Þjóðviljinn - 27.03.1955, Page 3

Þjóðviljinn - 27.03.1955, Page 3
Sunnudagur 27. marz 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Paco — blað Heimsfriðarhreyfingar esperantista — aftur gefið út á Islandi Vönduá esperantoþýðing á „Vopnahléi” Stephans G. Stephanssonar Nýlega kom út hér í Reykjavík hefti af blaðinu ,,Paco“, málgagni Heimsfriðarhreyfingar esperantista, og hefur esperantohópurinn „Mateno“ séð um útgáfuna. Þetta er í annað skipti, sem , Ingimarssyni, en hann vinn- ,,Paco“ kemur ýt á íslandi, en blaðið er gefið út í mörgum löndum, sinn mánuðinn í hverju landi. Hefur „Paco“ komið þann- ig út í Austurríki, Englandi, Frakklandi, Svíþjóð, Tékkósló- vakíu og Japan auk íslands. Mun það einsdæmi að blað sé gefið þannig út, en sameiginlegt mál, esperanto, gerir þetta kleift. Heimsfriðarhreyfing es- perantista er ung hreyfing, aðili að hinni almennu heimsfriðar- hreyfingu, og beitir esperanto í þágu friðarins. I blaðinu eru birt ávörp frá Heimsfriðarráðinu um baráttu g'egn kjarnorkuvopnum og vax- andi stríðshættu vegna endur- vígbúnaðar Þýzkalands,. grein um Taivanmálið eftir ítalskan höfund, grein eftir Árna Böðv- arsson er nefnist „Alþjóðlegt hjálparmál — mikilvægur þátt- ur alþjóðamenningar og varan- legs heimsfriðar“, Bréf til Chap- lin, frá kunnum ungverskum esperantista, Pál Balkanyi, grein eftir Kristófer Grímsson: Heims- friður og esperanto. Þá er ágæt þýðing á fyrsta hluta kvæðisins „Voprtahlé'* eftir Stephan G„ Stephansson, gerð af Óskari MlR gefur út nýtt smárit MÍR hefur sent frá sér ntling frá störfum Æðsta ráðsins, sem hélt fund í Moskvu í febrúar. Er þat birt yfirlýsing Æðsta ráðs Sovétríkjanna um samskipli ríkja til þes að efla samvirnu, vináttu og frið þjóða á milii. Þá er og birt ræða sú sem N. A. Búlganín flutti í Æðsta ráð- inu 9. febrúar s.l. er hann hafði tekið við störfum forsætisráð- ur nú að þýðingu kvæðisins alls. Óskar ritar einnig nokkur orð um Stephan og verk hans. Stjórn Heimafriðarhreyfingar esperantista birtir þakkarorð til Þorsteins Finnbjarnarsonar sem verið hefur fulltrúi hreyfingar- innar hér á landi og átt sæti í aðalstjórn hennar, en óskað að láta af því starfi vegna heilsuleysis. Við því starfi tekur Óskar Ingimarsson. Þeir sem hefðu hug á að kynn- ast „Paco“ eða gerást áskrif- endur, snúi sér til Kristófers Grímssonar, Silfurteigi 4, Reykjavík, Blaðið fæst Hafnarfjörður Framhald af 1. síðu. yfir þessum málalokum og þess- um stórfellda sigri verklýðsfé- laganna. Er iþetta ekki sízt mik- ilvægt vegna þess að hætta var á að fiskur að verðmæti um ein millj. kr. eyðilegðist. Hófst upp- skipun þegar er fréttist um undirritun samninganna, og með þessum samningum hefur bátaflotinn svo möguleika til þess að halda áfram veiðum og selja bæjarútgerðinni afla sinn. Félagsheimili Farfugla Skipulagsnefnd hefur lagt til við bæjarráð að Félagsheimili Farfugladeildar Reykjavíkur Þorsteinn Finnbjarnarson. á afgreiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og í Bókabúð einnig ' KRON Bankastræti. Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna: Mjólkurlramlelðsla austanf jalls s.l. ár jókst um 10,4 Frá fréttaritara Þjóðviljans á Selfossi. Aðalfundur Mjólkurbús Hóamanna var haldinn hér í gær, í Selfossbíó. Mikill fjöldi manna var mættur bæði úr Árnes- og Rangárvallasýslum. Fundinn setti formaður mjólk- urbúsins Egill Thorarensen kaupfélagsstjóri. Fundarstjóri var Bjarni Bjarnason skólastjóri á Laugarvatni. Innviktuð mjólk varð 23.746.493 lítrar á árinu, og er það 10.4% aukning frá síðasta ári. Skyr- framleiðslan varð 869.382 kíló- grömm, ostar urðu 240.362 kíló- grömm, en smjör varð 161.770 kílógrömm. Hægta fita mældist úr Hrunamannahreppi, og var það 4,055%. Meðalfita mjólkur- innar í heild Varð 3.809%. Meðalverð til framleiðenda varð kr. 2.38 innviktaður mjólk- urlítri. Flutningskostnaður að mjólkurbúinu úr sveitunum bera þeir stærstu þeirra 10 tonn. Alls á mjólkurþúið nú 48 bíla, þar af 19 stóra dísilvagna. í þeim flota eru 8 tankbílar, 2 með benzínvélum en 6 dísil- vélum, og taka þeir allir til samans 43.000 lítra af mjólk. Eftir fundinn urðu allmiklar og fjörugar umræður um mjólkur- málin, afkomu bændanna, vega- mál, hafnarbætur í Þorlákshöfn Iðnrekendur mót- mæla verðbækkun á rafmagni Lögð var fram á síðasta bæj—— arráðsfundi mótmæli frá árs- þingi Félágs íslenzkra iðnrek- enda gegn siðustu verðhækkun á rafmagni í Reykjavík. Láta iðnrekendur þá skoðun í ljós að verðhækkunin hafi ekki verið nægilega rökstudd og komi sér- staklega hart niður á iðnaðinum í bænum. Iíaffisala og happ- drætti hvensháta í Shátaheimilinu I dag hafa kvenskátar kaffi- verði ætlaður staður á horni sölu og happdrætti í Skáta- Dalbrautar og Rauðalækjar i heimilinu við Snorrabraut. Laugarneshverfi. Tillaga þessi öllum ágóða af kaffisölunni lá fyrir síðasta bæjarráðsfundi j jjag verður varið til eflingar en málið var ekki endanlega af- minningarsjóði Guðrúnar Berg- Sreitt-. sveinsdóttur, en sá sjóður var á sínum tíma stofnaður til þess að styrkja kvenskáta til hvers konar fræðslu og framkvæmda í starfi. I happdrættinu eru margir góðir og eigulegir munir en ágóðinn af því rennur einnig til starfsemi kvenskátanna. I kvöld efna síðan skátarnir til félagsvistar með dansi á eftir. Fjölbýlishus við Lönguhlið Bæjarráð samþykkti á fundí sínum 25. þ. m. að gefa Bygg- ingarsamvinnufélagi starfs- manna stjórnarráðsins kost á lóð undir fjölbýlishús við Löngu- hlíð 1—5. Úthlutuninni fylgir það skilyrði að verzlunarpláss og hitt og annað. Stjórn mjólk- urbúsins skipa þeir Egill Thor- arensen kaupfélagsstjóri for- maður, Dagur Brynjólfsson for- maður búnaðarsambands Suður- lands, Sigurgrímur Jónsson bóndi í Holti, séra Sveinbjörn Högnason á Breiðabólsstað, <~g Eggert Ólafsson bóndi á Þor valdseyri. Mjólkurbússtjóri er Grétar Símonarson. Úr stjórn- inni áttu að ganga þeir Sigur- grímur Jónsson og Sveinbjörn verði í norð-vestur hluta bygg—. Högnason, en voru báðir endur- ingarinnar þ. e. á mótum Flóka—. kjörnir. ! götu og Lönguhlíðar. Starfsmannafélag Keflavíkurflugvallar heitir verkfallsmönnum stuðningi sínum „Fundur haldinn í Starfsmannafélagi Keflavík- urflugvallar lýsir yfir fullum stuðningi við baráttu þeirra verkálýðsfélaga, sem nú eiga í verkfalli og viðurkennir, að barátta þeirra er jafnframt bar- átta fólksins, sem hér vinnur, þar sem kaup þess og kjör ákveðast af samningnm Reykjavíkurfélag- herra, en þar ræðir hann næstu meginviðfangsefni ríkisstjórnar- innar. Er ritlingur þessi nauð- synlegur öllum þeim sem vilj'a fylgjast með störfum og stefnu Sovétríkjanna. Fyrstu verðlaun eru fjögurra vikna dvöl í aðalstöðvum Sam- einuðu þjóðanna í New York, en önnur verðlaun tveggja vikna dvöl í Genf. Ferðir fram og aftur eru ókeypis. Þátttaka í keppninni er heimil öllum borgurum þeirra ríkja, sem eru í Sameinuðu þjóðunum, en keppendur mega ekki vera yngri en tvítugir. Ekki fær nema einn maður frá hverju landi verðlaun. Ritgerðarefnið hér á landi er þetta: Hvað hafa íslenzk félagssamtök gert á undangengnum 