Þjóðviljinn - 12.08.1955, Page 5
Hinir löggHtu
menningarvinir
Þeir tímar eru nú löngu
liðnir að skáld og aðrir lista-
memi búi við sult og seyru hér
á landi, eða deyi jafnvel úr
hungri eins og dæmin hafa því
miður sannað; menningin hef-
ur allt í einu eignazt volduga
og f jáða vini. Einn góðan veð-
urdag birtist yfirlætislaus
auglýsing í Lögbirtingablað-
jnu, þar sem tilkynnt er að
ýmsir helztu fjármálamenn
bæjarins — menn sem talið
var að aldrei hefðu opnað aðra
bók en bankabók — séu í
raun réttri einiægir og sannir
vinir menningarinnar. Ásókn
þeirra í peninga á undanförn-
um árum og áratugum hefur
þá aðeins stafað af því að þeir
vildu hafa undir höndum fjár-
muni til að ,,styðja og efla
bókaútgáfu og menningar-
starfsemi í landinu“. I þessu
skyni hafa þeir stofnað með
sér félag, þegar lagt fram sem
svarai’ verði á heilum lúxus-
bíl og ætla áður en lýkur að
hafa bílverðin fimm.
Þetta eru mikil og ánægju-
leg tiðindi, og þarf nú sizt að
efa að bókaútgáfa ogmenning
muni blómgast hér á landi svo
sem aldrei fyrr; þurfa þeir
sem menningarmálum sinna
væntanlega ekki annað en
snúa sér til vinanna til að fá
fjárstyrk ef þeir e<ru í krögg-
um. Sneru margir áhugamenn
í þessuná efnum sér til Þjóð-
viljans í gær og báðu um að
listinn yrði birtur í heild og er
blaðinu ljúft að verða við þeim
óskum; það hefur ekki gerzt
áður að jafn álitlegur hópur
hafi fengið löggildingu sem
vinir menningarinnar með
auglýsingu í Lögbirtingablað-
inu og má ekki minna vera en
að almenningur kynnist þess
IVm fnmfllíJll vnnrivmw. ~ 1___
um fómfúsu mönnum og læri
að meta þá að verðleikum.
Þess skal fyrst getið til
skýringar að fróðir menn
telja að í hópnum séu 68 Sjálf-
etæðismenn, 2 Framsóknar-
og 2 Alþýðuflokksmenn. Þá
leiðir lausleg athugun í ljós að
28 eru úr hópi framkvæmda-
stjóra, forstjóra, ski-ifstofu-
stjóra og annarra stjóra. 26
eru lögfræðingar, lögfræði-
nemar, fulltrúar og aðrir emb-
ættismenn. 8 eru heildsalar,
hagfræðingar, kaupmenn og
aðrir fésýslumenn. 4 eru al-
þingismenn. 3 eru skáld. 1 er
sóknarprestur. Eru þetta
mjög fróðlegar tölur og sýna
glöggt meðal hvaða stétta
menningin blómgast hér á
landi og hverjar eiga þar eng-
an hlut að, hvar þá menn er
að finna sem eru fúsir til að
leggja allt í sölurnar fyrir
bókmenntir og fagrar listir
þjóðar sinnar.
Hér fer þá á eftir skrá yfir
hina löggiltu vini menningar-
innar:
Alexander Jóhannesson,
prófessor, Hringbraut 57,
Kvík, Árni Bjömsson, lögfr.,
Hávallagötu 13, Rvík, Ámi
Jónsson, stórkpm., Víðiv. við
Sundlaugaveg, Rvík, Ásgeir
Pétursson, lögfr. Hringbraut
j 81, Rvik, Asmundur Einara-
son, fuUtrúi, Hverfisgötu 42,
Rvik, Birgir Kjaran, hagfr.,
Ásvallag. 4, Rvik, Bjarni
Benediktsson, ráðherra, Háu-
hlíð, R\úk, Davíð Ólafsson,
fiskimálastj., Mararg. 5, Rvík,
Davið Sch. Thorsteinsson,
frkvstj., Snorrabraut 85, Rvik,
Eyjólfur Konráð Jónsson,
lögfr., Blönduhlíð 2, Rvik,
Geir Hallgrímsson, lögfr.,
Djmgjuvegi 6, Rvík, Geir
Zoega, yngri, fulltrúi, Öldu-
götu 14, Guðmundur Bene-
diktsson, lögfr., Reynistað,
Guðmundur H. Garðarsson,
skrifstofustj., Bakkakoti við
Breiðholtsveg, Guðmundur G.
