Þjóðviljinn - 09.07.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.07.1955, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. júlí 1955 GAMLA Siml 1475. Uppreisn í Bæheimi (Dogheads) Tilkomumikil og fögur tékknesk kvikmynd í Agfa- litum, um frelsisbaráttu Tékka á sautjándu öld. Mynd þessi var valin til sýn- ingar á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Aðalhlutverk: Vladimir Raz Jarmila Kurandova Z. Stepanek Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Dagdraumar Walters Mitty með I)anný Kaye Sýnd kl. 5. Siml 1544. Setjið markið hátt (I’d elimb the Highest Mountain) Hrífandi falleg og lær- dómsrík ný amerísk litmynd, er gerist í undur fögru um- hverfi Georgíufylkis í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Susan Hayward Wilíiam Lundigan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kínversk kvikmyndasýning Sýningar daglega kl. 1.30 til 4.30. (Kaupstefnan Reykjavík) Sími 6485 Rauða sokkabandið (Eed Garters) Bráðskemmtileg ný ame- rísk söngva og dansmynd í litum. Aðalhlutverk: Rosemary Clooney Jack Carson Guy Mitehell Sýnd kl. 5, 7 og 9. • ÚTBREEÐH) • ÞJÓÐVILJANN STElME»Ú8°sl H AFNAR FIRÐI r f Sími 9184. LuKavef 8« — Siml 82289 n&lbreytt úrva! af steinhringmm —■ Póatsendum — Frönsk- sérflokki. Morfín ítölsk stórmynd í Aðalhlutverk: Daniel Geiin Elenora Rossi-Drago Barbara Laage Myndin hefur ekki verið sýnd óður hér á landi. Danskur skýringatextl Bönnuð bömum. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 81936. Hetjan Afburða skemmtileg og athyglisverð ný amerísk mynd um lif og áhugamál amerískrar æsku. — Aðal- hlutverkin leika hinn vinsæli og þekkti leikari John Derek og Ðonna Reed. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vörusýning Tékkáslóvakíu og Sovétríkjanna í Miðbœjarskólanum og Listamannaskálanum Opið í dag klukkan 3-10 e.h. Á morgun sunnudag, opiS klukkan 10-10 Sýningarskálunum lokað kl. 10 á kvöldin, en gestir geta skoðað sýningarnar tU kl. 11. Kínverska vörusýningin í Góðtemplarahúsinu opin í dag ki. 2-10 e.h. Á morgun, sunnudag, ki. 10-10. Kaupstefnan Reykjavífc Siml 1384. Skriðdrekarnir koma (The Tanks Are Coming) Sérstakiega spennandi og viðburðarík ný, amerísk kvikmynd, er fjallar um framsókn skriðdrekasveita Pattons yfir Frákkland og inn í Þýzkaland í síðustu heimsstyrjöid. Aðalhlutverk: <» Steve Coshran, PIúllip Carey, Mar! Aldon. Bönnuð böraum innan 16 ára. Sjmd kl. 5 og 9 4. vika 50. sýning Verðlaunamyndin: Húsbóndi á sínu Keimili (Hobson’s Choice) „Bezta ehska kvikmyndin ár- ið 1954“. -- r * ■ ■'■•■ Sýnd kl. 7 Sala hefst kl. 4 e.h. U tvarpsviðgerðir Radió, Veltusundl 1. Sími 80300. Kaupum hreinar prjónatuskur og alft nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Lj ósmyndastofa Laugavegi 12 Pantið myndatöku tímanlega. Sími 1980. Otvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskdðarfdí. ’: Lög- fræðistörí, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 LOKAÐ verður vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 2. ágúst. Sylgja Laufásveg 19 — Sími 2656 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 HAFNAR- FJARÐARBIÖ Síml: 9249. Einkaritarinn Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd, um skoplegan misskilning, sem lá við að ylli stórvandræð- um. — Ósvikin skemmti- mynd. Ann Sheridan John Lund Alan Mowbray Sýnd kl. 7 og 9. lnpoliDio Síml 1182. Nútíminn (Modern Times)'. í. mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag „Smiie“ eftir Chaplin. Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð CEISLRHITUN Garðarstræti 6, sími 2749 Eswahitunarkeríi fyilr allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðír. Rafhitakútar, 150. & & s> 0 & 'H v|TB Knrnívnl í Ttvolí Nýsiárlegasta útiskemmtim ársins í Tívólí 9. og 10. julí Lúðrasveit Reykjavíkur fer í skrautvagni um bæinn og í för með Lúðrasveitinni verða Goliat og sonur og tveir trúðar og endar gangan í Tívolí, en garðurinn verður opinn frá kl. 2—2 á laugardag og 2—1 á sunnudag. Til shemmtunar verður: Lúðrasveit Reykjavikur Ieikur Baldur Georgs, töfrabrögð Baldur og Konni, búktal Golíat, sonur og trúðar Einleikur á harmoniku Einleikur á trompet Lagagetraun fyrir böm og fullorðna,* peningaverðlaun. Lúðrasveit leikur í Parísarhjólinu. Baldur Georgs kennir krökkum Ökeypis dans á palli galdra. 12 manna danshljómsveit og hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leika Gjafapökkum dreift úr flugvél á laugardag og sunnudag, meðal gjafapakkanna verður farmiði til Kaupmannahafnar á 1. farrými með Gullfossi. HAPPDRÆTTI: flugferð til og frá Kaupmannahöfn með Loftleiðum Aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar. Fiítt fyrii böin LðSBASVEIT BEYKJAVIKUR Z ÍÍimiÍÍHÍlÍHMtWBHÉMBaBWlBrtWgmmgHllWglllMWinmBTOÍBMgllMWiWÍMIMMMHHIgiaBIMIMWMIHMllMHIHimHMMWMMWÉmHÍMmHMIWlllllMllWWMMBIWBi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.