Þjóðviljinn - 06.04.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.04.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Erich Maria REMARQUE: ...ogdeyfa 98. dagur Ef þaS væri Gestapo yrði hann að reyna að vara Pohl- mann við og koma í veg fyxir aö hann færir inn til sín. Hann sá tvær mannverur framundan í myrkxinu. Eins hljóðlega og hann gat elti hann þær. Hann var skólaus. En eftir stutta stund rak hann sig á vegg, sem var svo laus í séi’ að hann hrundi samstundis. Hann beygði sig niður. Önnur vei’an sneri sér við. „Er þarna einhver?" var spurt. Það var Pohlmann. Gráber stóð upp. „Það er ég, herra Pohlmann. Ernst Graber.“ „Gráber? Hvað hefur komið fyrir?“ „Ekki neitt. Húsið okkar brann og við vissum ekki , hvert við áttum að fara. Okkur kom til hugar að þú gætir lofað okkur að vera nokkrar nætur.“ „Hverjum?“ . , ;í „Mér og konunni minni. Við létum gifta okkur fýrir nokkrum dögum.“ | j „Já, auðvitað, auðvitað.“ Pohlmann kom nær. Ahdlit hans sýndist mjög fölt í myrkrinu. „Sástu þegar ég koni?“ Gráber hikaði andartak. „Já,“ sagöi hann svo. Það var ástæðulaust að sýna of mikla varúð — bæði vegna Elísabetar og mannsins sem lá nú þögull einhvers stað- ar í rústunum. „Já,“ endui’tók hann, „og þéT er óhætt aö treysta mér.“ Pohlmann strauk sér um ennið. „Já, vitaskuld.“ Hann stóö um stund eins og á báðum átturn. „Þú sást að ég var ekki einn?“ „Já.“ Pohlmann virtist hafa tekið ákvörðun. „Jæja — komdu þá. Fyrir nóttina, sagöirðu. Það er þröngt, en fyrst og fremst skulum við koma héðan.“ Þeir héldu áfram fyrir hornið. „Allt í lagi,“ sagði Pohlmann út í skuggana. Maðurinn reis upp úr í’ústunum. Pohlmann opnaði dyrnar og hleypti Gráber og manninum inn fyrir. Svo læsti hann dyrunum að innan. „Hvar er konan þín?“ spuröi hann. „Hún sefur úti. Við komum með rúmföt með okkur og útbjuggum okkur eins konar tjald.“ Pohlmann stóö hreyfingarlaus í myrki’inu. „Eitt verö ég að’ segja þér, Gr'áber. Þaö gæti oröið hættulegt fyrir þig að finnast hér.“ „Ég veit það.“ Pohlmann ræskti sig. „Það er hættulegt vegna mín. Ég ligg undir grun.“ „Ég átti við þaö.“ „Og gildir þaö sama fyrir konuna þína?“ „Já,“ sagði Gráber eftir andartak. Hinn maöurinn hafði staöið steinþegjandi viö hliðina á Gráber. Nú mátti heyra andardrátt hans. Pohlmann gekk á undan þeim og þegar hann var búinn aö loka dyrunum og draga gluggatjöldin fyrir, kveikti hann á ofuiiitlum lampa. „Þaö er ástæðulaust að nefna nöfn,“ sagði hann. „Maður leynir þeim svo bezt maöur viti þau ekki. Ernst og Jósef duga.“ Hann var mjög þreytulegur. Jósef var maður um fertugt með toginleitt, gyðinglegt andlit. Hann virtist fullkomlega rólegur og hann brosti til Gi’ábers. Svo fór hann aö dusta múi’ryk af fötunum sínum. „Það er ekki lengur öruggt hér,“ sagði Pohlmann og settist. „Samt sem áður vei’ður Jósef að vera hérna í nótt. íbúðin sem hann hafðist við í í gær er ekki lengur til. Á morgun verðum við að leita fyrir okkur. Þaö er enginn óhultur hér lengur, Jósef. Þaö er eina ástæðan." „Ég veit það,“ svax’aði Jósef. Hann hafði dýpri rödd en búast mátti viö. „Og þú, Ernst?