Þjóðviljinn - 07.08.1955, Side 3
Sunnudagur 7. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
A ÍÞRÓTTIR
nrrsTJúRi. frimann helgason
Ongverjcsr og Rússor
foezlir í knattspyrnu
Puskas ekki valinn með í lið beziu
knaitspyrnumanna í Evrópu
Ungverjaland, Sovétríkin og Frakkland hafa náð bezt-
um árangri af Evrópuríkjum í landsleikjum þeim í knatt-
fipyrnu, sem þau hafa háö frá því i janúar þar til í júlí í
ár. Júgöslavar og Tékkar hafa engan ósigur beðið’, en
hafa ekki keppt við jafn öfluga andstæðinga.
i ; ‘ i t! * .* «..s - s 1
Skráin yfir landsleikina, sem
háðir höfðu verið í miðjum júlí,
lítur þannig ut:
Ungverjaland 6 5 10 32-7 11
Sovétríkin 3 3 0 0 13-0 6
Frakkland 3 3 0 0 5-1 6
Tékkóslóvakía 2 2 0 0 6-3 4
Júgóslóvakía 3 1 2 0 6-2 4
15 önnur Evrópulönd hafa
heðið ósigur í a.m.k. einum
landsleik fyrri helming þessa
árs af um 40 leikjum sem háð-
ir hafa verið.
Ungverjaland er greinilega
hezt, en eftir landsleikinn milli
þess og Sovétríkjanna 25. sept-
ember nk. verður skorið úr
því hvert er hezta landslið Evr-
ópu. Landsleikur þeirra í fyrra
varð jafntefli, 1:1.
Skrá yfir sigrana
Hér eru úrslitin í þeim lands-
leikjum, sem þessi fimm lönd
höfðu háð fyrripart ársins:
Ungverjaland: Austurríki 2:2,
Noregur 5:0, Danmörk 6:0,
Svíþjóð 7:3, Finnland. 9:1,
Skotland 3:1.
Sovétríkin: Indland 4:0, ítalía
3:0, Svíþjóð 6:0.
Frakkland: Spánn 2:1, Eng-
land 1:0, Svíþjóð 2:0.
Tékkóslóvakía: Austurríki 3:2,
Belgía 3:1.
Júgóslavía: Skotland 2:2, Italía
4:0, Sviss 0:0.
Beztu knattspyrnumenn
ársins
Austurrískir knattspyrnu-
fræðingar hafa samið lista yfir
héztu knattspyrnumenn Evrópu
í ár og er hann þannig:
Beztu menn í
hindrunarhl.
Það var fyrst tekið að skrá
heimsmet í hindrunarhlaupi eft-
ir EM-mótið sem haldið var í
Bern í fyrra. Fyrsti heimsmet-
hafinn var Ungverjinn S.
Roznyoi, sem hljóp 3000 m þá
á 8.49.6. Finninn Pentti Kar-
vonen bætti metið 1. júlí í sum-
ar á móti í Helsinki, 8.47,8.
Finninn O. Rinteenpáá hefur
náð beztum árangri á vega-
lengdinni, það var árið 1953 að
hann hljóp hana á 8.44.4 0g
tími hans er finnskt met. Þess-
ir hafa. náð beztum árangri í
hindrunarhlaupinu: 1953 O.
Rinteenpáá, Finnl. 8.44.4, 1952
H. Ashenfelter, Bandar., 8.45.4,
1955 P. Karvonen, Finnl. 8.45.4,
1953 P. Segedin, Júg., 8.47.7’
1952 V. Kasantséff, Sov., 8.48.6^
1954 Kúrsjanoff, Sov. 8.49.0,
1952 H. Gude, Þýzkal., 8.50.3,
1955 Jeszenszky, Ung., 8.52.8,
1954 C. Söderberg, Svíþj. 8.53.0.
Markverðir: Jasjin, Sovétr.,
Beara, Júg.
Bakverðir: Buzanzski, Ung.,
Hanappi, Austurr., Navarro,
Spánn, Marche, Frakkland.
Miðframverðir: Basjasjkin, *
Sov., Wright, Engl., Jortquet, ‘
Frakkl., Evans, Skotl.
