Þjóðviljinn - 12.08.1955, Qupperneq 8
Eitt mesta flugslys í
Evrópu vorð í gær
67 bandarískir hermenn fórust í
V-Þýzkalandi þegar 2 flugvélar hröpuðu
Eitt mesta flugslys, sem oröið hefm* í Evrópu, varð' í
Vestur-Þýzkalandi í gær þegar tvær bandarískar herflug-
vélar fórust. 67 menn létu lífið.
Slysið varð með þeim hætti, var með 129 hermenn á leið til
Kóreu fórst skammt frá Tokíó.
að einn hreyfill bandarískrar
herflugvélar af gerðinni C-119,
sem var á æfingaflugi ásamt
sex öðrum vélum sömu gerðar
skammt frá Stuttgart, bilaði og
lækkaði vélin þá flugið. Stuttu
sáðar hækkaði hún flugið aftur
og rakst þá á aðra flugvél og
hröpuðu þær báðar í ljósum
logum niður í skóg um 50 km
frá Stuttgart. Kviknaði í skóg-
inum og komust björgunar-
sveitir ekki að flugvélunum.
Pórust allir sem í þeim voru,
67 bandarískir hermenn.
Þetta er eins og áður segir
eitt mesta flugsíys sem orðið
hefur í Evrópu. Mesta flugslys
sém orðið hefur í heiminum
varð i júní 1953, þegarfmnda-
rísk Globemaster-flugvél sem
Hún slapp vel
Um kl. lijálfþrjú í gær varð
9 ára telþa fyrir bíl á Reykja-
nesbraut í Kópavogi, en slapp
lítt eða ekki meidd.
Tvær telpur voru að hjóla
suður Reykjanesbrautina á
röngum kanti og ætlaði önnur
þeirra að færa sig yfir á rétt-
an kant, en lenti þá fyrir bíl
og féll i götuna. Var hún flutt
í Landsspítalann til athugunar,
en reyndist lítt eða ekki meidd.
þJÓÐVlUINN
Pöstudagur 12. ágúst 1955 — 20. árgangur — 179. tölublað
Varsjárskeyti irá iréttariiara Þjóðviljans
Landar fluttu dagskrá sína
í síðasta sinn í gærkvöld
Varsjá i gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans
1 kvöld verður íslenzk dagskrá í einu leikhúsanna hér í borg-
inni. Er það önnur íslenzka heilkvölds-dagskráin og í fjórða og
síðasta skipti sem dans- og söngflokkarnir og Jón Sigurbjörns-
son koma frain opinberlega á heimsniótinu.
® í dag skoðaði fjöldi Islend-
Fjölmenni við
útför Magnásar
Ás
Næsta Útsvnisför
hefst 16. þ.m.
Næsta sumarleyfisferð Ferða-
félagsins Útsýn hefst á þriðju-
daginn kemur, 16. ágúst. Tek-
ur ferðin alls 24 daga og verð-
ur einkum dvalizt í London,
París og Kaupmannahöfn. Félagið Osló-Turnforening
Fym ferðir félagsins í sumar 4tti 100 4ra afmæli 13 april
Einn norsku fimleikamannanna sem hingað koma.
Tveir flokkar norskra fimleikameist-
ara kom hingað á morgun
Fyrstu sýningar þeirra verða á sunnudag
Með flugvél Loftleiða á mor_gun koma hingað tveir af
fremstu fimleikaflokkum Norðurlanda. Eru það úrvals-
flokkar karla og kvenna frá Oslo-Turnforening.
hafa heppnazt með ágætum, og
róma þátttakendur mjög skipu-
lag og aðbúnað allan í ferðun-
um.
Á sunnudaginn kl. 5 e.h. boð-
ar félagið þátttakendur i næstu
ferð til fundar í Sjálfstæðishús-
sl. og hefur í tilefni þess hald-
ið margar íþróttasýningar, er
munu standa allt fram í októ-
ber.
Oslo-Turnforening var í upp-
hafi vagga norsks íþróttalífs
og á undanförnum 100 árum
inu, og verða þá gefnar junsar hefur það vakið aðdáun með
leiðbeiningaú varðandi ferða-j þróttmiklu starfi, bæði heima
lagið. Sökum forfalla er nú eitt í Noregi og víða um heim.
sæti laust í þessari ferð.
