Þjóðviljinn - 26.05.1955, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.05.1955, Síða 1
* Æ. F. II. Þátttakendur í Hvítasunnu- ferðinni eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrií- stofuna í Tjarnargötu 20, sími 7513. Aðeins nokkur sætí enn laus. — Gaiðyrkjufélag Íslands 70 ára :yrir hálfri öld lagði Einar Helgason il að koma upp grasagarði í Rvík — en enn á Reykjavík engan grasgarð Fyrir 50 árum skrifaði Einar Helgason, garðyrkjustjóri í Gróðrarstöðinni um nauðsyn þess aö koma hér upp gras- gar'ði og benti þá þegar á að Reykjavík væri eina höfuð- foorgin á Norðin'löndum er ekki ætti grasgarö. Enn á Reykjavík engan grasgarð, en málið er komið svo langt — ef langt skyldi kalla — að garðyrkjumenn hafa sent borgarstjóranum greinargerð um málið. lifa þó áhrifin af starfi hans í auknum ræktunaráhuga og Framhald á 3. síðu. Einar Helgason skrifaði grein ’stjóra Reykjavíkur álitsgerð sina fyrir rúmum 50 árum, og birtist hún í blaðinu Ingólfi 26. febr. 1905, og er vitnað í hana í nýútkomnu Garðyrkjuriti. Þar segir; ,X öllum höfuðborgum Norður- álfunnar, að einnl undanskildri, eru jurtagarðar (Botanisk Have). Það er höfuðborg vor fslendinga, sem hefur engan slikan. Grasafræðin er bæði fögur og nytsöm vísindagrein; hún er ein þeirra fræðigreina, sem jarðyrkjufræðin byggist á. Jurtagarður er vísindastofnun, nauðsynleg bæði visindamönn- um og nemendum og einnig til stórmikillar prýði. Vér ættum að byrja á því að safna í þennan garð íslenzkum plöntum og þar að auki þeim útlendum, sem reynslan sýnir að geta vaxið á bersvæði hér á landi. Slíkt fyr- irtæki þarf að vera undir um- sjón grasafræðings“. Hvar og hvenær? Eftir 50 ár hefur nú nefnd garðyrkjumanna sent borgar- um stofnun grasgarðs í Reykja- vík. Telja þeir helzt koma til álita að hann verði á Klambra- túninu, í Öskjuhlíðinni eða há- skólalóðinni, og verði þá tekinn með hluti af Hljómskálagarð- inum. Hvenær byrjað verður á gras- garðinum er bezt að spá sem fæstu um, en ætla má að 70 ára afmæli Garðyrkjufél. kunni að ýta eitthvað við sinnulausum ráðamönnum. I nýútkomið Garðyrkju- skrifar Ingólfur Davíðsson um fyrirhugaðan grasgarð og mættu menn gjarna leggja á sig þá fyrirhöfn að lesa þá rit- gerð. Einar Helgason — Fyrir 50 árum skrifaði hann ura grasgarð í Reykjavík. — Hvenær á að hrinda því máli í f ramkvæmd ? Ryrjað aftur að moka Sigluf jarð- arskarð Siglufirði Frá fréttaritara Þjóðviljans. Byrjað er aftur að moka Siglu- fjarðarskarð, en því varð að hætta í hríðinni um daginn. Talsvert mikill snjór er í skarðs- dalnum ofanverðum „I*ar sem áður . . . “ Á sínum tíma komu þeir Ein- ar Helgason og Helgi Jónsson grasafræðingur uop vísi að grasgarði í Gróðrarstöðinni. Nú hefur hluti af Gróðrarstöðinni verðið lagður undir malbik, en hinn hlutinn gerður að skemmti- garði, og fer vel á því síðar- nefnda. Þótt það séu nú eink- um trén í skemmtigarði Gróðr- arstöðvarinnar sem vitna um handaverk Einars Helgasonar, Átján stiga hiti - Fjallvegir ófærir • Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Átján stiga hiti var hér í fyrradag og álíka mikill í gær. Allt grænkar nú óðfluga. Umferðarbann er á Vaðla- heiði vegna aurbleytu, en ef veð- ur helzt svo hlýtt mun vegurinn brátt þorna. Heiðamar á veginum til aust- urlands munu hinsvegar vijrða ófærar vegna aurbleytu fram eftir næsta mánuði. Dagsbrúnarkjör á Þóréöfn Samningar tókust s.l. þriðjudag milli Verkalýðsfélags Þórshafnar og atvinnurekenda. Var samið um Dagsbrún- arkjör í öllum aðalatriðum. Samningsaðilar á Þórshöfn eru annarsvegar Verkalýðsfélag Þórshafnar og hinsvegar Kaup- Sumarannimar fara í hönd: !ernáii$Ookkarnir smala mörai- i i hervirkjagerðar Þegar sumarannirnar og par meö hábjargrœðis- tími íslenzku þjóðarinnar fer í hönd smala