Þjóðviljinn - 06.04.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.04.1955, Blaðsíða 2
2) __ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 6. apríl 1955 Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Altarisgan^a. Séra Óskar J. Þor- láksson. Hállgrfmskirkja Messa kl. 11. Alt- arisganga. Séra Jakob Jónsson. VARS.J ÁR Ð TiLkynningar um þátttöku skulu Kérást Eiði Bergmann, aígreiðslu- rhanni Þjóðviljans, SKólávörðustíg 19. Einnig er tekið..við þeim á akrifstofu Alþjóðasamvinnunefnd- ar 'íslenzkrar æsku, Þingholtsstræti ' 27 II. hæð, én hún er opin mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 6-7; á fimmtu- 'dögum einnig kl. 8:30-9:30 og á : Jaugardögum kl. 2-3:30. I skrifstof- unni eru gefnar allar upplýsingar varðandi mótið og þátttöku ís- lenzkrar æsku í því. Bólusetning við barnaveiki á börnum eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg á hverjum föstudegi kí. 10—11 f.h. Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga klukkan 3—4 e.h. og í Lang- holtsskóla á firamudögum klukk- an 1.30—2 30 e.h. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni Jó- hanna Jónasdóttír og Bjarni Stefáns- son, véLstjóri frá Hrísey. Heimiii brúðhjónanna verður að Þvervegi 14 Reykjavík. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Anna Guðrún Tryggvadóttir (Þórhallssonar fyrv. ráðherra) Laufási við Laufásveg og stud. mag. Bjarni Guðnason (Jónssonar skólastjóra) Drápuhlíð 5. — Heimili ungu hjónanna verð- ur í Laufási við Láufásveg. Nætun-arzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. IíYFJABÚÐIB Holta Apótck | Kvöldvarzla til f imr | kl. 8 alla daga Apótek Austiir- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Á þessari fnynd málarans Dufy sannast orö Keate:vF.agur hlutur er æ til yndis. £ ;so D Gen^isskráning: Kaupgengl 1 sterlingspund ...... I Bandaríkjadollar . 1 Kanadadollar ..... 100 danskar krónur ... L00 norskar krónur ... L00 sænskar krónur ... L00 flnnsk mörk ...... :000 franskir frankar 100 belgískir frankar . L00 svissneskir frankar 100 gyllini .......... 100 tékkneskar krónur 100 vestur-þýzk mörk . 1000 lírur ............ 45,SS kr 18,26 — 18,28 — 235,50 — 227,75 - 814,45 — 48,48 — 32,65 — 873.30 — 429,70 — 225,72 — 387,40 — 26,04 — 03 / \ Tímaritið Flug nvl/ hefur borizt. Er Æ/ ^ árgangs, stórt blað og vandað að frágangi. Er heftið nokkurs- konar afmælisrit, þar eð embætti flugmálastjóra átti nýlega 10 ára afmæli. Birt er ýtarlég grein er nefnist Ágrip af sögú flugmála- stjórnarinnar, og fylgja margar myndir. Viðtal er við Sigurð Jóns- son forstöðumann loftferðaeftir- litsins, og annað við Sigfús Guð- mundsson yfirmann flugöryggis- þjónustunnar. Þá segir' Björn Jónsson frá flugumferðarstjórn í IJeykjavík, og Guðmundur Guð- mundsson segir frá slökkviliðinu á Reýkjavíkurflúgvelli. Þá eru einnig greinár og viðtöl um fiug- mál á Keflavíkurvelli. Fjöidi mynda er í heftinu, og mun þar meðal annars ýmsum koma á óvænt hve starfslið flugmála- stjórnarinnar er fjölmennt — hve islehzk flugþjónusta er orðin yfir- gripsmikil. aXÚ' veröúr Vísir æs.tari og æstari með hverjum degi; einkum vefður hann æstur út. af kjötmetinu, og þykir það benda til að Herstelnn fái nú ekkl leng- ur kjöt nema sex daga vikunnar. En ég kann ráð við því: ég fæ sjálfur nefnilega kjöt einn dag vikunnar — og nú legg ég til að við Hersteinn sláum saman. Að vísu yrði gróðinn einkum nún megin, að því er fæðið varðar, en taugar frænda míns mundu kann- ski kippast aftur í samt lag af sjö daga kjöti. Klukkan 8.00-9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 15.30 Miðdegisút- varp. — 16.30 Veð- urfregnir. 