Þjóðviljinn - 17.08.1955, Page 4

Þjóðviljinn - 17.08.1955, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN '4^ Midvíkudagur 17. ágúst 1955 N I þjóeviuiNN , tFtgefandi: ' Sameiningarflokkur aiþýðn — Sóeíalistaflokkurinn Verðbólgustefnan Tíminn birtir í gær forustu- grein og víkur þar m.a. að þeim áróðri Morgunblaðsins að sívaxandi verðbólga sé afleið- ing af kjarabaráttu verkalýðs- félaganna í vor og sigrum verkafólks. Viðurkennir Tím- inn þar afdráttarlaust þá stað- revnd að þessi áróður Morgun- blaðsins sé falsanir og blekk- ingar og bendir á að áður en til verkfallanna kom hafi ríkis- stjómin verið „búin að koma af stað nýrri dýrtíðaröldu". Síðan heldur Tíminn áfram: „Sannleikurinn er líka sá að ve -kföllin voru afleiðing of-. þe.islustefnunnar, og sézt þetta kannski bezt á því, að mjög viða er nú greitt hærra ksup en hinir nýju textar gera ráð fyrir og jafnframt unnin •mikil eftirvinna. ,En Morgun- fekðið vill v sýkna_ braskarana eem hafa knúið fram ofþensiu- Stí fnuna“. Enda þótt þessar hugleiðing- er séu ekki skrifaðar út frá gj(’ narmiðum verklýðshreyfing- arinnar, eru þær skýlaus viður- ke.-íning stjómarblaðsins á því, að verkföllin voru afleiðing en ekki orsök, með Jþeim var verkafólk að vinna upp aftur h’uta af þvi sem það hafði ver- ið rænt, komast nær þeim lífs- ký.írum sem voru hér 1947. Tíminn staðfestir þannig full- komlega þau sjónarmið sem fem koma í yfirlýsingu Al- þýöusambands Islands í blöð- nsum í gær. Ef verið hefði ábyrg stjóra i iandinu hefði hún lagt alla áúterzlu á að halda verðlaginu í skefjum, þannig að verka- íólk héldi þeim hlut sem það V£ :m í verkföllunum; þá hefði ríHsstjórain að sínu leyti stuðl- ac að þvi að vinnufriður héld- tet um skeið í þjóðfélaginu og sfai 5 margrómaða ,,jafnvægi“. Sfe bröskurunum blæddi í aug- !Mn að verklýðsstéttin endur- iasimti aukinn hlut af þjóðar- tekjunum — og þeir hafa feng- Ið heimild til þess hjá ríkis- stiórainni að ráðast á þjóðina eir s og hungraðir úlfar. hækka aJ.’t og hækka, og ríkisstjórnin og Reykjavíkurbær hafa tekið þétt í herferðinni af engu Bsinni áfergju. Alþýðusamband íslands hef- m nú sagt ríkisstjóminni skýr- orðum hvert þessi þróun samni leiða: „Með ákveðnum og rértækum aðgerðum gegn verð- feffi-kkunum og vaxandi dýrtíð getnr rfldsstjórnin haldið uppi gengi krónunnar og varðveitt vinnufrið í landinu. En ef hún kýs heldur að þjóna bröskurun- ssm og veita þeim fullt frelsi til að féfletta almenning, kostar það nýtt dýrtíðarflóð, hrörnun at'.innulifsins, fall krónunnar Og strið við alþýðusamtöldn i Ja ri dinu“. Sú ríkisstjórn sem nú situr að völdum hefur þegar valið Bfca leið. Það er nú brýnasta vérkefni allrar alþýðu að ^j’ggja sér nýja ríkisstjóm feern velji leið verkalýðssam- fékanna gegn bröskurunum og Verðbóigu&tefnu þeirra. Á sumaríð að líða án verði veitt til íbúðabygginga? í>ótt komið sé fram í miðjan ágústmánuð bólar ekki á því að hin marglofaða húsnæðis- málalöggjöf stjómarflokkanna komi til framkvæmda. Með þessum starfsháttum er verið að sóa heilu sumri fyrir þeim sem eiga hús eða íbúðir í smíð- um en framkvæmdir stöðvast vegna skorts á fé til bygging- anna. jÞessi vinnubrögð vekja eðli- iega furðu 'almennings jsem vænti þess að einhver litur yrði sýndur á fjárhagslegri að- stoð, eftir allar þær gyllingar sem ríkisstjórnin og lið henn- ar hafði í frammi í sambandi við setningu laganna um hina nýju „húsnæðismálastjórn“, Eini árangur Laganna er hins- vegar neikvæður það sem af er, þ. e. smáíbúðaiánin hafa verið felld niður en ekkert ’iííÍ „OVc., taki til starfa, stafi fyrst og fremst af þrennu. í fyrsta lagi gangi erfiðlega að ná sam- komulagi milli Landsbankans og „húsnæðismálastjórnarinn- ar“ um verkefni þessara aðila samkvæmt lögunum. í öðru lagi átti samkvæmt lögunum að draga þá upphæð frá stofnfénu sem bankarnir hefðu sjálfir lánað til íbúðabygginga. Þykir nú sýnt að með þessu ákvæði geti svo