Framverðir: Bozsik, Ung.,
Tjajkovskí, Júg., Ocwirk, Aust-
urr., Penverne, Frakkl.
Framherjar: Kopa, Frakk-
land., Smith, Skotl., Sandor,
Ung., Kocsis, Ung., Kubala,
Spánn, Hidegkuti, Ung., Boni-
perti, Italía, Salnikoff, Sov.,
Puskas, Ung., Vukas, Júg.,
Frignani, Italía, Zebec, Júg.
Evrópulið án Puskas
Samkvæmt þessum sömu sér-
fræðingum ætti bezta Evrópu
lið í ár að líta þannig út: Jasj-
ín, Sov., Buzanzski, Ung., Marc-
he, Frakkl., Bozsik, Ung., Basj-
asjkin, Sov., Penverne, Frakkl.,
Kopa, Frakkl. Kocsis, Ung.,
Hidegkuti, Ung., Salnikoff, Sov.
og Vukas, Júg.
Það hlýtur að vekja athygli,
að Ferenc Puskas, sem kallað-
ur hefur verið bezti knatt-
spymumaður heims, er ekki
með í liðinu. Salnikoff frá Sov-
étríkjunum hefur verið valinn
í hans stað og munu víst ekki
allir á einu máli um það.
I þesSu liði eru fjórir Ung-
verjar, þrír Rússar, þrír Frakk-
ar og einn Júgóslavi. Þrír
Frakkar virðist vera heldur
mikið.
Erlendar fréltir
í stuttu máli
Galina Érmolénkov setti um
daginn nýtt heimsmet í 80 m
hlaupi kvenna á móti í Lenin-
grad. Tími hennar var 10.8, eða
1/10 ur sekúndu betri en hið
gamla heimsmet, sem þær
Shirley Strickland, Ástralíu og
M. Golubitjnaja, Sovétríkjun-
Um áttll.
Wolverhamton Wanderers eru
nú komnir til Moskva, þar sem
þeir munu heyja tvo leiki við
Dynamo og Spartak.
Tékkneski kringlukastarinn
Merta hefur sett nýtt Evrópu-
met í kringlukasti á iþrótta-
móti í Breznice, 56.47. Gamla
metið var 55.79 og átti.F. Klics,
Ungverjalandi, það.
Lið frá Moskva setti um dag-
inn nýtt heimsmet í 3x800 m
hlaupi kvenna á 6.32.6. Sovézk-
ar stulkur áttu einnig gamla
metið, sem var 6.33.2, sett-árið
1953.
Hinar miklú framfarir sem íþróttamenn alþýðuríkjanna hafa tekið á undanförnum árum stafa
ekld af neinni tiiviljun. Hvcrgi í heiminum er lögð jafnmikil áherzla á aililiða Iíkamsrækt og
þátttöku alls fjöldans í íþróttum ög hvergi erheldur búið jafnvel að íþróttunum og þar. Þessi
mynd er tekin á hinni miklu íþróttahátíð Tékkóslóvaídu í siunar, og er af sýningu þúsunda uiígra
íþróttamanna og kvenna á leikvanginum í Praha.
★★ í dag er sunnudagurinn 7.
ágúst. Donatus. — 219. dagur
ársins. — Tungl í hásuðri kl.
3:58. — Árdegisháflæði kl. 8:22.
Síðdegisháflæði kl. 20:41.
Barnaspítalasjóði Hringsins
hafa nýlega borizt þessar gjaf-
ir m.a.: frá Bjama Sigurðssyni
Vigur 200 kr; starfsmönnum tré-
smiðjunnar Víðis 1366.10 kr;
R-2060 (fargjald) 30 kr; E.B.
200; Póu og Póa 200; E.B.