18.55 1- þróttir (Atli Steinarsson blaða- maður). 19.15 Þiúgfréttir. — 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Óperulög. 19.40 Auglýsingar —■ 20.00 Fréttir. 20 30 Upp’.estur: Ævintýraferðir og landafundir, kafli úr bók eftir V. Stefánsson (Magnús Á. Árna.son listmálari les). 21.00 Já og nei. — Sveinn Ásgeirsson stjórnar þætt- inum. 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir — 22.10 Passíusálmúr (47). 22.20 Upplestur: Rústir, ritgerð eftir Sigurður Guðmundsson (St. Sigurðssön les). 22.40 Harmonikan hljómar. — Karl Jónatansson kynnir harmonikulög. 23.10 Dag- skrárlok. Breiðfirðingafélagið heldur samkomu með félagsvist í kvöld kl. 8:15 í Breiðfirðingábúð. Laugarneskirkja Messa kl. 11 ár- degis. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. JS’esprestakall Messa í Mýrarhúsa- .skóla kl. 2:30. Séra Jón Thoraren- 1 dag er miðvikudagurinn 6. apríl. Sixtus páfi. — 96. dagur árs- Jns. — Sólarupprás kl. 6:31. Sólar- lag kl. 20:32. — Árdegisháflæði kl. 5:51. Síðdegisháflæði kl. 18:08. Messur á morgun Fríkirkjan Messa kl. 11 árdegis (at- hugið bréyttan messútíma). Altar- isgan'ga. Séra- Þor- steinn Björnsson.^ Bústaðaprestakall Messa í Háa,- gerðisskóla kl. 2 eh. Séra Gunnar Árnason. sen. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnlð Ótlán virka daga kL 2-10 síðdegis Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga «1. 2-7. N áttúrugripasaf nlð kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á priðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið Kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 £ þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð £ virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alia virka daga nema laugardaga kl 10-12 >g 13-19. Listasafn Einars Jónssonar verður til 1. júní opið á sunnu- dögum klukkan 13.30 til 15.30. Um páskana þó aðeins á 2. í páskum. Myndlistarskólinn 1 kvöid kl. 8:15 flytur Björn Th. Björnsson erindi um listamanninn Guðmund Thorsteinsson (Mugg). S&ÁKTN Botvinnik — Smisloff Ríkisskip Hekla fer frá Reykjavik kl. 18 í kvöld vestur um land til Akureyr- ar. Esja er á Akureyri. Herðu- breið og Skjaldbreið eru í Reykja- vík. Þyrill er á Vestfjörðum á suðurleið. Eimskip Brúarfoss, Dettifoss, Fja.llfoss, Goðafoss, Reykjafóss, Tröllafoss, Tungufoss bg Kat’a eru i Reykja- vik. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Ventspiis. Selfoss fór frá Belfast í fyrradag 01 Dublin, Leith og Wismar. Vatnajökull lestar í Hamborg 9.-11. þm til Reykja- víkur. Skipadeild SIS ...» j. ’ron/j tgvassafell er í Bremen. Arnarfell ei’ í Reykjavík. Dísarfell er á Ak- Helgafell fór • frá New iYórk’ 3. þm til Islands. Smera’da fer.új jlvalfirði. Thea Danielsen er væntanleg til Seyðisfjarðar í dag. Jutland losar salt á Aust- fjat'ðarhöfnum. Gátan Hver er sú vala, sem veltur um bala, á fjórum er hún fótum, fyndilega skjótum; konur hana, keyra. kann hún ekki að heyra, sætur við hana syngja, sjálf kann ekki að hringja. Ráðning síðustu gátu: Meydómur. 13. ----- e6—e5 14. a4—a5 ---- Þessi leikur gegnir margþættu hlutverki: hindrar a,6—a5, tekurj b6-reitinn af riddaranum, opnar drottningunni skálínuna a4—e8. | 14.------Bf8—d6 Loks fór biskupinn ,af stað. Nú væri tilgangslítið að torve'da hrók- un með Da4. Sva.rtur léki ein- faldlega Ke7 og léti fara vel um kónginn á miðborðinu. 