Hagalín, skáld, Kópavogi,
Gunnar Gunnarsson, skáld,
Dyngjuvegi 8, Rvík, Gunnar
G. Schram, stud. jur., Akur-
eyri, Gunnar Thoroddsen,
borgarstjóri, Oddagötu 8,
Rvík, Guttormur Erlendsson,
hrl., Vífilsgötu 1, Rvík, Haf-
steinn Baldvinsson, lögfr.
Barónsstíg 43,. Rvík, Halldór
S. Gröndal, forstjóri, Baróns-
stíg 43, Rvík, Halldór H.
Jónsson, arkitekt, Ægissíðu 88
Rvik, Hallgrímur Fr. Hall-
grímsson, forstj., Vesturbrún,
Haraldur Björnsson, frkvstj.
Heiðargerði 120, Rvík, Haukur
Gröndal, frkvstj., Miklubraut
18, Rvík, Haukur Thors, for-
stj., Smáragötu 16, Rvík,
Helgi Eiríksson, bankafulltrúi,
Laugarásv. 57, Rvík, Ingimar
Einarsson, lögfr., Miðtúni 13,
Rvík, Jóhann Friðriksson,
frkvstj., Bergstaðastr. 28A,
Rvík, Jóhann Hafstein, banka-
stjóri, Háuhlíð, Rvík, Jóhann-
es Nordal, hagfr., Hallveigar-
stig 6A, Rvík, Jóhannes Zoega
forstj., Laugarásvegi 49, Rvík,
Jón Árnason, skrifstm.,
Barmahlíð 7, Rvík, Jón Isberg,
lögfr., Blönduósi, Jón Axel
Pétursson, frkvstj., Hring-
braut 53, Rvík, Jónas Gisla-
son,, sóknarprestur, Vík í Mýr-
dal, Jónas G. Rafnar, alþm.,
Þómnnarstræti 119, Akureyri,
Karl Kristjánsson, alþm.,
Húsavík, Katrín Thors, Smára
götu 16, Rvík, Knútur Jóns-
son, Rauðarárstíg 20, Rvík,
Kristján Friðriksson, forstjóri
Vesturbrún 12, Rvik, Kristján
L. Gestsson, verzlstj., Smára-
götu 4, Rvík, Lárus Jóhannes-
son, alþm., Suðurgötu 4, Rvik,
Loftur Bjamason, forstj.,
Álfaskeiði 38, Hafnarf., Magn-
ús Jónsson, alþm., Langholtsv.
41, Rvík, Magnús Kjaran,
stkpm., Hólatorgi 4, Rvik,
Magnús Víglundsson, ræðism.,
Garðastræti 37, Rvík, Matt-
hías Johannessen, cand mag.,
Nökkvavogi 41, Rvík, Matthí-
as A. Mathiesen, stud. jur.,
Bólstaðahlíð, Rvík, Ólafur H.
Jónsson, forstj., Flókagötu 33,
Rvík, Óttar Möller, fulltrúi,
Mávahlíð 36, Rvík, Páll As-
geir Tryggvason, lögfr. Kvist-
haga 5, Rvík, Páll S. Pálsson,
frkvstj., Kvisthaga, Rvík,
Pétur Sæmundsen, viðskiptafr
Bólstaðarhlíð 11, Rvik, Ragn-
ar Jónsson, forstj., Sigfús
Bjamason, forstjóri, Víðimel
66, Rvík, Sigurður Kristins-
eon, stud. jur., EinholU 7,
Föstudagur 12. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Albert Daudistel
Nokkur minningarorð
Geir Hallgrímsson er formað-
ur lilutafélags löggiltra menn-
ingarvina. t tómstundum sín
um frá menningarstörfum
sinnir liann m.a. fyrirtækjun-
um H. Ben. & Co, Shell, Ræsi
Eimskipafélaginu, Morgun
blaðinu, Heimdalli og bæjar
stjóm Reykjavikur. Hjá Sam-
einuðum verktökiun þáði hann
einu sinni 132.000 krónur á
hálfu ári.