50; Gamalli félagskonu 1000; Ó-
nefndri 100; Auði Steinsdóttur
Ránargötu 1 35; Rut Pétursdótt-
ur 100; Önnu Þorleifsdóttur 100;
Mrs. Hendersen 200; Guðbjörgu
Bjarnadóttur (helgidagskaup)
112; Kvenfélaginu Keðjunni 10
þúsund krónur. — Stjórn sjóðs-
ins flytur öllum gefendum beztu
þakkir,
Edda, sem átti að
koma frá New
York í morgun,
kemur ekki fyrr
en um kl. 19 í dag og fer eftir
stutta viðdvöl til Óslóar og Stav-
angurs. — Hekla, sem átti að
koma frá Hamborg og Luxem-
burg í dag, kemur ekki fyrr en
kl. 4 í nótt og fer eftir stutta
Viðdvöl til New York.
Saga er væntanleg frá New
York í fyrramálið kl. 9 og fer
til Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 10:30.
K1 9.30 Morgunút-
varp: Fréttir og
tónleikar (10:10
Veðurf regnir): a)
Kvartett í Es-dúr
op. 51 eftir Dvor-
ák (Léner-kvartettinn leikur).
b) Tríó í Es-dúr op. 100 eftir
Schubert (Kammertríóið í Mún-
chen leikur). 11:00 Messa í Hall-
grímskirkju (séra Sigurjón Þ.
Árnason). 12:15 Miðdegistónleik-
ar (pl.): a) Píanósónata í D-dúr
op. 10 nr. 3 eftir Beethoven (Art-
hur Schnabel leikur). b) Lög úr
óperum eftir V/eber. c) Ballett-
músik úr óperunni Faust eftir
Gounod. 18:30 Barnatími (Bald-
ur Pálmason): a) Framhaldssag-
an. b) Lára Margrét Rágnars-
dóttir (7 ára) syngur og leikur
undir á gítar. c) Guðrún Svava
Svavarsdóttir (10 ára) les smá-
sögu: Blástakkur eftir Sigurbjörn
Sveinsson. d) Stefán Jónsson
námsstjóri flytur frásöguþátt. —
19:30 Tónleikar: Albert Sandler
leikur á fiðlu. 20:20 Orgelkonsert
í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Hándel
(Walter Kraft og. Pro Musica
kammerhljómsv. leika; Rolf Rein-
hardt stj.) 20:35 Erindi: Frá
sjötta móti norrænna kirkjutón-
listarmanna í Stokkhólmi (Jón j
ísleifsson organleikari). 21:00
Kórsöngur: Norman Luboff kór-
inn syngur vöggulög eftir ýmsa
höfunda. 21:20 Upp til fjalla,
smásaga eftir Steingerði Guð-
mundsdóttur (Höfundur les). —•
22:05 Danslög af plötum til 23:30.
Útvarpið á morgun
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
20:30 Útvarpshljómsveitin: Tíu
vorlög eftir sjö íslenzk tónskáld.
20:50 Um daginn og veginn
(Helgi Hjörvar). 21:10 Einsöng-
ur: Marion Anderson. 21:30 Bún-
aðarþáttur: Að loknum sýning-
um (Ólafur Stefánsson ráðun.)
21:45 Tónleikar: Fiðlusónata og
Minstrels eftir Debussy. 22:10
Hver er Gregory? 22:25 Létt lög:
André Kostelanetz og hljómsv.
leika Vínarvalsa.
Sambandsskip
Hvassafell kemur til Reyðar-
fjarðar í kvöld. Arnarfell fór frá
Akureyri 3. þm til New York.
Jökulfell átti að fara frá Rott-
erdam í gær til Reykjavíkur.
Dísarfell losar kol og koks á
Austfjarðahöfnum. LitlafelL los-
ar olíu í Þorlákshöfn og Vest-
mannaeyjum. Helgafell er á
Húsavík. Lucas Pieper er á
Flateyri. Sine Boye losar kol á
Kópaskeri, Bakkafirði og Vopna-
firði. Tom Strömer á að koma til
Vestmannaeyja í_dag frá Stettin.
í Bergen, Haugasundi og Flekka<
fjord til Norðurlandshafna. Jari
Keiken fer Irá Huli 12. þm tí.t
Rvíkur. Níels Vinter fermir t
Antverpen, Rotterdam og Hutl
12.-16. þm til Reykjavíkur.
* I
Tjamargolfið
er opið virka daga kl. 2-10 sírí-
degis; helga daga kl. 10-10, þeg-
ar veður leyfir.
