Þjóðviljinn - 28.08.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.08.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — '<3 4- ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI FRtMANN HELGASON k—-,. ■ , -------------------- -------- SSI gerir tillögur tim itýjar reglur í nonræiiu sundkeppninni 1957 Svíar urðu stigahæstir á sundmeistaramóti Norður- landa sem fram fór í Osló 13. og 4. þ. m. Finnar urðu nr. Danir þriðju og íslendingar í fjórða sæti ásamt Norð- mönnum. Helgi Sigurðsson varð 3. í 1500 m. skriðsundi og Öivind Gunnerud varð 3. í 100 m. skrið- sundi. Norðmenn fengu 4 í 4. sæti og íslendingar 1 í 5. sæti á 200 m. bringusundi, var það Sigurður Sigurðsson frá Akra- nesi, sem fór með sem auka- þátttakandi. Á eftir honum urðu 2 Norðmenn og 1 Svíi. íslenzka sundfólkið synti á bezta tíma, sem það hefur náð á 50 metra braut, en í sundflokknum voru: Ari Guðmundsson, Helga Har- 'aldsdóttir, Helgi Sigurðsson, Pét- ur Kristjánsson og Sigurður Sigurðsson sem aukaþátttakandi. Þjálfari var Jónas Halldórs- son en fararstjóri Erlingur Páls- son form, Sundsambands ís- lands, sem stóð fyrir förinnj og sá um allan undirbúning hennar. Móttaka Norðmanna og öll framkoma við íslénzka sund- flokkinn var með hinum mestu ágætum. Sundmeistaramótið fór fram í lauginni Frogner friluftsbad, sem er 50x21 metri að stærð og stærsta og fullkomnasta úti- sundlaug Norðmanna og var hún vígð við þetta tækifæri. Sundþing Noröurlanda I sambandi við sundmeistara- mótið var haldið sundþing Norð- urlanda. Þingið sátu forsetar sundsambanda Norðurlanda, og einn fulltrúi í viðbót frá hverju sambandi. Erlingur Pálsson mætti fyrir hönd Sundsambands íslands. Rædd voru mörg þýðingar- mikil mál og margar samþykktir gerðar og þar á meðal eftir- farandi: Sundmeistaramót Norðurlanda, fullorðinna, skal haldið í Finn- landi 1957, í Danmörku 1959, í Svíþjóð 1961 og í Noregi 1963. Sundmeistaramót Norðurlanda fyrir unglinga, skal haldið í Dan- mörku 1956, í Svíþjóð 1958, í Noregi 1960 og í Finnlandi 1962. Sundknattleiksmeistaramót Norðurlanda fari fram í Svíþjóð 1957, í Finnlandi 1959 í Noregi Tveir flugstjórar Framhald af 1. síðu. lands 2i.’46 og lauk þar flug- prófi \ri síðar, en hvarf þá aftur tu starfa hiá Loftleiðum. Hann siýrði fy-st flugvélum þeim, srn notaðar voru til inn- anlan i’.ilugsins en varð síðar aðstoðaríiugmaðu á millilanda- flugvélum. Hann lauk flug- stjóraprófi sínu í sl. febrúar í Bandaríkjunum og stjómaði fyrst flugvél á eigin ábyrgð í Ameríkuferð 16. þm. Olaf hef- ur um 5 þús. flugstundir að baki sér. 1961 og í Danmörku 1963. Samþykkt var, að hámarksald- ur í unglingakeppni skuli vera 18 ár fyrir karla, miðað við al- manaksárið, en 17 ár fyrir stúlk- ur. f sambandi við framanritaðar niðurraðanir kvaðst fulltrúi S.S. í. samþykkja þær með þeim fyr- irvara, að S. S. í. heimilaðist að bera fram tillögu um það í Nordisk Svömmeforbund, að 5. keppnin í hverri grein yrði háð á íslandi, ef hægt yrði að bjóða upp á fullkomnustu aðstöðu. Var fallizt á þetta. Samnorræn sundkeppni 1957. j Þá var rætt um Samnorrænu sundkeppnina 1957 og samþykkt endanlega, að hún skyldi þá fara fram. Upplýst var, að Finn- landsforseti mundi gefa bikar fyrir næstu keppni. Lagðar voru fram tillögur frá Sundsambandi íslands um nýjar jöfnunartölur i næstu keppni sem samnorræna sundnefndin og stjórn S.S.