Þjóðviljinn - 17.08.1955, Síða 6
<G) — ÞJÓÐVTLJINN— Miðvikudagur 17. ágúst 1955
Simi 1475.
Genevieve
Víðfræg ensk úrvalskvik-
mynd í fögrum litum — tal-
in ein ágætasta skemmti-
kvxkmynd er gerð hefur ver-
ið í Bretlandi síðasta ára-
tuginn, enda sló hún öll met
í aðsókn. Aðalhlutverkin eru
bráðskemmtilega leikin af
Dinah Sheridan
John Gregson
Sýnd kl. b, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
8ími 1544.
KveristúdentaTnir
i (Take Care of my little Girl)
' Skemmtileg ný amerísk lit-
: mj’ud, -iUjiv. ástir, gleði og á-
; hyggjur ungra stúlkna, sem
! st-unda háskólanám í Banda-
| rikjunum.
■ Aðalhlutverk:
Jeanne Crain
Dale Robertson
Mitzi Gaynor.
Jean Peters og m. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 6485
Mynd hinna vandlátu
Browning þýðingin
(The Browning Version)
i Afar fræg og afburða vel
ieikin brezk mynd, byggð á
samnefndri sögu eftir Ter-
en.ee Radigan. — Leikrit eft-
ir hessari sögu var flutt á
g.l. vetri í Ríkisútvarpinu og
i vakti mikla athygii.
| Aðalhlutverk:
Michael Redgrave
Jean Kent
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Biml 1384.
Kvendáðir
(Parls Underground)
Hin afar spennandi ame-
ríska stórmynd, byggð á end
urminningum frú Ettu Shib-
cr úr síðustu heimsstyrjöld.
Sagan kom fyrir nokkrum
árum út í ísl. þýðingu og
vakti mikla athygli.
Aðalhlutverk:
Constance Bennett,
Grasie Field,
Kurt Kreuger.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Laugaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steinhringum
— Póstaendum —
K HAFNARFIRÐ!
Gleðikonan
Sterk og raunsæ ítölsk
stórmynd úr. lífí gíeðíkon-
umiar. '
Aðalhlutverk:
Alida Valli
Amedeo Nazzari
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð bömum.
HAFNAR-
FJARÐARBIÓ
Sími 9249
Ast í draumheimi
(Half Angel)
Rómantísk, létt og ljúf ný
amerísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Lorefcta Young
Joseph Cotton
Aukamynd:
Nýtt mánaðaryfirlit frá
Evrópu, með íslenzku tali.
Ennfremur útdráttur úr
ræðu Thor Thors sendiherra,
í San Francisco á 10 ára af-
mælishátíð Sameinuðu þjóð-
anna.
Sýnd kl. 7 og 9.
inpoliDio
Síml 1182.
Fransmaður í íríi
(Les Vacanses De Monsieur
Hulot)
Frábær, ný, frönsk gaman-
mynd, er hlaut fýrstu verð-
laun á alþjóðakvikmyndahá-
tíðinni í Cannes árið 1953.
Mynd þessi var af gagnrýn-
endum talin önnur bezta út-
lenda myndin sýnd í Banda-
ríkjunum árið 1954.
Dómar um þessa mynd
hafa hvarvetna verið á þá
leið, að önnur eins gaman-
mynd hafi elcki komið fram,
síðan Chaplin var upp á sitt
bezta.
Kvikmyndahandrit, leik-
stjóm og aðalhlutverk:
Jacques Tati
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síldaraflinn m
mál og tunnur
Botnvörpuskip:
Jörundur, Akureyri 4647
Kátt er í koti
Sprenghlægileg, ný sænsk
gamanmynd með karlinum
honum Asa Nisse (John Elf-
ström), en hann og Bakka-
bræðraháttur sveitunga hans
kemur áhorfendum hvar-
vetna í bezta skap. Sýnd kl.
Norskur gkýringartexti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ragnar ölafsson
læstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðtm og
fasteignasala, Vonarstrætl 12,
sími 5999 og 80065.
