Þjóðviljinn - 07.08.1955, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. ágúst 1955
Siml 1544.
Stjarnan írá Sevilla
Fjörug og skémmtileg
þýzk-spönsk söngva- og
gamanmynd, er gerist á
Spáni og víðar.
Aðalhlutverkið leikur fræg
spönsk söng- og dansmær:
Estrellita Castro.
Danskur skýringatextar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hann, hún og Hamlet!
Grínmyndin góðá með
Litla og Stóra.
Allra síðasta sinn
HAFNARFlRÐt
Sími 1475.
„Quo Vadis"
Aðalhlutverk:
Robert Taylor
Deborah Kerr
Péter tJstinov
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta tækifærið til að sjá
þessa stórfenglegu mynd, því
hún á að sendast af landi
brott með næstu ferð.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára
Á skeiðvellinum
Með Marx-bræðrum
Sýnd kl. 3. — Sala hefst kl. 1
Simi 1384.
Milli tveggja elda
(The Man Between)
Óvenju spennandi og snilld-
arvel leikin, ný, ensk kvik-
mynd, er fjallar um lcalda
stríðið í Berlín.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Claire Bloom
(Lék í ,,Limelight)
Hildegarde Neff
Myndin er framleidd og
stjómað af hinum heims-
fræga leikstjóra:
Carol Reed
Bönnuð börnum innan
14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Óaldarflokkurinn
Hin afár spennandi og við-
burðaríka kúrekamynd í lit-
um með
Roy Rogers
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e.h.
Laugaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steinhringum
— Póstsendum —
Sími 9184.
Þeir voru fimm
Spennandi frönsk kvik-
mynd um fimm hermenn,
sem héldu hópinn eftir að
stríðinu var lokið.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á Iandi.
Danskur skýringatexti
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
7. vika
Morfín
Frönsk- ítölsk stórmynd í
sérflokki.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 5 og 7
Kátir voru karlar
Litli og Stóri
Sýnd kl. 3 .
Simi 6485
Fangabúðir númer 17,
(Stalag 17)
Ákaflega áhrifamikil og
vel leikin ný amerísk mynd,
er gerist í fangabúðum Þjóð-
verja í síðustu heimstyrjöld.
Fjallar myndin um líf
bandarískra herfanga og til-
raunir þeirra til flótta.
William Holden
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
Tvíburasysturnar
(2x Lotte)
Hin hrífandi þýzka mynd
og eftirspurða
Sýnd kl. 7.
Sími 81936.
Cruisin down
the river
Ein allra skemmtilegasta
nýja dægurlagasöngvamynd-
in, í litum, með hinum vin-
sælu amerísku dægurlaga-
söngvurum: Dick Haymes,
Audrey Totter, BiIIy Daniels.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrakfallabálkurinn
Bráðskemmtileg litmynd
með Micky Rooney í her-
þjónustu.
Sýnd kl. 3
HAFNAR-
FJARÐARBló
Sími 9249
Aldrei að víkja
Bráðskemmtileg og spenn-
andi bandarísk kvikmynd, m.
a. tekin á frægustu kapp-
akstursbrautum Bandaríkj-
anna.
Aðalhlutverk:
Clark Gable
Barbara Stanwyck.
Sýna kl. 7 og 9
Allt fyrir frægðina
Skemmtimynd með Micky
Rooney.
Sýnd kl. 3 og 5.
*
Gömlu dansarnir í
Sendibílastöðin ;
Þröstur h’.f.
Sími 81148
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Ljósmyndastofa
í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests
Aðttönprumrðar seldir frá kl. 8
Laugavegi 12
Pantið myndatöku tímanlega.
Sími 1980.
Ragnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lðg-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
slml 5999 og 80065.
Viðgerðir á
rafmagnsmótomm
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan
Skinfaxl
Klapparstíg 30 - Sími 6484
MYNDATÖKUB —
PASSAMYNDIB
teknar í dag, tilbúnar á
morgun
STUDI0
Laugavegi 30, simi 7706.
CEISLRHITUN
Garfiarstræti 6, síml 2749
Eswahitunarkerfi fyrlr allar
gerðir húsa, raflagnlr, raf-
lagnateikningar, viðgerðir,
Rafhitakútar, 150.
Kmsp - Sfíta
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Kaupum
hreinar prjónatuskur og alft
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum. Baldursgötu 30.
Regnfötin
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúmmifatagerðin VOPNI,
Aðalstræti 18.
Barnadýnur
fást á Baldursgötu 30.
Sími 2292.
Samúðarhort
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavamadeildum um allt
land. 1 Reykjavík afgreidd í
síma 4897.
SVFR
Meðalfellsvatn
Veiði í Meðalfellsvatni er hér eftir í sumar bönnuð
j öllum öðrum en félagsmönnum Stangaveiðifélags Reykja-
víkur, enda sýni þeir félagsskírteini um leið og veiðileyfi
■
{ er keypt.
'■ Stjórn Stangar\eiðifélags Reykjavíkur
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'
■■■■■■•■■■■■■■•••■■•«■■*
i
Fyrst til okkar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu I
Utvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674.
Fljót afgreiðsla.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Otbreiðið
Þjóðviljann!
Piltur eða stúlka
óskast til afgreiðslustarfa í matvörubúð.
Upplýsingar 1 skriístofunni.
»:
Trípólíbíó
Simi 1182.
Þrjár bannaðar sögur
(Three Stories Prohibited)
Stórfengleg, ný ítölsk úr-
valsmynd. Þýzku blöðin
sögðu um þessa mynd, að
hún væri einhver sú bezta,
er hefði verið tekin.
Aðalhlutverk:
Elenora Rossi Drago,
Antonella Lualdi,
Lia Amanda,
Gino Cervi,
Frank Latimore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Enskur texti.
Bönnuð börnum
Allt í lagi Neró
Hin bráðskemmtilega ítalska
gamanmynd. — Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Laufásveg 19 — Sími 2656
Heimasími 82035
Blöð
Tímarit
‘V Frímerki
Filmur
StfLUTUBNINN
við Amarhól
Gaberdine- |
frakkar
■
H
Verð kr. 795.00
Toledó i
■
■
■
Fischersundi *
.....
Heimllisþáttar
Framhald af 7. síðu.
í vefnaði eða ísaumi. Rauðu
og bláu er blandað saman og
það kemur í ljós að útkoman
verður f jólublá; mynstrin verða
sviplaus og krubbuleg þegar
litavalið er óheppilegt.
Allir heitir litir, svo sená
rautt, orange og gult eru meira
áberandi en kaldir litir, t.d.
blátt og grænt. Því er oft nauð-
synlegt að nota rauða liti með
varúð og á minni fleti en t.d.
blátt og grænt.
Það er eins með liti og tón-
list. Það eru til blæbrigði, sam-
hljómar og tónar. Ýmsir tón-
ar eru mjög fagrir aleinir eða
með öðrum alveg sérstökum
tónum, en eyðileggjast hinsveg-
ar alveg séu þeir notaðir með
röngum tónum. Flestar mann-
eskjur vita líka hvort þær
eru tónelskar eða ekki, hvort
þær syngja falskt eða hreint,
en ótrúlega fáar hafa fJ'rir því
að setja sig inn í hljóma og
samræmi litanna, en það er ó-
frávíkjanlegt skilyrði þess að
handavinnan verði falleg og
listræn. , .i