Þjóðviljinn - 09.07.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.07.1955, Blaðsíða 1
 Laugardagur 9. júlí 1955 — 20. árgangur — 151. t-ölublað Þriðji ársfjórðungur flokka**1'- •gjaldanna 1955 féll í gjalddaga 1. júlí s.l. Greiðið flokksgjöld- in skilvíslega. Skrifstofa Sósíal- istafélags Reykjavíkur er flutt í Tjamargötu 20. sími 7511. Op- ið frá kl. 10—12 f. h. og l-r-T} e. h. alla virka daga nema laug- ardaga frá kl. 10—12 f. h. Þoð er á valdi almennings að koma í veg fyrir nýtt heimsstríð Þing heimsfriðarhreyfingarinnar skorar á allar þjóðir að vinna saman og alla friðarsinna að sameinast Heimsfriðarþingið, sem haldið var í Helsiiiki dagana 22. til 29. júní sátu 2000 fulltrúar frá 68 löndum, en sendinefndir voru frá 80 þjóðum. í aðalályktun sinni — Helsinkiávarpinu — skorar þing- iS á allar þjóðir að auka friðsamlega samvinnu í heim- inum, ræða saman um deilumálin og finna friðsamlega lausn þeirra svo allar þjóðir heims geti lifað saman 1 friði. Jafnframt er skoraö á alla friðarsinna, hvar sem er í heiminum, að sameinast í baráttunni fyrir því að friður megi ríkja í heiminum. lagsmálaxáðherra og varafor- seti bæjarstjórnar Helsinki- borgar bauð þingfulltrúa vel- komna með ræðu. (Reykvíking- Síldveiðin í fyrrinótt 12000-13000 tunnur E Saltað á flestum söltunarstöðvum á Siglufirði Siglufirði og Raufarhöfn í gærkvöld I gær bárust á land samtals 12 til 13 þúsund tunnur síldar. Meginhlutinn var saltaður. Var saltað á flestum söltunarstöðvum á Siglufirði í gær. Agætt veiðiveður var á Sléttugrunninu, í gærkvöldi voru marg*<"s ir í bátimi þar, en þá hafði enn ekki frétzt af veiði. Þingið sátu 3 íslenzkir full- trúar. Sigríður Eiríksdóttir sem er fulltrúi íslenzku friðarsam- takanna í Heimsfriðarráðinu, og þeir Amfinnur Jónsson skólastjóri og Skúli Þórðarson magister. Auk frú Sigríðar eiga þeir Kristinn E. Andrésson og Hall-dór Kiljan Laxness sæti í Heimsfriðarráðinu af íslands hálfu. Kveðjur og ávörp víðsvegar að. Þingið var haldið í Másshall- en í Helsinki, stærsta samkomu sal borgarinnar sem talinn er taka 6000 manns. Fulltrúar voru sem fyrr segir um 2 þús. talsins, ennfremur um 200 blaðamenn, 130 túlkar og þýð- endur, en túlkaðar voru ræður fulltrúa á ensku, frönsku, þýzku, sænsku, rússnesku og spænsku. Auk þess var fjöldi áheyrenda svo ætíð var þröng á þingi. Próf. Jouliet Curie, forseti heimsfriðarráðsins setti þingið. Þinginu bárust kveðjur frá heimskunnum mönnum víðsveg- ar í heiminum, m.a. frá franska stjórnmálamanninum Ekivard Herriot, ekkjudrottningunni í Belgíu, sem vinmir af alefli fyr- ir friðarmálin. Cardenas, fyrr- verandi forseti Mexico, •— gam- all hershöfðingi sem nú vinnur í þágu friðarins — var einn þeirra er sendi þinginu kveðjur. Ennfremur frænka Nehrus, sem er ráðunautur Indlands- stjórnar í félagsmáhim. Of langt yrði að telja upp alla gestir Reykjavikur fyrir nokkr- kunna menn er sendu kveðjur, um dögum er finnsku bæjar- en geta verður þeirra Howards fulltrúamir voru hér í heim- , Sigríður Eiríksdóttir ar nutu þeirrar ánægju að báð- ar þessar ágætu konur voru Fasts, bandaríska rithöfundar- ins og Pouls Robesons negra- söngvarans heimskunna, er báð ir urðu að láta sér nægja kveðj- ur þar sem stjómarvöldin neit- uðu þeim að fara úr landi til að sitja þingið. Finnar tóku vel á inóti fulltrúunum. Hella Meltti, landshöfðingja- frú tók á móti þingfulltrúun- um og Tyyne Leivo-Larsson fé- sókn). Fagerholm, forseti finnska Framhald á 8. síðu. Togarinn Jömndur var afla- hæstur með 1000-1100 tunnur. Afli bátanna var mjög misjafn, frá 60 tunnum eða minna upp í 900 tunnur, en Snæfellið fékk 900 tunnur. Flestir bátar fengu stór köst, t.d. fékk Jón Finns- son það stórt kast að hann sprengdi nótina. Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði símaði í gærkyöldi að saltað hafi verið á allflestum söltunarstöðvum á Siglufirði í gær. I gærkvöldi var logn og á- gætisveður á Sléttugrimni og margir í bátum þar. Hinsvegar var kominn suðvestan strekk- ingur á Siglufirði, en hafði þá ekki náð austar. Síli en ekld síld. I fj'rrakvöld bámst fréttir um síldartorfur á vestursvæð- inu en þvi miður mun það hafa verið rangt. Bátar er fóru á þær slóðir og kastaði þar á torfu er hann hélt að væri síld fékk einungis síli í nótina. Aðeins 50 mál. Fréttaritari Þjóðviljans á Raufarhöfn kvað fyrstu bræðslusíldina hafa komið til verksmiðjunnar þar — 50 mál. Annars var saltað á eftirtöldum söltunarstöðvum á Raufarhöfn í gær: Óskar Halldórsson h.f.: 200 tunnur, Óðinn 250, Hafsilf- ur 800, Skor 300 og Valt. Þor- ur 800, Skor 300 og Vat. Þor- steinss. 150. Þetta eru þó ekki nákvæmar tölur. Nokkuð af síldaraflanum Norðanlands ! gær mun hafa verið sett í íshiis. Farið verður í i Þjórsárdal kl. 2 Nokkur sæti eru enn laus I ferðalag Sósíalistafélags Rvík- ur og Æskulýðsfylkingarinnar í Þjórsárdal og á Rangárvelli um helgina. Allar upplýsingar veittar í skrifstofu félagsiiis, sími 7511. Opin kl. 10 til 12 f.h. i dag. Ægir farinn í síldarleit og veiði- tilraunir við Norðurland KarfamiSa leitaS viS Grœnland Ægir verður um það bil kom- inn á miðinn þegar þessar lín- Safnaðáskriftom að kröf n um að sameina Þýzkaland í gær var birt í Bonn í Vestur-Þýzkalandi ávarp, sem undirritaö er af aöalleiötogum sósíaldemókrata, verka-1 ur verða lesnar. Davíð Ólafs- lýöshreyfingar landsins og mótmælendakirkjunnar, þar' son fiskimáiastjóri skýrði biaða sem þess er krafizt aö stórveldin vindi bráöan bug að því mönnum í gær frá þessum leið- að sameina þýzku landshlutana. angri Ægis. Ægir var eins og Erich Ollenháuer, leiðtogi sósíaldemókrata, lýsti yfir við birtingu ávarpsins, að nú myndi hafin söfnun undirskrifta undir ávarpið um allt Vestur-Þýzka- land og væri það von þeirra sem að ávarpinu stæðu, að svo marg ir skrifuðu nafn sitt undir það, að æðstu menn stórveldanna yrðu nej-ddir til að taka tillit til óska þýzku þjóðarinnar um sameiningu landsins. Fundarhöld verða um allt V- Þýzkaland á vegum sömu aðila þá rúma viku þar til Genfar- fundur, stórveidanna hefst 18. Frá knattspymuleik Dana og Reykjavíkurúrvalsins í júlí n.k, og meðan Genfarfund- jyrrakvöld. Þorbjöm Friðriksson (annar maður frá hœgri urinn stendur yfir til að fylgja á myndinni) skorwr fjórða mark Reykvíkvnga. Sjá 3. síðu. á eftir sameiningarkröfunni. (Ljósm.: Bjarnieifur Bjarnieifsson) Ægir hefur nú verið útbúinn sent síldveiðiskip og lagði af stað norður í fyrrinótt til að leita síldar með asdictækjum og vera síldveiðiflotamun tál aðstoðar, jafnframt þvi sem hann starfar sem rannsóknaskip og gerir veiðitilraunir. Togarinn Jón Þorláksson leitar nú karfamiða \ið Grænland. áður hefur verið frá sagt, i rannsóknarleiðangri s. 1. vor er lauk með fundi fiskifræð- inga íslendinga, Norðmanna og Dana á Seyðisfirði fyrir nokkru. Þvínæst kom hann hingað og var útbúinn til síld- veiða. Rannsóknir og veiðitilraunir. För þessi er i senn síldarleit, rannsóknir og veiðitilraunir. Dr. Hermann Einarsson stjórn- ar rannsóknunum, en Ægir hef- ur eftir fönglim verið útbú- inn sem rannsóknaskip. Skip- stjóri ér Þórarinn Björnsson og nótabassi Ingvar Pálmason. Veiðir með hringnót. Ægir leitar síldarinnar með asdictækjum og eru miklar vonir bundnar við góðan árang- ur þeirrar leitar. Jafnframt gerir Ægir veiðitilraunir. Hef- ur hann nú tvo nótabáta, og hefur yfirleitt verið búinn út sem síldveiðiskip. Þá hefur hann einnig léttbát, en slíkt er nauðsynlegt þegar sildin veður ekki en finnst með as~ dictækjunum. Er þá farið í létt- bátnum til að mæla dýpið á torfunni sem asdictækin s>-na og staðsetja hana nákvæmlega. I fyrrasumar fannst síld all- langt úti af Norðurlandi, síld sem óð ekki en var nokkuð djúpt í sjó, en þó ekki dýpra en svo að hægt hefði verið að veiða hana. — Það getur því haft hina mikilvægustu þýðingu fyrir síldveiðar Islendinga í sumar og framvegis hvernig síldarleit og veiðitilraunir Ægis takast. Karfaleit. Togarinn Jón Þorláksson er kominn til Grænlands í leit að karfamiðum. Þetta er ekki fyrsta karfaleitin í ár. Harð- bakur var fenginn í karfamiða- leit í vor. Stjórnaði Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur þeim leiðangri en skipstjóri var Sæmundur Auðunsson. Sú leit var gerð á óheppilegum tima og bar ekki jákvæðan á- rangur, en þeirri leit verður Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.