Þjóðviljinn - 18.03.1955, Side 12

Þjóðviljinn - 18.03.1955, Side 12
Bæjarstjórnaríhaldið neitar enn að sem ja við verkalýðinn Bœjarfulltrúar SjálfstœSisflokkslns fórna enn hagsmunum Reykvikinga á altari Vinnuveitendasambands Islannds Fulltrúar SósíalistaflokJvsins og Alþýðuflokksins fluttu eftir- farandi tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær: „Þar sem horíur eru á að ekki takist samningar milli verkalýðsfélaganna og atvinnurekenda án vinnustöðvunar, en hins vegar nauðsynlegt fyrir bæinn að geta haldið framkvæmdum sínum og at- vinnurekstri gangandi, leggur bæjarstjórnin fyrir borgarstjóra að leita nú þegar eftir sérsamningum við samninganefnd verkalýðsfélaganna á eftirfar- andi grundvelli: Reykjavíkurbær og stofnanir hans undirgangist að greiða kaup samkvæmt kröfum verkalýðsfélag- anna meðan ósamið er við aðra atvinnurekendur, en verði síðan aðili að þeim samningum er endanlega takast milli verkalýðsfélaganna og atvinnurekenda.” Flutningsmenn tillögunnar koma til verkfalls. Ef bærinn voru þessir: Guðmundur Vig- fússon, Magnús Ástmarsson, Alfreð Gíslason, Sigurður Guð- geirsson og Þórunn Magnús- dóttir. Guðmundur Vigfússon hafði framsögu fyrir tillögunni. Minnti hann á þann frest er verkalýðsfélögin hefðu gefið til þess að ná samningum án verk- falls, en sem atvinnurekendur hefðu ekki notað og myndu því verkfall hefjast á miðnætti. Þá rakti hann nokkuð hver nauðsyn verkalýðnum væri á bættum kjörum þar sem kjör hans hefðu versnað mjög á und anförnum árum, kaupmáttur launanna rýrnað um 20%, og væri þá ekki meðreiknaður sá liður sem mest hefði hækkað: húsaleigan. Hægt að hækka kaupið. Hlutur verkalýðsins í þjóðar- tekjunum er of lítill, og mót- bárurnar gegn hækkun kaups- ins eru blekking þar sem þjóð- artekjurnar hafa vaxið úr 54 þús. kr. á hverja 5 manna fjöl- skyldu 1947 í 87 þús. kr. 1954. Þá ræddi hann hverjum erf- iðleikum það myndi valda og tjóni fyrir bæinn ef Iátið yrði ætlaði að hafa byggingarlóðir tilbúnar á hæfilegum tima yrði að vinna við það af fullum krafti í stað þess að fella lóða- undirbúninginn niður. Þau auknu útgjöld sem bærinn hlyti af því að semja strax upp á kröfur verkalýðsfélaganna og ganga síðan inn í þá samninga er atvinnurekendur gerðu væru smámunir einir móts við það tjón sem hlytist af því að semja ekki. Ekki óbreyttur meðlimur í Vinnuveitendaíélaginu. Afreð Gíslason kvað ríki og bæ ekki hafa samstöðu með atvinnurekendum. Bænum' bæri skylda til að greiða sem hæst kaup og hann hefur hag af því að almenningur búi við sem bezt kjör, — en atvinnurek- endur hafa hinsvegar hag af því að greiða sem lægst kaup. Bærinn er þvi ekki óbreyttur meðlimur í Vinnuveitendafélag- inu, þótt fulltrúum Sjálfstæð- isflokksins hætti til að líta á sig sem sjálfsagða samherja atvinnurekenda, en slíkt er að misskilja fullkomlega aðstöðu sína sem bæjarfulltrúi. Magnús Ástmarsson kvaðst einnig telja það sjálfsagt að bærinn gerði sérsamninga við verkalýðsfélögin. Gunnar hótar! Gunnar borgarstjóri Thor- Framhaid á 3. síðu. bnðoyiumN I'östudagur 18. iriarz 1955 — 20. árgangur — 64. tölublað Verkamaimafélag Hósavíkur krefst npáinar vínstri stjórnar Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Eftirfarandi tillaga var samþykkt í einu hljóði á aöalfundi Verkamannafélags Húsavíkur, er haldinn var 16. marz s. 1.: „Aðalfimdur Verkamannafélags Húsavíkur, haldinn 16. marz 1955 fagnar framkomnum til- mœlum miðstjómar Alþýðusambands íslands til fjögurra stjómmálaflokka, Sósíalistaflokksins, Framsóknarflokksins, Alþýðuflokksins og Þjóð- varnarflokksins, um myndun ríkisstjórnar er miði stjórnarstefnu sína við þarfir vinnandi stétta í landinu. Jafnframt skorar fundurinn á viðkomandi stjórnmálaflokka að verða við þeim tilmœlum“. ■■■■■■■■■■i Faxaverksmiðj unnl breytt í frystihús? í ráði er að breyta Faxaverksmiðjunni í hraðfrystihús. Myndi sú framkvæmd kosta 9 millj. króna. Faxaverksmlðjan var á sínum tíma byggð til þess að vinna síld, Kaupstaðarmálið í Kópavogi: Heirihluta hreppsnefndarboðinn 1/10 ræðutíma á fundi Jýðræðisflokkanna1! Meirihlutinn tekur ekki þátt í fundinum, en ákveð- ur borgarafund 27. marz Húsabraskaramir skulu enn ganga fyrir með byggingalóðir Sigurður Guðgeirsson flutti eftirfarandi tillögu á bæjarstjórn- r.rfundi i gær: „Bæjarstjórnin telur óhjákvæmilegt með tilliti til