Sími félagsins er 2990.
Ilingað kemur félagið í boði
íþróttabandalags Reykjavikur,
Miklar framkvœmdir eru fyr-
irhugaðar á Blönduósi
'Blönduósi. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Nýlega er lokið niðurjöfnun útsvara á Blönduósi. Jafn-
að var niður kr. 617 þús. 450.00 á 205 gjaldendur.
Hæstu útsvör bera Kaupfélag
A-Húnvetninga kr. 62.700.00,
Páll Kolka 29 þús.. og 700,
Snorri Arnfinnsson’17 þús. og
300, Stígandi h.f. 15 þús. og
Sláturfélag A-Húnvetninga 15
þúsund kr.
Unnið er að nokkrum allfjár-
frekum framkvæmdum svo sem
lengingu á bryggjunni, stækkun
Kvikmyndasýning
og breytingum á vatnsveitunni
og uppsetningu nýrra og vand-
aðra götuljósa. Til þessara
framkvæmda og fyrirhugaðra
holræsa og gatnagerðar eru á-
ætlaðar um 190 þús. kr. á fjár-
hagsáætlun þessa árs.
Ánnanns, ÍR og KR, og skýrðu
formenn þeirra félaga blaða-
mönnum í gær frá því sem hér
er sagt. Félögin eru með þessu
heimboði að endurgjalda Oslo-
Turnforening gestrisni og vin-
áttu er það hefur sýnt íslenzku
fimleikafólki um marga áratugi.
Öll framangreind félög hafa
notið mikillar gestrisni og fyr-
irgreiðslu Oslo-Turnforening er
þau hafa komið til Noregs.
Árið 1921 kom hingað fim-
leikaflokkur frá Oslo-Turnfor-
ening og vakti þá fádæma
hrifningu. Flokkar þeir sem nú
koma hingað eru báðir fram-
úrskarandi, enda bæði núver-
andi og fyrrverandi Noregs-
meistarar í mörgum greinum
fimleikanna. Kennari og stjórn-
andi kvennaflokksins er frú
Helga Vogt Wergeland. Eru 8
stúlkur í flokknum. Kennari og
stjórnandi karlaflokksins er
Thorleif Tollefsen og eru 8
piltar í flokknum. Undirleikari
er John Hauge. Með flokknum
kemur hingað í sérstöku boði
Realf Roback og frú, en hann
Framhald á 3. síðu.
geirssonar
Útför Magnúsar Ásgeirsson-
ar fór fram frá Fossvogskap-
ellu í gær, og var hún mjög
f jölmenn.
Séra Sigurður Einarsson í
Holti flutti minningarræðuna,
en Þórarinn Guðmundsson lék
einleik á fiðlu. Félagar úr Dóm-
kirkjukómum sungu undir
stjóm Páls ísólfssonar.
Rithöfundar og skáld báru
kistuna ur lcirkju, en jarðsett
var í Fossvogskirkjugarði.
Hafnarfjarðarbær óskaði að
heiðra minningu hins látna með
því að kosta útförina.
inga gasstöð borgarinnar og
þáði veitingar starfsfólksins.
Einnlg var skipzt á gjöfum. Áð-
ur hafa hópar landa skoðað
sælgætisverksmiðju og . raf-
tækjaverksmiðju, komið á
vinnustaði víðsvegar í borginni
og setið fundi með mönnum úr
ýmsum starfsgreinum. Meðal
annars sátu nokkrir íslenzkir
sjómenn fund með erlendum
stéttarbræðrum, og talaði einn
þeirra um kjör togarasjómanna
heima.
Þá má geta þess að nokkrir
okkar íslendinganna sátu sam-
komu friðarsinna frá öllum
löndum þar sem meðal annarra
talaði tyrkneska skáldið Nazim
Hikmet.
1 gærkvöld fór annar hópur
landanna til Krakau.
