Þjóðviljinn - 24.04.1955, Page 5
Sunnudagur 24. apríl 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (5
SJú Enlæ býður Bandarílcj-
unum samninga um Taivan
Býður fulltráum 5 Asítiríkja að ganga ur skugga um
að enginn liernaðarviðbúnaður sé við landamæri Kína
Sjú Enlæ forsætisráðherra Kína sagöi á ráð'stefnunni í
Bandung í gær, að kínverska alþýöustjórnin væri reiöu-
búin aö taka upp samninga við Bandaríkjastjóm um
lausn Taivandeilunnar.
Sastroamidjojo, forsætisráð-
herra Indónesíu, hélt hádegis-
verðarboð í gær fyrir fulltrúa
Indlands, Pakistans, Ceylons,
Burma, Thailands, Filippseyja
og Kína í gær. Er talið að þeir
hafi notað tækifærið til að ræða
Taivanmálið og að boðinu
loknu gaf Sjú Enlæ þá yfirlýs-
ingu sem áður getur.
I yfirlýsingu hans segir, að
kínverska þjóðin beri vinarhug
til bandarísku þjóðarinnar og
Kína vilji ekki styrjöld við
Bandaríkin. Kínverska stjórnin
vilji því taka upp beinar við-
ræður við stjóm Bandaríkjanna
til að draga úr viðsjám í Aust-
ur-Asíu og þá einkum á Tai-
vansundi.
Fagnað í Bandung
Þetta boð kínversku stjórnar-
innar hefur vakið mikla athygli
og vonir um að hægt sé að
leysa Taivandeiluna á friðsam-
legan hátt. Fulltrúar á Band-
ungráðstefnunni fögnuðu því
mjög í gær, þ.á.m. forsætís-
ráðherrar Pakistans, Múhameð
Alí; Burma, U Nu; Ceylons,
Kotelawala, og Indónesíu, Sas-
troamidjojo. ÞeirT sögðu allir,
að ástand í alþjóðamálum
myndi mjög batna, ef Banda-
ríkin tækju þessu samningaboði
Kína.
Teldð fálega í Washington
Boð Sjú Enlæ hefur hins
vegar ekki vakið mikinn fögnuð
í Washington. — Talsmaður
bandariska utanríkisráðuneyt-
„£9 vil fá timmma mma"
Frainhald af 3. síðu.
Ekki varð þó neitt úr fram-
kvæmdum að heldur, enda þurfti
nokkurt átak til að færa tunnuna
upp á bíl. Virtist brátt allur
móður renna af flestum í liðinu
og eftir tæpa klst. viðdvöl hjá
Sjú Enlæ
isins sagði í gær, að Banda-
ríkjastjórn myndi enga afstöðu
taka til þess, fyrr en henni
hefði borizt orðrétt afrit af yf-
irlýsingu Sjú Enlæ. Hann
bætti við, að Bandarikin myndu
ekki fallast á samningaviðræð-
ur við Kína nema að stjórn
Sjang Kaiséks á Taivan fengi
að taka þátt í þeim viðræðum.
drápstækja og tilraunir með
kjarnorkuvopn bannaðar.
Þá skýrði liann frá því,
að kínverska stjórnin hefði
boðið fulltrúmn frá fimm
nágrannaríkjum Kína, Laos,
Kambodja, Thailandi, Burma
og Filippseyjum að koma til
Kina og ganga úr skugga
um, að I Kína ætti sér eng
inn hernaðarviðbúnaður stað
sem ógnaði öryggi þessara
ríkja.
. Hann minntist á samninga
þá sem Kína hefur gert við Ind-
land, Burma og önnur ríki um
FramUald á 11. síðu
Bandarískir fang-
ar í flína Eáfnir
lausir bráðlega?
Franska fréttastofan AFP
skýrði frá því í gær „eftir góðum
heimildum á Bandungráðstéfn-
unni“, að Bandaríkjamenn þeir
stem nú afplána refsingar fyrir
njósnir í kinverskum fangelsum
muni brátt verða látnir lausir
og sendir heim til sín. Segir
fréttastofan, að búast megi við
tilkynningu um þetta frá kín-
versku alþýðustjórninni áður en
langt líður.
