Þjóðviljinn - 10.07.1955, Blaðsíða 4
'é) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagnr 10. júlí 1955
þlÓÐVILIINN
títgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðo —
Sósíalistaflokkurinn
1 Lánleysi
Ýmsir menn kannast við
Framkvæmdabankann, en það
er skilgetið afkvæmi banda-
rískra húsbænda og auðsveipr-
ar þjónustu, afturhaldsins í
Sjálfstæðisflokknum og Fram-
sókn. Var stofnun þessari
þrengt upp á íslendinga með á-
föstum sendimanni ,er bera
skyldi bankastjóranafnbót. En
bankastjóri þessi, ÍBenjamin Ei-
láksson, fór að sögn annars að-
alblaðs ríkisstjórnarinnar sex
eða sjö ferðir til Vestur-Evrópu
og Ameríku árið sem leið, í því
skyni að afla lána fyrir íslenzka
ríkið og til margvíslegra at-
vinnuframkvæmda á Islandi.
Hafa þetta efalaust verið hin
þægilegustu ferðalög fyrír
bankastjórann, því illa sæmir
að svo háttsettur embættis-
•maður ferðist öðru vísi en með
ríkmannlegum hætti. Má því
teljast nokkur ónærgætni, er
einn starfsbróðir hans, Jón
Árnason bankastjóri, segir í
Tímanum að allar þessar við-
hafnarferðir dr. Benjamíns
bankastjóra hafi reynzt árang-
arslausar.
Þegar bandaríska frumvarp-
Inu um Framkvæmdabankann
var þröngvað gegnum Alþingi,
Sýndu þingmenn Sósíalista-
flokksins fram á hvað hér var
sð gerast og tókst jafnvel að
neyða afturhaldið til þess að
breyta einstökum atriðum hins
bandaríska frumvarps. Það var
fulltrúi Sósíalistaflokksins í
fjárhagsnefnd efri deildar,
Brynjólfur Bjarnason, sem birti
f nefndaráliti sínu álitsskjal
Jóns Árnasonar bankastjóra,
harðorð mótmæli hans og varn-
aðarorð vegna þess sem var að
gerast með stofnun Fram-
kvæmdabankans.
Með Framkvæmdabankanum
Og hinum áfasta og meðfylgj-
andi bankastjóra var verið að
leiða í lög alræði bandarískra
banka og stjórnarvalda yfir
efnahagslífi^slendinga.
Hefur reynslan sýnt, að ekk-
ert gott hefur leitt af starfi
bankans en margt illt. Jón
Ámason víkur að því í lok
greinar sinnar í fyrradag er
fcann segir að „lánstraust þjóð-
arinnar erlendis er of dýrmætt
til að gera það að leiksoppi \ið-
vaninga“. Það mun þegar hafa
fundizt, að ekki muni hollt
lánstrausti þjóðarinnar erlend-
Is, a.m.k. ekki í Evrópu, að að-
albanka landsins sé vikið til
fcliðar í þeim málum, en í stað
hennar sett stofnun eins og
Framkvæmdabankinn, með á-
föstum bankastjóra af banda-
rískri náð. Til þess gætu bent
hinar sex eða sjö lánleysisferð-
ir dr. Benjamíns Eiríkssonar ár-
ið sem leið.
Fjármálum og efnahagslífi Is-
lendinga mun þá bezt borgið, er
þeir hafa losað sig við Fram-
kvæmdabankann — tákn er-
lendra yfirráða, og í stað hinn-
ar bandarísku ófrelsisstefnu
verður tekin upp frjásleg, al-
fslenzk stefna, framkvæmd af
Islenzkum aðilum. Þjóðinni er
það brýn nauðsyn að þau um-
Jfeskipti séu ekki fjarri.
Guðberg Kristinsson, múrari
— Minningarorð —
Guðberg Kristinsson var
fæddur á Sauðárkróki 7. júlí
1909. Hann var sonur hjónanna
Kristins Erlendssonar kennara
á Sauðárkróki og Sigurlínu
Gísladóttur.
