Þjóðviljinn - 14.08.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.08.1955, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. ágúat 1955 mmití .1. vt •1: GAMÍ.A j\ Bíml 1475. Genevieve Víðfræg ensk úrvalskvik- mynd í fögrum litum — tal- in ein ágætasta skemmti- kvikmynd er gerð hefur ver- ið í Bretlandi síðasta ára- tuginn, enda sló hún öll met í aðsókn. Aðalhlutverkin eru bráðskemmtilega leikin af Dinah Sheridan John Gregson Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. Sími 1544. Kvenstúdentamir (Take.Care of my little Giri) Skemmtileg ný amerísk. lit- mynd, um ástir, gleði og á- hyggjur ungra stúlkna, sem stunda háskólanám í Banda- ríkjunum. Aðalhlutverk: Jeanne Crain Dale Robertson Mitzi Gaynor. Jean Peters og m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Merki Zorro's Hetjumyndin fræga með Ty- rone Power og Lindu Dar- nell. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Siml 6485 Landráð (High Treason) I Patric Doonan Mary Morris Sýnd kl. 5, . 7 og 9 Síðasta sinn Fær í flestan sjó Hin sprenghlægilega ameríska gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: BOB HOPE Sýnd kl. 3. Síml 81936. Kátt er í koti Sprenghlægileg, ný sænsk gamanmynd með karlinum honum Asa Nisse (John Elf- ström), en hann og Bakka- bræðraháttur sveitunga hans kemur áhorfendum hvar- vetna í bezta skap: Sýnd kl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Norskur skýringartexti Laugaveg 30 — Sími 83209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — K HAFNARFIRÐI “Tx—» — ----- r r Gleðikonan Sterk og raunsæ ítölsk stórmynd úr lífi gleðikon- unnar. Aðalhlutverk: Aiida Valli Amedeo Nazzari Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýrid kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Tvíburasysturnar Óvenju góð þýzk kvikmynd. Sýnd kl. 3 og 5. HAFNAR- FJARÐARBIÓ Sími 9249 Allt í lagi Neró (O. K. Nero) Afburða skemmtileg, ný, ítölsk gamanmynd, er fjall- ar um ævintýri tveggja bandarískra sjóliða í Róm, er dreymir, að þeir séu uppi á dögum Nerós. Sagt er, að ítalir séu með þesari mynd að hæðast að Quo vadis og fleiri stórmyndum, er eiga að gerast á sömu slóðum. Aðalhlutverk: Gino Cervi Silvana Pampanini Walter Chiari Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Rínsl 1384. Síðasta staupið (Come Fill the Cup) Mjög spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Harlan Ware. Aðalhlutverk: James Cagney Phyllis Thaxter Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnuminnan 14 ára Hótei Casablanka Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. l e. h. Trípólíbíó Riml 118*. Fransmaður i fríi (Les Vacanses De Monsieur Hulot.) Frábær, ný, frönsk gaman- mynd, er hlaut fyrstu verð- laun á alþjóðakvikmyndahá- tíðinni í Cannes árið 1953. Mynd þessi var af gagnrýn- endum talin önnur bezta út- Ienda myndin sýnd í Banda- ríkjunum árið 1954. Dómar um þessa mynd hafa hvarvetna verið á þá leið, að önnur eins gaman- mynd hafi ekki komið fram, síðan Chaplin var upp á sitt bezta. Kvikmyndahandrit, leik- stjóm og aðalhlutverk: Jacques Tati Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- glltur endurskoðandl. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12, síml 5999 og 80065. GEISLRHITUN GarSarstræti 6, simi 2749 Eswahltimarkerfl fyiir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðlr. Rafhitakútar, 150. Útvarpsviðgerðir Kadíó, Veltusundi 1 — Sími 80300. Ljósmyndastofa Laugavegi 12 Pantið myndatöku tímanlega. Sími 1980. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Baftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 MYNDATÖKUB— FASSAMYNDIB teknar í dag, tilbúnar á morgun STUDI0 Laugavegi 30, simi 7706. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir Sylgja Laufásveg 19 — Sími 2656 Heimasími 82035 Kaup - Sala Húsgagnabúðin h.f. Þórsgötu 1 Barnaiúm . Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastoíum. Baldursgötu 30. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNl, Aðalstræti 16. Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Síml 2292. Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. Röðulsbar Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 l^]innin(j.aráfyjölci Blöð Tímarit \ Frímerki ® Filmur SÖLUTURNINN við Arnarhól DANSAÐ 1 : milli kl. 3 og 5 í dag S (í eftirmiðdagskaffinu). S Hljómsveit Ronnie Keen og S Marion Davis skemmta. ■ ■ I KVÖLD: ! ■ t1-' - .. ... ■ . V Hljómsveit Ronnie Keen og hljómsveit \ lósefs Felzmanns leika. \ I Söngvari Marion Davis. | I Dansað í háðnm söhim.; J ■ , ■ »• i •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(■■■■■■■■■•■■■■■■M * ÚTBREIÐIÐ > > ÞJÓDVILJANN r> *} ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Gömlu dansarnir í í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 Þjóðviijann vantar unglinga til aö bera blaöiö til kaupenda við Hringbrant og á Melunum, vegna sumarleyfa. Talið viö afgreiðsluna, sími 7500. ■ wrwp——rr-■■»■■■■■ wmwí ■ ■ FIMLEIK ASÝNENGU ! ■ ■ hafa úrvalsflokkur kvenna og karla frá Osló Turn- S forening í kvöld kl. 8.30 í íþróttahúsinu að Háloga- S landi. Aðgöngumiðar verða seldir í Happdrættisbifreið j Ármanns og K.R. í Austurstræti í allan dag og viö S innganginn. ALLIR VERÐA ; AÐ SJÁ N0RSKIÍ SNILLINGANA ■■■■■■■■■■■! .■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■»■■■■•■■*■■■■■■■■■■■■■■■» ■■■■•■■■••■•■■■■■■■■■■• Utför ástkærs eiginmanns míns, föður og tengdaföður, GlSLA PÁLSSONAR, læknis, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 15. ágúst kl. 2 e.h. — Blóm afbeðin, en þeir sem vilja minnast hins látna, eru vinsamlega beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Svana Jónsdótilr Stefanía Gísladóttir Víkingur Arnórsson Páll Gíslason Soffía Stefánsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.