Evrópskir verkamenn á fundi
í Leipzig um þessa lielgi
Fundinum beint gegn þýzkri hervæðingu
og stríðsundirbúningi
Um þessa helgi stendur yfir í Leipzig ráðstefna verka-
manna og verkalýösfélaga frá flestum löndum Evrópu.
Til ráðstefnunnar er boöaö af trúnaöarmönnum á vinnu-
stööum í átta Evrópulöndum.
Ráðstefnu þessari er beint
gegn endurvakningu þýzku hern-
aðarstefnunnar og stríðsundir-
búningnum, og hún hefur einnig
fjallað um ráðstafanir til að
tryggja lífskjör verkamanna í
öllum Evrópulöndum og gagn-
kvæmt öryggi þeirra. í ávarpi
sem boðendur ráðstefnunnar
hafa gefið út segir m. a.:
„Fullir kvíða virðum við fyrir
okkur hvernig viðsjár halda á-
fram að vaxa á alþjóðaveítvangi.
Miklar hættur vofa yfir ykkur
og fjölskyldum ykkar. Barátta
ykkar fyrir brauði ykkar, vinnu
ykkar og réttindum ber vitni um
þann ásetning ykkar að bæta
lífskjörin og 'tryggfa friðinn.
En þrátt fyrir þann árangur sem
náðst hefur, er hættan ekki úr
sögunni. Hin gífurlegu hernaðar-
útgjöld og vígbúnaðarkapphlaup-
ið grafa undan sigrum ykkar og
lýðréttindum.
Friðaröflin í heiminum hafa
borið fram fjölda tillagna um
hvernig megi setja niður deilur
milli þjóða. Tilraunirnar til að
fá þýzku hernaðarsinnunum aft-
ur vopn í hendur ryðja stríðinu
braut, en samningaleiðin er samt
ennþá fær. Striðsöflin setja
traust sitt fyrst og fremst á
þýzku hernaðarsinnana, sem þeg-
ar hafa tvívegis hleypt af stað
heimsstyrjöld og leitt hryllileg-
ar þjáningar yfir allt mannkyn-
ið. í dag er ætlunin að fá þess-
urn sömu þýzku hernaðarsinnum
aftur vopn í hendur. Við skulum
hafa hugfast, að ný styrjöld
mun verða háð með múgdráps-
tækjum og að gereyðingarmáttur
vetnissprengjunnar mun leiða
tortímingu yfir allan verkalýð
án nokkurs greinarmunar.
Vérbamenn
og verkakonur Evrópu!
Sömu hættur bíða okkar allra.
Við borgum öll kostnaðinn af
stríðinu og undirbúningi þess.
Voþnaframleiðendurnir eru þeir
einu sem hagnast á því.
En það er eítt afl sem geíur
bægt hættunni frá dyrum: afl
sameinaðs verkalýðs, verkalýðs
alls- heims, verkalýðs Evrópu.
Sameinaðir getum við opnað leið
til gagnkvæms öryggis, afvopn-
unar, lækkunar herkostnaðar og'
við myndum þannig geia tryggt
friðsþmlega þróun atvinnulífs
og félagsmála og rennt stoðum*
undir velmegun allrar alþýðú.
Ef hið voldugú og ósigrandi afl
sameinaðs verkalýðs er tekið í
þjónustu friðarins, verður opnuð
leið fyrir hagsæid allra“.
Kinastjórn býður fulltrúum
fimm Asíuríkja heim
MlEsherfcxrverkfall í Færeyfum
er donska lögreglcm kemur?
Fœreyingar búasf til a<$ taka á mófi
,,útsendurum erlends valds" I dag
Lónsbrú hvarf allur flokkurinn
á brott í K.E.A-bílnum. Og „það
voru hljóðir og hógværir menn,
sem héldu“ til Akureyrar.
Lýkur hér að segja frá heim-
sóknum hinna verðandi menning-
arfrömuða og baráttu þeirra við
tunnuna hjá Lónsbrú, sem ef-
laust er einhver mesta sjálfstæð-
istunna í heimi.