Í. höfðu orðið sam- mála um. Byggjast þær á því, að sigurinn falli þeirri þjóð í skaut, sem fær hæsta samtölu úr þátttökuaukningu frá síðustu keppni, miðað við 100 og hundr- aðstölu þátttöku allra íbúanna. Samkvæmt þeim útreikningi hefðu fslendingar unnið keppn- ina 1954 með 31 stigi, en Svíar hefðu orðið næst hæstir með 15,1 stig. Sýnt er fram á það í til- lögunum, að ísland eigi þess lít- inn kost að auka þátttökutölu sína sökum hárrar þátttökutölu á aðal keppnisaldrinum, 10—59 ára, þar sem hinar þjóðirnar ættu þess kost að margfalda þátttökutölu sína, sökum fyrir- liggjandi lítillar þátttöku. Tillög- urnar fengu fremur góðar undir- tektir og var viðurkennt að taka bæri meira tillit til heildarþátt- söku hverrar þjóðar en áður hefði tíðkazt í þessari keppni. A. AV. Floer taldi íslenzku til- lögurnar í höfuðatriðum sann- gjarnar, þar sem fyrirfram væri vitað, að íslandingar ættu þess lítinn kost að bæta við sig nema lítilli tölu frá síðustu keppni. Fredde Borre lagði til, að reynt yrði að semja nýjar jöfnunartöl- ur upp úr tölunum 1951 og 1954 og íslenzku tillögunum. Sam- þykkt var, að hvert samband skyldi athuga málið rækilega og senda tillögur sinar í því eigi síðar en 31. des. þ.á. til stjórnar Nordisk Svömmeforbund. Málið skyldi svo útkljáð endanléga á sundþingi Norðurlanda í Dan- mörku 1956, sem háð verði um leið og unglingasundmeistara- mót Norðurlanda fer þar fram. Kosinn var nýr forseti Sund- sambands Norðurlanda til tveggja ára. Var það Öyriajö ja&Ær : . Walkama, núverandi forseti Sundsambands Finnlands. Aksel W. Floer gaf ekki kost á sér lengur sem forseti. Var hann kjörinn heiðursforseti sambands- ins og honum þökkuð heillarík störf í þágu þess og frábær dugnaður, en hann hefur verið forseti þess frá byrjun og þar til nú. (Frá S. S. í.) Sextugur í dag ★ ★ 1 dag er sunnudagiirinn 28. ágúst. Augustinus. — 240. dagur ársins. — Tungl í há- suðri kl. 22:00. — Árdegishá- flæði kl. 14:03. Fjarvistir lækna Úlfar Þórðarson frá 29. ágúst til 16. september. Staðgenglar: Björn Guðbrandsson heimilis- læknir, Skúli Thoroddsen augn- læknir. Langholtsprestakall Messa í Laugameskirkju kl. 2. Árelíus Níelsscn. 9 \\A* Kl. 9:30 Morgun- \útvarp: Fréttir o g tónleikar. a) y m fyrir ft^lu, f 1 \ selló og píanó úr Tónafórn eftir Bach (ítalskir listamenn, Pol- tronieri, Bonucci og Casella, leika. b) Strengjakvartett nr. 21 í D-dúr (K575) eftir Mcz- art (Kolosh-kvartettinn leikur). c) Konsert í Cdúr fyrir fiðlu, selló, píanó og hljómsveit op. 56 eftir Beethoven. — Kl. 11:00 Messa í Hallgrímskirkju (Sr. Sigurður Einarsson í Holti prédikar; sr. Sveinbjörn Svein- björnsson í Hruna þjónar fyrir altari). 15:15 Miðdegistónleik- ar: a) Fjórir þættir fyrir fiðlu og píanó op. 17 eftir Suk. b) Alexander Kipnis syngur lög eftir Brahms; Gerald Moore leikur undir á píanó. c) Grímu- dansleikurinn, sinfónísk svíta eftir Khatsjatúrían. — 18:30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Framhaldssagan. b) Tvær tólf ára telpur frá Isafirði, Elín Jónsdóttir og Herdís Ilalldórs- dóttir, leika á orgel og píanó. c) Stefáu Jónsson námsstjóri flytur frásöguþátt: Legið á greni. 19 30 William Primrose leikur á víóiu. 20:20 Tónleikar: Yfir hæðirnar og eitthvað langt Eiður Eiríksson, trésmiður, Hverfisgötu 80, er sextugur í dag. Eiður hefur ætíð verið hinn traustasti baráttumaður fyrir velferðarmálum íslenzkr- ar alþýðu. Vinir hans og fé- lagar færa honum innilegustu hamingjuóskir á afmælisdaginn. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. í burr, hljómsveitarverk eft:> Delius. 20:35 Erindi; Gengið á Víðidal (Rcsterg B. Snædal r-t- höfundur). 