GIISLRHITUN
GarBarstræti 6, sími 2749
Eswahitunarkerfi fyiir allar
gerðir húsa, raflagnir, raf-
lagnateikningar, viðgerðir.
Rafhitakútar, 150.
Útvarpsviðgerðir
Radió, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Pantið myndatöku íímanlega.
Sími 1980.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klapparstíg 30 - Slmi 6484
MYNDATðKUB—
PASSAMYNDIB
teknar i dág, tilhúnar &
mbrgun
STUDI0
Laugavegi 30, sími 7706.
Mótorskip:
Aðalbjörg, Akranesi 902
Aðalbjörg, Höfðakaupstað 949
Akraborg, Akureyri 2436
Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 1059
Ásgeir, Reykjavík 1220
Auðbjöm, ísafirði 1317
Auður, Akureyri 1784
Baldur, Vestmannaeyjum 1103
Baldur, Dalvík 2770
Bára, Flateyri 916
Bergur, Vestmannaeyjum 856
Bjarmi, Vestmannaeyjum 2411
Bjami Jóhannesson, Akran. 1175
Björg, Eskifirði 2086
Björg, Vestmannaeyjutn 1166
Björgvin, Keflavík 1654
Björgvin, Dalvík 2648
Bjöm Jónsson, Reykjavík 2G64
Böðvar, Akranesi 2300
Egill, Ólafsvík 883
Einar Hálfdáns, Bolungavík 1248
Einar Þveræingur, Ólafsf. 2480
Emma II, Vestmannaeyjum 842
Erlingur III, Ve 1252
Erlingur V., Vestm. 1750
Fagriklettur, Hafnarfirði 1381
Fanney, Reykjavík 2544
Fiskakléttur, Hafnarfirði 670
Fjalar, Vestm. 744
Fjarðarklettur, Hafnarfirði 1690
Flosi, Bolungavik 1629
Fram, Akranesi 867
Frigg, Vestmannaeyjum 954
Fróði, Njarðvík 950
Fróði, Ólafsvík 946
Garðar, Rauðuvík 3246
Goðaborg, Neskaupstað 1301
Grundfirðingur, Grafarnesi 1301
Græðir, Ólafsfirði 849
I Guðbjörg, Hafnarfirði 1397
* Guðbjörg, Neskaupstað 1085
Guðfinnur, Keflavík 2247
ÍGuðm. Þórðarson, Gerðum 1564
Guðm. Þorlákur, Rvík 1002
j Gullborg, Rvík 756
*l Gylfi, Rauðuvík 1191
Hafbjörg; Hafnarfirði 1776
Hafrenningur, Grindavik 1239
Hagbarður, Húsavík 2327
Hannes Hafstein, Dalvík 2951
Haukur I, Ólafsfirði 2255
Helga, Reykjavík, 3583
Helgi Helgason Vestm.eyjum 874
Hilmir, Keflavík 2113
Hilmir, Hólmavík 505
Hólmaborg, Eskifirði 1354
Sendibíkstöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Saumavélaviðgerðir
Skrifstoíuvélá-
viðgerðir
Sylgia
Laufásveg 19 — Sími 2656
Heimasími 82035
' Kmsp - Saia
Húsgagsiabúðm h.l.,
Þórsgötu 1
Barnarúm
Kaupum
hreínar prjónatuskur og allt
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum. Baldursgötu 30.
Regnfötin
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúnunifatagerðin VOPNI,
Aðalstræti 16.
Barnadýnur
fást á Baldursgötu 30.
Sími 2292.
Hrafn Sveinbj. Grindavík 1634
Hreggviður, Hafnarfirði 920
Hrönn, Sandgerði 1058
Hvanney, Hornafirði, 1301
Ingvar Guðjónss., Akureyri 1216
ísleifur II, Vestmannaeyjum 968
ísleifur III, Vestm:eyjum 938
Jón Finnsson, Garði 1826
Farfuglar, ferðamenn
Farið verðúr í Raufarháls-
helli á sunnudaginn. Upplýs-
ingar og áskriftarlisti í skrif
stofunni í Gagnfræðaskólan-
um við Lindárgötu, opin
miðvikudags- og fÖ3tudágs-
kvöld kl. 8.30 til 10.00.
