Þjóðviljinn - 21.08.1955, Side 3

Þjóðviljinn - 21.08.1955, Side 3
Sunnudagur 21. ágúst 1955 — ÞJÖÐVIUINN — (3- f dag er sunnudagurinn 21. ágúst. Salómon. — 233. dagur ársins. — Tungl í hásuðri ki. 16:23. — Árdcgisháflæði kl. 8:28. Síðdegisháflæði kl. 20:45. Langholtspresíakall Hin fjölbreyttu hátíðahöld kirkjudagsins hefjast með messu kl. 2 á hátíðasvæðinu við Há- logaland. — Árelíus Níelsson. Sextugsafmæli Segtugur er í dag Sigurður E. Ingimundarson, sjómaður, Hring- braut 80 Reykjavík. ÆF Idstar fyrir uppástungur á full- trúum á sambandsþing liggja frammi í skrifstofunni, sem er opin kl. 7:30-8:30 eh. alla virka daga nema laugardaga, kl. 3-5. Athygli félaga skal vakin á skemmtifundinum fyrir Varsjár- fara í Oddfellow á þriðjudags- kvöldið. Kl. 9:30 Morgun- útvarp: Fréttir og tónleikar: a) Sin- fónía í d-moll eft- ir Schumann). b) Konsert í D-dúr op. 21 fyrir pí- anó, fiðlu og strengjakvartett ef- ir Chausson. 10:10 Veðurfregnir. 11:00 Messa í Aðventkirkjunni: Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Sr. Emil Björnsson. 15:15 Miðdegis- tónleikar: a) Píanólög eftir Chopin og Brahms. b) Þyrni- rósa, ballettmúsik eftir Tschai- TIL kowsky. 19:30 Barnatími. Bald- ur Pálmason: a) Framhaldssag- an. b) Lára Rafnsdóttir (9 óra) leikur tvö lög á píanó. c) Konráð Þorsteinsson flytur tvær stuttar sögur: Tóma karfan og Tíeyring- urinn. 19:30 Jascha Heifetz leik- ur á fiðlu. 20:20 Tónleikar: Svíta í D-dúr eftír Bach. 20:40 Erindi: Út í bláinn (Eggert Stefánsson söngvari). 21:05 Einsöngur: Elisa- beth Margano syngur lög eftir Mozart; Janny van Wering leik- ur undir á Mozartpíanó. 21:25 Leikþáttur: Annar þáttur Fjalla- Eyvinds eftir Jóhann Sigurjóns- son. Leikfélag Vestmannaeyja flytur. Leikstjóri Höskuldur Skagfjörð. Leikendur: Unnur Guðjónsdóttir, Loftur Magnús- LIGGUR LEIÐIN ] Þríhjól <■ m ■jj í óskilum á Háteigsveg 46. '64 n Miðaldra konu vantar her- bergi og eldunaraðgang á góðum stað í bænum. Gæti hugsað um heimili hjá einni manneskju, eða setið hjá bömum. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir föstudagskvöld 26. ágúst merkt „Þörf“ v linnirKjarApjold sja£ m Skólabuxur i ■ á drengi, margar teg. Tóledo Fischersundi sóltjöld Gluggar h.l. Skipholti 5. Sími 82287 son, Jóhann Sigurgeir Scheving, Einar Þorsteinsson, Gunnar Sig- urmundsson, Þóra Ólafsdóttir, Gylfi Gunnarsson, Jón Björns- son og Friðrik Pétursson. (Þátt- urinn var hljóðritaður í Vestm. snemma í apríl sl.) 22:45 Út- varp frá samkomuhúsinu Röðli í Reykjavík: Brezk danshljómsveit leikur. Stjórnandi: Ronnie Keen. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20:30 Útvarpshljómsveitin: a) Vopnasmiðurinn, forleikur' eftir Lortzing. b) Bátssöngur eftir Franz Grothe. c) Canzonetta eft- ir Giovanni Brusso. 20:50 Um daginn og veginn (Sveinn Ás- geirsson hagfræðingur). 21:10 Einsöngur: Ronald Lewis sjmg- ur; Weisshappel aðstoðar (pl): a) Hear Me, Ye Winds and Wav- es eftir Hándel. b) Sea Fever eftir John Ireland. c) Credo úr óperunni Othello eftir Verdi. d) Mansöngur Don Juans eftir Tsc- haikowsky. 21:30 Náttúrlegir hlutir (Ari Brynjólfsson eðlis- fræðingur.). 21:50 Tónleikar: Gaspar Cassadó leikur á celló. 22:10 Hver er Gregory? 22:30 Létt lög: Tino Rossi syngur og Rawicz og Ladauer leika á píanó. í gær voru gefin saman í hjóna- band Kristín Daní- elsen og Guð- mundur ísfjörð klæðskerameistari. Heimili þeirra er á Mánagötu 22. I dag verða gefin saman í hjóna- band í kapellu Háskólans af séra Emil Björnssj’ni ungfrú Kolbrún Auður Þorfinnsdóttir, Efstasundi 68, og ísleifur Halldórsson stud. med. Höfðaborg 76. I Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messað í Aðventkirkjunni kl. 11 f.h. Séra Emil Björnsson. Sambandsskip Hvassafell átti að fara frá Stett- in í gær til Reyðarfjarðar. Arn- arfell fór frá New York 18. þm. til Rvíkur. Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum, Dísárfell í Riga og Helgafell í Rostock. Litlafell fór frá Rvík í gær i hringferð vestur um land. Eimskip Brúarfoss fór frá Rvík 19. þm til Newcastle. Dettifoss fór frá Keflavík 18. þm til Gautaborgar. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fer frá Ventspils á morgun til Gautaborgar.. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith. Lagarfoss fór frá Bremen 19. þm til Ventspils. Reykjafoss er í Reykjavík. Seifoss er væntanleg- ur til Vestmannaeyja i dag frá Haugasundi. Tröllafoss fór frá Rej’kjavík 19. þm til New York. Tungufoss fór frá New York 19. þm til Reykjavíkur. Vela lestar á Austur- og Norðurlandshöfn- um. Jan Keiken fer frá Hull á morgun eða þriðjudaginn til R- vikur. Niels Vinter er í Rotter- dam. Börn sem hafa dvalizt í sumar í Rauðhólum koma í bæinn þriðjudaginn 23. þ. m„ kl. 10.30 árdegis. Vandamenn barnanna taki á móti þeim við Austurbæ j arskólann. Helgidagslæknir er Hulda Sveinsson, Nýlendu- götu 22, sími 5336. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. Síðasti dagur útsölunnar er á raánudag é. Notið þetta einstæða tækifæri , £ Í24S33ÍI2SS1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.