Þjóðviljinn - 18.08.1955, Side 11
I
Vs '• | '4
<- I
; : w&
'Í.N •]
Fimmtudagiir 18. ágúst 1955-
ÞJÖE>VILJINN,r-
li
aíBBfiH rna'íí ;,■
Hans Kirfc:
* ■ ,.J; ú-V
í>etta'
71. dagur
þýzka liðsforingja í Álaborg og færa þessum óþjóðalýð
dýrmætar gjafir. En verið rólegur, sú stund rennur upp
áð allir föðurlándssvikamr vérða látnii’ sæta ábyrgð á
gerðum sínum. Danskur föð'urlandsvinur".,
Hann lagði bréfið frá sér, hallaði sér þreytulega aftur
á bak í stólnum og hugsaði málið. ítjestín hafði opnað
|>etta bréf, enda hafði hún árum saman vanizt því áð
opna öll hans bréf, vegna þess hve hann var oft að heim-
' en. Hún hafði lesið það og irinihald þess hafði bugað
kana. Veila hjartað hafði gefizt upp og hún hafði hnigið
1 meövitundarlaus niður á góífið.
— Hvers konar maður hefur nú skrrfað þetta bréf?
hugsaði hann. Er þaö illmenni sem hefur vitað hvað
liann gerði? Nei, reiðir menn þurfa ekki að vera vondir
œenn. Það er sennilega maður sem er æstur og í upp-
námi og verður á einhvem hátt að gefa úrás reiði sinni
' gegn þeim sem hagnast á smán og ógæfu föðúrlands
hans. Nafnlaus bréf em yfirleitt hvimleiö, en : hváð á
reiður maður að gera, þegai’ hanri hefur ekkí lerigur frélsi
tilaðtala? ‘"
Kann andvarpaði. Hann hafði ekki hagnazt á varn-
arliðsvinnunni og hann vai* henni mótfallinn, en bréf-
ritarinn vissi að sjálfsögöu ékkert um það. Fyrirtækið
bar nafn hans, hann hafði veitt því forstöðu í fjölda
• mörg ár. Það varð ekki hjá því komizt, hann varð að
Ibera sinn hluta af smánirini. En bara Kjestínu hefði
verið hlíft, hefði hún aðeins fengið að deyja án þess
sð iá að vita þetta.
I^æknirinn kom inn.
— Nú er hún komin til meðvitundar, sagði hann. Og
hú i þarf að fá ró, það er henni lífsnauðsyn — en þér
ver'Ö'iÖ að tala við hana fyrst. Hún spyr eftir yður. Farið
bava inn til hennar en hafið samtalið eins stutt og unnt
er. Ég verð aö fara núna, en hjúkmnarkonan hringir
i mig ef einhver breyting vei’ður á og ég kem allavega
aftur fyrir kvöldið.
Hann kvaddi og Grejs gekk inn í svefnherbergið. Hann
settist við rúmið, og Kjestín opriaöi augun og fálmaði
eftir hen<K hám. Hjú3tfunarkoriari læddist út.
— Líður þér illa, Kjestínmíri? sþurði Grejs.
— Nei, mér líður skár .... en lastu það ..
ljóta bréf?
— Ég las það, sagði Grejs. Var það bréfið ....
— Ég gat ekki áfborið að lesa þessi ljótu orð um þig
og bömin. Þú verður að segja mér það hreinskilnislega,
Grejs, hvort þetta er satt? Vinnið þið fýrir Þjóðverjana
og græðið á því of fjár? Þú mátt ekki segja inér ósatt,
Grejs. j
Hún léit á hanri bæriaraugum og hann átti erfitt með
að halda svipbrigðum sínum í skefjum. Hann hafði aldrei
— að minnsta kosti ekki viljandi — sagt Kjestínu eða
nokkrum öðrum ósatt. Það hafði vérið lögmál hans í
Strojexport
eimilisþáttnr
Fallegar Ifalskar dragflr
lífinu að orðum heiðárlegs marins yrði áð vera. hægt að
treysta til fullnustu. Harin vissi að þótt Kjestín jafnáði
sig að þessu sinni, átti hún ekki langt eftir ólifáð. Ætti
hann nú að segja sannleikann og valda henni sárum
harmi og vonbrigöum þegar hún var að kveðja þennan
heim, eða ætti hann að ljúga að henni, sem hann hafði j
aldrei logið að og treysti honum framar öUu? Hann
laut yfir hana og kyssti hana blíölega á kaldar varimar. I
— Kjestín, það er ekki heil brú í þessu bréfi, sagði
hann rólegri, einbeittri röddu. Annaðhvort hefur eitt-
hvert illmenni skrifáð það, eða maður sem lagt hefur
eynm við ljótum rógburöi. Tómas hefur unniö lítið eittj
fyrir Þjóðverjana, en þáð er samkvæmt beiðni rikis-
stjómarirmar, vegna föðurlandsins sjálfs ....