Drengjahuxiir
Verð frá kr. 85.00. —
Drengjasokbar,
verð kr. 10.50. —
i
i
Toledo
_
Fischersundi
LIGGUR LEIÐIN
Danska lögregluliöiö, sem bæla á niöur mótþróa Klakks-
víkinga, er væntanlegt til Þói'shafnar meö skipinu Parkes-
ton síödegis í dag. ÞjóÖveldisflokkur Færeyja hefur lagt
til aö gert verði allsherjarverkfall á eyjunum, ef hinum
dönsku lögreglumönnum veröur sigaö á Klakksvíkinga.
Sjú Enlæ flutti ræðu á fundi
stjórnmálanefndar Bandung-
ráðstefnunnar í gær, en hún
var þá að f jalla um ályktun um
friðar- og öryggismál. Hann
lagði til að í ályktuninni Jyrði
hvatt til að leysa öll alþjóðleg
deilumál við samningaborðið,
að vígbúnaðarkapphlaupið yrði
stöðvað, að bann yrði sett við
framleiðslu og notkun kjarn-
orkuvopna og annarra múg-
Strax þegar stjórn Hatoyama
tók við völdúm í J apan lýsti hún
yfir að hún rnyndi stefna að
þvi að Ijúka friðarsanmingum
við Sovétríkin og koma á eðli-
Jegu stjórnmálasambandi milli
landanna. Sovétstjórnin hefur
oftar en einu sinni boðið jap-
önsku stjórninni viðræður, en
úr þeim hefur enn ekki orðið
sökum ágreinings um hvar þæf
Leiðtogi Þjóðveldisflokksins er
Erlendur Patursson, sem jafn-
framt er áhrifamesti verkalýðs-
leiðtogi Færeyja, formaður
Fiskimannafélagsins. Má því
telja líklegt að vinna verði
skyldu haldnar.
Fyrir skömmu stakk sovét-
stjórnin upp á að viðræðurnar
yrðu annaðhvort í Genf eða í
London og í gær tilkynnti jap-
anska stjórnin, að hún hefði
fallizt á að ræða við fulltrúa
sovétstjórnarinnar í London og
myndu þær viðræður að öllum
líkindum verða í byrjun júní-
mánaðar.
stöðvuð í Færeyjum þegar
dönsku lögreglumennirnir, sem
Þjóðveldisflokkurinn kallar „út-
sendara erlends valds“, koma til
Færeyja í dag.
Bæjarstjórn Klakksvíkur og
landsstjórnin í Þórshöfn stóðu
í stöðugu símasambandi í gær,
en urðu ekki ásáttar. Klakks-
víkingar fóru fram á að mega
senda nefnd manna til Þórs-
hafnar til viðræðna við lands-
stjórnina, en landsstjórnin svar-
aði þeirri málaleitan á þann
veg, að viðræður væru tilgangs-
lausar, nema Klakksvíkingar
beygðu sig fyrir vilja hennar
og hættu stuðningi sínum við
Halvorsen lækni.
Klakksvíkingar búast
til varnar
I Klakksvík og reyndar víð-
ar á eyjunum hafa menn búið
sig undir að taka á móti hinni
dönsku lögreglu. Margir bátar
komu til Klakksvíkur í gær og
er ætlunin að leggja þeim þann-
ig að lögreglumennirnir nái ekki
landi í Klakksvík.
14. september, blað Þjóðveld-
isflokksins, komst þannig aé
orði í fyrradag um þetta mál:
„í læknamálinu í Klakksvík;
hafa yfirvöld landsins reist sér
hurðarás um öxl, bæði hirt
dönsku og vor eigin. Enginn
getur varið þessa menn lengur.
Enginn Færeyingur á að þolá.
þetta lengur. Engu máli skiptir.
Erlendur Patursson
hvað menn kunna að álíta uni
iæknadeilu Borðeyinga. Vér lát«
um ekki erlent vald handtaka
landa okkar. Það er áreiðan*
legt. Landsstjórnin verður a<$
fargí frá vpldum umsvifalaust "0
Jcxpan og Sovétríkin
að semfc frið
Búizt við að viðræður þeirra á miili
heffist í London í byrjun júní
Allar líkur eru á aö í byjun júní n.k. muni hefjast viö-
ræöur milli stjórna Japans og Sovétríkjanna um friöar
samninga.