húsnæðis- ástandsins í bænum, svo og tilfinnanlegrar vöntunar á bygging- arhæfum íbúðarhúsalóðum, að það sjónarmið sé í meginfttnðuni látið ráða við lóðaúthlutun hvort viðkomandi hefur þörf fyrir lóð af húsnæðisástæðum. Felur bæjarstjórnin lóðanefnd og bæjarráði að hafa eftirleiðis þetta meginsjónannið í huga við ákvörðun um lóðaúthlutun til íbúðabygginga“. Flokksfélög Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins í Kópavogi boða til „almenns borgara- ítmdar“ í bamaskóla hreppsins í kvöld. Meirihluti hrepps- nefndar neitar að taka þátt í fundinum, þar sem honum ér aðeins boðinn tíundi hluti ræöutímans, en samþykkti liinsvegar í gær, samkv. fyrri ákvöröun hreppsnefndar, að boða til almenns borgarafundai' um málið annan sunnu- dag. Eins og áður hefur verið sagt frá, samþykkti hrepps- nefndin á fundi 9. marz að boða til almenns borgarafundar til umræðna um kaupstaðarréttind- in og að efna tii almennrar at- kvæðagreiðslu um málið ef ekki væri farið að tillögum meiri- hluta hreppsnefndar og sýslu- nefndar um það. Þrátt fyrir þessa samþykkt hlupu forustumenn þriggja pólitískra flokka í Kóparvogi til í gær og boðuðu til fundar, sem þeir kalla almennan borgara- fund, um málið. Sendu þeir meirihluta hreppsnefndar boð um að mæta, og skyldu þeir fá til samans jafnlangan ræðutíma og hver hinna pólitísku flokka. Auk þess buðu þeir þing- mönnum, ráðherrum og skrif- stofustjóra í félagsmálaráðu- neytinu tU fulltingis sér í mál- inu. Þessu lýðræðislega tilboði svaraði meirihluti hreppsnefnd- ar með eftirfarandi bréfi: ,,16. marz 1955. Okkur undirrituðiun hrepps- nefndarmönnum hefir borist boð yðar um þátttöku í fundi, sem þér nefnið „borgarafund“ um kaupstaðarréttindi fyrir Framhald á 3. síðu. Sigurður kvaðst ekki þurfa að útskýra slíka tillögu í löngu máli, allir hlytu að skilja að skilja að þegar slík húsnæðis- vandræði eru eins og nú, þá væri sjálfsagt mál að húsnæðis- leysingjar gengu fyrir um bygg- ingarlóðir, og ættu allir að verða sammála um að ákveða svo sjálf- sagðan hlut. Fiokkur húsabraskaranna, Sjálfstæðisflokkurinn, varð kind- arlegur á svipinn, en Jóhann Hafstein einn stóð upp og sagðist ekki geta verið sammála því að maður sem ætti stóra íbúð mætti ekki byggja sér minni íbúð!!! Tillögu Sigurðar var að við- höfðu nafnakalli vísað til bæjar- ráðs með 8 atkv. gegn 7. Fulltrú- ar minnihlutaflokkanna greiddu allir atkvæði gegn þvL en um mörg undanfarin ár hefur ekki um síldveiðar verið að ræða í þeim stíl að neitt verkefni væri fyrir verksmiðjuna. Stjórn verksmiðjunnar telur að það muni kosta um 9 millj. að breyta henni í frystihús, en það myndi kosta um 13 millj. að reisa sambærilega nýbyggingu. Væri einnig komið upp fiski- mjölsvinnslu myndi það sér- staklega kosta 2,5 millj kr. en helmingi meira ef reisa ætti frá grunni. Reykjavíkurbær á Faxaverk- smiðjuna ásamt Kvöldúlfi, og ráða eigendurnir því yfir tug tog- ara er gæti fullnægt hráefnisþörf verksmiðjunnar allt árið. Mál þetta var til lauslegrar umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Framlag til sjúkraflugvélar Stjórn Kvennadeildar Slysa- vamafélags íslands í Reykjavík hefur afhent Slysavarnafélaginu kr. 40.000,00, sem framlag frá deildinni til kaupa á nýjum vara- mótor og skrúfu á nýju sjúkra- flugvélina. Er þetta ágóði af fjár- söfnun kvennadeildarinnar í Reykjavík siðasta góudag. Hannsókn haiin á bandarísku lastabæli í Bankastræti 6 Nokkru fyrir miðnætti á laugardagskvöldið var urðu vegfarendur þess varir að lög- reglan flutti Bandaríkjamenn og íslenzkar stúikur frá Bankastræti 6 og nú liefur sakadómari hafið rannsókn á kæru lögreghmnar út af máli þessu. Það liefur verið á almanna vitorði að hús þctta væri sam- komustaður bandrískra her- manna og íslenzkra stúlkna um alllangt skeið, þótt rétt- vísin liafi ekki hafizt lianda í niálinu fyrr. Húsráðandi á hæðinni fyrir ofan læknastofurnar í um- ræddu húsi hefur dvalið einn í húsnæðinu — og notað það til að leigja bandariskuni her- mömuuu og íslenzkum stúlk- um afnot af húsakynnum sin- um, og að því að sagt er tek- ið 100 kr. og 200 kr. fyrir rúmið i leigu. Vonandi verður þetta til þess að réttvísin taki rögg á sig og framkvæmi rannsókn á þeim stöðum öðrum sem orð- rómur gengur mn að séu not- aðir í svipuðu augnamiði og Bankastræti 6 var.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.