Þjóðviljinn - 10.03.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.03.1955, Blaðsíða 10
10> — ÞJtoVILJINN — Fimmtudagur 10. marz 1955 J e r s e y kj ó 1 ci r Ný sending Frönsk síðdegiskjólaefni MARKAÐURINN Haínarstræti 11 títför konu minnar Guðrúnar Geirsdóttur fer fram í Dómkirkjunni á morgun, föstudag 11. marz. Athöfnin hefst kl. 1.30 e.h. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á, að henni hefði verið kært, að Barnaspítalasjóður Hringsins yrði látinn njóta þess. Þorsteinn Þorsteinsson Dvalarheimili sjómanna Mjólkurísinn I er ljúffengur eftirmatur ■ ■ Fæst í eftirtöldum ■ verzlunum: j Mjólkurbúðinni, Lvg. 162 Silla og Valda: Aðalstræti 8 Aðalstræti 10 ■ Laugaveg 11 Laugaveg 43 Laugaveg 82 Háteigsveg 2 Hringbraut 49 ■ Þröstur, Hverfisgötu 114 j Bió Bar, Austurbæjarbíói j Kjöt og Fiskur, Þórsg. 17 j Verzlunin Baldur, Framnesveg 29 Sveinsbúðiun, Borgargerði 12 : Fálkagötu 2 j j I DniRV QUEEN | Mjólkurís j Isbúðin { Hjarðarhaga 10 Framhald af 3. síðu. króna, þar af á síðastliðnu ári fyrir tæpar 2 milljónir. Lokið er nú við að fullgera bygginguna að utan og að múr- húða að innan allar hæðir nema kjallara og rishæð og standa vonir til að verkið geti haldið áfram án teljandi lántöku. Sótt hefur verið um framhaldsbygg- ingarleyfi fyrir annarri vist- mannaálmu og samkomuhúsi og er ætlunin, ef það fæst, að bygg- ingin verði fullgerð að 2 árum liðnum og geti þá tekið til starfa, en rekstrargrundvöllur fyrir dvalarheimilið er ekki fyrr en þessar byggingar eru komn- ar til viðbótar. Alls hafa nú verið gefnar 76 herbergisgjafir til Dvalar- heimilis en i heimilinu fullgerðu geta orðið allt að 200 herbergi. Tekjur Sjómannadagsins urðu árið 1954 um kr. 1.5 millj., þar af styrkir frá ríki og bæ 550 þús. kr. Tekjur af happdrætti 500 þús. kr., gjafir um 400 þús. kr. Tekjur af Sjpmannadegin- um 1954 og fjáröflun á hans vegum urðu 176 þús. kr. Áætl- að er að tekjur af happdrætti frá byrjun og til aprílloka þetta ár muni nema um 1 millj- ón króna. Saaramninaamir Framhald af 12. síðu. urnar fyrst og fremst um það hvemig skuli hagað viðskipta- tengslum héraðsins við Vestur- Þýzkal., eftir að samningarnir öðlast gildi. Talsmaður frönsku stjómarinnar sagði í gær, að aðeins væri eftir að ganga frá örfáum atriðum. Happdrættið hefur gengið mjög vel og allir miðar hafa selzt, en þeir eru nú 50 þús., en 1. maí nk. hefst nýtt happ- drættistímabil og verður miðum þá fjölgað upp í 50 þúsund enda verða þá vinningar aukn- ir að miklum mun eða upp í verðmæti að upphæð um 2.2 millj. Meðal vinninga verða þá 3 íbúðir, 13 bílar, 3 vélbátar og 8 mótorhjól eða alls 27 vinn- ingar. Fundurinn árnaði bændum heilla með hinn væntanlega Bændadag og væntir góðrar samvinnu milli þessara tveggja höfuðstétta þjóðfélagsins. Þá var 'og eftirfarandi til- laga samþykkt: „Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjómannadagsins haldinn 6. marz 1955 flytur öllum vin- um sjómannastéttarinnar, og þá sérstaklega þeim fjölmörgu, er lagt hafa fram fé og veitt aðra aðstoð við að koma upp Dvalarheimili aldraðra sjó- manna sínar innilegustu þakk- Danslagakeppnin Framhald af 3. síðu. Njóttu vorsins eftir C-dúr með 136 atkv., Elfa ástarinnar eftir Elfar með 135 atkv., Eyjan hvíta eftir Oliver Twist með 132 atkv. og Það er sólskin í dag eftir D-19 með 121 atkv. Um næstu helgi verða enn kynnt nokkur lög í danslaga- keppninni og kjósa dansgestir Góðtemplarahússins átta þeirra (4 við gömlu dansana og 4 við þá nýju) til úrslitakeppninnar. Kaup - Sala Samúðarkort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um allt land. í Reykjavík afgreidd í síma 4897. Kaupum kopar og eiö Málmlðjan, Þverholti 15. Mun’ð kalda borðið að Röðli. — Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffísöluna Hafnarstræti 16. O tvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2658. Heimasími: 82035. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Lj ósmyndastof a rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.