Þjóðviljinn - 12.08.1955, Side 1
ÆF
Föstudagur 12. ágúst 1955 — 20. árgaogur — 179. tölublað
ÆF 1
Fundur verður haldinn í sam-*s
bandsstjórn Æskulýðsfylking-
arinnar nk. sunnudag kl. 2 síð-
degis í Tjarnargötu 20.
Framkvæmdanefnd^
Stjórn S-Kóreu heimtar að
eftirlitsnefndin fari strax
Gefur Bandarik]amönnum sökina á óeirSun-
um, krefst oð jbe/r hœtti oð vernda nefndina
Stjóm Suður-Kóreu hefur krafizt þess skilyrðislaust,
að hiutlausa eftirlitsnefndin^neö framkvæmd vopnahlés-
samning'sins verði á brott úr landinu þegar í staö og ekki
síðar en á miðnætti á morgun.
Yfirmaður herafla Bandaríkj-
anna í Austur-Asíu, Lemnitzer
hershöfðingi, yfirmaður 8. hers-
ins í Kóreu, Wide hershöfðingi
og Briggs, sendiherra í Seúl,
gengu í gær á fund Syngmans
Rhees og ræddu við hann í
tvær klukkustundir um árásirn-
ar á eftirlitsnefndina undan-
farna daga og endurteknar hót-
anir stjómar Suður-Kóreu í
hennar garð. Reyndu þeir að
telja hann á að taka aftur
kröfuna um að eftirlitsnefndin
fari úr landinu fyrír miðnætti
annað kvöld. f gærkvöld hafði
enn ekki frétzt hvort fortölur
þeirra höfðu borið árangur, en
það var talið heldur ólíklegt.
Gefa Bandaríkjamönnum
sökina
Það bendir ekki til þess að
stjórn Suður-Kóreu ætli að
brejda um stefnu, að einn tals-
rnaður hennar krafðist þess í
gær, að Bandaríkjamenn hættu
að halda verndarhendi yfir eft-
átt hafa sér stað undanfarna
daga í borgum þeim sem eft-
irlitsnefndin hefur bækistöðv-
ar í. Þetta mál myndi fljótlega
leysast ef Bandaríkjamenn
leyfðu Kóreumönnum að tala
Engln veiði nyrðra
- skipin halda heim
Raufarhöfn í gærkvöld. Frá fréttaritara.
Engin sildveiði hefur verið hér í dag, og lítil undan—
fama daga. Eru mörg skip þegar farin heimleiðis, en önn-
ur bíða ákvörðunar um heimferö.
Seinnipartinn í dag sá síld-
arleitarflugvélin 4 síldartorfur
út af Hraunhafnartanga. Engin
skip voru þá á þeim slóðum,
en er fregnin barst hingað
brugðu nokkur skip við og
við fulltrúana í nefndinni, hún héldu af stað á miðin; ekki
myndi þá ekki verða lengi að hafa enn borizt hingað fregnir
hypja sig úr landinu, sagði ^ hvort þau hafi fengið einhverja
veiði.
Allhvasst hefur verið hér
þó
en nu er
Syngman Rhem
irlitsnefndinni. Hann gekk
meira að segja svo langt að
hann gaf Bandaríkjamönnum
alla sök á þeim óeirðum sem
Sovétríkin birta
atómleyndarmál
30 vísindamönnum irá Ausiur-Evrópu
boðið að skoða kjarnorkustöð Breta
Sovézkir vísindamenn á kjarnorkuráðstefnumii í Genf
hafa birt niöurstöð’ur rannsókna, sem hingað til hefur
verið haldið stranglega leyndum.
Einn af fulltrúunum í sov-
ézku nefndinni í Genf birti í
gær niðurstöður mælinga á
kjarnaklofnunum, en þær hafa
hingað til verið hernaðarleynd-
armál. Kom birting þessara
mælinga því á óvart, en er
einnig nefnd sem dæmi um, hve
frjálsar og opinskáar umræð-
urnar á ráðstefnunni eru. —
Fréttamenn segja að brezkir
•og bandarískir vísindamenn
hafi sagt að mælingaaðferðir
og niðurstöður þeirra séu mjög
áþekkar þeim sovézku.
Annar sovézkur vísindamað-
ur, Kosanoff, skýrði ráðstefn-
unni frá því, að í Sovétríkjun-
um væri nú svo til búið að
ráða leyndarmál blaðgrænunn-
ar: hvernig hún fer að því
með aðstoð sólarljóssins að
breyta ólífrænum efnum í líf-
ræn. Fyrr á árinu barst frétt
um að bandarískum vísinda-
mönnum hefði tekizt þetta.
70 kjarnorkuvísindamönnum
frá mörgum löndum hefur ver-
ið boðið að skoða kjarnorku-
rannsóknarstöð Breta í Har-
weil. Af þeim verða 15 frá
Sovétríkjunum, 5 frá Tékkó-
slóvakíu, 5 frá Póllandi og 5
frá Rúmeniu.
hann.
Herstjórn Bandaríkjanna
Kóreu hefur sent liðsauka til lægði um hádegið,
allra þeirra fimm hafnarborga, hann að bræla upp aftur, þann-
þar sem óeirðir síðustu daga ig að útlitið er ekki gott.
hafa átt sér stað. i Um 30 skip liggja nú hér
Fundur utanríkisráðherra
storveldanna 27. október
Munu halda áiram að ræða þau mál sem
voru á dagskrá stjórnarleiðtoganna
Það hefur nú verið ákveðið að fundur utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, Sovétríkjanna, Bretlands og Frakk-
lands hefjist 27. október n.k. í Genf.
inni. Mörg skip hafa haldið
heimleiðis síðastliðns daga.