“ spurði Pohlmann. „Ég ligg undir grun, eins og þú veizt — en veiztu hvað það gildir að finnast um þetta leyti sólax’hrings í húsi manns sem er grun- aöur ásamt manni sem fer huldu höfði?“ ; „já.“ | ' j; „Ég’ geri ekki ráð fyrir að neítt komi fýrir í nótt. Boi’gin er öll á ringulreið. En það er aldrei að vita. Viltu taka áhættuna?” \r .. ,f .f-, Gráber þagði. Pohlmahn og Jósef horfðu á liann. „Ég á ekkert á hættu,“ sagöi hann. „Ég verð að fara aftur á vígvöllinn innan fái’ra daga. En um konuna mína er 00101 máli að gegna. Hún þarf aö vera hér um kyrrt. Þaö hafði mér ekki dottið í hug.“ „Ég sagði þetta ekki til að losna við þig, Ei’nst.“ „Ég veit það.“ „Getið þið sofið úti? spurði Jósef. „Já, við erum í skjóli fyrir regni.“ „Veriö þá kyrr úti. Þá hafið þið ekkert saman við okk- ur að sælda. í fyri’amálið getið þið komið með dótið ykk- ar hingað. Var þaö ekki aðalatriðið? En þiö getið líka fengið það geymt 1 Katrínarkirkjunni. Kii'kjuvörðurinn hefur gefiö leyfi til þess. Hann er heiöai’legur maður. Hluti af kirkjunni er eyðilagður en neöanjai’öarhvelfing- ariiar eru enn óskemmdar. Fai’iö með dótið ykkar þang- aö. Þá ei’uð þiö laus og liðug meðan þið leitiö ykkur að samastað.“ „Hann hefur sjálfsagt á réttu að standa, Ernst,“ sagði Pohlmann. „Jósef er fróöai’i um þessa hluti en viö.“ Gráber varð gripinn snöggri hlýleikakennd í garð gamla, þreytta mannsins sem var nú aftur farinn að kalla hann skírnarnafni eins og hann hafði gert fyrir mörgum árum. „Ég býst við því,“ svai’aði hann. „Mér þykir leitt að ég skyldi gera ykkur hverft við“. „Komdu snemma í fyrramálið ef þig vanhagar um eitthvaö. Bei’ðu tvö hæg högg og tvö snögg'. Böróu- ekti' hátt; ég mun heyra til þín.“ : „Ágætt. Þökk fyrir.“ Grábexs fón.tTÍ jbá'ká. Eiísaberikvaf enn. Hún rumskaöi aðeins, þegar hann lagöist út af og sofnaði samstundis aftur. Hún vaknaöi klukkan sex. Vagn skrölti eftir götunni fyi’ir utan. Hún teygði sig. „Ég svaf dásamlega,“ sagði hún. „Hvar erum við eiginlega niður komin?“ „Við Jahnplatz.“ Ekki má vanrækja litlu systur Hér eru fjórar smátelpur, svo fínar að búningsins vegna gætu þær farið á ball. Allir kjólarn- ir eru hugsaðir sem sparikjólar og við höfum leitað að kjólum sem eru finir, en bó ekki svo fín- ir að þeir séu ekki heirtugir um leið. Þegar fermingarnar fara í hönd og farið er að hugsa um kjól handa stóru systur, má ekki gleyma litlu systur. Það má ekki vanrækja hana og vissu- lega er gaman að sjá velklæddar smátelpur þegar hátíð er haldin á heimilinu. Það er mjög vel til fundið að Bjóðið bara ,,auðu hundunum“ með Talsvérð brögð hafa verið af rauðum hundum hér i Reykja- vík og grennd. Að því er virðist h.afa þeir líka gengið í Dan- mörku um sama ieyti og danskur héraðslæknir hefur gert þennan sjúkdóm að umtalsefni í blaða- grein. Hann hvetur foreldra til að vera áhyggjulausa i sambandi þennan sjúkdóm og láta sér ekki detta í hug að verja börnin með því að halda þeim heima og banna þeim að fara á manna- mót. Börnin eigi þvert á móti'að vera sem mest innanum önnur börn, því að þau eiga heizt að smitast. Það er nefnilega gott að ljúká sjúkdómi