— Er það satt? hvíslaði hún.
— Ég hef sjálfur séð bréfið frá forsætisráðherranum,
sem bað Tómas að takast þetta á herðar til að hjálpa
ríkisstjórninni. Og hvað gat hann annaö gert? Og ekki
eyii hefur fyrirtækið hagnazt á þessum verkum. Þaö
heíur ékki einu sinni haft upp í kostnáðinn. Tómas er
heiðai’legur maður og hann vill ekki græða fé á neyð
Danmerkur. Það er skammarlegt að nokkur skuli geta
fengið af sér aö skfifa svona ljótt bref.
— Æ, guði sé lof, andvarpaði Kjestín. Nú get ég dáiö
róleg.
— Þú deyrð ekki, sagði Grejs. Læknirixm býst við að
þú jafnir þig, ef þú færð fullkomna hvíld um tíma.
— Hvað ætli haim viti um þáð? hvísláði hún. Þessir
læknar halda að þeir viti allt. En það gerir ekkert til,
Grejs, því að ég er svo skelfirig þreytt og bráðum kemur
þú á eftir mér. En eitt vil ég biðja þig um: mig langar
svo til að ég verði jörðuð heima óg þú líka þegar röðin
kémur áð þér. Þar em ökkar raunverulegu heimkynni.
— Því lofa ég, Kjestín, sagði Grejs hrærður.
Og þakka þér svo fyrir allt, Grejs, sagði hún. Það
hefur alltaf verið gott að búa með þér. Og skilaðu kveðju
til barnanna frá mér, allra fjögurra þau hafa nóg með
sig, en þau hafa alltaf verið góð böm. Og nú langar mig
til að hvíla mig dálítið, því að ég er svo þreytt. Og guði
sé ióf að það er ekki satt sem stóð í bréfinu.
Hanri kyssti hana og stráuk hönd hennar sem lá ofan á
sænginni, mögur og máttvana, svo læddist hann út og
gaf hjúkrunarkonunni merki um aö hún gæti farið inn í
svefnherbergið. Hann settist, en gat ekki setið kyrr og
Ljósavélár
5—1200 KW.
Hagstœtt verö
HÉÐINN
Dívanar
■ Odýrir dívanar fyrirliggjandi«
Fyrst til okkar — þaft
borgar sig.
Verzi ÁSBRÍ),
Grettisgötn 54,
sími 82108
LIGGUR LEIÐIM
Skolabuxur
á drengi, margar teg.
Toledo
Fischersundi
I
Á. >
Dragtir eru alítaf í sínu
gíltö, og hér eru m.vndlr
af þrem ítölskmn drögt-
um, sem fylgja allai- sí-
gttda dragtarsniðinu,
eru þó hver með sínu (
móii og allar skemmtileg- ! I
ar. Fýrst er dragtin með'
skávösunum. Hún er úr
bláu ullarefni með smá-
gerðu, hvítu mynstri. Þetta
er hentug dragt, einnig
hér á norðurhveli jarðar.
I>jósa dragíin er sumar-
legri og hún fer mjög vel
á kontim sem komnar ern
af æsltuskeiði. Hún er
meS breiðum sjalkraga
með litlum v-Iaga raufum
í. Þriðja dragttn er góð
handa háum og gröimum
stúlkum. Jakkinn er þver-
röndóttur £ fjölmörguni
hiæbrigðum af gráu. Hatt-
ur og hálsklútur em bieik.
AHair dragtii-nar, sem eru
úr Noi Donne, eru nieð
sléttum ermum. - Dragtir
sem eiga að endast árum
saman eru yfirleitt ekki
hafðai- með víðum ermum,
effa ’erihum út í eitt.
Útgefandi: Sameiningarílokkur. 'atþýðu’— SóSíalistaflókkúrinn. — Ritstjói ar: Magnús Kjartansson (áb), Sigu'rður Guðmundsson — Fréttarit-
stióri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjami BeriecXktsson, Guðmundur Vigfússón, 'íva'r H. Jónsson, Magnós' Torfi
Óiáfssön. — Auglýsingástjóri: Jónsteinn Haraldeson. — Ritstjórn, afgreiðslá, auglýsingar, preritsmiðjá: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3
iíriur). — Áskriftárverð kr. 20'á má'hÚði í ReýkjaVík'og fiágrenrii; kr. 17 arihárs staðár. — Lausásöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljans h.f.