Þjóðviljinn - 14.08.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.08.1955, Blaðsíða 1
VILIINN Sunnudagur 14. ágást 1955 — 20. árgangur — 181. tölublað rw SOVETRIKIN AFVOPNAST EIN Fjórðurigur heraflaos, 64o.ooo menn, verð- ur leystur úr herþjónustu fyrir næstu áramót Sovétstjómin heíur ákveðið að heíja afvopnun upp á eigin spýtur án þess að bíða eftir að Vestur- veldin taki endanlega afstöðu til tillagna hennar um allsherjarafvopnun. Var tilkynnt í útvarpi í Moskva í gærmorgun að mönnum í herafla Sovétríkjanna yrði fækkað um 640.000 fyrir 15. desember í vetur. Verður þá mönn- um undir vopnum í Sovétríkjunum fækkað um fjórð- ung, ef trúa má áætlunum leyniþjónustu Bandaríkj- ■anna. ekki birt tölu þeirra manna sem hún hefur undir vopnum. Síð- asta áætlun leyniþjónusta Vest- I tilkynningunni frá Sovét- stjórninni segir, að gangur heimsmálanna upp á síðkastið, einkum þó ftuidur æðstu manna fjórveldanna í Genf, hafi orðið til þess að viðsjár hafi lægt nokkuð. IVIarkmiðið auldð traust. Til þess að ýta undir þessa þróun segist sovétstjórnin hafa ákveðið að leysa 640.000 menn úr herþjónustu. Markmiðið með þeirri ráðstöfun sé að stuðla að því að trúnaðartraust ríkja fram krö“fu m hækkltö laun. heimsins hvers til annars styrk- urveldanna um herstyrk Sovét- ríkjanna sem gerð hefur verið heyrinkunn er frá því í árs- byrjun 1953. Þá skýrðu Omar Bradley hershöfðingi, þáver- andi forseti j-firherráðs Banda- ríkjanna, og Allen Dulles, jfir- maður. leyniþjónustunnar, leið- togum þingflokkanna frá því að Sovétríkin myndu hafa ,,um það bil 2.500.000 menn undir vopn- um“. (THE TIMES 20. febr. 1953). Þessi tala er mun lægri en tölur þær sem vestrænir stjórn- málamenn, einkum brezkir, hafa Kasta klæðum til að knýja fram launabót Indverskir embættismenn í strípabaráttu Yfir 8000 embættismenn indverska ríkisins hafa ákveö- ið aö hefja þaö sem þeir kalla nektarbaráttu til aö knýja ist og enn dragi úr viðsjám. Tekið er fram í tilkynning- ingunni að hinum brautskráðu hermönnum og sjóliðum verði tryggð vinna í verksmiðjum, á samyrkjubúum eða rikisbúum sem næst heimilum þeirra, 2.500.000 undir vopnum. Síðan heimsstyrjöldinni síð- ari lauk hefur sovétstjórnin Olíulindir afhentar Sovétstjórnin afhenti í gær Austurríkismönnum olíulindir, 300 verksmiðjur, jarðeignir og skipastól, sem áður var í eigu Þjóðverja og sovézku hernáms- yfirvöldin hafa rekið síðan í stríðslok. Ef ríkisstjómin hefur ekki'5' orðið við kröfum embættis- mannanna fyrir þriðjudag munu þeir mæta til vinnu þann dag óralcaðir og skyrtulausir, Ef ríkisstjómin lætur sér enn ekki segjast verður næsta skref embættismannanna að koma til vinnu í náttbuxum. Sitji ríkisstjómin enn við sinn keip munu embættismenn- irnir fara úr nærskyrtunni, Ef það dugar ekki munu þeir koma til starfa í stjórnarskrif- stofunum berfættir og á nær- buxunum. Hafi það heldur eng- in áhrif munu þeir gegna störf- um með lendadúk einan klæða. Hrifi það ekki verður ,,gripið til enn rótttækari ráðstafana", en ekki hafa foringjar þessarar nýstárlegu kjarabaráttu enn skýrt frá, í hverju þær eru fólgnar. „Flppndi vindsængin" nýjasfa flugvélarkrilið Nýjasta smáflugvélin sem smíöuð hefiu’ veriö í Bret- landi hefur þann kost að hæg-t er að taka af henni væng- ina og leggja þá saman. Brezku blöðin skýrðu frá vél- inni í fyrsta skipti í gær og hafa strax skírt hana „fljúg- andi vindsængina". Nafnið er dregið af því að vængurinn er útblásinn belgur úr gúmbom- um striga. Vindlaus kemst hann í farangursgeymslu á bíl og jþað tekur tiu mínútur að blása Siann út. ■ Tveir menn geta setið í vél- inni og er hægt að festa væng- lausan skrokkinn aftaní bíl og draga hann hvert á land sem vera skal. Vélin getur flogið 160 km vegalengd án þess að lenda og fer 70 km á klukkustund. Hreyfillinn er mjög spameyt- inn. Portúgalsmenn hóta að skjéta Portúgalsstjórn hótaði í gær að beitt yrði skotvopnum til að hindra fyrirhugaða göngu ó- vopnaðra Indverja frá Indlandi inn í portúgölsku nýlenduna Goa á mánudaginn. Þúsundir Indverja höfðu þegar í gær safnazt saman til að taka þátt í göngunni. Sðd víð