Þjóðviljinn - 17.08.1955, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 17.08.1955, Qupperneq 8
Hafa vakað og unnið meira en SOstundirsamfleytt Sömu skipin landa sild á Seyðis■ firði tvisvar á sólarhring HI6ÐVIUINM Miðvikudagur 17. ágúst 1955 — 20. árgangur — 183. tölublað Frá fréttariturum Þjóðviljans á norðausturlandi. Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði símaði Þjóðviljanum eftir- farandi lýsingu um miðnætti í nótt: Mikii síldveiði er nú skammt út af Seyðisfirði og er saltað hér á öllum söltunarstöðvum, eftir því sem fólk hefur þol til. Hafa sumir vakað og unniði meira en 50 klukkustundir samfleytt. Allir eru teknir í síldarvinnu sem unnt er að fá, bæði héðan úr bænum og upp um sveitir og jafnvel útlendingar af skip- unum sem hér eru stödd. Er sér- staklega ánægjulegt að sjá það líf sem færist í bæinn og bæjar- búa. Komið hefur fyrir að sum skip hafa landað tvisvar á sama sólarhring, t. d. iandaði hér 6.1. nótt Von frg Grenivík og fór á miðin í morgun en er væntan- leg aftur í kvöld með ca. 900 , 4 bllar í arekstri 1 gær rákust sendibíll og fólksbifreið saman á mótum Baldursgötu og Bergstaða- strætis. Við áreksturinn skall fólksbifreiðin á tveimur öðrum bilum er stóðu þar prúðir og yfirlætislausir við gangstéttar- brún. Skemmdust allir 4 bílarn- ir meira og minna, en engin slys urðu á mönnum. tunnur. Fréttaritarinn er svo önnum kafinn í síldarvinnu að enginn tími vinnst til að safna skýrslum um landanir. Fréttaritari Þjóðviljans á Raufarhöfn skýrði svo frá i gær- kvöld að Ægír og flugvélar hefðu leitað síldar i gær, en litið séð, enda syndir síldin venjulega ekki upp fyrr en um lágnættið. Gera sjómenn sér vonir um að síldin komi veru- lega með stórstraumnum þann 20. þ. m. 1800 tunnur voru salt- aðar í gær ó Raufarhöfn. Haf- silfur saltaði 437 tunnur, Norður- síld 600, Hólmsteinn Helgason 60, Skor 600 og Óðinn h.f. 100. Fólk er nú óðum að íara £rá Raufarhöfn, fór margt með Esju í gærkvöld. Óskar Halldórsson gat ekkert saltað í gær vegna fólksskorts. 400 mál fóru í bræðslu af þeírri síld sem barst til Raufarhafnar í gær. Fréttaritari Þjóðviljans á Framhald á 3 síðu. Verkfall í Keflavík i nótt? Verkfall verkakvenna 1 Keflavík, sem Verkakvennafélag Keflavíkur boöaöi um daginn kemur til framkvæmda á miðnætti í nótt, hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur sagt frá hefur Verkakvenna- félagið reynt allt frá því á s.l. vori að ná ) friðsamlegu sam- komulagi við atvinnurekendur en atvinnurekendur verið ófáan- legir til þess að ganga í nokkru móts við kröfur verkakvenna. f gær var loks fyrsti viðræðu- fundurinn sem haldinn er að tilhlutan sáttasemjara milli deiluaðila, en hann bar engan árangur. Annar fundur á að hefjast kl. 4 í dag. Að áliti þeirra, sem séð hafa flokkana, munu þetta vera snjöllustu fimleikaflokkar, sem hér hafa sýnt, enda eru báðir flokkamir Noregsmeistarar í flokkakeppnum, og ennfremur Góður síldarafli í Sandgerði í gær Sandgerði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Sandgerðisbátar fengu góðan síldarafla í gær, frá 60—170 tunnur og var Sæmundur hæst- Hl|ómleikar með ellefu um dægurlagasöngvurum Fyrir nokkru auglýsti Ráðningarskrifstofa Skemmti- kraíta eftir dægurlagasöngvaraefnum til aö koma fram á hljómleikum og dansleikjum. Rúmlega þrjátíu manns! ur með 170 tunnur- gáfu sig fram, sem sannar aö áhugi meöal vrnga fólksins' Níu eða tíu stunda nú er mikill fyrir þessu. Nú hafa ellefu söngvarar ver-1 ir þeirra eigi eftir 'að látíTmik- ið valdið úr þessum hóp og hafa ; ið til sín heyra á skemmtunum þeir æft af kappi undanfarið. ' í framtíðinni. Nöfn þeirra er Munu þeir koma fram á hljóm- koma fram á hljómleikunum leikum í Austurbæjarbíói næst- komandi föstudag. Slík kynning eru: Helga Ólafsdóttir, KJem- enz Erlingsson, Magnús Magn- dægurlagasöngvara hefur farið ússon, Þorbergur Jósefsson, fram tvö undanfarin sumur og Birna Ólafsdóttir, Ragnar Lár- hafa komið fram margir söngv- usson, Hafdís Jóelsdóttir, Gunnar Snorrason, Valgerður ; Bára og tvær telpur tólf og þrettán ára Anna Ivarsdóttir (og Sigrún Bjamadóttir sem syngja saman. Aldur hinna er frá 16—25 ára og má þar finna verzlunar- og skrifstofufólk, ibílstjóra og húsfrúr. Má búast við skemmtilegri kvöldstund á hljómleikum þess um. Hljómsveit Árna ísleifs mun aðstoða á hljómleikunum. reknetaveiðar héðan í Miðnes- sjó og hafa aflað sæmílega. Síldin hefur bæði verið frj'st til beitu og söltuð. Söltun halin á Stykkis- hólmi Söltun hófst í Stykkishólmi um síðustu helgi. 