þessum af. Eink- um er þett.a þýðingarmikið hvað stúlkubörn snerti, því að fái þær' „Rauðu hundana” fullorðnar og barnshafandi,- getur . ;það orðijð til þess að barn þeirfa fæðist blint.. Ef . þörnýi sm.itast, segir héraðsíækriiririiif, ef astæðuíaust að leggja þau í rúmið nema hit- inn sé um 38 stig. sauma kjól litlu telpunnar með skokksniði. Þá er auðvelt að breyta um svip á kjólnum án mikillar fyrirhafnar. Fyrsti kjóli- inn er einmitt skokkkjóll. Hugsið ykkur liann. úr ljósbláu efni og saumið blússu úr hvítu, stinnu organdi með stórum púfferm- um. Sem skraut eru notuð dökk flauelsbönd eða gljáandi silki- bönd. Ef önnur blússa er notuð við skokkinn breytir hann strax um svip. Næsti kjóli er heili og á pilsinu eru nokkrar þverfeilingar, sem hægt er að hleypa niður þegar kjóllinn fer að styttast. Ef saum- farið sést má sauma ieggingá- bönd yfir þau. Á þriðja kjólnum eru legging- arnar aðalskrautið og hahri er lika skokkkjóil. Hentugt efni er valið í sjáifan skokkinn og spari- svipurinn fæst með því að hafa biússuna fína og spar-ilega. Ef telpan er kulvís verður hún að f.á ermalangan kjól, og þeir Ræða Einars Framhald af 6. síðu. ið er að byggja þetta ailt sam- an og búið að jafna braggana við jörðu, þá greiðir rikissjóður sitt framlag. Það á að lána ríkinu þetta á meðan. Ariþars er venjulega, meira að segja í þessum lögum, ákvæði : um að jafnóðum serii byggt ei" þá skuli þó lagt fram lán íj því skyni að gera byggingairnar mögulegar. Eg hef nú sagt álit mijtt á þessu frv., deilt á höfuðstefnu þess, tekið fram, hvað ég á- líti hneykslanlegt i því, isem beinlínis þyrfti að breyta tiér í meðförum þingsins. Eg verb að játa, að þótt ég hafi nú aðjvisu ekki gert mér miklar voniii um frv. ríkisstj., þá liafði ég samt búist við skárra en þessu. Éngu að síður verð ég að viðurkénna að miðað við það hræðilega á- r'Útáfid, sem nú er búið ýjið i þessum málum, þá yrði ýmis- legt til bóta í þessu .frv. Eg vil vonast til þess að það gæti náðst samkomulag við meðferð málsins í þinginu að geifa á því þær endurbætur, að j það hneyksianlegasta í þvi yrði af- numið, nokkuð af því serri til bóta, er, yrði gert betra, þó að ég hinsvegar geti ekki gert; mér vonir um að höfuðstefirimni verði breytt. Sú höíuðstefna þéss, sem markast af hags- munum peningavaldsins í Reykjavík, markast af bví að draga húsnæðis- börfina inn í allt gróða- brallið, gera nauðsyn manna á því að fá hús- næði að leiksoppi fyrir braskið og peningayald- ið — þeirri meginstefnu verður ekki breytt. Þeirri meginstefnu verður vafalaust ekki breytt nema til komi ný stjórn í landinu, stjórn sem peningavaldið ekki ræð- ur. geta líka verið fínir. Drppótt silkiblússa, einlitt pils og kot úr dökku flaueli er mjög fallegt. Ef nægur tími er til stefnu get- ur maður sjálfur saumað dopp- urnar í hvitu blússuna, annars er hægt að kauna venjulegt doppótt efni. Til er mikið af fin- um, doppóttum nælonefnum og þau er mjög gott að þvo, ;enda kemur það sér vel þegar um barnaflíkur er að ræða. Og þau efni þarf ekki að strjúka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.