Þjóðviljinn - 14.08.1955, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.08.1955, Blaðsíða 7
 :>!tn !■!: fl>,"*.2vt? •< ru:r/<K: Íftiíi Smmudagur 14. ágúst 1935 — ÞJttpvnjTIfíN — (T Hans Kirk: 68. dagur þennan dag hefSi engin haft vinnu handa Gregers Klit- gaard. — Ágætt, Gregers, sagði Haraldur. Snúðu þér að med- 1 isterpylsunni. Það er steik atvinnuleysingjanna, og í “ hana er bætt meira og meira hveiti í samræmi við stjórn- málaþróunina. Karen segist gjarnan vilja hafa þig í fæöi og um kostnaöinn veröur þú að semja við hana; hann ' er nákvæmlega útreiknaður eftir kaloríuinnihaldinu. Hún er fátæk en heiðarleg, telpukomið. Ljóshærðu börnin hlustuðu alvarleg á þessar irmræð- ur um hinar daglegu máltíðir. Þau horfðu kringlóttum, hjörtum augum á þrekvaxinn föðurinn og á þessum erf- iðu þrautatímum voiu þau traust og örugg við borð kommúnistans Haralds. Hváð sem á gekk höfðu þau hugboð um að Haraldur pabbi mundi bjarga öllu við. " Hann sat þama rólegur og traustm- í stofunni sinni og var húsbóndi á fátæklegu heimilinu. — Hann er traustari og ánægðari en hinn auðugi fað- ; ir minn hefur nokkru sinni verið, hugsaði Gregers. Og móðix mín í breiða, mjúka franska rúminu sínu. MiN Framhald af 4. síðu. til drottningakaupa með 18, — Dg5, og eftir 19. Df4 Dxf4 20. gxf4 Rh5 á hann biskupa- parið og tvö öflug miðpeð fyr- ir skiptamuninn. Hann getur einnig haldið sókninni áfram með því að leika Rh5 fyrst og síðan Dg5. En Df3! er engu að síður skemmtilegur varnar- möguleiki og bezti leikur hvíts í stöðunni. Él M.s. Dronninq Alexandrine Fer frá Kaupmannahöfn 16. á- gúst til Færeyja og Reykjavík- ur. Flutningur óskast tilkynnt- ur sem fyrst í skrifstofu Sameia- aða í Kaupmannahöfn. Skipaafgmðsia Jes Zimsen J Erlendur Pétursson eimilisþáttiir Sumarföt á börnin Ljóshœrðu börnin hlustuðu alvarleg á pessar umrteður Hann var gagntekinn hamingjúkennd. Hann var inn- ánum heiðarlegt fólk, ósíngjarnt og hreinskilið, jafnt Ijóshærðu börnin, sem Karen og Harald. Hér í litlu stof- unum og fátæklegu húsakynnunum var að finna undir- stöðu hins nýja heims. Hann reyndi áð leyna því að hon- um vöknaði í augu, því áð við voksdúksklætt borðið þar sem borðað var með alúminíumhnífum af skörðóttum diskum fékk hann nýjan skilning á lífinu, á hinu erfiða og heiðarlega lífi, þar sem ékkert fæst að gjöf en fólkið stendur saman og hjálpast að. Traustur og skynsamur verkamaður og fjölskylda hans. Gregers gekk til náða í litla herberginu hjá Jensen gömlu. Hann heyrði hana bjástra hinum megin við þU- ið meðan hann kom sér fyrir í þröngu, óþasgilegu rúm- inu, — Skyldi hafa farið betur um afa minn þegar hann var ungur, eða langafa minn sem var sjálfsagt í skyldu- vinnu á nsesta herragaröi, hugsaði hann. Haraldur seg- ir að ég sé rómafntískm*, en ég vil lifa minu eigin lífi, og það á að vera líf alþýðunnar. Ég er ekki viss um að Grejs hafi gert okkur nokkum greiða með dugnaöi sínum. En guð blessi hann, gamla skarfinn. Frú Margrét sagði manni sínum frá brottför Gregers þegar hann kom heim til kvöldverðar. — Er drengoirinn orðinn vitlaus? Er hann alveg búinn að tapa glórunni! þnimaöi Tcmas Klitgaard. — Ef það væri ekki verra en þáð, andvarpaöi frú Mar- grét. En hann er orðinn kommúnisti. — Barnaskapur sem eldist fljótlega af hönum. Böm fá mislinga og stundum smitast ungir menn frá góðum heimilum líka af kommúnisma, — Ég hef líka reynt að hugga mig við það, sagði frú Margrét. En Grégers er svo hræöilega samvizkusamur. Harui gerir ekkert fyrr en harm er alveg viss í sinni sök, og ég er lirædd um aö það reynist -skelfilega erfitt að koma honum aftur á réttan kjöl. — Auk þess er kommúnisminn farsótt sem næstum er búið að útrýma. Þú manst hvernig það gekk til í Þýzka telpu, og fullorðnir gætu einnig notazt við þetta hentuga snið, langröndótta blússu og þver- röndótt pils frá mjöðmum og með ísettum, rykktum hliðar- dúkum. Þetta snið gæti líka verið fallegt á einlitu efni, þótt það njóti sín allra bezt á rönd- óttum kjólum. Flíkurnar eru allar frá Lin-Flor í París. Engar íellingar á pífunni Þegar pífa er strokin er erfitt að komast hjá því að í hana komi fellingar, sem eru til lýta. Hægt er að komast hjá þvi með þvi að leggja strokjýrn á hlið- ina, taka um pífuna og renna henni eftir brúninni á heitu jáminu. Það er fljótlegt að strjúka langa pífu á þennan hátt og árangurinn er ótrúlega góður. Hér eru nokkrar teikningar af frönskum sumarfötum iianda börnum. í barnafötum ríkir einnig tízka þótt ekki sé gert eins mikið veður út af henni og kvenfatnaðinum. Börn- in vilja vera eins og önnur börn og bera engar óskir í brjósti um að vera írumlega bú- in eða sérkennilega klædd. Þessar frönsku flíkur eru snotr- ar og hentugar, einnig fyrir okkur hér á norðurhveli jarðar. Pilsið og jaJckiim eru sam- stæð, nokkurs konar dragt, en jakkinn er þannig sniðinn að al- veg eins má nota hann fyrir sumarkjól. Minnsta telpan er í kjól með víðu pilsi, hnepptum niður að framan og með mat- rósakraga. Þegar telpurnar fara að stækka þykir þeim nauðsynlegt að eiga hnjábuxur. Buxunum á myndinni fylgir stutterma skyrta úr sama efni og hana má einnig nota við piis. Rönd- ótti kjóllinn er ætlaður stórri Bómullarsimdbolir Bómullarsundbolirnir sem maður hélt að væru úr sögunni fyrir fullt og allt eru nú aftur komnir á markaðinn. Nú er of- in í þá teygja svo að þeir fara vel á líkamanum óg halda lag- inu nokkurn veginn, en þó ekki eins vel og ullarbolir. Auk þess eru bómullarbolir mjög kaldir þegar þeir eru blautir, en á hinn bóginn eru þeir mjög ó- dýrir miðað við aðra sundboii og það er ekki lítið atriði. Úlgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson —Fréttarit- ■« ** jii|l st:óri: Jon Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Beneðíkts'son, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magriús Toríi ©lilSIWaM Óiatsson. — AugiýsingaStjóri: Jónsteinn Haratdsson. .— Ritstjóm, afgreíðslá, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 75D0 línur). — Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljans h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.