Þjóðviljinn - 24.04.1955, Síða 12
Framferði st jðmarflokkanna í Kópavogsmálinu til-
ræðivið leynilegan kosningarétt og lýðræði
Pöntuð yfirlýsing þriggja bæjarstjörnarmanna íhaldsins marklaust plagg
Yfirlýsing forsætisráðhen-a, Ólafs Thórs, um að bezti
mælikvarði á vilja fólks væru undirskriftir á borð við
hinar alræmdu undirskriftir í Kópavogi, er ískyggilegasta
atriöið varðandi Kópavogsmálið. Þar var boöað tilræði urnar'
viö hinn almenna leynilega kosningarétt á íslandi. Til-
raun „lýðræðishetjanna" til að hræða menn frá þátttöku
í atkvæðagreiðslunni er í sama anda.
Einar Olgeirsson minnti á um meðan Magnús flutti ræðu
þetta með nokkrum orðum við sína, nema forseti sem ekki
þriðju umræðu um Kópavogs-: komst úr stól sínum! Flutti
frumvarpið á kvöldfundi neðri:Magnús hina pöntuðu yfirlýs-
deildar Aiþingis í fyrrakvöld. | ingu bæjarráðsmanna íhaldsins,
Hvorugur ráðherranna sem I en byggði enn sem fyrr alla
flytja málið voru viðstaddir
þriðju umræðu. Eini stjórnar-
þingmaðurinn sem til máls tók
við þá umræðu var ihaldsþing-
maðurinn Magnús Jónsson, og
virtust bæði flokksmenn hans
og samherjarnir í Framsókn
orðnir svo skömmustulegir
vegna þessa máls, að enginn
einasti þeirra eirði í þingsaln-
Standa nú ein-
huga með þeim
Úr bréfi austan úr sveit-
um:
..... Spurningin sem flestir
velta nú fyrir sér er hvenær
verkfallið leysist. Barst þetta
i tal í gær í hópi manna þar
sem ég var. Töldu þeir yfir-
leitt eðlilegast að ríkisstjórn-
in skærist í leikinn, tæki at-
vinnutækin af atvinnurek-
endum og semdi strax, því að
þvergirðingsháttur þeirra og
óskammfeilni væri búin að
valda þjóðinni nógu miklu
tjóni og vandræðum. í þessu
verkfalli hefur verkalýðs-
hreyfingin aflað sér vinsælda
út fyrir sín venjulegu tak-
mörk, þannig, að menn sem
ég veit með vissu um að hafa
ekki fylgt verkamönnum að
málum áður, staiula nú ein-
huga með þeim, og er slikt
vel farið, enda hljóta allir
sem heilbirgða skynsemi
hafa og ekki eru alveg blind-
gðir af ofstæki að sjá að!
ekki er hægt að neita þeirri:
einu stétt þjóðfélagsins um j
réttmætar kjarabætur . ...“1
Gvendursólar-
hringur á leið í
Þverárrétt?!
Eftir hádegið í gær kom ben-
zinsmyglleiðangur BSR og BBS
manna undir forustu Gvendar
sólarhrings til Akraness með
tvo vörubíla, var annar þeirra
smyglbíll „björgunarfélagsins
Vöku“, R-3555. Varð leiðangur
Gvendar sólarhrings að hverfa
bephnlauls frá Akranesi og
hélt hann upp í sveitir — á-
leiðis til Þverárréttar að því
bezt var vitað.
réttlætingu frumvarpsbröltsins
á undirskriftunum frægu. Ekki
reyndi hann að bera brigður á
að atkvæðagreiðslan í Kópavogi
ætti að fara fram eftir hinni
löglegu kjörskrá,. en dró í efa
að atkvæðagreiðslan þyrfti að
fara fram eftir löglegri kjör-
skrá!
Hannibal Valdimarsson svar-
aði Magnúsi og lagði fram til-
lögu að rökstuddri dagskrá um
frestun málsins og nefndarskip-
un til að rannsaka og gera til-
lögur um framtíðarskipun
skipulagsmála Reykjavíkur,
Hafnarfjarðar og nálægra
hreupa.
Einar Olgeirsson benti á, að
hin pantaða yfirlýsing frá
þremur bæjarfulltrúum Sjálf-
stæðisflokksins, sem Magnús
veifaði, væri einskis virði. Vit-
að væri að borgarstjórinn i
Reykjavík væri hlynntur sam-
einingu Kópavogs og Reykja-
víkur og væri óreynt hvort svo
væri ekki með meirihluta bæj-
arstjórnar. Ekki væri annað
sýnna en bæði Reykjavík og
Kópavogi yrði gert erfitt fyrir
með samþykkt hins vanhugs-
aða frumvarps.