farið, þrátt fyrir svo til algjört bann á lánum til íbúðarhúsa úr bönkunum, að lítið verði eftir til skiptanna þegar þessi frádráttur hefur verið framkvæmdur. í þriðja lagi hefur staðið á reglugerð um starfsemi „húsnæðismála- stjómarinnar“ og þá ekki sízt um það deilt hvort þeir gætu orðið lána aðnjótandi sem flutt ' hafa í íbúðir sínar, jafnvel ó- komið i“. frámkyæmdinni, ^ í^p^fullgerðar, eðá hvort lánin ættu þeirra stað. eingöngu að miðast við nýbygg- Fullyrt er að þessi langí ingar sem ekki væri flutt inn dráttur á því að „húsnæðis- í. málastjómin“, þ. e. helminga- Þetta skæklatog um fram- skiptanefnd stjómarflokkanna, kvæmd íaganna og biðin eftir Jolanna Guðmundsdóttir Smith 1922 — 1955 Við stúdentar frá árinu 1945 héldum hátiðlegt tívf ára stúdentsafmæli síðast liðið vor og gátum þá glaðzt yfir því að hópur okkar var óskertur. Margt og misjafnt hafði á dagana drifið og mikið vatn runnið til sjávar á þessum tíu árum, en dauðinn hafði til og glaðværð, fagra og góða viðkynningu, sem engan skugga bar á. Það er þungbært að þurfa að sjá á bak ungu fólki, sem ætti að réttu að eiga lífið framundan en ekki að baki, og manni verður ósjálfrátt að spyrja: Cui bono? Hverjum til góðs ? En dauðinn verður aldr- ei krafinn reikningsskiia. Og um leið og við kveðjum Hönnu og vottum eiginmanni hennar og ungurn börnum innilega samúð í hinum óbætanlega missi, finnum við til þakklætis fyrir að hafa fengið að kynn- ast henni, þótt þau kynni yrðu alltof stutt. Það er til einhvers lifað, þegar endurminningin er góð, og um Hönnu eigum við aðeins góðar minningar. A. þessa sveigt hjá garði. En gleðin yfir hinum óskerta hópi okkar varð sorglega skammæ. Nú í dag, tveim mánuðum síð- ar, er skóiasystir okkar, Jó- hanna Guðmundsdóttir, borin til grafar, aðeins rúmlega þrí- tug að aldri. Jóhanna var fædd áð Litlu- Brekku í Borgarfirði, hinn 22. febrúar 1922. Að loknu stúd- entsprófi lagði hún stund á læknisfræði, dvaldist um skeið í Noregi og giftist þar Thorolf Smith blaðamanni. Þau eign- uðust þrjú böm. Skólasystkin lifa gjaman í endurminningum skólaáranna, og mér er ljúft að minnast Jóhönnu sem hugljúfrar feekkjarsystur, hinnar há- vöxnu og glæsilegu stúlku með heiða svipinn og bjarta yfirbragðið, rif ja upp tryggð feenaar og alúð, fjör hennar í dag kveðjum við í síðasta sinni Jóhönnu G. Smith, unga konu sem horfin er brott frá lífsstarfi sinu nýbyrjuðu, þrem ungum börnum, því yngsta nokkurra mánaða. Kynni mín af Jóhönnu voru ekki löng, en ánægjulegar stundir á. heimili hennar og manns. hennar, Thor- olfs Smith, sönnuðu mér að hún var manni sínum og börnum slík að við brotthvarf hennar er sem sólin hafi slokknað á himni þeirra. Á slíkum stund- um verða öll kveðjuorð fátæk- leg og vanmegna. En þótt Jó- hanna G. Smith -sé horfin úr hópi lifenda, og sorgin ríki í hugum manns hennar og baraa, mun minning hinnar horfnu konu og móður halda áfram að ylja og lýsa veg þeirra í framtíðinni. Eg þakka hin stuttu kytmi. Vertu sæl. i*‘***'«**« • .** J.’B« setningu reglugerðarinnar er að eyðileggja yfirstandandi sumar fyrir því fólki sem vænti ein-'-" hverrar fyrirgreiðslu í vand- ræðum sínum frá „húsnæðis- málastjóminni". Verður ekki sagt að á hallist um setningu laganna og framkvæmd; í vet- ur‘ var Alþingi látið bíða að- gerðarlítið mánuð eftir mánuð meðan ríkisstjórnin og sérfræð- ingar hennar unnu að samn- ingu laganna. Þegar lögin sáu loksins dagsins ljós upphófst mikill fagnaðaróður í mál- gögnum stjórnarinnar og stuðn- ingsmenn hennar á þingi áttu vart í huga sínum nógu litrík og áhrifamikil orð til að veg- sama sköpunarverkið! Voru þó ljós á því stórfelld van- smíði og lögin mikil afturför frá gildandi löggjöf í þessum efnum. Hitt er svo annað mál áð afturhaldið hafði svikizt um að framkvæma þá löggjöf og gert hana að meira eða minna leyti pappírsgagn. Allar breytingartillögur stjórnarandstöðunnar og ábend- ingar þeirra um lagfæringu á