Þetta var tilkynnt samtímis
í gær í höfuðborgum stórveld-
anna fjöguiTa.
Dagskrá utanríkisráðherra-
fundarins var ákveðin á Genf-
arfundi stjómarleiðtoganna í
síðasta mánuði og er hún á
þessa leið: Ráðherramir eiga
að reyna að finna lausn á deil-
unni um sameiningu Þýzka-
lands, koma upp öryggiskerfi í
Evrópu og semja öryggissátt-
mála fyrir öll ríki álfunnar
eða einhvern hluta þeirra. Enn-
fremur eiga þeir að ræða af-
vopnunarmálin og aukin sam-
skipti þjóða á milli. Öll þessi
mál voru til umræðu á fundi
stjómarleiðtoganna, en engin
ákvörðun var tekin um þau
þar, sem kunnugt er.
Fangelsisdómar í
Argentínu
Flotaforingi og sex aðrir yf-
irmenn úr argentínska flotan-
um voru i gær dæmdir í ævi-
langt fangelsi i Buenos Aires
fyrir hlutdeild í uppreisninni
gegn stjórn Perons í sumar.
Bardagar blossa
upp í N-Afriku
Bardagar hafa aftur blossað
upp í Alsír milli skæruliða og
franskra hersveita. Frakkar
misstu 21 mann í orustu í eyði-
mörkinni í suðausturhluta
landsins í fyrradag og 10
skæruliðar lágu eftir í valnum.
f Constantinehéraði féllu 5
Frakkar og 15 skæruliðar í
annarri orustu.
Grandval, landsstjóri Frakka
í Marokkó, lagði hinar nýju til-
lögur sínar um stjórnskipan í
Marokkó fyrir Norður-Afríku-
nefnd frönsku stjórnarinnar í
gær. Ekki er vitað hváð gerð-
ist á þeim fundi, en fullvrt er,
að mikill ágreiningur sé í ríkis-
stjórninni um tillögurnar og
geti vel farið svo að hún klofni.
Fyrlrspurnir til ufanríkisráðherra
Frásögn Þjóðviljans um það
að Bandaríkjamenn hafi nú
í hyggju að stórauka hernám
sitt hérlendis, koma upp
stórri flotastöð í viðbót við
Keflavíkurflugvöll og radar-
stöðvar á öllum landshornum,
hefur að vonum vakið mikla
athygli. Allir sæmilegir menn
hafa gert sér vonir um að
með þeirri þróun sem nú er
að verða í alþjóðamálum sæi
senn fyrir endann á hernám-
inu, enda er það í samræmi
við allar yfirlýsingar stjórn-
arvaldanna; hernámið átti að
vera „vörn“ gegn einhverri
hættu, „ill nauðsyn“, og því
hefur verið lofað hátíðlega og
margsinnis að hernáminu
skyldi aflétt þegar er friðvæn-
legar horfði í heiminum. En
nú er svo að sjá sem Banda-
ríkin ætli að margfalda her-
námslið sitt hér og alla að-
stöðu, þrátt fyrir þróunina í
alþjóðamálum; þau telja auð-
sjáanlega að þegar sé búið ,að
innlima ísland í bandaríska
herveldið um langa framtíð.
Af þessu tilefni þykir Þjóð-
viljanum ærin ástæða til að
bera upp við dr. Kristin Guð-
mundsson eftirfarandi spurn-
ingar:
1. Er það rétt hermt að
Bandaríldn hafi í'arið fram á
að fá að byggja hér flotastöð
fyrir 3-4 milljarða króna?
2. Ef svo er, liversO langt
er þá samningum kornfð?
Hvaða höfn liafa Bandaríkin
augastað á? Er það gamla á-
ætlunin um Njarðvík sem nú
á að fara að framkvæma, á
Hvalfjörður að verða stór
flotastöð eða er rætt um ein-
hvern nýjan stað?
3. Hver er afstaða utanrík-
isráðherrans og ríkisstjórnar-
innar til slíkrar málaleitunar?
Ollenhauer fer :
ekki til Moskva '
Fréttastofa sósíaldemókrata í
V-Þýzkalandi tilkynnti í gær,
að ekkert væri hæft í fréttum
um, að Ollenhauer, foringi sós-
íaldemókrata, hefði í hyggju að
fara með Adenauer, þegar hann
fer til Moskva til viðræðna við
sovétstjórnina í haust.
Blúcher, varaforsætisráðherra
V-Þýzkalands, sagði við blaða-
menn í gær, að vesturþýzka
stjórnin ínyndi enga sérsamn-
inga gera við sovétstjórnina.
Hún vildi ekki eiga á hættu að
glata vináttu Vesturveldanna,
enda þótt henni kynnu að vera
gerð góð boð í Moskva. Við-
ræðurnar þar myndu aðeins
geta lagt grundvöll að frekari
diplómatískum viðræðum milli
ríkjanna.
Lík 10 n«»rskra
kvenna fintt heim
Lík þeirra tíu norsku kvenna,
sem fórust í fiugslysi í Sovét-
ríkjunum á dögunum, komu
með 2 sovézkum flugvélum til
Óslóar í gær. Með flugvélunum
komu einnig tveir fulltrúar
frá kvennasamtökum Sovét-
ríkjanna, sem liöfðu boðið hin-
um norsku konum þangað. —
Gerhardsen forsætisráðherra
og Lange utanríkisráðherra
voru meðal þeirra sem tóku á
móti flugvélunum á Fornebu->
i flugveili.