Þjóðviljinn - 28.08.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.08.1955, Blaðsíða 8
* Ralfræðingar ræðavirkjun sjávarfalla til raforkuvinnslu DióoviumM Sunnudagur 28. ágúst 1955 — 20. árgangur — 193. tölublað Möguleikar slíkrar virkjunar eru einkum taldir vera í Breiðafirði Aðalfundur Sambands íslenzkra rafveitna var haldinn etagana 17.—20. ágúst. Fundarstaður var að Búðum á Snæfellsnesi, en síðar í Stykk- íshólmi. Ennfremur var farið til Ólafsvíkur og skoðuð hin nýja virkjun á Fossá og út í Brokey á Breiðafirði og athugaðar þar menjar af virkjun sjávarfalla við eyna. Á fundinum skiluðu áliti sér- stakar nefndir sambandsins, sem starfa á milli aðalfunda að hin- um ýmsu málefnum rafveitna. Meðal þeirra mála má nefna: Mselaprófun, spennuval veituW kerfa, reglugerðarmál, súgþurrk- un, útvarpstruflanir, raffræði- nám, starfsmannahald rafveitna, álagsstýring veitukerfa og um starfsemi alþjóðaorkumálaráð- stefnunnar. í>á vodu lagðar fram skýrslur um raffangaprófun, gjaldskrár- mál, skýrslusöfnun og bókhalds- form rafveitna, um Ljóstæknifé- lag íslands og um samstarfs- nefnd norrænna rafveitusam- banda. Kynningarfundir voru haldnir i Ólafsvík, Stykkishólmi og í Borgarnesi með hreppsnefndum og öðrum forráðamönnum við- Ódýrt að búa í Leipzig Haustkaupstefnan, sem haldin verður í Leipzig dagana 4. til 9. september n.k., veitir erlend- um sýningargestum og sýningar- þátttakendum ýmiskonar fríðindi. Vegabréfsskoðun er mjög auð- velduð þeim sem kaupstefnu- skírteini hafa í höndum, en þau eru fáanleg hjá umboðsmönn- um sýningarinnar erlendis, hér í Reykjavík hjá Kaupstefnunni t- Reykjavík. Nú hefur framkvæmdastjórn kaupstefnunnar einnig komið því til leiðar að uppihald sýningar- gesta hefur verið lækkað til mik- illa muna, þannig að húsnæði og fæði fæst gegn sérstökum skír- teinum sem framkvæmdastjórnin gefur út fyrir 5>/2 til SV> Banda- ríkjadoliar á sólarhring, en það jafngildir íslenzkum krónum frá 89,76 til 138,72. komandi héraða. Var rætt um rafmagnsmál þeirra og framtíð- arvirkjanir. í Borgarnesi flutti ennfremur Jón Guðmundsson er- indi um sögu rafmagnsmála Borgarness. . í Stykkishólmi flutti Jakob Gíslason, raforkumálastjóri er- indi um rafmagnsmál Snæfells- ness og framtiðarvirkjanir þar, en Steingrímur Jónsson, raf- magnsstjóri, um virkjun sjávar- falla til raforkuvinnslu og sér- staklega um möguleika á slik- um virkjunum í Breiðafirði. Kristján Bjartmars flutti þar einnig erindi um sögu rafmagns- mála Stykkishólms. Stjóm Sambands íslenzkra rafveitna skipa nú: Steingrímur Jónsson formaður, en meðstjórn- endur eru: Guðmundur Mar- teinsson, Jakob Guðjónsson, Ól- afur Tryggvason og Valgarð Thoroddsen. Marokkó og Alsír Framhald af 1. síðu. Verðirnir gripu þá til vopua sinna og stráfelldu fangana með vélbyssuskothríð. Franska landstjórnin segir, að nokkur þúsund Berbar i hérað- inu fyrir suðaustan Casablanca hafi lagt niður vopn. Héldu þeir niður úr fylgsnum sínum í fjöll- unura og gáfust upp fyrir Frökk- um skammt frá Oued Zem. Vopn sin lögðu þeir samkvæmt fornri siðvenju í blóð úr 15 nýslátruð- um uxum. I Alsír hefur hinsvegar ekki orðið lát á átökum skæruliða og Frakka. Fjölmennt franskt