Alvarlegasti þátturinn í þessu
máli væri þó tilræðið við rétt
fólksins að láta í ljós vilja sinn
í leynilegum kosningúm.
16 kjötskrokkar
tsknir úr smygl-
flugvél
Hótunin hefði fyrst komið
fram í yfirlýsingu forsætisráð-
herra. Nú virtust „lýðræðishetj-
sem svo vildu láta nefna
sig lýst yfir, að þeir muni ekki
taka þátt í hinni almennu leyni-
legu atkvæðagreiðslu í Kópa-
vogi, og jafnframt hóta að
fyigjast með þvi hverjir greiði
atkvæði. Hér væri framhaldið
í þá átt að reyna að gera leyni-
Eg mótmæli þessum aðförum
sem tilræði við hinn leynilega
kosningarétt fólksins, tilræði
við lýðræðið, sagði Einar að
lokum. Kvaðst hann samþykk-
ur hinni rökscuddu dagskrá
Hannibals.
Stjórnarflokkarnir gugnuðu
á því að afgreiða málið fyrir
daginn i dag, en að því höfðu
þeir stefnt, og lýsti forseti yfir
legan kosningarétt fólksins að um miðnætti í fyrrinótt, að at-
engu. kvæðagreiðsla við 3. umræðu í
neðrí deild færi ekki fram fyrr
en á mánudag.
Vegir eystra að
verða ófærir
Selfossi. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Eftir hinar miklu rigniiigar
undanfarið eru vegir víða orðn-
ir mjög slæmir og sumir alveg
ófærir.
Allir vegir eru yfirleitt mikið
holóttir og slæmir umferðar, en
sumstaðar eru komin alófær
hvörf. Eftir rigningarnar var
mikill vöxtur í Ölvesá, þó að
ekkert flóð hafi komið ennþá.
Aðalfundur ÆFR
Aðalfundur Æskulýðsfylk-
ingararinnar í Rvík verður
haldinn fimmtud. 28. þ. m.
Tillaga uppstillingarnefndar
liggur frammi í skrifstofu fé-
lagsins. Opið kl. G—7 síðdegis
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 3—5.
—o—
Fundur verður lialdinn i
Sambandsstjórn Æskulýðsfylk-
ingarinnar. í dag í Þingholts-
stræti 27 og liefst kl. 2.
Framkvæmdanefnd.
Ný bifreiðastöð
Bæjarleiðir
Stofnuð hefur verið ný bif-
reiðastöð í bænum er nefnist
„Bifreiðastöðin Bæjarleiðir h.f.“
Stöðin hefur opnað afgreiðslu í
bráðabirgðahúsnæði á lóð sinni
að Langholtsvegi 117 og er sími
hennar 5000. 1 tilkynningu frá
forráðamönnum stöðvarinnar
segir að þeir ætli að leggja á-
herzlu á staðsetningu bílasíma
víðsvegar í bænum. Ennfremur
stað núverandi
húsnæðis.
bráðabirgða-
Sjúkraflugvélin hefur að
sjálfsögðu haft undanþágu tiljað byggja nýtt stöðvarhús
flugs meðan á verkfallinu hef-
ur staðið, og einnig hafa flug-
vélar frá flugskólunum Þyt
og Vængjum og nokkrar einka-
flugvélar verið á flugi. Hefur
það verið á almanna vitorði að
flugvélar þessar smygluðu einu
og öðru í bæinn, —- sjúkraflug-
vélin jafnvel ekki undanskilin.
I gær fóru verkfallsverðir að
athuga þetta og tóku 16 kjöt-
skrokka úr flugvélinni TF GHS.
Var þeim komið í geymslu í
frystihúsi. Eigendur flugvélar-
innar eru Lárus Óskarsson og
Björn Blöndal.
Er flugmönnum þessum ráð-
lagt að hætta smygli sínu taf-
arlaus vilji þeir ekki komast í
bann flugvirkjanna.
ÞIÓÐVILIINH
Sunnudagur 24. apríl 1955 — 20. árgangur — 91. tölublað
Fulltrúi norska
Alþýðusam-
bandsins væntan-
legur
Annaðkvöld er væntanlegur
hingað til lands Alfred Skar,
fulltrúi norska Alþýðusam-
bandsins. Er hann ritstjóri að-
alblaös sambandsins og liefur
umsjón með öðrum útgáfum
þess.