Farfugladeild Rcykjavíkur.
--------:— --í--——.— ----
Utvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674.
Fljót aígreiðsla.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
1 Röðulsbar
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Kap, Vestmannaeyjum 635
Kári, Vestmannaeyjum 1680
Kári Sölmundarson, Rvík 2189
Kristján, Ólafsfirði 1137
Már, Vestmannaeyjum 1085
Milly, Siglufirði 598
Mímir, Hnífsdal 1820
Mummi, Garði 2228
Muninn II, Sandgerði 1899
Páll Pálsson, Hnífsdal 1698
Páll Þorleifsson, Grafamesi 1431
Pélmar, Seyðisfirði 1087
Pétur Jónsson, Húsavík 1284
Reykjaröst, Keflavík 1905
Reynir, Vestmannaeyjum 1549
Runólfur, Grafarnesi 1563
Sigurður, Siglufirði 1900
Sigurður Pétur, Reykjav. 1342
Sigurfari, Vestmannaeyjum 958
Sigurfari, Hornafirði 1245
Sjöfn, Vesimannaeyjum 980
Sjöstjarnan, Vestm.eyjum 2473
Sleipnir, Keflavík 1026
Smári, Húsavík 2269
Snæfell, Akureyri 4981
Snæfugl, Reyðarfirði 958
Stefnir, Hafnarfirði 515
Steinunn gamla, Keflavík 1412
Stella, Grindavík 1534
Stígandi, Ólafsfirði 1695
Súlan, Akureyri 1360
Svanur, Keflavík 833
Svanur, Stykkishólmi 943
Sveinn Guðm.son, Akranesi 1416
Sæfaxi, Akranesi 660
Sæhrímnir, Keflavík 1283
Sæljónið, Reykjavík 1318
Sævaldur, Ólafsfirði 1229
Trausti, Gerðurn 1717
Valþór, Seyðisfirði 1502
Víðir, Eskifirði 3889
Víðir II, Garði 3513
Von, Grenivík 3110
Von II, Hafnarfirði 1456
Vonin II, Vestmannaeyjum 644
Völusteinn, Bolungavík 1331
Vörður, Grenvík 3344
Þorbjöm, Grindavík 1840
Þorsteinn, Dalvík 2845
Þórunn, Vestmannaeyjum 965
Þráinn, Neskaupstað 1905
Landhelgisdeilan
Framhald af 1. síðu.
leggja allan fisk af fjarlægum
miðum sem landað er í Bret-
landi. Skatturinn nemur hálfu
pensi á hvert stón fiskjar og
rennur í auglýsingasjóð sam-
taka togaraeigenda. Þessi skatt-
ur er einnig innheimtur ,af afla
erlendra skipa sem landa í
brézkum höfnum.
Refsivöndur á íhaldið
Tribune, sem birtir grein fiski-
málafulltrúa íslenzka sendiráðs-
ins, er málgagn Aneurins Bev-
ans, foringja vinstra arms
Verkamannaflokksins, og nán-
ustu fylgismahná hans. Blaðið
nýtur almennrar viðurkenningar
fyrir eínarðan og röggsámlegan
málflutning. Það heldur uppí
harðri gagnrýni á ríkisstjórn í-
haldsmanna og sérhagsmuna-
klíkur sem í skjóli henríar kom-
ast upp með ýmiskonar rangs-
leitríi, svo sem lörídunarbann
togaraeigenda.
lííuir vandlitu velja ^ ,
skrdutgiröirjgar og altans-
‘höndrið Irjá.undirrituðura tlargar
geróir. Verðið hvergi laegrö. Símdt; 7734.5029