her- lið, búið skriðdrekum og bryn- vörðum bifreiðum, fór um götur Algeirsborgar í fyrradag og var ætlunin að sýna Alsírbúum fram á að barátta þeirra gegn Frökk- um væri vonlaus. Franska her- stjórnin þar segist hafa á að skipa 100.000 manna liði. Fulltrúar Arabaríkjanna hjá SÞ komu saman á fund í gær til að ræða ástandið 1 Norðlury Afriku. Mun ætlun þeirra að krefjast þess að Öryggisráðið láti það til sin taka. Þeir munu ræða málið aftur á þriðjudag- inn. Atriði úr hinni ágætu mynd ÓSTÝRILÁT ÆSKA sem Guðrún Brunborg sýnir í Stjörnubíói þessa dagana til ágóða fyrir íslenzk norsk menntatengsl. Myndin verður sýnd í dag á þremur sýningnin ki. 5, 7 og 9. ' Verður krabbameinsleitarstöð starf- rækt í Heilsuverndarstöðinui? 351 krabbameinssjúklingur skráður hér á landi á s.l. ári Á síðasta aðalfundi Krabbameinsfélags íslands var rætt um að koma upp leitunarstöð að krabbameini hér í bæn- um. Eru því allar horfur á því að slík stöð verði í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Á s.l. ári var skráður hér 351 krabbameinssjúklingur, auk 28 vafatilfella. Eftir nokkra daga koma á markaðinn 2 plötur með kab- arettsöngkonunni Hallbjörgu Bjamadóttur, og eru þetta fyrstu plötumar, sem gefnar hafa verið út með söng Hall- bjargar. Plöturnar em teknar upp í Kaupmannahöfn. Útgef- andi er Fálkinn hf. Um sama leyti vom teknar upp á vegum His Master’s Vo- ice 2 plötur með raddstæling- um, sérgrein Hallbjargar. Fyrir sýningunni standa aðal- lega dönsku bókaútgáfufyrir- tækin Hasselbalch og Gy'den- dal og satnlök danskra út- gefenda Den íanske Fo>-ia'gg- erforening, en af hálfu íslend- inga Bókabúð Norðra og BAka- verzlun Isaío’dar. Folmer Christensen, ritstjóri tímaritsins Det danske Eog- marked, sta'rsta bókaútgáfu- timarits n Norðurlöndum, er nýkon t .n hingað til Reykjavik- ur. en hnnn mm hafa umsjón með uppsetning'i bókasýn.ngar- innar. I stutt'i viðia!i við fretí..- mnnn ÞjóðviTjans í fyrtasvöid sagði Christensen að á sýn- ingunr.t myndu verða um 3 bús bækur (bókatitlar) frá 32 dönskum útgáfufyrirtækjum, eða öllum bókaútgáfum sem eitthvað kveður að ! Danmörkn. Eru allar þessar bækur gefnar út á oíðustu árum og fjalla um hin riiarfv’slogustu efni, t.d. verður einnig mikið af barna- bókum, en Danir standa mjög framarlega í útgáfu góðra og fallcgra barnnbóka, sérstaklega myndskreyttra bóka, og eiga marga ágæta teiltnara sem helg- að hafa sig skreytingu barna- bóka. Á sýningunui eru ekki eingöngu bækur eftir danska höfunda heldur og bækur er- lendra höfunda þýddar á dónsku, m.a. bækur eftir nokkra íslenzka höfunda. Þess má og geta að á sýningunni verða nokkrar bækur eftir mennta- Á fundinum var uppiýst að forseti félagsins hefði ásamt Al- freð Gíslasyni lækni, formanni Krabbameinsíélags Reykjavikur, rætt þetta mál við stjórn Heilsu- verndarstöðvarinnar. Hefði stjórn stöðvarinnar tekið mál- inu vel og jafnvel um það rætt að Heilsuverndarstöðin ræki þá starfsemi á eigin kostnað. Er frá þessu skýrt í nýútkomnu Frétta- bréfi um heilbrigðismál. Nauósynleg útgjöld heimiluð Aðalfundurinn samþykkti til- .nálaráðhcrra Dana Július Bomholt, en hann mun opna sýningunr á tniðvikudag. Folmer Christensen segir að