1 fyrradag varð okkúr á sú yfir- sjón að færa riddara á reitnum g8 til e7, en hann átti a.ð fara til f6, eins og sást af skákinni í gær.! Um leið og við biðjumst afsokunár á óþörfum mistökum vonum við að þau hafi verið of augijós til að koma að sök. abcdefgh Esperantistafélagið Auroi'o heldur fund í Edduhúsinu Lind- argötu ‘9A uppi í kvöld kl. 8:30. Krossgáta nr. 621 Lárétt: 1 fuglar í fjörunni 6 læstir 8 tímabil 9 drykkur 10 tunna 11 forsetning 13 gan 14 át 17 hlut- verk Lóðrétt: 1 mergð 2 skst 3 dráttar- vél 4 nafnháttarmerki 5 bók 6 lokym 7 geri tilraun 12 sær 13 blá- skel 15 tveir eins 16 verkfæri (þf) Lausn á nr. 620 | Lárétt: 1 sló 3 bók 6 tó 8 si 9 Kanan 10 ká 12 RD 13 klífa 14 J AA 15 en 16 rrr 17 sóa Löðfétt: 1 stakkar 2 ió 4 ósar 5 kindina 7 laufa 11 álar 15 eó litli Kláus oq stóri Kláus Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen Æ, nú á ég engan hest framar! sagði litli KIáus og fór að gráta. Síðan fláði hann hestinn, tók hána' og lét h’ana hanga útí, þangað til hún var vel vindþurrkuð. Síðan 4róð hann henni í poka, kippti honum-á baksér .-og-snerl á dð til borgarinnar til að se.lja ^ai- íhána... Það.yar löng iinguleið, sem hann átti iýrir höndum, og lá um skóg okkurn mikinn og dimman, ög nú gerði hræðilegt iilviðri. lann villtist alveg af leið, og áður en ljann ,kpmst á rétta götu aftur, var orðið, kvöldsett og lengra en svo til borg- arinnar eða heim til hans aftur, að hann gæti komizt þáð áður en náttaði. Miðvikudagur 6. apríl 1955 — 1>J/Æ>VILJINN — (3 Áfll Akranessbáta nálega helmlngl meiri en I fyrra Afli Akranessbáta frá 1. janúar til 1. apríl 1955 og til saman- burðar á sama tíma í fyrra. Nöfn báta Afli 1955 Bjarni Jóhannesson 565.870 kg í 60 sjóf. Guðm. Þorlákur Keilir Reynir Fram. Sigurfari Heimaskagi Svanur Ásmundur Farsæll Böðvar Sigrún 558.190 525.490 503.250 500.485 • 494.310 • 489.730 488.810 - 479.985 - 478.020 ■ 475.535 456.475 ■ Sveinn Guðmundss. 441.460 — Ölafur Magnússon 436.480 — 432.060 — 426.790 — 410.215 — 376.630 — 358.T10 — 285.070 —- ■4Í.345 — 28.615 — ■ 59 — 59 — 61 — 57 — 60 — 58. — 55 — 60 — 60 — 56; — 60 — 62 — 61 — 46 — 59 — 57 — , 50 — 50 — 47 — Afli 1954 399.910 kg. í 47 sjóf. var ekki 1954 404.37Ó kg. í 49 sjóf. 313.115 — 332.345 — 339.430 — 310.020 — 336.480 — 387.205 — 295.55Ó — 333.925 — 325.385 — 315.59$ — 308.815 — 285.850 — 48 48 45 44 46 49 44 47 44 46 46 45 Asbjörn Áslaug Sæfaxi Aðalbjörg Skipaskagi Fylkir Hrefna (í net) Baldur (á línu og handf.)( Sigursæll (opinn vélbátur) Stubbar o.fl. Afli samtals; 9.321.115 kg. í 1.137 sjóf. 1955, en 5.651.295 kg. í 810 sjóf. 1954 15.770 — - ? 53.220 var ekki hér 1954 253.425 kg. í 38 sjóf. 283.665 ----- 45 — var ekki hér 1954 231.000 kg. í 43 sjóf. 189.720 — - 36 — réri ekki 1954 réri -ekki 1954 5.490 kg. 1954 Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómaima Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna hefur nú lokið fyrsta starfsári sínu. Sala hófst á Sjómannadag- inn 13. júní 1954 og seldust allir útgefnir miðar, 30000, upp á rúmri viku. Mun happdrættið skila um | einbýlishús og 2 íbúðir meðal 1 milljón króna hagnaði eftir vinninga, auk bifreiðar í árið, sem var í hagnaði 10 flokkum. öllum ágóða er varið til bygg- ingar Dvalarheimilisins. Harkalegur bílaárekstur í Laugarneshverfi í gœrkvöld 1 gærkvöld, milli kl. 7 og 8, varð harkalegur hifreiðaárekst- ur á mótum Sigtúns og Laug- arnesvegar. Renaultbifreiðin R 5556 kom vestur Sigtún og skall á