5 bátar stunda reknetaveiðar þaðan, en hafa ekki aflað mikið. f gær fengu þeir nokkru betri afla en undan- farið. Við Vestmannaeyjar veiðist enn engin síld svo teljandi sé. Sex bátar frá Hafnariirði Af Hafnarfjarðarbátunum var Hafdís hæst með 180 tunnur, en Hafnarfjarðarbátar fengu í gær frá 50—180 tunnur. Sex bát- ar stunda reknetaveiðar frá Hafnarfirði. Binn af norsku leikfimisnillingumun. Næsta sfning Osló-Turnforening er í Iivolí annaðkvöld kl. 8.30 Fimleikaflokkarnir norsku frá Osló Tumforening: sýndu í gærkvöld í íþróttahúsinu við Hálogaland. Næsta sýnmg flokkanna veröur í Tivolí annaðkvöld kl. 20.30. Bretar og Egypt- ar yíigefa Súdan Þingið í Súdan skoraði í gær á Breta og Egypta að kalla her- lið sitt frá Súdan innan þriggja mánaða svo að farið geti fram kosningar til stjórnlagaþings, sem á að ákveða hvort landið verður sjálfstætt eða í ríkja- sambandi við Egyptaland. For- sætisráðherrann og foringi stjómarandstöðunnar lýstu yfir á fjöldafundi, að markmið þeirra væri sjálfstætt Súdan. Bretar hafa fallizt á tillögu Egypta um að þing Súdans á- kveði, hvaða ríki skuli beðin að skipa menn í nefnd til að hafa eftirlit með kosningunum. eru meðal þátttakenda 4 Nor- egsmeistarar í kvennaflokk- um í einstaklings greinum, og 3 Noregsmeistarar í einstaklings- greinum í karlaflokki. Flokk- arnir koma hingað sérstaklega vel þjálfaðir, þar sem félagið hélt mjög veglega upp á aldar- afmæli sitt í apríl í vor. Til heiðurs þessu elzta íþróttafé- lagi Noregs var því boðið að sýna í Ráðhúsi Osló-borgar í sambandi við afmælið. I dag fer hópurinn hringferð um Þingvöll, Laugarvatn og Hveragerði en sýnir síðan í Tívolí á fimmtudagskvöldið. Sýna flokkamir æfingar á tví- slá, svifslá, dýnu og í hringjum, stökk á kistu, fyrir utan flokka- og einmenningsæfingar á gólfi. Einmenningsæfingar á gólfi eftir hljóðfalli eru svótil óþekktar hér, en tæplega munu sjást fegurri hreyfingar né meiri mýkt í nokkurri íþrótta- grein en þeim. Þá sýna hinar fögru norsku stúlkur einnig æfingar með knöttum og kylfum og einnig dans. Raguar Lárusson — nýr Morthens? arar sem vinsældum hafa náð. Hefur Svavar Gests, sem stend- ur fyrir þessum hljómleikum tjáð blaðinu að aldrei fyrr hafi jafn margir efnilégir söngvar- ar gefið sig fram, þeir ellefu sem hafa verið vaJdir eru mjög jaf nir og má búast við áð marg- Gróður líður af vatnsskorti - Neyzluvatn af skornum skammti Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðriljans. Veðurbiíöan helzt hér enn. Hefur sáralítið rignt hér i 2 mánuöi og hefur gróöur liðiö af vatnsskorti. Neyzluvatn er orðið af skorn- um skammti. 1 gær rigndi nokk- uð og var þeirri veðurfars- breytingu fagnað. En vegna þess hve jörðin er þurr hafði regnið lítið að segja til aukningar 'vatni í vatnsból- um. * Veðurstofan hefur oft að undanfömu spáð hér regni en spámar sjaldan rætzt. Annars em menn nokkuð kvíðandi ef stórrigningu skyldi gera, því þá er hætta á hlaupi vegna þess hye jörðin er þurr. Bœndum á Fliótdalshéraði ! smalað til síldarvinnu Spádómar veðurstofunnar um norðaustan- átt hafa reynzt meira af vilja en mætti! Héraði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans Mikil sOd hefur borizt á land unda.nfama tvo sólarhringa j hefur verið leitað tíl bænda í Eiðaþinghá, á Völlum og í Fellum, og hafa allmargir sinnt kallinu. Það munu vera um 4000 tunn sjálfir, en aðrir hafa sent ur er borizt hafa til Seyðisf jarð kaupakonur sínar eða dætur. ar þessa. daga, og hefur mikið Þykir mönnum þetta í einu vantað á að nægur mannskapur nýstárlegt og skemmtilegt. ! væri þar fyrir til að verka | Hér hefur verið úrvalstíð í þennan afla. Hefur því í gær allt sumar. Upp á síðkastið hef- og dag verið leitað til bænda í ur veðurstofan stundum verið áðumefndum þremur hreppum að spá norðaustanátt með til- og úr Egilsstaðaþorpi. Hafa all- heyrandi súld og rigningu, en margir bmgðist ve) rið og farið þeir spádómar hafa hingað til íq cc ; reynzt meira af vilja en mætti: Kaílgnmur 43.56 i það er alltaf glampandi sóiskin- kringlukasti Heyskapur hefur því gengið Á innanfélagsmóti KR s.l, með ágætum. Túnaslætti er lok- Iaugardag, í kringlukasti náðist ið, og sumir byrjaðir að slá há. eftirtalinn árangur: Ella hefðu bændur heldur ekki Hallgrímur Jónsson Á. 49.56 tekið sig upp frá búum sinum Friðrik Guðmundsson KR 47:52 og farið að verka síld við sjó- Þorsteinn Uive KR , 47.00 inn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.