Fjarverandi læknar
Kristján Þorvarðsson 2-31 þn.V
Staðgengill: Hjalti Þórarinsson.
Theódór Skúlason út þennan
mánuð. Staðg: Hulda Sveinsdót&<
ir. Gunnar Benjamínsson 2. þrq
til 8 sept. Staðg: Jónas Sveinsson.
Gunnar J. Cortez út þennart
mánuð. Staðg: Kristinn Bjöms-
son. Bjarni Konráðsson 1-31 þrrt,
Staðg: Arinbjörn Kolbeinssoa.
Axel BlöndaL 3-4 vikur. Staðg:
Elías Eyvindsson Aðalstr. 8, 4-5
eh. Þórður Þórðarson 5-8 þ:ru
Staðg: Stefán Björnsson. GisiJ
Ólafsson 5-19 þm. Staðg: Hultía
Sveinsson. Oddur Ólafsson 2-tÖ
þm. Staðg: Björn Guðbrandsson.
Katrín Thoroddsen frá 1. þrrt
fram í september. Staðg: Skúlí
Thoroddsen. Jóhannes Björnssoá
frá 1- 6 þm. Stáðg: Grírran?
Magnússon. Victor Gestsson útí
þennan mánuð. Staðg: Eyþór
Gunnarsson. Alfreð Gíslason2-13
þm. Staðg: Árni Guðrnundsson.*
Frakkastíg 6, kl. 2-3. Eggirt?
Steinþórsson 2. þm til 7. sepái
Staðg: Árni Guðmundsson.
Urvalslið frá Varsjá keppti
um daginn við úrvalslið frá
Helsinki og sigraði það með 9
mörkum gegn einu, 4:0 í liálf-
leik.
Eimskip
Brúarfoss er í Reykjavík, Detti-
foss fór frá Rvík í fyrrakvöld
til Akureyrar, Hriseyjar, Dalvík-
ur, Húsavíkur, Raufarhafnar,
Siglufjarðar, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Tálknafjarðar, Patreksfjarð-
ar, Vestmannaeyja, Akraness og
Keflavíkur. Fjallfoss er í Rott-
erdam. Goðafoss átti að fara frá
Siglufirði í gær til Gautaborgar,
Lysekil og Ventspils. Gullfoss
fór frá Kaupmannahöfn í gær
til Leith og Reykjavíkur. Lag-
arfoss fór frá Ísafirði í fyrrinótt
til Bíldudals, Stykkishólms,
Grundarfjarðar, Sands, Ólafsvík-
ur, Keflavíkur og Reykjavíkur.
Reykjafoss átti að fara frá' Hsm-
borg í gær til London og Rvík-
ur. Selfoss fór frá Seyðisfirði 2.
þm til. Lysekil, Gravarna og
Haugasunds og þaðan til Norð-
urlandshafna. Tröllafoss fór frá
New York 2. þm til Rvíkur.
Tungufoss fór frá Reykjavík í
gærkvöld til New York. Vela
fermir síldartunnur eftir helgina
Opinberað hafa
trúlófun sína uv
frú Guðrún Þ
arinsdóttir, af-
___________greiðslumær,
Hlíðagerði 14,
Guðmundur H. Sigurðsson, ski
smiður, Hringbraut 54.
Helgidagslæknir
er Garðar Guðjónsson,
ásvegi 52, sími 82712.
'ff*
5r<
>a-
La.
Næluvvarzla
er i Reykj avíkurapóteki, si i:
1760.
Landshöfnin í Rifi
Framhald af 8. síðu.
yrði lokið, enda hefur ékkc
fengizt eyrir til hafnarfrar.: -
kvæmda á Sandi síðan ákveði^
var að gera höfn í Rifi. Sunv .
hafa þó ekki enzt að bíða —*
og liafa flutt burt.
Sérstök þingkjörin Rifshaf 1-
amefnd hefur verið starfaivvi
undanfarin ár. En nú er kjor-
tímabil hennar útrunnið, 7
þess að ný liafi verið kjör 4
og gerir það enn erfiðara ivdj
vik en ella. J