Ungur að aldri fór Guðberg
að vinna fyrir sér, og stundaði
hann aðallega sveitastörf alls-
konar.
Hann hóf síðan nám í Kenn-
araskólanum, en lauk því ekki,
og fór þá til Siglufjarðar, þar
sem hann vann algenga verka-
mannavinnu, m.a. í síldarverk-
smiðjunum.
Árið 1941 fluttist Guðberg
með fjölskyldu sína til Reykja-
víkur. Starfaði hann þá um
tveggja ára skeið hjá Kaupfé-
lagi Reykjavíkur og nágrenn-
is sem félagsmálafulltrúi.
Nokkrum árum síðar hóf hann
nám í múraraiðn og varð að
prófi loknu meðlimur í Múr-
arafélagi Reykjavíkur.
Guðberg Kristinsson var
einlægur og áhugasamur al-
þýðusinni. Hann var einn af
stofnendum Sameiningarflokks
alþýðu — Sósíalistaflokksins
árið 1938.
Guðberg var mikill afkasta-
maður við öll þau störf, er
Leikhús Heimdallar:
„Öskabarn örlaganna
eítir BERNARD SHAW
Leikstjóri: Einar Pálsson
44
Sumarleikhús er skemmtileg
nýjung í bæjarlífi Reykjavíkur,
og hitt eigi síður minnisvert er
Heimdallur hið fjömenna fél.
ungra Sjálfstæðismanna, snýr
við blaðinu eftir þrotlausa bar-
áttu í nær þrjátiu ár tekur
að helga krafta sína leiklist og
öðru menningarstarfi, þau sinna-
skipti hljóta að vera öllum fagn-
aðarefni. Og leikhús Heimdaliar
fer vel af stað — sýndur er
skemmtilegur sjónleikur eftir
stórskáldið og spekinginn Bern-
ard Shaw, hinn ótrauða sósial-
ista og óviðjafnanlega háðfugl
sem jafnan barðist gegn aftur-
haldi og þröngsýni og svifti öðr-
um betur grímunni af borgara-
legum hégiljum og hleypidóm-
um; leikendur eru valdir með
mikilli kostgæfni úr hópi hinna
beztu iistamanna; og leikstjórn
Einars Pálssonar, hins ötula
forstöðumanns leikhússins nýja,
smekkvís og vel hugsuð. Ljósa-
breytingar eru ekki fullkomnar,
en tjöld Magnúsar Pálssonar
falleg og möguleikar hins dverg-
smáa leiksviðs notaðir út í æs-
ar; og búningar Lárusar Ingólfs-
sonar smekklegir og gerðir af
sögulegri nákvæmni. Loks hefur
Árni Guðnason þýtt leikinn á
góða íslenzku, einstaka orðatil-
tæki hans, til að mynda „dam-
an‘, kann ég reyndar ekki að
meta.
„Óskabarn örlaganna" er sögu-
legur gamánleikur í einum þætti
og fjallar um Napóleon mikla --
ekki hinn virðulega og feitlagná
keisara síðari ára sem okkur er
kunnastur af myndum og sög-
um, heldur Bonaparte, hershöfð-
ingjann unga sem vinnur sína
fyrstu sigra og sér blasa við sér
opna braut til frægðar og valda.
Leikrit þetta verður á engan
hátt talið til beztu verka meist-
arans, sjálfur sagðist hann hafa
samið það til að skapa tveimur
snjöllum ieikendum girnileg við-
fangsefni, og mun nærri sanni.