dodds-bílnum X 482 á vegamótunum. Valt dodds-bíll- inn 2 veltur við áreksturinn, en Skemmtun skóla- barna í Hafnar- firði endurtekin á morgun kl. 3 Skólabörn í Hafnarfirði héldu hina árlegu skemmtun til ágóða fyrir ferðasjóð sinn í Bæjarbíói um síðustu helgi. Voru tvær sýningar á laugardag og éin á sunnudag. Aðsókn var svo mikil, að margir urðu frá að hverfa. Nú hefur verið ákveðið að hafa eina sýningu enn. Verður hún á morgun, skírdag, kl. 3. Skemmtiskráin er margbreyti- leg: söngur, sjónleikur, þjóð- dansar, syrpa, mörg smáatriði, o. fl. báðir bílarnir munu hafa skemmzt allmikið. í öðrum bílnum voru tvær stúlkur auk bílstjóra, og meidd- ist önnur þeirra nokkuð; einn- ig meiddist maður, sem var með hinum bílstjóranum. Var þessum manni og stúlkunni ek- ið á Landsspítalann, þar gert að meiðslum þeirra, en að því búnu héldu þau heim þannig að meiðsli þeirra munu ekki hafa verið alvarleg. Vinningar voru að verð- mæti kr. 1.250.000 og allir hinir vönduðustu, en þeir voru 11 fólksbifreiðir, 3 vél- bátar og 2 traktorar. Hver vinningur var að verðmæti frá 25 þús. til rúmlega 100 þús. kr. Þeir sem þá hlutu, hafa skipzt þannig eftir stétt- um: bakari, 4 bílstjórar, bók- sali, bóndi, ekkja, húsgagna- bólstrari, lögregluþjónn, 2 sjómenn, 2 verkamenn, verk- stjóri og tollþjónn. Vegna þess hve eftirspum eftir miðum hefur verið gíf- urleg, verður tala útgefinna miða nú aukin upp í 50000 er nýtt happdrættisár hefst, en happdrættisárið er afbrigði- legt og eru áraskipti þess 1. maí. Jafnframt fjölgar vinning- um að sjálfsögðu og hækka stórlega, þar sem nú verður hverjum mánuði, vélbáta og bifhjóla. Happdrættið hefir fest kaup á 2 íbúðum, 3 herb- og eld- hús hvorri, í Hamrahlíð 21 í Reykjavík, sem er blokk- bygging, byggð af Homsteini s.f. og teiknuð af hr. Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Fundum Alþingis frestað í lok fundar sameinaðs þings í gær tilkynnti forseti, Jörundur Brynjólfsson, að það yrði síð- asti fundur þingsins fyrir páska. Fundir hæfust að nýju mið- vikudaginn 13. apríl. Óskaði forseti þingmönnum gleðilegrar hátíðar og heimferð- ar, en Einar Olgeirsson þakkaði fyrir hönd þingmanna og mælti nokkur orð til forseta. Tóku þingmenn undir með því að rísa úr sætum. Fyrri íbúðin, sem er á 1. hæð, er þegar tilbúin og verð- ur dregið um hana í 1. flokki eða 3. maí n. k. Hún verður til sýnis á annan í páskum kl. 2—10 og eftir það á laug- ardögum og sunnudögum á sama tíma fram að því að dregið verður. Hin íbúðin er á þriðju hæð og verður dregið um þá íbúð í 6. flokki eða 3. okt. 1955- Verðmæti hvorrar íbúðar er kr. 255.000.00 Annars hyggst happdrætt- ið sjálft láta byggja þau hús sem verða í vinningum þess í framtíðinni og hefir sótt um leyfi til þess til bæj- arins. Hefir því þegar verið veitt leyfi til að byggja eina húsaröð í Bústaðahverfi, sem er hluti af byggingaáformum bæjarins þar. Stjórn happ- drættisins taldi þó æskilegra að byggja heldur rúmbetri hús en þau er þar er verið að byggja og með því móti sam- ræma betur hinar ólíku óskir og þarfir viðskiptamanna þess, sem að sjálfsögðu eru úr öllum stéttum þjóðfélagsins, og hefur happdrættið af þess- um sökum sótt um leyfi til að byggja eftir teikningu er það sjálft lét gera. Svar við þessu er enn ekki fengið, en verði það jákvætt, sem vonir standa til um, mun að því búnu strax hafizt handa með byggingu fytsta húásins, sem draga skal um í 12. flokki eða 3. apríl 1956. Hús þau er happdrættið hefur sótt um að fá að byggja, eru 55,5 