Austíirði Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þrír bátar fengu í fyrrinótt síld, 6 tíma siglingu austur- norðaustur út af Seyðisfirði. Valþór frá Seyðisfirði fékk 150—160 tunnur, Pálmar 60— 70 og Þráinn frá Neskaupstað 150. í vikunni sem leið veiddist síld út af Glettingi, og var það fyrsta síldveiðin við Austfirði á Afarfáir bátar eru á austur- svæðinu, enda hefur verið bræla úti fyrir undanfarið, en frétzt hefur að bátar að norðan séu á leið til Austfjarða. í vikunni sem leið voru 40—50 bátar hér inni, flestir útlendir, aðallega norskir. Loka varð á- fengisverzluninni er þeir höfðu legið 1 dag í höfn. Hér er alltaf sól Heitasti dagur og vikunnar sumar. var slegið fram opinberlega öðm hvoru og em svo ósamkvæmar að augljóst er að þær era sett- ar fram í áróðursskyni eftir geðþótta þess sem talar hverju fimmtudagurinn, þá var 23—25 sinni. j stiga hiti hér á Seyðisfirði. Er síldveíðinni Bokið fyrir norðan í sumar? 1 Raufarhöfn i gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mjög gott veðvr hefur verið hér í nótt og í goerkvöld, en engin veiði hefur verið á Sléttugrunni né annarstaöar hér eystra. Er ekki annað sýnna en síldvei&mni sé lokið á þessu sumri. Flestir bátar eru nú farnir heim eða hafa leitað vestur eftir. Nokkrir munu t. d. reyna Vopnum rænt í Englandi Um tveir tugir manna bmt- ust inn í vopnageymslu brezka hersins í Berkshire í Suður- Englandi í gær, yfirbuguðu og bundu 18 manna varðflokk og rændu miklu magni af skot- færum og skotvopnum. Lögregl- þjónar handtóku tvo menn, sem óku í bíl með töluvert af skot- færum. Talið er að hér séu að verki írar sem berjast sameiningu irlands. ufsaveiðar við Eyjafjörð. Af því hafa þó engar fréttir borizt enn. Hér á Raufarhöfn hafa verið brædd í sumar 26 þúsund mál — 16 þúsund mál síldar, 10 þúsund mál af slógi og hausum. í fyrra voru brædd um 55 þúsund mál. í fyrra voru saltaðar hér um 20 þúsund tunnur síldar, en nú er söltunin nær 58 þúsund tunn- ur. Búizt við hinu versta í Kóren I gærkvöld rann út frestur- inn sem Rhee forseti Suður- fyrir j Kóreu hafði gefið hlutlausu Framhald á 8. siðu Hví þegir utanríkisráðherra? Hafa Bandarikin borið fram kröfur um oð fá að gera hér stóra flotahöfn? S.l. miðvikudag skýrði Þjóöviljinn frá því að mikils- metnasta fréttablað Bandaríkjanna, New York Times, heföi sagt frá því aö áfonnaö væri að gera hér á landi stóra bandaríska flotastöð til viöbótar ö'örum hernáms- framkvæmdum og ætti hún aö kosta 200 milljónir doll- ara eöa 3264 milljónir króna. Jafnframt skýröi New York Times svo frá aö framkvæmdir þessar kynnu aö reynast öröugar viöfangs’ sökum sívaxandi andstööu íslendinga gegn hernáminu. Næsta dag skoraði Þjóðviljinn á dr. Kristin Guðmundsson ut- anríkisráðherra iað skýra ís- lendingum frá því hvort rétt væri hermt í hinu bandaríska blaði og bar upp við hann eft- irfarandi fyrirspurnir: 1. Er það rétt hermt að Banda- rikin hafi farið fram á að fá að byggja hér flotastöð fyrir 3 til 4 milljarða króna? 2. Ef svo er hversu langt er þá samniufriun kouúð? Hvaða höfn hafa Bandaríkin augastað á? Er það ganila áætlunin um Njarðvík seni nú á að fara að framkvæma, á Hvalfjörður að verða stór flotasttíð eða er rætt um einhvern nýjan stað? 3. Hve*- er afstaða utaimkis- ráðherrans og ríkisstjómarinnar til slíkrar málaleitunar? í gær tekur Alþýðublaðið svo undir þessar fyrirspurnir þjóð- viljans og segir: „Upplýsingar þessar hljóta að koma íslendingum mjtíg á óvart, þar eð ekkert hefur verið látið uppskátt um framkvæmdir þær, sem Sulzbenrger fullyrðir, að á- kveðnar séu. Verður að krefjast þess, að íslenzka ríkisstjórnin upplýsi þetta mál nú þegar eða beri staðbæfingar Sulzbergers og The New Ycrk Times til baka. Þagað getur liún ekki.“ Ríkisstjóinin hefur þó enn sem komið er valið þann kost að þegja. Kristinn Guðmunds- son hefur ekki svarað fyrir- spurnunum einu orði og mál- gagn utanríkisráðherrans hefur ekki haft neitt til málanna að leggja. Þessi þögn spáir ekki góðu, því væntanlega hefði ekki staðið á utanríkisráðherranum ef frásagnir hins bandaríska stórblaðs hefðu verið rangar eða, Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.