Þjóðviljinn - 24.04.1955, Side 8

Þjóðviljinn - 24.04.1955, Side 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. apríl 1955 mm ím ÞJÓDLEIKHÚSID Pétur og úlfurinn Og Dimmalimm sýning í dag kl. 15.00 Síðasta sinsi. Krítarhringurinn sýning í kvöld kl. 20.00 Næsta sýning miðvikudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1475 Ástæða til hjónabands Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika Van Johnson, Katlsryn Grayson, Paula Raymond. Grayson syngur m. a. aríur úr óp. ,,Carmen“ og ,,La Boheme“ Sjmd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít Sýnd kl. 3. Simi 6485. Mynd hinna vandlátu: Kvikmyndin, sem gerð " er eftir hinu heimsfræga leikriti Óscar’s Wilde The Importance of being Earnest, Leikritið var leikið í Ríkis- útvarpinu á s.l. ári. Aðalhlutverk: Joan Greenvvood Michael Denison Michael Redgrave Þeir, sem unna góðum leik láta þessa mynd ekki fram hjá sér fara — en vissast er að draga það ekki. Sýnd kl. 7 og 9. Peningar að heiman Bráðskemtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu skopleikar- ar Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3 og 5. Laagaveg 30 — Sími 82209 FJölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Síml 1384. Alltaf rúm fyrir einn Bráðskemmtileg og hrífandi, ný, amerísk gamanmynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandaríkjamenn hafa fram- leitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvik- myndahátíðinní í Feneyjum í fyrra. Aðalhlutverk: Cary Grant, og „fimm bráðskemmtilegir krakkar“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nú eru síðustu tækifærin til að sjá þessa úrvals mynd. Lögregluforinginn Roy Rogers Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska kúreka- mynd í litum með Roy Rogers Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. T1 ' 'I'L" Inpolibio Sími 1182. Líknandi hönd (Sauerbruch, Das war mein Leben) Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfsævi- sögu hins heimfræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Sauerbruchs. Bók- in, er nefnist á frummálinu „Das war mein Leben“, kom út á íslenzku undir nafninu „Líknandi hönd“ og varð metsölubók fyrir síðustu jól. Ewald Balser Sýnd kl. 5, 7. og 9. Myndin verður ekki sýnd ut- an Reykjavíkur Barnasýning kl. 3: Snjallir krakkar Allra síðasta sinn - Sími 81936. Þetta getur hvern mann hent Óviðjafnanlega fjörug og skemmtileg ný þýzk garnan mynd. Mynd þessi sem er af- bragðssnjöll og bráðhlægileg frá upphafi til enda er um atburði sem komið geta fyrir alla. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti gamanleikari Heinz Riimann. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Töfrateppið Spennandi og skemmtileg amerísk ævintýramynd í lit- um. Sýnd kl. 3. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Rússneski Cirkusinn Bráðskemmtileg og sérstæð mynd í AGFA iitum, tekin í frægasta cirkus Ráðstjórnar- ríkjanna. Myndin er eins.tök í sinni röð, viðburðaliröð og skemmtileg og mun veita jafnt ungum sem gömlum ósvikna ánægjustund. Danskir skýr- ingartextar. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 1544. Bakarinn allra brauða Bráðskemmtileg frönsk gam- anmynd, með hinum óviðjafn- anlega Fernandel, í aðalhlut- verkinu, sem hér er skemmti- legur ekki síður en í Don Cammillo myndunum. Danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í lagi lagsi! Hin sprellfjÖruga. grínmynd með: ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3. LfiJ taKJAVÍKUR^ Kveenamál Kölska Gamanleikur eftir Ole Bar- man og Asbjörn Toms. Frumsýning í kvöld kl. 8. Leikstjóri: Einar Pálsson. KWHK Aðalhlutverk: Margrét Ólafs- dóttir og Brynjólfur Jóhann- esson. Aðgöngumiðasala í dag eftir kl. 2. — Sími 3191. URINN eftir Willy Kriiger í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar. Leikstjóri Ævar Kvaran sýning sunnudag kl. 2,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 11. Sími 9184 Glötuð æska, Mexikanska verðlaunakvik- myndin. Blaðaummæli er hún var sýnd á s.l. ári: „Maður gleymir gjörsamlega stund og stað við að horfa á þessa kvikmynd" — V. S. V. „Þessi mynd er vafalaust ein sú bezta sem hingað hefur komið.“ — g.g. „Ein hin stórmerkasta kvik- mynd snilldarverk og höfund- ur mikill meistari." — T. V. • Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Notið þetta einstæða tækifæri. Dodge City Spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd. Errol Flynn. Olivie De Havilland Sýnd kl. 5 og 7. % Hljómsveit Svavais Gests Aðgöngumiöar seldir klukkan 6 til 7 Gömlu og nýju dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Hinn ungi söngvari Sigurður B. Björnsson syngur með hljómsveitinni Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355. Án áfengis — bezta skemmtimin AuglýsíB i ÞjóBviljanum Maup - Sala Regnfötin, sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Mumð kalda borðið að Röðli — RöðulL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. V- Röðulsbar Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu I Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Félagslíf Ferðafélag Islands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi, aðra út á Reykja- nes og hina göngu og skíða- ferð á Skarðsheiði. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austurvelli. Farmiðar 'seldir í skrifstofu félagsins Túngötu 5 til kl. 12 á laugardag. Stórsvigsmót fer fram í Skálafelli sunnu- daginn 24. apríl kl. 2. Skíðakennarinn Ottó Richter verður á mótinu og leggur brautir. Ferðir frá B. S. R. laugard. kl. 2 og kl. 6 og sunnudag ki. 9. Skíðaráð Reykjavíkur Drengjahlaup Ármanns Keppendur og starfsmenn við Drengjahlaup Ármanns mætið í Miðbæjarbarnaskól- anum sunnud. 24. apríl kl. 9,30 árd. Keppendur, hlaupaleiðin verður gengin laugardaginn 23. apríl kl. 7,30 frá Mið- bæjarbarnaskólanum. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 é CEISLRHITUN Garðarstræti 6, sími 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Lj ósmyndastof a Laugaveg 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Sími 6484. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. O tvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Simi 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir Sy Ig ja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.