21:10 Tónleikar: RússnesK tónlist fyrir tvö pí- anó. 21:30 TJpplestur: Sjálfs- morðingjarnir í Dimmugötu, gamansart. eftir Leonard Mer»,- ick í Þýðingu Einars H. Kva.r- an (frú Margrét Jónsdóttir). 22:05 Danslög af plötum. Útvarpið á morgun Fastir Iið;r tins og venjuleg.i, Kl. 20:30 lítvárpshljómsveitiní Lög úr Vmaróperettum. Her- beri Hriberschek tók saman og færði í hljómsveitarbúning. 20:50 Um daginn og vegina (V.S.V.) — 21:10 Einsöngur: Gunnar Kristinsson syngur; Weisshappel leikur undir á pí- anó. a) Brúnaljós þán blíðu eftir Kaldalóns. b) Tvö lög eftir Hugo Wolf. c) Þrjú lög eftir Schubert. 21:30 Búnaðar- þáttur: Um höfuðdag (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 21:45 Tónleikar: Jack Mackintosh' leikur á kornet; lúðrasveit leik- ur með. 22:10 Hver er Greg- ory? 22:30 Létt lög: Robertó Ingles og hljómsveit leika og Nelson Eddy syngur (pl.). í gær voru gefin saman í h jóna- band ungfrú Guð- rún' Stephensen og Hafsteinn Aust- mann Kristjánsson heimilis að Laufásveg 4, Rvík. Helgidagslæknir er ' í dag Hjalti Þórarinsson, Leifsgötu 25, sími 2199. Saga, millilanda- f’Ugvél Loftleiða, kemur um hádeg- ig í dag frá Nevsr York; flugvélin fer eftir stutta viðstí ðu til Noregs. bæði til s Frá Bamaskólum Reykjávíkur Böm fædd 1948, 1947 og 1946 eiga að sækja skóla í september. Öll börn, fædd 1948 sem ekki hafa verið inn- rituð, eiga að koma í skólana til skráningar föstu- daginn 2. september kl. 2—4 e.h. Einnig eiga að koma á sama tíma þau börn, fædd 1947 og 1946, er flytj- ast milli skóla eða flutzt hafa til fteykjavíkur í sumar. Kennarafundur verður í skólunum 1. sept- ember kl. 10 f. h. Öll börn fædd 1948, 1947 og 1946 eiga að koma til kennslu í skólana mánudaginn 5. september sem hér segir: e. h. börn fædd 1948, e. h. börn fædd 1947 e. h. börn fædd 1946. =áSSáC" Kl. Kl. Kl. 2 3 4 ATH. A Börn úr skólahverfi Austurbæjarskólans, fædd 1948 og 1947, sem heima eiga á svæðinu milli Miklubrautar og Reykjanesbrautar, svo og ofan Lönguhlíðar, milli Flókagötu og Miklubrautar, eiga að sækja Eskihlíðarskólann. B. Börn úr skólahverfi Laugarnesskólans, fædd 1948, 1947 og 1946, sem heima eiga á svæði því er takmarkast af Sogavegi að norðan frá Vatns- geymi að Grensásvegi og þaðan af Suðurlands- braut inn að Elliðaám, eiga að sækja Háagerðis- skólann. Börn úr Blesagróf sækja Laugarnes- skóla. FRÆÐSLUFULLTRÚI 5pví hóínisinl* Eimskip Brúarfoss er í Grimsby. DetLI- foss fór frá Gautaborg 24. þra til Leníngrad. Fjallfoss fór fri Antverpen 25. þm til Hull ag Reykjavíkur. Goðafoss er £ Gautaborg. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Leith Kaupmannahafnar. Lagarfsss fer frá Gdynia á morgun til Rotterdkm. Reýkjafoss íór fra Akranesi 26. þm til Sands, ÓL« afsvíkur, Stykkishólms, Ak:.ir- eyrar og Hríseyjar. Selfoss féc frá Reykjavík A morgun til Stykkishólms. G.afarness, Pit- reksfjarðar, ísafjarðar, Sig.u- fjarðar og Húsavíkur. TrvI'A- foss fó’- frá Reykjavik 19. þm til New York. Tungufoss er væntanlegur til Reykjavíkur , -1'- degis í dag. Vela fór frá Rauf- arhöfn í gær til Gautamorgar. Jan Keiken fór frá Hull 23. þm til Reykjavikur. Niels Viut- er fór frá Rotterdam 25. þm tií Hull og Reykjavíkur. Skipadeild SlS Hvassafell kemur til Skaga strandar í dag. Arnarfell er í Reykjavík Jökulfell fór frá, Reyk 'avík i gær til New Yerlr, Dísarfeil er væntanlegt til Rcyði arfjarðar í dag. LitlafeU ef1 væntanlegt til Kaxaflóa í d ' g. Helgaf“ll er í Riga. Esbjöoö Gorthon lestar í Álaborg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.