Þjóðviljinn - 12.08.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 12.08.1955, Side 6
'■ÍV’HÍÍi.U 6) — ÞJÓÐVILJJNNir^ ^östudagur 12. ágúst !955 • MlMí llil TT !!í<í: Bími 1475. Genevieve Víðfræg ensk úrvalskvik- mynd í fögrum litum — tal- in ein ágætasta skemmti- kvikmynd er gerð hefur ver- ið í Bretlandi síðasta ára- tuginn, enda sló hún öll met í aðsókn. Aðalhlutverkin eru bráðskemmtilega leikin af Dinah Sheridan John Gregson • Kay Kendall Kenneth More Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi 6485 Landráð (High Treason) Afar spennandi brezk saka- málamynd um skemmdar- verk og baráttu lögreglunn- ar við landráðafólk. Þetta er ein af hinum brezku myndum, sem eru spennandi frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Patrio Doonan Máry Morrls Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siml 1384. Milli tveggja elda Övenju spennandi og snilld- arvel leikin, ný, ensk kvik- mynd, er fjallar um kalda Stríðið í Berlín. Aðalhlutverk: Claire Bloom (Lék í „Limelight) Hildegarde Neff Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 9. rr r 'l'L" inpolibio Simi 1182. Þrjár bannaðar sögur (Three Stories Prohibited) Stórfengleg, ný ítölsk úr- valsmynd. Þýzku blöðin sögðu um þessa mynd, að Kún væri einhver sú bezta, er hefði verið tekin. Aðalhlutverk: Elenora Kossi Drago, Antonella Lualdi, Lia Amanda, Gíno Cervi, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Enskur texti. Bönnuð börnum " Síðasta sinn. Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum —Póstsendum — HAFNARf IRÐI Sími 9184. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Útvarpsviðgerðir Radló, Veltusundi 1 - Simi 80300. Ljósmyndastofa ^i--Gl<eÓikoncin Sterk og raunsæ ítolsk stórmynd úr lífi gleðikbn- unnar. Aðalhlutverk: Alida Valli Arnedeo Nazzari Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð bömum. Simi 1544. Með söng í hjarta Hin undurfagra og ógleym- anlega músikmynd, um æfi söngkonunnar Jane Froman, sem leikin er af Susan Hajward verður vegna itrekaðra á- skorana sýnd í kvöld kl. 5 7 og 9. Simi 81938. Kátt er í koti Sprenghlægileg, ný sænsk gamanmynd með karlinum honum Asa Nisse (John Elf- ström), en hann og Bakka- bræðraháttur sveitunga hans 'kemur áhorfendum hvar- vetna í bezta skap. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Norskur skýringartexti HAFNAR- FJARÐARBIÖ Sími 9249 Sumar með Moniku Frábærlega vel leikin sænsk mynd, er fjallar um sumar- æfintýri tveggja elskenda. anda. Aðalhlutverk: Harriet Andersoö Lars Ekberg Leikstjóri: Ingmar Bergman Sýnd kL 7 og 9. Laugavegi 12 Fantið myndatöku timanlega. Sími 1980. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lðg- glltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, siml 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Bdapparstíg 30 - Simi 6484 MYNDATðEUB— PASSAMYNDIB teknar í dag, tilbúnar & morgun STUDI0 Laugavegi 30, sími 7706. é CEISLRHITUN Garðarstræti 8, •imi 2749 Eswahitunarkerfi fyxir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, vlðgerðir. Rafhitakútar, 150. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir Sylgja Laufásveg 19 — Sími 2656 Heimasími 82035 Kaup - Sula Kaupum hreinar prjónatuskur og alft nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldnrsgötn 30. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmifatagerðin VOPNl, Aðalstræti 16. Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu I Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. Röðulsbar Munið Kaffisöluna Hafnaratrætí 16 Gömlu dansarnir í i kvöld klukkan 9. Hl]ómsi>eit Svavars Gests Dansstjóri: Arni Norðfjörð Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 Þjóðviljann vantar unglinga til aö bera blaöið til kaupenda viö Hringbrauf og á Melunum. vegna sumarleyfa. TaliÖ viö afgreiðsluna, sími 7500. Sigrun Sigur- jónsdóttir Framhald af 4. síðu. gengið eftir því sem henni bar fyrir að taka móti hverju barni, auk þess sem hún hafði taxta sinn miklum mun lægri en annarsstaðar tíðkaðist. „Það er nóg fyrir fátækt fólk að borga það“, sagði Ljósa jafn- an, er það barst í tal. Þrátt fyrir langan vinnudag las Sigrún jafnan mikið og æv- inlega þá höfunda, innlenda og ^ erlenda, sem mestir voru. Er- Félagslíf Farfuglar, ferðamenn Um næstu helgi verður farin gönguferð úr Víðiker- um að Hvalvatni og giat þar. Á sunnudag verður gengið um Hvalfell, að Glym og í Botnsdal. Einnig er ráðgert að fara í heyvinnuferð um helgina, ef þurrkur verður. Skrifstofan í Gagnfræða* skólanum við Lindargötu op- in í kvöld kl. 8.30 til 10.00. Farfugladeild Reykjavíkur Til Akureyrar | 3 sæti laus í fólksbíl til Ak- j 5 ureyrar á morgun, 13.8. Upp- : j lýsingar í síma 81918 til kl. : 4 í dag. Blöð Tímarit Frímerki Filmur SÖLUTURNINN við Amarhól lend blöð og tímarit voru henni alltaf kærkomin. Sigrún kom syni sínum í menntaskóla, en vegna alvarlegra veikinda varð hann að hætta. langskólanámi. Þegar úr rættist með heilsufar hans, tók hann próf frá Sam- vinnuskólanum og er nú full- trúi hjá Kaupfélagi Vopnfirð- inga. Lengstaf bjó Sigrún við ó- fullkominn húsakost, en nu hefur hún ásamt syni sínum og tengdadóttur reist hús og heimili er fyrir flestra hluta sakir ber af öðrum heimilum í kaupstaðnum um menningar- brag og snyrtimennsku. Og þú, sem heimsækir Ljósu í Hvammi á þetta indæla heimili, sem nær daglega prýðist nýjum blómum og gripum til feg- urðar og yndis, þú heyrir ekki aðeins hjarta góðrar konu, móður og ömmu, slá, heldur hittir þú fyrir konu sem komst óbuguð um svörtugöng fátækt- ar og örðugleika og gekk án þess að láta aftra sér þá leið sem skilur milli ljóss og myrk- urs. Ljósusonur. Löggiltir menningarvinir Framhald af 5. síðu. varaformaður, Loftur Bjama- son, útgerðarmaður, Álfa- skeiði 38, Hafnarfirði, Krist- ján L. Gestsson, verzlunarstj., Smáragötu 4, Rvik, og Hall- dór S. Gröndal, forstjóri, iBarónsstíg 43, Rvik. Fram- kvæmdastjóri er Eyjólfur Konráð Jónsson, lögfr., Blönduhlíð 2, Rvík, og hefur hann prókúruuxnboð. GerðinT sem allir haía beðiö eítir. Hinir vandlátu velja skrautgirðingar og altana* handrið írá undirrituóum. Margar geróir. Verðið hvergi lægra. Simar: 7734.5029 'l l !i n n inijarjfiffi sJás.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.