Þjóðviljinn - 13.03.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.03.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Llf mannkynslns * B* ©11 Otfo Hahn, sem fyrstur klauf úranlum- k}arnannf heitir á forystumenn þ]óSnnna aS útrýma kjarnorkuyopnum Þýzki kjarneðlisfræöingurinn og nóbelsverölaunaþeg- inn Otto Hahn hefur heitiö á valdamenn í austri og vestrí að leggja sig alla fram um að ná samkomulagi um alþjóð- legt bann við kjarnorkuvopnum. samtímis í útvarp í Þýzkalandi, Austurríki og Nörégi. Það var Hahn sem fyrstur manna klauf úraníumfrumeind- ina. Sú uppgötvun, sem gerð var árið 1939, er undirstaða alls þess sem síðan hefur ver- ið gert í kjamavísindum, bæði smíði kjarnorkuvopna og hag- nýtingar kjarnorkunnar til friðsamlegra þarfa. Ávarp frá Hahn var flutt Bretar andvígir birtingu skjala Bandaríkjastjórn hefur farið þes á leit við brezku stjórnina, að hún veiti heimild til þess að birt verði ýms leyniskjöl frá ráðstefnunni sem haldin var í Jalta á Krim í febrúar 1945. Ráðstefnuna sátu þeir Roosevelt, Churchill og Stalín. Fyrir skömmu hélt bandarískur þing- maður því fram, að birting skjal- anna hefði strandað á Winston Churchill, Brezka utanríkisráðuneytið gaf í þessu tilefni út yfirlýsingu í gær, þar sem er játað að Bretar séu andvígir birtingu skjalanna meðan nokkur hlutaðeigandi maður er á lífi, en tekið er fram að þetta sé skoðun allrar stjórn- arinnar, ekki Churchills forsætis- ráðherra eins. Utökur íyrir njósair í Sænska lögreglan handtók í gær níu menn, sem hún sakar um njósnir í þágu erlends ríkis. Flestir þeirra munu vera sænsk- ir þegnar. Handtökurnar áttu sér stað í Stokkhólmi, Gauta- borg og Karlskróna. Vietnam Framhald af 12. síðu. ar sinnar beðið Pinay utanrík- isráðherra um að koma til Washington til að ræða ástand- ið í Indókína. Bandaríkjastjóm, sem hafði sett allt traust sitt á Ngo Dinh-Diem, þykir það vera orðið all uggvænlegt. Búizt er við að Pinay fari vestur 28. þ.m. AILT FYRIR KJÖTVERZLAMÍR Kóbaltsprengjan rnyndi valda gereyðingu. Sú regla að stýrjöld sé á- framháld stjórnarstefnu með öðmm aðferðum, er ekki lengur í gildi, sagði Hahn. Vetnis- sprengjan getur þurrkað stór- borgir eins og Berlín, London eða New York af yfirborði jarðarinnar. Sama sprengja í kóbalthulstri gæti valdið ófyr- irsjáanlegri eyðileggingu. Fræði mönnum ber saman um að tíu kóbaltsprengingar gætu gert útaf við mannkynið. Prófessor Otto Hahn Það er því lífsnauðsyn, að þjóðirnar lifi saman í friði hversu mismunandi sem þjóð- þ,S«f HTe ibion Grtttiagotu 3, sinw 60360. Pravda svarar gagnrýisí Tíiés Pravda, málgagn sovésku stjórnarinnar, birti í gær svar við gagnrýni þeirri á ummælum Molotoffs um sambúð Júgóslav- íu og Sovétríkjanna, sem fram kom í ræðu sem Tító forseti Júgóslavíu flutti fyrir skömmu og var síðan birt athugasemda- laust í Pravda og Isvestia. Tító hafði m. a. gagnrýnt Molotoff fyrir að halda því fram, að júgóslavneska stjórnin hefði gert sig seka um ýms afglöp, en vírtist nú vera að bæta ráð sitt. Pravda segir, að Molotoff hafi aldrei haldið þessu fram, hann hafi aðeins sagt að Júgóslavía hafi tekið upp aðra stefnu en hún hafði á árunum fyrst eftir stríðið. Tífeet Frámhald af 1. síðu. á fundi kínversku stjo'rnarinnar á miðvikudaginn. Hann komst m.a. svo að orði, að Tíbetbúar væru þess fullvissir, að þeir ættu bjarta og trygga fram- tíð fyrir höndum undír leið- sögn Kommúnistaflokks Kína og Mao Tsetungs. skiþulag þeirra og hagkerfi eru. Ótæmándi möguleikaT. Hahn lýsti síðah þeim ótæm- andi' frámfárámöguleikum sem mönnum