Þjóðviljinn - 12.08.1955, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.08.1955, Síða 3
 Föstudagur 12. ágúst 1955 — ÞJÓÐVIUINN — (3 íslandsmotio í knattspyrnu: Akrcmes - Frant 3:0 Leikurinn á miðvikudags- dagskvöldið var fremur til- þrifalítOl. Það er alveg ófært að liðin, sem eiga engan, eða a. m. k. lítinn möguleika á því að bera sigur úr býtum í mót- inu, skuli ekki leggja meira að sér. Það er nú svo, að Akur- nesingar geta ennþá sigrað, en þá þurfa Framarar líka að sigra eða gera jafntefli við KR, en vart má búast við því að þeir síðamefndu gefi hlut sinn bardagalaust. Veður til knatt- spyrnu var gott, en völlurinn var blautur og háll og háði það leikmönnum talsvert. Fyrri hálfleikur var jafn og endaði 0:0. Lítið var um glæsi- leg augna-blik og fór leikurinn mest fram á miðju vallarins, þó voru Akumesingar ágengari, en vöm Fram stóð sig vel, með Hauk sem bezta mann. Hauk- ur er reyndur og sterkur leik- maður og hefur hann heldur sótt sig í seinni tíð. Marktæki- færi fengu Akurnesingar, en þau mistókust herfilega, en þar var Rikki helzt að verki. Seinni hálfleikur var miklu skemmti- Iegri og leikmenn Iögðu sig meira fram. Um miðjan hálf- leikinn skomðu Akumesingar 3 mörk á 10 mín. Fyrsta mark- ið var mjög afdrifaríkt fyrir Fram og náðu Akumesingamir sér þá á strik. Skömmu áður en markið kom varð Haukur að yfirgefa völlinn um stund- arsakir vegna sparks, sem liann hafði fengið. Vafalaust hefði þetta mark ekki komið, ef hans hefði notið við. Þórður Jónsson skoraði markið. Stuttu seinna átti Halldór Sigurbjömsson góðan einleik upp að enda- mörkum og gaf hann knöttinn fyrir mark Fram og skoraði Þórður Jónsson auðveldlega annað mark Akurnesinga. Fá- um mínútum seinna skoraði Rikki mark úr glæsilegu skoti. Maður skyldi ætla að Framar- amir gæfu sig alveg, en svo var nú ekki. Bæði Óskar og Karl áttu mjög góð marktækifæri stuttu seinna, en þau misnotuðust herfilega og endaði leikurinn eins og fyrr segir. Lið Fram.' Vömin er betri helmingur liðsins og var Haukur helzta stoð hennar. Hilmar og Reynir em duglegir og sama má segja um bakverðina. Markvörður- inn verður vart sakaður um mörkin. Innherjarnir hafa of litla yfirferð og var Óskar miðframherji oft einn gegn tveimur eða þrem varnarmönn- um Akurnesinga. Iið Akraness: Varamarkmaður liðsins lék með, en Magnús hafði meiðzt í leiknum við Val. Eg minnist þess ekki að hann hafi leikið stóran leik síðan, er Akranes tapaði 10:0 á móti B 1903 fyr- ir tveimur árum, en þá kom hann ixmá og fékk á sig 5 mörk. Honum hefur farið mjög mikið fram síðan, enda hefur hann dvalið mn tíma á knattspyrnu- skóla í Þýzkalandi. Það, sem hann vantar er meira öryggi, en það kemur, er hann hefur leikið fleiri leiki. Aftasta vöm- in átti hægt með að bægja framherjum andstæðinganna frá. Þeir, sem mest unnu og áttu miðju vallarins voru þeir Guðjón og Sveinn. Sveinn Iék nú eins og hann hefur áður bezt gert og má Hörður Felix- son í KR standa sig vel i , ,pressu“-leiknum, ef hann á að hreppa stöðuna á móti Banda- ríkjamönnum. Framlína liðsins, og jafnframt landsliðsins, var góð. Þó var Jón Leóson fremur slappur og hann má bæta sig talsvert, ef einhver á ekki að taka stöðuna í landsliðinu. Þetta sést nú allt betur n.k. fimmtudag. Dómari leiksins var Guð- mundur