ferm. eða 367 rúmmetrar að stærð, 4—5 herbergi og eldhús byggt á 2 hæðum og kjallari undir helming þeirra. Verðmæti slíks vinnings yrði um kr. 350.00000, en heildarverð- mæti vinninga kr 2.400.000.00 Má án efa fullyrða að happdrættisvinningar þessir séu þeir glæsilegustu er boðið hefur verið upp á hér á landi. Vegna verkf allsins eru mið- ar ekki komnir til Austf jarða ennþá, en allsstaðar annars- staðar er sala á nýjum mið— um komin vel í gang. Þróttur á Siglufirði hefur söfnun fyrir verkfallsmenn Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. / Verkamannafélagið Þróttur hóf á sunnudaginn söfnun til verkfallsmanna. Var efnt til samkomu með kvik- myndasýningu og flutningi fræðsluerinda, og rann inn- gangseyririnn til verkfallssöfnunarinnar. Hafa 2000 krónur nú þegar verið sendar til söfunarnefndar í Reykjavík. 1 ráði er að hefja almenna söfnun fyrir verkfallssjóðinn. Verðaútlendingar ráðnir í vinnu- mennsku? Ríkisstjórnin er fús að gefa 150—250 útlendingum eins til tveggja ára landvistarleyfi og vinnuleyfi við landbúnað á ís- landi. Stjórnin mun beita sér gegn þeirri tillögu Búnaðarfélags ís- lands að ríkissjóður kosti ferðir þessa fólks. Stjórnin er fús að greiða úr ríkissjóði kostnað af sendiför manns eða manna til að ráða fólkið. Upplýsingar þessar gaf Ólafur Thórs á fundi sameinaðs þings í gær, en þar var rædd og af- greidd tillaga frá tveim íhalds- þingmönnum um fyrirgreiðslu vegna verkafólks í sveitum. £lliði landar 260 Éoimuiii Frá fréttaritara Þjóðviljans. Siglufirði. Togarinn Elliði kom af veið- um á mánudaginn með 260 tonn af ísfiski sem fer í herzlu og frystingu. Ráðsmennska Sj álfstæðisflokksins: Stefnlr að stöðvuu hæjar- togaranna aðeins til að þöknast atvinnurekenduni Ein af mörgum afleiðingum þeirrar ráðsmennsku Sjálf- stæðisflokksins að neita að semja við verkalýðsfélögin hér á sama grundvelli og Hafnarfjarðarbær samdi við Verkamannafélagið Hlíf er sú, að togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur stöðvast hver af öðrum um leið og þeir koma inn af veiðum. Er einn bæjartogaranna, Þorsteinn Ingólfsson, þegar bundinn af þessari ástæðu. Togararnir stunda nú saltfiskveiðar og er afli yfirleitt mjög góður. Verð á saltfiski hefur farið hækkandi á er- lendum mörkuðum að undanförnu og lítið magn af salt- fiski til í landinu. Fyrir útgerðina þýðir stöðvun logaranna annað tveggja: að halda skipshöfnunum í landi og greiða þeim kaup jneðan beðið er eftir samningum, eða afskrá sjó- mennina og eiga á hættu að missa þá í önnur störf og koma síðan ekki skipunum á veiðar þegar deilan leysist vegna skorts á mannafla. En sem kunnugt er liefur sízt gengið of vel að fá fullan mannskap á skipin og meira að segja orðið að flytja inn Færeyinga til þess að gera útgerð þeirra mögulega. En Sjálfstæðisflokkurinn horfir hvorki í framleiðslu- tjón þjóðarbúsins, fjárhagstjón Bæjarútgerðarinnar eða jafnvel áframhaldandi og langvarandi stöðvun togaranna geti hann aðeins þóknazt þeirri ósvífnu atvinnurekenda- klíku sem neitar að semja við verkamenn um sann- gjarnar kjarabætur. Á sama tíma tryggir Hafnarfjarðar- bær óhindraðan rekstur togara sinna með því að semja sérstaklega og ganga að sanngjörnum kröfum verka- manna meðan beðið er eftir heildarsamningum í deilunni. Þessi er munurinn á að trúa fulltrúum verkalýðsins annars vegar og fulitrúum atvinnurekenda og íhalds hins vegar fyrir stjóm bæjarfélags og hagsmunum almenn- ings.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.