Þjóðviljinn - 28.08.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.08.1955, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 28. ágúst 1955 SVEITASTCLKAN (The Country girl) Ný amensk stórmynd í sérflokki Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið gífurlega að- sókn, enda er hún talin í tölu beztu kvikmynda, sem framleiddar hafa verið, og hefur hlotið fjölda verðlauna. Fyrir leik sinn í myndinni var Bing Crosby til- nefndur bezti leikari ársins og Grace Kelly bezta leikkona ársins. myndin sjálf bezta kvikmynd árs- ins og leikstjórinn George Seaton bezti leikstjóri ársins. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly, William Holden. Sýnd klukkan 5. 7 og 9. ÞETTA ER MYND, SEM AnLIR ÞURFA AÐ SJA Elskhnginn mikli Bob Hobe Rhonda Flening Sýnd kl. 3 HAFNARFIRÐI 8fn»* Hin ágæta, fjöruga og spenn- ( andi kvikmynd Óstýrilát æska Síml 9184. 3. vika Gleðikonan Sterk og raunsæ ítölsk stórmynd úr lífi gleðikon- unnar. Aðalhlutverk: Alida Valii Amedeo Nazzari Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9 Óveðursflóinn Afburða spennandi og efnis- mikil ný amerísk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 Geimfararnir með Abott og Castello. Sýnd kl. 3 verður sýnd í kvöld kl. 5, 7, 9. Myndin hefur hlotið einróma Iof á öllum hinum Norður- löndunum. Guðrún Iírunborg. Barnasýning kí. 3: Hin bráðskemmtilega mynd Friðrik fiðlungur ásamt fleiri myndum. Laugaveg 30 — Simi 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstaendum — Sfml 1475. Paradísareyjan (Saturday Island) Spennandi og vel leikin ný litkvikmynd, um stúlku og tvo menn, sem bjargast á land á eyðiey í suðurhöfum og árs- dvöl þeirra þar við hin frum- stæðustu skilyrði. Linda Darnell Tab Hunter Donald Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 Hugvitsmaðurinn með Red Skelton. Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 1 Gömlu dansarnir í Biml 1544. Hittumst eftir sýningu (Meet Me after the Show) Hressandi fiörug og skemmtileg ný ame.Tsk dæg- uriagamynd í litum. Aðalhlutverk leika: Betty Grable McDonald Carey Rory Calhoun Sýnd kl. 5, 7 og 9. Merki Zarro's Hetjumyndin skemmtilega með Tyrone Power og Lindu Darnell Sýnd kl. 3 rr r " Inpolibio Síml 1182. Sér grefur gröf (Another Man’s Poison) Afar spennandi og hrollvekj- andi, ný, ensk sakamálamynd, gerð eftir sakamálasögunni „Dedlock", eftir Leslie Dand. Aðalhlutverk: Bette Ðavis, Gary Mcrrili, Emlyn Williams, Anthony Steel Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Barnasýning kl. 3: NÝTT SMÁMYNDASAFN Bíml 1384. Hneykslið í kvennaskólanum (Skandal im Madchen- pensionat) Bráðskemmtileg og fjörug, ný þýzk gamanmynd í „Frænku Charleys stíl“, sem hvarvetna hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Waltcr Gillcr, Gúnther Lúders, Joachim Brennecke. Sýnd kl. 3, 5 7 og 9. Síðasta sinn Sala hefst kl. 1 Söngskemmtun kl. 11:15 1 kvöld kiukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seidir frá kl. 8 HAFNAR- FJARÐARBIÓ Sími 9249 Þrjár bannaðar sögur (Three Stories Prohibited) Stórfengleg, ný ítölsk úrvals- mynd. Þýzku blöðin sögðu um þessa mynd, að hún væri ein- hver sú bezta, er hefði verið tekin. Aðalhlutverk: Eienora Rossi Drago Antonella Lualdi Lia Amanda Gino Cervi Frank Latimore Sýnd kl. 5, 7 og 9 Enskur texti Genevieve Hin bráðskemmtilega mynd Sýnd kl. 3 Síðasta sinn Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörí, endurskoðun og fastelgnasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. tftvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1 — Sími 80300. Ljósmyndastofa Pantið myndatöku tímanlcga. Sími 1980. GEISLflHíTUN Garðarstræti 6, »íml 2748 Eswahitunarkerfl fy.ir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Viðgerðir á rafmagnsmótoTum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30 - Sími 6484 MYNMTðKUR — PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar á morgun STUDI0 Laugavegi 30, sími 7706. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir Sylgja Laufá-sveg 19 — Síml 2636 Heimasimi 82035 LIGGUR LEIÐIN sem allir hafa beðið eftir. Hinir vandlátu velja skrautgirðingar og altans- handrið frá undirrituðum Llargar gerðir. Verðið hvergi lægra. Simar: 7734.5029 Blöð Tímarit Frímerki Filmur SÖLUTURNINN við Amarhól Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Kuup-Sala Húsgagnabúðin h.f„ Þórsgötu 1 Barnarúm Otvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Regnf.ötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNl, Aðalstræti 16. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. Röðulsbar Barnadýnur fást ó Baldursgötu 30. Sími 2292. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Kaupum hrelnar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 34.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.