Ivar
Skákmot Norðurlanda hefst
í Osló á sunnudaginn
Sjö íslendingar taka þátt í landsliði
og meistaraflokki
í kvöld heldur hópur íslenzkra skákmanna flugleiðis til
Osló til að taka þátt í skákmóti Norðurlanda, en það hefst
þar á sunnudag. Þar mun Friðrik Ólafsson verja titil sinn
sem skákmeistari Norðurlanda.
! Fararstjóri verður Guðmund-
ur Arnlaugsson, en auk Frið-
riks keppa í landsliði Guðjón
M. Sigurðsson og Ingi R. Jó-
hannsson. Hvert Norðurland-
anna má senda tvo menn í
landsliðskeppnina, en auk þess
er Norðurlandameistarinn þátt-
takandi og einn aukamaður frá
því iandi sem heldur keppnina,
að þessu sinni Norðmaður.
Keppendur í landsliði eru því
alls tólf. Þetta er sjötta Norð-
urlandamótið i skák eftir styrj-
öldina, og hafa íslendingar haft
meistaratitilinn í undanfarin
þrjú skipti; Baldur Möller tví-
vegis og Friðrik Ólafsson síð-
ast. Áður áttu Finnar tvo Norð-
urlandameistara, Böök og
Kaila.
Aðsókn að kvikmyndasýn-
íngu þeirri, er Upplýsingaþjón-
usta Bandaríkjanna gekkst fyr-
ir í tilefni af ráðstefnu Sam-
einuðu þjóðanna um friðsam-
lega notkun á kjarnorku, reynd-
ist svo mikil, að margir urðu
frá að hverfa.
Hefur því verið ákveðið að
endurtaka sýninguna á morg-
un kl. 3:30 e.h. i Tjarnarbíói.
• Eins og áður verður aðgang-
ur ókeypis.
Eyðslan og sukkið vaxandi og íhaldið hótar
miskunnarlausri innheimtu
Sjálfstæðisflokburinn virð-
ist ekld ætla að láta við það
sitja að hækka útsvörin á
Réykvíkingum um 23 miilj.
kr. frá fyrra ári eða rúm-
iega 21%. Til viðbótar eru
útsvarsgreiðendur „gladdir“
með daglegri tilkynningu í
útvarpinu um að enn ríkari
áherzla verði lögð á inisk-
unnarlansa innheimtu en
nokkru sinni áður. Br þetta
afsakað með því að þörfin
■sé sérstaklega brýn nú á full-
um skilum af liendi útsvars-
greiðenda.
Ekki er kunnugt að íhald-
ið standi í neinum meiri
háttar framkvæmdum í ár
fram yfir það venjuiega. Ör-
fáar íbúðir eru í byggingu á
vegum bæjarins og ekki
nærri í samræmi við fjár-
framlög síðustu ára þótí
skorin hai'i verið við nögl.
Gatnagerðarverk eru með
langminnsta móti og engin
sem talizt geta til meiri liátt-
ar framkvæmda. Hins vegar
er íhaldið með örlátasta móti
á liverskonar óþarfa eyðslu
og fyrirgreiðslu við gæðinga
Sjáifstæðisflokksins og hirð-
menn Gunnars Thoroddsen.
Þannig er nú mokað xit fé
í nýja og liækkaða bíla-
styrki, lán til bíiakaupa og
kauj) á nýjum bifreiðum. M.a.
hefuf Gunnar Thoroddsen.
talið nauðsynlegt að endur-
nýja bifreið borgarstjóra-
embættisins og látiö bæinn
greiða 140 þús. kr. í því
skyni, að tryggja að farkost-
urinn sé í fullu samræmi við
viriVmgu og ntildlvægi emb-
ættisins!
Hann ver titil sinn sem skák-
meistari Norðurlanda.
| Þá taka fjórir Islendingar
, þátt í keppni í meistaraflokki,
| þeir Arinbjörn Guðmundsson,
jlngvar Ásmundsson, Jón Páls-
j son og Lárus Johsen. Vei*ður
j þar sennilega keppt í tveimur
tólf manna flokkum.
Eins og áður er sagt hefst
keppnin á sunnudag, 14. þ.m, og
henni á að ljúka 25. þ.m.