verstu agnúum hinnar nýju húsnæðismálalöggjafar voru látnar lönd og leið. Á ekkert slikt var hlustað af hinum vísu feðrum húsnæðismálalöggjafar- innar. Verk þeirra var van- smíðalaust og fullkomið! Reynslan hefur svo orðið sú sem allir þekkja. Smáíbúða- lánin sem leggjast skyldu nið- ur með nýju lögunum, eru horfin. Þau hafa verið sam- vizkusamlega afnumin. En ekk- ert hefur komið í staðinn. Trúnaðarmenn stjómarflokk- anna hafa varið heilu sumri í innbyrðis nart og skæklatog um framkvæmdina. Á meðan standa hús og íbúðir óhreyfð Framhald á 7. síðu. Hvernig er niðurlagiS? Eins og kunnugt er hafa Morgunblaðsmenn hafið menn ingarsókn á flestum sviðum og sér hennar einnig merki í Morgunblaðinu. Þannig birtir blaðið í gær mynd af fegurð- ardísum þeim sem tóku þátt í samkeppninni í Tívolí og letrar fyrir ofan stórum stöf- um: „Þinn líkami er fagur sem laufguð björk.“ Þessi orð eru að sjálfsögðu sótt í bók- menntaarf þjóðarinnar, nánar tiltekið í landsfræga kvenlýs- ingu eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, og birtist hún upphaflega í Svörtum fjöðr- um. Ber að óska Morgunblaðs- mönnum til hamingju með hugkvæmni þeirra í fögrum í- vitnunUm, og er þess að vænta að hlutafélag löggiltra menn- ingarvina veiti þeim styrk til frekari bókmenntarannsókna. Væri þá t.d. vel til fundið að þeir byrjuðu á því að kynna sér niðurlagið á lýsingu þeirri sem þeir letruðu yfir myndina af fegurðardísunum, og munu þeir þá komast að raun um að þeir eru ekki aðeins hugkvæm- ir, heldur er smeklcvísi þeirra einstök í sinni röð. Gey slr í Haukadal — Leiðrétting — I I leiðarlýsingu Ferðaskrif- stofu ríkisins, „Að Gullfossi og Geysi“, sem gefin var út fyrir skömmu, er sú missögn, að það hafi verið dr Trausti Einarsson, sem hugkvæmdistl árið 1935 að lækka vatnsborð* Geysisskálarinnar með því að. höggva rauf í skálarbarminn,l en þetta varð, sem kunnugtl er, til þess að hverinn, sem| legið hafði niðri um langtjj skeið, tók að gjósa að nýju. Þar sem ég hefi orðið var' við að missögn þessi munil all-útbreidd hér á landá, þyk-1 ir mér hlýða að birta eftir-j farandi leiðréttingu: Þá hugmynd að endurvekjal Geysi með því að höggva rauf, í skálarbarminn átti Jón heit-? að framkvæmd verksins. Nokkru eftir að við komum heim vildi Jón, að við gengj- um hiklaust til framkvæmda. En að tilhlutan minni varð það að ráði, að við fengum dr. Trausta Einarsson í lið með okkur tii þess að gera rannsókn á hvemum og hita- svæðinu. Dr. Trausta fór sem mér, að hann var hikandi í fyrstu, en eftir talsverðar hitaniæl- ingar og rannsóknir á hvern- um, staðfesti hann, að líkur væru til þess, að hugmynd Jóns um að gera rauf í skálar- barminn myndi duga til þess að koma Geysi til þess að gjósa að nýju. Eins og kunnugt er, varð inn Jónsson frá Laug í Bisk-J þetta upphaf að margvísleg- upstungum. jj um og merkum rannsóknum, Hann var, sem kunnugt er, 2 sem ár Trausti hefur fram- mikill áhuga- og athafna-j kvæmt á g°&verMn og hita- maður. Jón ólst upp á Laug,l svæ®um_ ’v^®a um landið. en Geysir er þar svo að segja f áán á er nu tallinn við túnfótinn. Hann hafði j frá- en huSmy“í hans °S fur' fylgzt mjög nákvæmlega með j usta um endurvakningu Geys- Geysi og öðrum hverum í ná-i 13 er> a® mmum mí°S grennmu frá bernsku og var, eftir því sem ég bezt veit,' sá eini maður, sem aldrei missti trú á goshæfni Geysis. Jón skýrði mér frá þessari hugmynd sinni, þegar við störfuðum saman í Græn- landsleiðangri 1930—’31. S ÍÉg var vantrúaður i fyrstu, en lét hrffast af áhuga og rökum Jóns, sem mæltist til þesa, að ég- starfaði með sér . þess virði að henni sé haldið á loft. TaJdi ég það skyldu mína að gefa upplýsingar um hið rétta í málinu, en mér er kunnugt um, að bæði í rituðu máli og manna á milli hafa fyrr og síðar komið fram missagnir um þetta atriði. Reykjavík, 16. ágúst 1955, ' Guðmundur Gislason, lækiflr. ,J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.