Sigurðsson og dæmdi sæmilega, en eitthvað er bog- ið við skipulagið á línuvörðum. Slík framkvæmd sem þessi á íslandsmóti er ekki glæsileg 5 fatlaðir drengir bcðnir til Dan- merkur Eiga kost á að dveljast þar ókeypis írá 15. ágúst til 30. september Á sl. vori fóru til Danmerk- ur 7 fatlaðir drengir og dvöldu þar á sumardvalarheimili í boði Stig Guldberg. Ðrengimir komu heim um miðjan júní sl og létu hið bezta af dvölinni í Danmörku. Nú hefur Stig Guldberg aftur boðið 5 fötluðum íslenzkum drengjum á aldrinum 9 til 15 ára tíl sumardvalar í Danmörku á tímabilimi 15. ágúst til 30. september nk. Dvölin í Danmörku verður drengjunum alveg að kostnað arlausu. Fargjald til og frá Kaupmannahöfn verða þeir að greiða sjálfir. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra greiddi fargjald drengjanna 7 sem fóru sl. vor, en stjóm félagsins telur ekki fært að greiða nú aftur þennan kostnað. Milligöngu um boð þetta hef- ur annast fulltrúi Loftleiða hf. í Kaupmannahöfn, Höberg Pet- ersen.« Þeir, sem kynnu að hafa á- huga á að fara þessa ferð em beðnir að hafa samband við Svavar Pálsson, endurskoðanda, Hafnarstræti 5, hið allra fyrsta. ★ ★ 1 dag er föstudagurinn 12. ágúst. Clara. — 224. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 8:15. —.Háflæði kl. 12:48. Æ.F.R. Fimleikafólk Framhald af 8. siðu. hefur verið framkvæmdastjóri félagsins í áratugi. Fararstjóri er Karl Ottersen hæstaréttar- málaflutningsmaður, hinn ötuli formaður félagsins nú um mörg undanfarin ár. Flokkam- ir munu hafa fyrstu sýningar sínar í íþróttahúsinu að Há- logalandi á sunnudaginn kemur kl. 8.30 e.h. •Trá hófninni* Ríkisskip Hekla er í Gautaborg. Esja er í Reykjavík; fer þaðan á morg- un austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austf jörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá. Reykjavík í kvöld, vestur um( land til Isafjarðar. Þyrill var á Seyðisfirði í morgun. Skaft- fellingur fer til Vestmanna- eyja í kvöld. Baldur fer til Búðardals og Hjallaness í kvöld. fyrir jafn góða og eftirsótta í- þrótt og knattspyrnan er. Hvað finnst fólki og leikurum um línuverði, sem em með „gross- era“-hatta á höfðinu og að öðm leyti uppáklæddir? Línu- verðir eiga að klæðast æfinga- búningi eins og dómarinn. Nær er að halda, að línuverðimir hafi verið teknir svona í fljót- heitum úr hópi áhorfenda. Það em hreinustu vandræði, að ekki skuli fást fleiri til að starfa fyrir knattspymuna. Þetta er alveg öfugt með frjálsu íþrótt- imar, en þar era starfsmenn og dómarar oft fleiri en áhorfend- umir. Ef eitthvert vit á að vera í þessum málum verður að taka upp annað skipulag og þá að greiða fyrir starfið. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•••■■■■■■■■■■■■■■■■■■«1 UTSALAN heldur áfram í dag DRAGTIR. alullar, verí bá kr. 585.00 KAPUR. alullar, verí frá kr. 395.00 KJÖLAR — BLÖSSUR — PEYSUR — PILS Allt á stórlækkuðu verði EROS Verzlunin Kalnarstræti 4 Sími 3350 Eimskip Brúarfoss fór frá Neskaupstað í gær til Seyðisfjarðar, Húsa- víkur, Akureyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar og Patreksfjarðar. Dettifoss fór frá Raufarhöfn seinnipartinn í gær til Húsa- víkur og Eyjafjarðarhafna. Fjallfoss er í Rotterdam. Goða- foss er á leið til Gautaborgar, Lysekil og Ventspils. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld á- leiðis til Hamborgar, Bremen og Ventspils. Reykjafoss fer væntanlega frá London á morg- un. Selfoss er í Lysekil. Trölla- foss átti að koma til Reykja- vikur í gærkvöld frá New York. Tungufoss er á leið til New York. Vela lestar síldartunnur í Haugasundi og Flekkefjord til hafna á Norðurlandi. Jan Keiken fer frá Hull í dag til Reykjavikur. Niels Vinter ferm- ir í Antverpen, Rotterdam og Hull 12.-16. þm til Reykjavik- ur. Sambandsskip Hvassafell fer væntanlega frá Malm í dag tíl Stettin. Amar- fell er væntanlegt til New York í dag. Jökulfell er í Reykja- vík. Dísarfell er á Siglufirði. Litlafell fór frá Reykjavík 10. þm vestur og norður. Helgafell er í Kaupmannahöfn. — Sine Boye er á Vopnafirði. Tom Strömer er á Bildudal. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 10:10 Veðurfr. 12:00 Uádegisútvarp . 15:30 Miðdegisút- varp. 16:30 og 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tón- leikar: Harmonikulög. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 TJtvarpssagan. — 21:00 Tónleikar: Páll ísólfsson leikur orgelverk eftir Johann Sebasti- an Bach (pl.) 21:20 Úr ýms- um áttum. Ævar Kvaran leik- ari velur efnið og flytur. 21:45 Einsöngur: Maria Ivogun syng- ur (pl.) 22:10 Hver er Greg- ory? 22:25 Dans- og dægurlög: Staffan Broms syngur og Glenn Miller og hljómsveit hans leika. Listi til uppástungu um full- trúa á 14. þing ÆF liggur frammi í skrifstofu ÆFR. —• Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 6.3ð til 7:30; á laugardögum kl. 3-5. Farið verður í Skíðaskálann kL 6 á morgun frá Tjamargötu 20. Þátttakendur tilkynni sig fyric þann tíma. I Gullfaxi fór til Óslóar og Stokk* ____hólms í morgun; er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17 á morgun. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8:36 í fyrramálið. Edda er væntanleg til Reykja- víkur kl. 17:45 í dag frá Stav- anger og Ósló; fer til Nevf York kl. 19:30. Hekla er væntanleg í aukaflugl no. 1 frá Stavanger, Kaup- mannahöfn og Ósló á miðnætti; fer til Stavanger eftir stutta viðdvöl hér. Innanlandsflug 1 dag er ráð* gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, Isafjarð* ar, Kirkjubæjarklausturs, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar; á morg- un til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Sigl'u- fjarðar, Skógarsands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Flugvél frá Pan American ef væntanleg í kvöld kl. 20 frá Ósló, Stokkhólmi og Helsing- fors; lieldur áfram áleiðis til NeW York eftir skamma við- dvöl. SKlPAttTGCRO RIKISINS í í fer vestur um land-i .hringfer$ hinn 17. þ.m. Tekið á móki flutningi til Raufarhafna;rtf Bakkafjarðar, Vopnafjarðar„ Borgarfjarðar, Mjóafjarðar» Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkurc Djúpavogs og Homaf jarðar ár- degis á morgun og á mánudag- inn. Farseðlar seldir á þriðju* dag. vestur um land til Raufarhaf n- ar hinn 18. þ.m. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, á- ætlunarhafna við Hunaflóa og Skagafjörð, Ólafsfjarðar. Dal- víkur og Hríseyjar á mánudag: og árdegis á þriðjudag. Farseíl- ar seldir á miðvikudag. fer til Vestmannaeyja í kvö á* Vörumóttaka í dag. j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.