standa til boða ef þeir sjá um að kjarnorkan sé einungis hagnýtt til friðsam- legrá þarfa. Til dæmis er hægt að nötá geislaná frá geislá' virku kóbalti til maélinga á tómrúmum, sem ekki verður náð til á annán hátt; svo sem olíuleiðslum, járnbræðsluofn- um og véláhlutúm. Auk þéss er hægt að notá geislavirk efni til að gerilsneyða matvæli, til líf- fræðirannsókna -og lækninga og fjöldamargs annars. Þar að auki er svo auðvitað hægt að láta kjarnorkuna taka við af öðrum orkugjöfum, svo sem kolum, olíu og fallvötnum, sem sífellt gengur á. Geislavirkt kóbalt er þegar notað til krabbameinslækninga í stað radíums og er margfalt ódýrara. Geislavirkt kóbalt sem hefur sömu geislaorku og eitt gramm af radíum kostar 400 til 500 mörk en eitt gramm af radíum kostaði áður 100.000 til 200.000 mörk. Fólk skoöar'strandað skip Víkingasverð finnst hangandi í tré Svíinn Fritz Andressón frá Jader í grennd við Eskils- tuna var á ferð úti í skógi um dagihn og gerði þá ein- staéðan fornleifáfund: Hann sá einhvern undarlegan hlut háhgá uppi í tré. Hann klifraði eftir gripnum, sem Hundruð rrúapina þyrptust saman til að skoða skipið Katingo frá Panama, sem strandaði nálœgt Bergen í Hollandi um daginn. Eins og sjá má barst skipið svo hátt upp í fjöru að ganga mátti þurrum fótum nœstum útað því. Indlandsstjórn hefur skipaö nefnd til að kynna sér framkvæmd bannlaga 1 þeim fjórum fylkjum þar'sem þau hafa verið sett. Áfengisbann hefur verið á stefnuskrá Þjóðþingsflokksins, stjómarflokks Indlands, síðan Gandhi veitti honum forystu. Flokkurinn hefur stjómað öll- um fylkjum Indlands siðan landið varð sjálfstætt en áfeng- Fá að hatda húsnœðinu Fyrir milligöngu kaþólská prestsins PierTe, „postula hinna við nánari athugun reýndist húsvilltu", héfur verið hætt við vera kolryðgað sverð af að béra 160 húsnæðisleysingja þeirri gerð sem norrænir út úr auðri skrifstofubyggingu víkingar báru. Fornminja- í miðri Parísarborg. Húsnæðis- fræðingar gizka á að sverðið leysingjamir settust að í hús- sé 1000 ára gamalt. Enginn inu leyfislaust. Séra Pierre varð treystir sér til að segja víðfrægur fyrir herferð sína til um hvernig það hefur kom- að hjálpa húsnæðisleysingjum í izt upp í tréð. París harða veturinn 1953-’54. hefur ekki enn verið ía í fjórum af 2S Skrifstoiumaður Oss vantar skrifstofumann og vélritunarstúlkur til starfa á skrifstofu vorri á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar í síma 82563 og 1790. Íslenzki? aðalverktaka? s.f. isbanni komið á fylkjum. Markmið ríkisstjórnarinnae með nefndarskipuninni er að hraða því að bann komist á um allt Indland. Áfengisbann er nú í gildi t Bombay, Madras, Andhra og Saurastra. 1 tveim fyrstnefndu fylkjunum em tvær stærstu borgir Indlands. Andbanningar láta allmikið til sín taka í Indlandi. Benda þeir á að í öllum þeim fylkj- um þar sem áfengisbann er í gildi hefur heimabrugg verið tekið upp í stórum stíl og leyní. vínsala er mjög arðvænlegu? atvinnuvegur. Föst regla leigu- bílstjóra í Madras er að spyrja hvern farþega, hvort hana vanti ekki eina flösku. Undanþága fyrir útlendinga og ofdrykkjumenn. Þar sem bann hefur verið sett geta útlendingar fengið leyfi til áfengiskaupa. Með skírteini frá yfirvöldunum f höndunum geta þeir verzlað í nokkrum vínbúðum sem hafðar eru opnar. Einu Indverjarnir sem fá a>5 verzla í vínbúðum í bannfylkin- um er þeir sem hafa skilríkí fyrir því að þeir séu ofdrykkju- menn og hafi því yfirvöldia veitt þeim undanþágu frá bana- inu. Perln er að koma

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.