Hann kemur hingað til þess
að kynna sér verkfallsmálin og
mun skrifa um þau í norsk
blöð. Hann mun dvelja hér til
næsta miðvikudags. — Alfred
Skar hefur komið hingað til
lands áður, m.a. setið Alþýðu-
sambandsþing sem fulltrúi
norska Alþýðusambandsins,
Búlganin, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, sagði við frétta-
menn í Moskva í gær, að hann
væri hvenær sem væri reiðu-
búmn til viðræðna við leiðtoga
Bretlands og Bandaríkjanna, þá
Eden forsætisráðherra og Eis-
enhower forseta. Það væri að-
eins undir þeim komið hvenær
slíkar viðræður gætu orðið.
Söfnun hjá
Eggert Krist-
jánssyni & Co.
Sem dæmi um samúð pá
sem verkfaJlsmenn njóta
hvarvetna má nefna að
starfsfólk hjá Eggerti Krist-
jánssyni, formanni Vei-zlim-
ráðsins, hóf söfnun fyrir
lielgina til styrktar verk-
fallsmönnum þeim sem uim-
15 hafa hjá fyrirtækinu.
Fékk söfnunin mjög góðar
og almennar undirtektir.
áttiirufræð-
iiiguriitn1
stækkar
Náttúrufræðingurinn, tíma-
rit Hins íslenzka náttúrufræði-
félags er nýkominn út, 1. hefti
25. árgangs. Ritstjóri hans er
dr. Hermann Einarsson, og flyt-
ur ritið að vanda margar fróð-
legar greinar um náttúrufræði-
leg efni og nýjar uppgötvanir í
náttúruvísinð'ttm.
Ritið stækkar nú um tvær
arkir árgangurinn en verðið
helzt óbreytt, 40 kr.
Bjarni Benediktsson: hð er
hundraða milljóna virði að brjóta
verklýðshreyfinguna á bak aftur
Auk pess sem samningafundir eru nú tíðari og
lengri en verið hefur frá upphafi hefur innsta ráð
íhaldsins nú daglega fundi til þess að rœða um
verkfallsmálin. Hefur sett mikinn ugg að þeim úr
forustuliði flokksins sem helzt hafa samband við
almenning; herma þeir að fylgi flokksins fari nú
hrakandi vegna framkomu hans og allmikil brögð
hafa verið að uppsögnum á Morgunblaöinu síðan
verkföllin hófust. Hefur mjög verið um það rætt
hverja stefnu flokknum bæri að taka upp til þess
að forðast frekari áföll og ágreiningur verið mikill.
Einn maður hefur pó ævinlega flutt sömu rök-
semdirnar af sama ofstækinu: Bjarni Benedikts-
son. Hann hefur sagt berúm
orðum að þaö sé sama hversu
miklu sé til kostað; meginat-
riðið sé að berja verklýðshreyf-
inguna niður; það sé hundraða
milljóna króna virði fyrir Sjálf-
stœðisflokkinn og auðmanna-
klíku hans — auk þess sem her-
námsliöiö leggi mikla áherzlu á
að það verði gert. Hefur þessi
afstaða Bjarna hlotið fylgi her-
mangaranna og annarra milli-
liða sem ekki eru sjálfir í nein-
um beinum tengslum við ís-
lenzk framleiðslustörf, þeim öfl-
um innan íhaldsflokksins sem
stefna vitandi vits aö alrœði
braskaranna samkvœmt suöiLramerískri fyrir-
mynd. Og þessi stefna þeirra er studd beinum fjár-
framlögum frá hernámsli&inu eins og rakið var í
blaðinu í gær.
En það sem íhaldið skelfist er afstaða almenn-
ings. Það veit að verkfallsmenn njóta nú meiri og
almennri samúðar en dœmi eru til áður. Það veit
að verkfallsmenn úr kjósendahópi Sjálfstœðis-
flokksins eru ekki síður ákveönir í því en annaö
alþýðufólk að vernda samtök sín gegn tilrœöi auð-
mannaklíkunnar. Það veit aö ofstœkisstefna
Bjarna Benediktssonar og félaga hans er í and-
stöðu við vilja meginþorra þjóðarinnar. Þessi ótti
íháldsins við fólkið, við lýðrœöið, parf nú að magn-
ast með hverjum degi — það þarf að finna hvernig
samstaöa þjóðarinnar með verkfallsmönnum er ó-
buganleg — þar tU ofstœkismennirnir koöna niður.