her- námsflokkarnir vinnuaflinu í hervirkjagerð á öll- um hornum landsins. Vinna er pegar byrjuð við bandarísku herstöðina á Heiöarfjalli á Langanesi og fer verkamönnum fjölgandi. Er ráðgert að 200—300 manns vinni par að hernaðarframkvœmdum í sumar. félag Langnesinga, Sauðanes- hreppur, Þórshafnarhreppur, Sameinaðir verktakar og Reg- inn h.f. Tveir hinir síðastnefndu at- vinnurekendur vinna. að hemað- arframkvæmdum fyrir banda- ríska hernámsliðið, en Reginn reisir þarna heilt hverfi úr inn- fluttum hollenzkum sandi og vatni. Afli glæðist á Siglufirði Frá fréttaritara Þjóðviljans. Siglufirði. Dágóður afli hefur verið sér nokkra síðustu daga og hafa bátar sem hættir voru róðrum byrjað aftur að róa. Dagsbrúnarkjör á Siglufirði iglfirzkir verkamenn lýsa þökk ( g aðdátm til verkfallsmanna Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Samningar hafa tekizt milli Þróttar og atvimmrekenda hér, og samdist í höfuðatriðiun um sömu kjör og náðust í Reykjavík í verkfallinu mikla. Samningarnar voru samþykktir á fundi Þróttar í fyrra- kvöld. Fundurinn samþykkti eftirfarandi tillögu: „Fundur í Verkamannaíélaginu Þrótti, 24. maí 1955, lýsir þökk sinni og aðdáun til allra þeirra verkalýðsfélaga í Reykjavík og á Akur- eyri sem í sex vikna verkfalli knúðu f ram mikl- ar kjarabætur, sem allt vinnandi fólk á íslandi mun njóta góðs af í framtíðinni." Forsetahjónunum var vel fagnað í Oslo Maiuigrúi meðfram Karl johan er þau óku til konungshallarinnar ásamt Kákoni konungi Árdegis í gær la,göist Gullfoss að bryggju i Osló og opin- ber heimsókn Ásgeirs Ásgeirssonar forseta og Dóru Þór- hallsdóttur, forsetafrúar til Noregs hófst. Á bryggjunni stóðu Hákon konungur, Ólafur ríkisarfi, Bjarni Ásgeirsson sendiherra og margt annað stórmenni að taka á móti forsetahjónum og fylgdar- liði þeirra. Er menn höfðu heilsazt var haljiið til konungshallarinnar. Forsetahjónin og Hákon konung- ur fóru fyrir í opnum vagni. Mannþröng var á gangstéttum beggja vegna Karl Johan, aðal- götu Oslóar, og fagnaði þjóð- höfðingjunum er vagn þeirra ók milli raðanna. Sveigur á minnisvarða fallinna Norðmanna Að loknum hádegisverði í kon- ungshöllinni fóru forsetahjónin til Akershuskastala. Lagði forseti þar blómsveig á minnisvarða Norðmanna sem féllu í heims- styrjöldinni síðari. Síðdegis skoðuðu forsetahjón- in ráðhús Oslóar. í gærkvöldi var viðhafnar- veizla í konungshöllinni. Hákon konungur bauð forsetahjónin vel- komin með ræðu. Minntist hann sameiginlegrar arfleifðar Norð- manna og íslendinga og ræddi um þakklætisskuld norsku þjóð- arinnar við Snorra Sturiuson. Flutti konungur þakkir til fs- lendinga fyrir hve vel þeir hefðu tekið Norðmönnum sem flýðu hingað á stríðsárunum. Bað hann menn að lokum að drekka skál forsetahjónanna, íslands og ís- lenzku þjóðarinnar. Þjóðkjörinn konungur Ásgeir Ásgeirsson forseti þakk- aði móttökurnar og ræðu kon- ungs. Hann gat þess að Hákon væri einn af fáum þjóðkjörnum konungum og ætti brátt hálfrar aldar ríkisstjórnarafmæli. Kvað hann það líkast konungasögu úr Heimskringlu þegar Noregskon- ungur varð í síðasta stríði að flýja land til að bjarga frelsi þjóðar sínnar. Forsetinn kvað Íslendingurní hafa verið ljúft að hlynna eftir mætti að þeim Norðmönnum sem hröktust hingað á ófriðarárun- um, „Norðmenn sungu sig heirrj Framhald á 12. síðu. Fulltrúa- og trúnaðarmannafundur SósíalistaféSagsins Fuiltrúaráðs- og trúnaðarmannafundur Sósíalistafé- lags Reybjavíkur verður annað kvöld (föStudagskvöld) í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 8.30 síðdegis. Rætt verður um félagsmál o. fl. Fulltrúar og trúnaðarmenn eru beðnir að f jölmenna á fundinn. ÞaÖ er á valdi almennings að afstýra kjarnorkustyrjöld — Undirritið Vínarávarpið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.