Þjóðviljinn - 20.07.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.07.1955, Blaðsíða 6
GEISLRHITUN H0SRÁÐENDUR BLAÐAMANN vantar 2-3 herbergja íbúð nú strax eða í haust. Upplýsincjar geíur Björn Svanbergsson, símar 7500 og 81614. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúnimífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffl. —• Böðulsbar. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Ferðafélag Islands fei' þrjár skemmtiferðir um næstu helgi. — Fyrsta ferðin er í Landmannalaugar, iy2 dag'ur. — Önnur ferðin er í Þórsmörk 1% dagur. Þriðja ferðin er Sögustaðir Njálu 1 Vz dagur. Lagt af stað í all- ar ferðirnar kl. 2 á laugar- dag frá Austurvelli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstu- dag. Farfuglar Gönguför á Esju n.k. sunnudag. Tilkynnið þátt- töku á skrifstofuna í Gagn- fræðaskólanum við Lindar- götu. Opið í kvöld kl. 8.30 til 10. Sírol 8193S. Komiö sem jyrst að sjá pessa stórfögru sýningu. Sjö svört brjósta- höld ' (7 svarta Be-ha) Sprenghlægileg, ný, sænsk gamanmynd. — Danskur skýr ixgartexti. Aðalhlutverkið leikur einn vínsælasti grínleikari Norður- \ 3snda: DIRCH PASSER Anna-Lisa Ericson, Ake Grönberg, Stig Járrel. Sýnd kl. 9. np / 'l'L" lnpolibio Siml 1182. Allt í lagi Neró (O. K. Nero) j Afburða skemmtileg, ný; itölsk gamanmynd, er fjallar um ævintýri tveggja banda- 'rískra sjóliða í Róm, er ! treymir, að þeir séu uppi á cögum Nerós. Sagt er, að ítal- ir séu með þesari mynd að hæðast að Quo vadis og fleiri 'TÓrmyndum, er eiga að ger- sst á sömu slóðum. Aðalhlutverk: Gino Cervi, Silvana Pampanini, Walter Chiari, ' Carlo Campanini o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. 4. vika. Morfín Frönsk- ítölsk stórmynd í sérflokki. Blaðaummæli: „Morfín er kölluð stórmynd og á það nafn með jréttu“. — Ego í Mbl. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Anna ítalska úrvalsmyndin með Silvana Mangano Notið þetta eina tækifæri. Sýnd kl. 7. Til sýnis eru margskonar útflutningsvörur kínverska lýðveldisins svo sem: vefn- aður, útsaumur í vefnaði, knipplingar, ullar og bóm- ullardúkar, postulín, leir- kerasmíði, lakkvörur, smelt- ir munir, útskorið fílabein, útskorinn „jade“-steinn, tré- skurður o.fl. listmunir. Vör- ur úr bambus og strái, gólf- teppi handofin, grávara, te, olíur úr jurtaríkinu, korn- vörur, tóbak, ávextir o.fl. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þvórsgötu 1 Saimaðafkört Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um allt land. í Reykjavík afgreidd i síma 4897. Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. í dag og á morgun verða kvikmyndasýn- ingar í Nýja bió í sam- handi við sýninguna. Luiarei 31 — gími 822*9 Wlktartl iml m( ■telnlurlnrui — PóstuDdum — Sex fangar Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk mynd eftir met- sölubók Donald Powell Wil son. Þessi mynd hefur hvar- vetna vakið geysi athygli. MiIIard Mitcliell Gilbert Roland. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. Tvífari konungsins Afburða spennandi og íburð- armikil amérísk mynd í eðli- legum litum. Authony Dexter. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Síml 6485 iíaupstefisan Reykjavík Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 O tvarpsviðgerði r Kadíó, Veltusundl 1. Siml 80300. Kaupum hreinar prjónatuskur og alít nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Lj ósmy ndastof a MYNDATÖKUB— PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar á morgun STUDIO Laugavegi 30, sími 7706. Kl. 1.30—4.30 KÍNVERSKAR MYNDIR Sími 1384. Sumar með Moniku (Sommaren með Monika) Hressandi djörf ný sænsk gleðikonumynd. Aðalhlutevrk: Harriet Andersou Lars Ekborg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNAR- FJARÐARBlö Sími 9249 Hetjan Afburða skemmtileg ame- rísk mynd um líf og áhuga- mál amerískrar æsku. Aðalhlutverkin leika hin- ir vinsælu leikarar John Derek og Donna Reed. Sýnd kl. 7 og 9. MARKAÐURINN F Laugavegi 100 Garðarstrætl 6, sími 2749 Eswahitunarkeríi fyiir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Sími 1544. Óvænt auraráð! (Geld aus der Luft) Fjörug og fyndin þýzk gamanmynd með sv.ellandi aægurlagamúsík. Aðalhlutverk: Josef Meinrad Lonny Keller Ursula Justin. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugavegi 12 Pantið myndatöku tímanlega. Sími 1980. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandl. Lög- fræðistörí, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12, slmi 5999 og 86065. LOKAÐ verður vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 2. ágúst. Sylgja Laufósveg 19 — Sími 2656 Viðgerðir á iafmagnsmótoruni og heimilistækjum. Rftftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparatíg 30 • Sími 6484 6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 20. júlí' 1955 ------------ k-t. ■ H t a & i * k k>- k ri k •» k Simi 1475. Sími 9184. Kínverska vörusýningin í Góðtemplarahúsinu verðui opin enn í nokkra daga, klukkan 2—10 e.h. HAFNAR FIRÐI | Allt fyrir frægðina (The Strip). Spennandi og bróðskemmti- leg ný bandarísk músíkmynd, sem gerist á frægum skemmti- síöðum í Hollywood. Aðal- hlutverkin leika: Mickey Rooney ISalIy Forrest. og hinir frægu jazzleikarar Louis Armstrong, Jack Tea- garden, Earl Hines o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. svaxtar, gráai — teknar iram I dag Stærðir 12—24 Félagslíf Kattp - Sala \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.