg ný frönsk-amerisk
leynilögreglumynd i eðlileg-
um litum. Hin óvenjulega at-
burðarás myndarinnar og af-
burða góði leikur mun binda
athygli áhorfendans frá upp-
hafi, enda valinn leikari í
hverju hlutverki. Mynd þessi,
sem hvarvetna hefur verið
talin með beztu myndum
sinnar tegundar er um leið
góð lýsing á Parisarborg og
næturlífinu þar. — Charles
Laughton, Franchot Tone,
Jean Wallace, Robert Hutton.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Enskt tal, norskur skýringar-
texti.
Siml 1384.
Á valdi örlaganna
(Mádchen hinter Gittern)
Mjög áhrifamikil og snilldar
vel gerð, ný, þýzk mynd, sem
alls staðar hefir verið sýnd
við mjög mikla aðsókn.
Aðalhlutverk:
Petra Peters,
Richard Háussler.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T I L
AUT
FYRIR
KJÖTVERZLANÍR
HTeiluoa Grtthijóttf 3, iiw 60360.
Dívanteppi
Verí kr. 90.00
Toledo
Fischersundi.
UtHBtG€U0
siauumaaroRðon
Minningar-
kortin
eru til sölu í skrifstofu Sós-
íalistaflokksins, Þórsgötu 1;
afgr. Þjóðviljans; Bókabúð
Kron; Bókabúð Máls og
menningar, Skólavörðustig
21 og í Bókaverzlun Þor-
valdar Bjarnasonar í Hafn-
arfirði
BINGO-baíl í
í kvöld kl. 9.
Hljóinsveit Svavárs Gests
Bingó leikið klukkan 11. Glæsileg verðlaun
Aögöngumiðar seldir frá kl. 8.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
Árshátí ð
i í
1 Breiðíirðingaíélagsins og BarðsSrenðítigaié'agsins ■
j I
; veröur haldin aö Hótel Borg föstudaginn 18. marz :
: n.k. og hefst meö sameiginlegu boröhaldi kl. 19.
1 :
Þessir listamenn skemmta:
■
I. Hallbjörg Bjarnadóttir.
s
II. Kristinn Halisson.
;
III. Hjálmar Gíslason.
\ \
Aögöngumiöar seldir frá n.k. föstudegi á eftirtöld- :
: um stöðum: Verzlun Ólafs Jóhannssonar, Grund- ■
■
: arstig 2, Rakarastofu Eyjólfs E. Jóhannssonar, |
[ Bankastræti 12, Verzluninni Þórsmörk, Laufás-
| vegi 41. Ennfremur aö Hótel Borg (suöurdyr) |
mánudag og þriöjudag n.k. kl. 5—7 s.d.
Dökk föt og síðir kjólar
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
■■■■■■■■■■■■■■■■«
Trésmiðaíélag Reykjaviur
AÐALFUNDUR
félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu sunnudaginn 13. marz n.k. kl. 2 e.h.
Dagskrá:
Kaupgjaldsmálin og venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
•■■■■■••■*■••■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■:
goh
Laugaveg 30 — Síml 82209
- Í J. í,
Fjölbreytt úrval af steinhringum LIGGUR LEIÐIN í
— Póstsendum —
er að tyggja góðan harðfisk og geta
róað taugarnar.
Harðfiskurinn fæst í næstu matvörubúð.
HARÐFISKSALAN
• r*rsr<ri*«rr*v*r^^rr*vr*>*>4>«r4>*'*sr^#i*^« «■■••«■■•#•■■■■■■■■■■••■■■■■■■•»■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»