10 árum til að útbreiða Itekkingu á Sameinuðu þjóðunum? reyndist kr 0.21.932 á hvern mjólkurlítra, en frá búinu til Reykjavíkur 12.11 aurar á kíló- grammið. Nýlega hefir Mjólkur- bú Flóamanna bætt við sig all- mörgum stórum dísilbílum, og Ritgerðin ætti ekki að vera lengri en 2500 orð. Dómnefnd í hverju landi velur úr tvær beztu ritgerðirnar, sem henni berast, og sendir áleiðis til Upplýsingadeildar Sameinuðu þjóðanna í New York, en þar úrskurðar alþjóðleg dómnefnd, hverjir verðlaunin skuli hljóta. Dómnefndina hérlendis skipa þeir Gylfi Þ. Gíslason prófessor, Ölafur Jóhannesson prófessor, og Jón Magnússon fréttastjóri. Þeir, sem vilja taka þátt í keppninni, skulu senda ein- hverjum þessara dómnefndar- manna ritgerðir sínar á ensku fyrir 1. maí n. k. — Úrslit verða tilkynnt fyrir 25. júní. anna.“ Tillaga þessi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn einu, á fundi í Starfs- mannafélagi Keflavíkurflug- vallar 22. þ.m. Flutningsmaður tillögunnar var Hannibal Valdi- marsson. Að tilhlutan stjórnar Starfs- mannafélagsins hefur héraðs- læknirinn í Keflavík skoðað nokkra bragga, hjá hernum, sem starfsmenn búa í hér á flugvellinum og úrskurðað hús- næði þetta algjörlega óíbúðar- hæft, og tilkynnti fundarstjóri þetta á fundinum. Stjórn Starfs- mannafélagsins mun fylgja þessu máli vel eftir. Fundur þessi var fjölmennur og fór vel fram. Gestir félags- ins voru Hannibal Valdimarsson forseti Alþýðusambands Islands, Ragnar Guðleifsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og Hallgrímur Dal- berg, fulltrúi í varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins. Til fundarins var boðað til að ræða um væntanlega kjara- samninga fyrir Keflavíkurflug- völl. Jóhann Möller, varafor- maður félagsins hafði framsögu um viðhorf Starfsmannafélags- ins til kjarasamninganna. Gest- ir fundarins héldu ræður. Skýrði Hannibal Valdimarsson, forseti A.S.I. viðhorf sambandsins til hinna væntanlegu samninga. Ragnar Guðleifsson, formaður ViSK talaði um sjónarmið stétt- arfélaganna á Suðurnesjum til samninganna og Hallgrímur Dalberg, fulltrúi, rakti sögu vinnumála á Keflavíkurflug- velli. Ræður þessar voru fróðlegar og kom þar margt fram sem fé- lagsmenn höfðu ekki átt kost á að fylgjast með. Spunnust fjör-*, ugar umræður um þessi mál og viðhorf starfsmanna til hins væntanlega samúðarverkfalls nokkurra starfsgreina á Kefla- víkurflugvelli, sem boðað hefuir*- verið til af verkalýðsfélögunum á Suðurnesjum. Málshefjendur** voru Helgi S. Jónsson, skrifst.- maður og Magnús Öskarsson, lögfræðingur. Eftirfarandi til- laga kom frá stjórn félagsins og var samþykkt í einu hljóði: „Fjölmennur fundur lialdinn í Starfsmannafélagi Keflavíkur- flugvallar þann 22/3 1955, skorar á stéttarfélögin á Suð- j urnesjum að taka nú þegar upp sainstarf við Starfsmannafélag- ið um æskilegar breytingar á gildandi kaupskrá. Verði sani : tök þessi ekki við þessari sjálf- sögðu ósk fólksins á ílugvellin-*, um skorar fundurinn á varnar^. máladeild utanríkisráðuneytis-«r, ins og Alþýðnsamband Islands að þessir aðilar hlutist svo til um að ekki verði gerðar neinar*- breytingar á kaunskránni eða nýir samningar gerðir. án þessfii að fulltrúar frá Starfsmanna—r félaginu eigi hess kost að kynna^, sér þá áður.“ / Ritgerðasamkeppni SÞ Upplýsingadeild Sameinuðu þjóðanna efnir til alþjóð- legrar ritgerðasamkeppni í ár sem að undanfömu og verða veitt sjö fyrstu verölaun og 5 til 8 önnur verðlaun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.