En andríki og skarpskyggni
Bernards Shaw eiga ekki sinn
lika, einstæð fyndni hans og
kaldhæðni birtast í hverju orð-
svari að heita má; það er
honum leikur einn að draga of-
urmennið niður af fótstallinum,
svifta 'af honum rómantískri
skikkju hetjudýrkunar og sögu-
Iegra blekkinga — beina að hon-
um skæru kastljósi miskunnar-
lauss raunsæis, unz hann stend-
ur frammi fyrir heiminum í allri
sinni mannlegu nekt .En skáldið
afskræmir ekki hetjuna þrátt
fyrir allt, að baki öllu háðinu
og hversdagsleikanum felst aug-
Ijós viðurkenning á frábærum
herstjómargáfum Najíóleons og
stórmennsku. Sjálft efni leiksins
má vart minna vera; hinn sig-
ursæli herstjóri er staddur í
litlu veitingahúsi í Pódalnum,
en þar verður á vegi hans
frönsk hefðarkona, fögur sýnum
og búinn miklum gáfum. Henni
hefur tekizt að komast yfir
einkabréf til Napójeons og beitt
til þess hinum kænlegustu
brögðum, en tilgangur hennar
er sá einn að varna því að hers-
höfðingjanum berist fregnir af
hneykslanlegu framferði hinnar
lauslátu konu sinnar Jósefínu.
Þau heyja orðmargt og andríkt
einvígi um bréfið, Napóleon og
konan fagra, beita á víxl léttum
vopnum og þungum og hafa
ýmsir betur, unz bæði hrósa
sigri að lokum.
Sýningin er eigi sízt minnis-
verð vegna þess að hún færir
Framhald á 7. síðu.
hann tók að sér, hvort sem þau
voru félagslegs eðlis eða verk-
leg, og unni sér þá oft engr-
ar hvíldar. Hann var óvenju-
lega hjálpsamur maður, vina-
fastur og vildi hvers manns
vanda leysa. Ósérhlífni hans
mun lengi verða vinum hans
og samverkamönnum minnis-
stæð.
Guðberg var kvæntur Andreu
Helgadóttur og eignuðust þau
fjögur mannvænleg börn. Hann
var hinn ástríkasti heimilis-
faðir og vann öllum stundum
að velferð heimilis síns og
fjölskyldu.
1 okkar þjóðskipulagi hefur
vinnandi mönnum jafnan verið
gert of eða van í vinnu. Ann-
aðhvort hefur hlutskipti þeirra
margra verið atvinnuleysi, sem
Guðberg þekkti vel af eigin
raun, eða þá þess á milli tak-
markalaus vinna, sem hefur of-
boðið heilsu manna og lífsþreki.
Guðberg hneig í valinn á
löngum og erfiðum vinnudegi
við það starf, er hann hafði
kosið sér að atvinnu.
Vinir hans og félagar munu
minnast hans sem ágæts drengs
og samferðamanns og óska
þess af heilum hug, að hin
bjarta minning um hann megi
milda sorg fjölskyldu hans og
ættmenna.
Vinur og félagi
Ónotalega brá mér, er ég sá
auglýsta í blöðum útför Guð-
bergs Kristinssonar. Ekki hafði
ég grun um, að þessi samferða-
maður minn væri horfinn af
þeirri leið, sém við gengum.
Milli okkar hefur stundum upp
á síðkastið verið nokkurt bil,
Guðberg Kristinsson.
en aldrei meira en kallfæri.
Fundum hefur því oft borið
saman. Mér féll næstum að
öllu leyti alveg framurskarandi
vel við þennan mann.
Ég kynntist Guðbergi ung-
um og hann ha.fði svo aðlað-
andi framkomu og frjálslegt við
mót, að mér fannst sem honum
fyrirgæfist allt og ef til vill
fyrirgæfist honum of mikið.