útlit. danskra bóka hafi tekið allmiklum breytingum á síðustu árum, þœr séu nú orðnar miklu handhægari en áður var, minni í broti og prentaðar á þynnri pappír. Þessi breyting hafi einnig orðið til þess að verð- lag á bókum í Danmörku hafi hækkað minna hlutfallslega en á öðrum vamingi eftir strið. ins. Kvað Ingi breytingu þessa vera til slíkra lýta á spítalanum, að lítt væri við unandi. Bárður Daníelsson upplýsti að téikning að þessari breytingu hefði aðeins verið lögð fram i byggingarnefnd, ety' þeim hefði I verið vísað til skipulagsnefndar. J>að sem þarna hefur gerzt er | bað, að útlitsbreyting hefur ver- ið framkvatmd á landspítala- byggingunni, — án þess að sam- þykki viðkomandi ráðamanna væri til staðar, og er það síður lögu frá Alfreð Gíslasyni um að fela félagsstjóminni að „halda áfram undirbúningi stofnunar krabbameinsleitarstöðvar í R.vík og heimilar til þess nauðsynleg útgjöld úr félagssjóði“. Slíkar stöðvar víðar á landinu? Þá segir ennfremur í „Frétta- bréfinu": „Nokkrar umræður urðu um rekstur krabbameins- leitarstöðva og hölluðust menn helzt að því að þær yrðu rekn- ar af félagi því sem á staðnum væri, t. d. Krabbameinsfélagi Reykjavíkur í Reykjavík, en Krabbameinsfélag íslands beitti sér fyrir því að slíkum stöðvum yrði komið upp víðar“. Nákvæm skráning þegar framkvæmd Krabbamein er að verða ó- hugnanlegur vágestur hér á landi. Hefur dánartala af völd- um krabbameins vaxið mjög á undanförnum árum. í Fréttabréfi um heilbrigðismál segir að fram- kvæmd sé nú hér á landi mjög nákvæm skráning krabbameins- sjúklinga og sé verið að leggja traustan grundvöll undir þekk- ingu íslenzkra lækna á krabba- meini í landinu. Sé skráning þessi svo vel framkvæmd sem bezt gerist með fremstu menn- ingarþjóðum, og sé hún mikill stuðningur fyrir vísindalegar rannsóknir á sjúkdómi þessum, Á árinu 1954 var skráður 351 krabbameinssjúklingur hér á landi, auk 28 vafatilfella. er svo gott fordæmi. AUir vita að Landspítalinn hefur um langt árabil þurft að auka rými sitt fyrir sjúklinga, en það er ekki alveg sama hvernig' það er gert. Eða hvað segðu menn t. d. um það ef landsbókavörður léta ein- hverntíma byggja yfir sundið milli safnhússins og Þjóðleik- hússins af því að þar gæti hann komið töluverðum slatta af bók- um sem nú er hvergi pláss fyrir? Æ.F.R. Stjórnarfundur annað kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20. Stærsta danska bókasýningin utan Danmerkur haldin hér Opnuð í Listamannaskálanum n.k. miðvikudag af Bomholt mennta- málaráðherra N.k. miðvikudag verður eins og áður hefur verið skýrt frá opnuð dönsk bókasýning í Listamannaskálanum hér í Reykjavík. Mun það vera stærsta danska bókasýningin sem haldin hefur verið utan Danmerkur. er mikiil h'uti þeirra allskon- ar íjgbækur. A sýningunni Framkvæmdir þessar eru við- I bygging á bakhlið spítalans, og gerbreyta þær útliti og stíl húss- Verður farið að breyta opinberum byggingum án nokkurs leyfis? Á síðasta bæjarstjórnarfundi beindi Ingi R. Helgason þeirri fyrirspurn til borgarstjóra hvort leyfi hafi verið veitt íyrir þeim framkvæmdum sem verið er að gera við Land- spítalabygginguna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.