Rvík, Sigurjón Sigurðsson,
lögreglustj., Ægissíðu 58,
Rvík, Sveinn Benediktsson,
forstj., Miklubr. 52, Rvík,
Sveinn Guðmundsson, forstj.,
Hagamel 2, Rvík, Sverrir Júli-
usson, frkvstj., Skeggjagötu
2, Rvík, Thor Ó. Thors, frkv-
stj., Hólavallagötu 13, Rvík,
Thor R. Thors, frkvstj.,
Miklubraut 18, Rvík, Tómas
Guðmundsson, skáld, Berg-
staðastr. 48, Rvík, Tómas Vig-
fússon, húsasmíðam., Viðimel
57, Rvík, Valtýr Stefánsson,
ritstj., Laufásvegi 69, Rvík,
Vilhjálmur Árnason, skipstj.,
Flókagötu 53, Rvik, Þórarinn
Björnsson, skólam., Akureyri,
Þorbjörn Jóhannesson, kaupm
Flókag. 59, Rvík, Þorkell Jó-
hannesson, háskólarektor,
Oddagötu 2, Rvík, Þorsteinn
Bemharðsson, frkvstj., Rán-
argötu 1A, Þorsteinn M. Jóns-
son, skólastjóri, Hafnarstræti
96, Akureyri og Þorvaldur
Gai’ðar Kristjánsson, lögfr.,
Víðimel 61, Rvík. Stjórn fé-
lagsins skipa: Geir Hallgríms-
son, hdl., Dyngjuvegi 6, for-
maður. Meðstjórnendur:
Magnús Víglundsson, ræðis-
maður, Garðastr. 37, Rvík,
Framhald á 6. síðu.
Nýlátinn er hér í Lands-
spítalanum þýzki rithÖfundurr
inn Albert Daudistej, eftir
þunga legu. Daudistel hafði
dvalizt hér á landi undanfarin
17 ár, landflótta undan of-
sóknum nazistaveldisins.
Albert Daudistel fæddist i
Frankfurt am Main í Vestur-
Þýzkalandi 2. desember 1890
og yar því 64 ára, er hann
lézt. Snemma hneigðist hugur
hans til ritstarfa. Ungur að
aldri hverfur hami líka af
heimaslóðum og tekur að
kanna ókunna-stigu, og mun
sú útþrá hans hafa verið ná-
tengd þeirri hneigð til rit-
starfa, sem áður er nefnd. En
eðlilegur þróunarferill hins
unga manns er skyndilega rof-
inn er heimsstyrjöldin fyrri
skellur á og hann er kallaður
í sjóherinn, aðeins tæpra 24
ára að aldri. En Daudistel
gerði sér ljóst, þótt ungur
væri, hver höfuðglæpur við
mannkynið styrjöld er, og
hann lét ekki blekkjast af víg-
orðum þeim, sem uppi vom til
réttlætingar þeim glæp. Hann
gerist hluttakandi í uppreisn
sem gerð var í þýzka flotan-
um snemma á stríðsárunum,
og hlaut fyrir það fangelsis-
dóm.
Eftir styrjöldina gefst
Daudistel tóm til að sinna rit-
störfum. Hann gerist nú kunn-
ur rithöfundur, og liggja eftir
hann skáldsögur, smásagna-
söfn og ritgerðir, sem hlotið
hafa viðurkenningu bók-
menntamanna. Hann var um
skeið starfsmaður við „Ber-
liner Tageblatt“, sem var þá
eitt helzta dagblað Þýzka-
lands. Á þessum árum batzt
hann vináttuböndum við ýmsa
helztu rithöfunda Þýzkalands,
svo sem Ernst Toller, Kurt
Tuhcolsky og Stefan Zweig,
og hélt uppi bréfaskiptum við
þá, meðan aldur entist, þeim
og honum.