Síðan urðum við litlir vinir um
skeið. Frá því stutta tímabili
er mér ríkt í minni eitt atvik,
sem sýndi mér alveg ótvírætt
prúðmennsku hans, drenglyndi
hans og nærfærni. Eftir það
hefði ég verið fús á fyrirgefn-
ingu á hugsanlegum mótgerð-
um af hans hálfu, en þær urðu
reyndar óhugsanlegar. Aftur á
móti varð ég var sömu eigin-
leika hjá Guðbergi Kristins-
syni oft og mörgum sinnum síð-
ar. Því er það, að lesi einhver
sem kallast ef til vill óviðkom-
andi, þessi orð mín, vil ég að
þau beri þau boð, að þetta.
snertir alla. Öll höfum við orð-
ið einum ágætismanni fátækari
við fráfall Guðbergs Kristins-
sonar.
Stefán Jónsson
Ritstjóri: Guðmundur Arnl&ugsson
SKÁKIX
i:\SKI IE LEIKIIR
Skákmótið í Prag (og Mari-
áhske Lázhe) 17.' júní 1954.
„ ENSKUR LEIKUR
Szabo Fáchmann
1. c2—c4 —e5
2. Rbl—c3 Rb8—c6
3. Rgl—f3 g7—g6
4. d2—d4 e5xd4
5. Rc3—d5!---------
Snjöll nýjung, svartur á nú
örðugt með að koma mönn-
um sínum fram í eðlilegar
stöður.
6. Bcl—g5
7. Bg5—f4
8. Rf3xd4
Þrír peðsleikir
Bf8—g7
f7—f6
d7—d6
a7—a6
í röð,
nauðvörn, og tveir af þeim
stöðunni til óþurftar að öðru
leyti — það bendir til þess að
eitthvað hafi verið bogið við
upphafsleikina. Hvítur hótaði
einfaldlega Rb5 og erfiðleik-
ana sem svartur á við að
stríða má meðal annars
marka af 8. — Rxd4 9. Dxd4
Dd7 10. c5! f5 ll.De3f Re7
12. cxd og 13. Hcl.
9. h2—h4! h7—h6
Enn einn peðsleikur! Hvíta
h-peðið gerði sig að vísu lík-
legt til að renna alla leið upp
á h6, en það er engu að síð-
ur vafasamt hvort lækningin
er ekki hættulegri en sjúk-
dómurinn.
10. g2—g3 f6—f5
11. Rd4xc6 b7xc6
12. Rd5—c3 Ha8—1>8
Til greina kom sterklega að
leika Bxc3f og þvi næst Df6,
Re7 og Ke8—f7—g7.
13. Ddl—d2 c6—c5
Enn einn vafasamur peðs-
leikur.
14. Bfl—g2 Bc8—b7
15. Bg2xb7 Hb8xb7
16. 0—0 Rg8—46
17. e2—e4! f5xe4
18. Rc3xe4! ---------
Sóknarlínurnar eru opnaðar
miskunnarlaust, og svarti
kóngurinn er berskjaldaður
og finnur hvergi skjól.
18. ---------- Rf6xe4
19. Dd2—d5 Hb7xb2
20. Hal—el! Bg7—f6
Býr sig undir að skríða í
skjóli á g7.
21. Helxe4 Ke8—f8
Ekki er skjólbetra á d7
(21. — Kd7 22. He6 He8?
23. Hxd6f cxd6 24. Dxd6t
Kc8 25. Dc6f og mátar).
22. h4—h5! g6—g5
23. Bf4—cl Hb2—b8
24. Dd5—f5 Hh8—g8
25. He4—e6 Kf8—f7
26. Hfl—el c7—e6
ABCDEFGH
N
HH ÉHl wm.
íMíWzm m
mfwmm'i
« » ggp
27. Bcl—d2
og Pachmann gafst upp. Gegn
hótuninni Bc3 á hann að vísu
vörnina d6—d5—d4, sem dug-
ar í bili, en hvítur hótar Ba5!
og gegn því er engin vöm.
Szabo átti kost á fullt eins
skemmtilegri vinningsleið x
siðasta leik, hann gat leikið
28. Bb2! Framhaldið gæti þá
orðið: 28. — Hxb2 29. Hxf6f!
Dxf6 30. Dd7f Kf8 31. He8
mát.