Öðru sinni var eðlilegur
þróunarferill Daudistels rof-
inn með valdatöku nazista í
Þýzkalandi árið 1933. Fyrir
hann sem aðra róttæka rithöf-
unda var það sama og að vera
eltur og ofsóttur og eiga yf-
ir höfði sér hverja stund að
vera heimsóttur af lögreglu-
spæjurum Hitlersvaldsins með
þeim afleiðingum, sem slikt
hlaut að hafa. Tilraun hans
að komast úr landi misheppn-
aðist, og varð hann um skeió
að fara huldu höfði. Að lok-
um tókst honum að sleppa yf-
ir tékknesku landamærin, á
jóladag 1935, eftir margs kon-
ar hrakninga, kominn í þá
ömurlegu aðstöðu, sem varð
hlutskipti ótal annarra flótta-
manna frá Þýzkalandi á þeiia
árum. Kona hans hafði hins
vegar komizt til Danmerkur,,
og þangað leggur hann níá
leið sina, til fundar við hana™
Atvikin haga því hins vegar
svo, að tveim árum síðar er’Jt
þau hjón komin hingað tO ís-
lands, skömmu áður en síðari
heimsstyrjöldin dynur yfir.
Hér var Daudistel vitanlega
slitinn úr tengslum við heima-
land sitt öll styrjaldarárin, e«
eigi að síður vann hann hér að
ýmsum ritverkum á móður*
máli sínu, eftir því sem heilsa
og kraftar entust, meðal ann-
ars miklu riti um ísland, þjóó
þess og sögu, sem hann lagðú
mikla stund á að kynna sér,
einkum af þeim ritum á móð-
urmáli hans, sem hér val>
kostur á um þau efni. Þegaí
Framhald á 7. 6Íðu.
(■■EShE&L <• Ami’.
Ofsaleg barátta um olíu- ^
gróðann á Keflavíkurvellt
Hafa B.P. og Shell kœrf OllufélagiS fyrir
bandariskum sf]órnarvöldum?
Fyrir skömmu bauð her-
námsliðið út benzín- og olíu-
sölu á Keflavíkurflugvelli til
næstu þriggja ára, og hófst þá
þegar ofsaleg keppni milli olíu-
kónganna — Shell og BP ann-
arsvegar og Olíufélagsins hins
vegar — um að hreppa hnoss-
ið og milljónagróðann. Hefur
Olíufélagið haft þessi viðskipti
allt frá því að landið var her-
numið, haft þar óhemjulegar
tekjur og notað aðstöðu sína til
gjaldeyrissvindls, eins og sann-
aðist í olíumálinu fræga.
Fannst olíufélögum íhaldsins
nú. tími til kominn að þau
kæmust að jötunni, samkvæmt
helmingaskiptareglunni . frægu
og fengju nú ,um skeið
græða á hermanginu og braska
með gjaldeyri. En Olíufélagið
vildi ekki sleppa bitanum, held-
ur varðist ásókn ihaldsins með
kjafti og klóm. Niðurstöður á-
takanna urðu þær að Olíufé-
lagið hélt hnossinu, og er skýr-
ingin eflaust m. a. su að það
er umboðsfélag bandaríska
olíuhringsins Standard Oil sem
hefur mjög sterka aðstöðu
innan hersins.
En olíufélög íhaldsins hafa
ekki látið sér þessi málalok
lynda. Málgagn þeirra, Morg-
unblaðið, bætir þessari at-
hugsasemd aftan við frásögn
sína af niðurstöðum keppninn-
• ar . um olíugróðann:
„Væntanleg er til landsitvs
tíu manna sendinefnd frá,
Bandarikjunum, sem á að at-
huga starfsenú bandaríska
hersins á Keflavíkurflugvelli og
hafa hönd í bagga með út-
gjöldum vamarliðsins.“
Verður þessi athugasemd
ekki skilin á annan veg en
þann að olíufélög íhaldsins hafi
kært málalokin hér fyrir æðstu
stjórnarvöldum vestanhafs og
fært slík rök fyrir máli sinu
að heil rannsóknarnefnd er
send á vettvang. Átökunum
miklu um olíugróðann er þann-
ig ólokið enn, og ætti ýmis*
legt sögulegt að geta borið til
tíðinda á þessu sviði á næst*
unnL